Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 11. janúar 1970. TÍMINN Bak jólum JóJin em liðin hiá. Meira að segja iþrettánda'kvöldið er hionfiö inn í fjars'kann með fiutgeidana síma, orðið tninning ein. En Ihrviað gætum vdð 'baft með ökikur tíl minja af júlagjöf- um, gjöf.um júlanna sjálfra. Haét mieð út í hiyersdagsleika knmandi daga? Laogt úti í sveit einhvers staðar í útlöndum var gömul kirkja eins og þær eru margar þar. f 800 ár hafði hún verið stærsta og elzta hús hyggðar- lagsins. Hún var þar sem hæst bar í sókninni og sást víðsvegar að. Og þegar fólkið gefck fram hjá kirkjudyrum hneigðu siig flest- ir iíkt og úsjálifrátt. Það var siður í sveitinni. EnigÍTin vissi né hugsaði um, hvernig þessi venja hafði byrjað. En sagt var að bömin í þessari þyggð væru auðveldiari í uippeldi en önnur börn. þau fá stærsta vinninginn Nú þegar allir íslendingar ættu að geta átt kost á sér- námi við sitt hæfi, getur húsnæðisskortur Háskólans orðið þeim þrándur í götu. Þessi verkefni bíða úrlausn- ar, svo að unnt verði að veita viðtöku öllum þeim, sem þegar búa sig undir háskólanám: Stúdentaheimili (með mötuneyti, bóksölu og félagslegri aðstöðu). Húsnæði fyrir: Læknadeild, tannlæknadeild, verkfræði- og raun- vísindadeild, almennar rannsókna- og kennslustofur. Með þátttöku í Happdrætti Háskólans, eigið þér kost á mörgum stórum vinningum um leið og þér veitið æsk- unni stærsta vinninginn: MÖGULEIKANN TIL MENNTUNAR. Allir miðar í Happdrætti Háskólans eru heilmið- ar. Nú er loks hægt að sinna hinni stöðugu eft- irspúm eftir miðaröð- um, sem hafa verið ófá- anlegar undanfarin ár. Þriðjungur þjóðarinnar á nú kost á að hljóta vinning — því er Happ- drætti Háskólans glæsi- legasta happdrætti landsins. Verð miðanna er óbreytt. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Einu sinni átti að igera við kirkjuna og fegra hana fyrir jó'lin. Þegar kaiikið var -fjarlægt af gaflinum yfir dyrunum kom mynd í Ijós, sem hafði hulizt þar árum og öidum sam'an. Það sem fyrst sást var guliin kór- óna og geislakrans. Þá konu- höfuð og síðaist „himniadrottn- ingin“ sjiáif, Madonna mieð barnið, brosandi og hamingju söm iíkt og hún væri að faigna því að vera nú loksins frelsuð frá myrkri og gleymisku og geta brosað á ný. Nú gat söfnuðurinn virt hiana fyrir sér með barnið ljúfa um júlin. Nú kom það sem sagt í ljós, hivað það var, sem fólikið haf ði lotið um leið og það gefck fram hjiá dyrum kirkjunjnar, þótt kynsióðimar hefðu gleymt sjálífri myndinni. Siðurinn að signa siig og iúta höfði í auð- mýkt fyrir guðsmóður oig syni hennar hafði lifað af byllting- ar og breytingar ára og aida, þótt hin sýnileiga my-nd væri hulin fcalki og gleymisfcu, hugs- unarieysi, fordómum og heimsku. En ber þessi frásöign ekki boðisfoap, sem vert er að hugsa um? Hér í hvemfiniu hefur uim ára- tug eða mei-ra verið skreyttur skól-agluggi með gömium eða nýj-um helgimyndum, sem eiga að minna á boðskap jólanna. „um frelsi og frið á jörð og föð-urást" Guðs. Og hér í hv-erfinu er það j-afngamall siður, að skólabörn á fenminigaraidri ga-nga í kirkju sína og hafa þar helgisýningu um jóiin. Þau ganga hvítkiædd með Ijós í höndum og synigj-a jólasöngva ljúfu-m lágum rómi og fyilkj-a liði við altarið, fylk- ing friðar og hreinleika. Síð- an f-lytja þau sjálf fagnaðarboð- skap englan-na, hirðanna og vitriniganna hi-n fyrstu jól, ogúr sínum eigin hópi v-elja þa-u Maríu o-g Jósief, ®em si-tja við jötuna og horfa á barn hinn-a himneslku vona mann- kynsins. Enginn hér mundi að fuilu gleyma þessu starfi barnanna í skóla-num, barnanna, kennar- anna og skólastjórains. Þeitta er samstarf tii að vekja og etfla auðmýfot og lotningu barna og fuilorðinna fyrir hinu heilaga og eilífa. Og þetta er einnig samstarf skóla, kirkju oð heimila. Hvers er mieiri þöri bak jólum? Fólk hn-ei-gir sig fyrir jó-lun- um, en sumir muna varla, h-vað það er, sem þar er lotið með Íotninigu og tilbeiðsiu, bótt kirkj-ur séu þéttse-tnar á að- fanigadagsfovöld og jólad-ag. Ef til vill eru það rnest hin ytri verksumm-erki, sem það beygir sig f yrir, með horn- auga til pyngjunnar, sem iétt- i-st ísky-ggilega um jÓl-Meytið. „Þar sem fjársjóður þinn er, þar mun hj'arta þitt vera“, sagði jólabarnið síðar á ævi sinni. En allur jólaundkibúni-n-gur- inn, sem vissulega er fagur og góðra gjalda verður, getur að- eins orðið k-alkið, sem hylur þykfou 1-agi hin-a eiginlegu mynd jólanna og ógnar lofcs með al-gjörri gle-ymöfou, þar sem fáir muna fram-ar boðskap inn um frið og gleði — san-n- an frið og sanna gleði, sem by-ggt er á réttlæti og sam- sitarfi manna stðtita og þjöðia. Sú mynd má aldrei hveria. Og þgð er ekki móg, að hún brosi frá skól a-gluiggian-um o-g kirkjualta-rinu 24. des. Hún þarf að blikia í hjarta og hug, auguim og orðtim, athötfnum og framkomu hivern dag ársins, til þess er hún sett fram í jól-a- heiiginni. Hvernig munu þau börn, sem eiga myndina í skóla- gluggan-u-m oig heigisýninguna í kirffcjunni minnasit sinna berniskujóla? Von-andi v-erða þes&ar mynd ir þá skínan-di bj-artar minn- ingar, sem biika frá orðum afa og ömmu, pabba og mönmm, og foveikja frá ásjónu meist- aran-s í hjörtum og hugum nýrra kynslóða á nýrri öld, ári'ð 2000 og eittfovað — — Sagt er, að verkalýðsfori-ngi nokkur, sem átti að sjá um sum-afbúðas'tarf fyrir atvinnu- leysingj-a og foeimilisiaust fólk, foafi einu sinni aiveg verið að þroturn kominn við tómlæti og vanþakklæti fóiksi-ns, sem heimtað-i sífelit fleiri og fleiri dægrastyttingar, en viidi efok- er-t gera sjáOÆt an-nað en gagn- rýn-a og skamnna-st yíir öllu, sem þvi var í té látið og fyrir það gjört. Þá datt foonúrn aiit í einu í hug að láta það 1-eika jói og jólaun-dirfoún'ing, þótt bjána- íeg-t mæt-ti þykja um hásumar. En viti menn, þessi fram- fovæmd vakti samhu-g og sam- starf að nýju. Bernsbu-minning ar blossuðu upp og það var eins og fólkið, einstaklingarn- ir, yrðu að nýjum mönnum, sem fundu nú hið bezta (fovert hjá öðru og yrð-u atftur börn. Og það, sem bezt var, sú kynning hélzt og skapaði vin- áttu, ánægj-u og samúð í f-ram- tíðinni. Það, sem lá að baki öllu brölt inu við ysinn og undirbúning- inn, hið sanna Ijós, sem var að fcoma í heiminn og er alitaf að koma, kveikti birtu sína i sálunum og hélt áfram að lýsa, bak jólum. Árelíus Nielsson. Vegna jarðarfarar frú Elínar SigríSar Ellingsen verða skrifstofur okkar lokaðar á morgun, mánudaginn 12. janúar. TRYGGING H.F. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.