Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 11. janúar 1970.
11
TIMINN
SJÖNVARP
Sunnudagur 11. janúar.
18.00 Helgistund
Séra Gísli Brynólfsson, fyrr-
verandi prófastur.
18.15 Stundin okkar
Sýndar eru myndir úr teikni
myndasamk., Tómstunda-
þáttar barna og unglinga og
rætt við Jón Pálsson og
Sesselju Björnsdóttur, sem
vann fyrstu verðlaun í
keppninni.
Ævintýri Dodda. Leikbrúðu
mynd gerð eftir sögu Enid
Blyton. Þessi mynd nefnist
„Kengúran hans Ðodda".
Þýðandi og flytjandi Helga
Jónsdóttir.
Leirmótun og brennsla. Þór-
ir Sigurðsson, kennari í Laug
arnesskóla, leiðbeinir níu
ára drengjum.
Góðir vinir. Teiknimynd um
vinina Max og Murren. Þýð-
andi Höskuldur Þráinsson.
(Nordvision — Finnska sjón
varpið)
Kynnir Kristín Ólafsdóttir.
Umsjón: Andrés Indriðason
og Tage Ammendrup.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Áramótaskaup 1969
Sjónvarpshandrit og leik-
stjórn Flosi Ólafsson.
Magnús Ingimarsson útsetti
og stjórnar tónlist og samdi
að hluta
Auk Flosa koma fram: Árni
Tryggvas., Bryndís Schram,
Erlendur Svavarsson, Gísli
Alfreðsson, Helga Magnús-
dóttir, Jón Aðils, Karl Guð-
mundsson, Nína Sveinsdótt-
ir, Pétur Einarsson, Sigurður
Jón Ólafsson, Þorgrímur
Eirnarsson,, Þórunn Sigurð-
ardóttir, Brynja Nordkvist,
Henný Hermannsdóttir og
fleiri.
Áður sýnt 31. desember
1969.
21.15 Balí.
Þýzk mynd um eyna Balí í
Indónesíu, þar sem fólk dýrk
ar guði sína, góða og illa, af
mikilli innlifun með söng,
dansi, hljóðfæraleik og ann-
arri viðhöfn. Þýðandi og
þulur Björn Matthiassou.
21.40 Lengi skal manninn reyna
Sjónvarpsleikrit. Stjórnandi
Albert McCleery.
Aðalhlutverk: Jerrj’ Pais og
Frances Helm.
Þýðandi Rannveig Tryggva-
dóttir.
Sonur iðnrekanda nokkurs
heimsækir stúlku, sem hann
hyggur ástmey föður síns,
og býður henni allháa fjár-
hæð fyrir að flytjast á brott.
Þetta verður söguleg heim-
sókn.
22.30 Dagskrárlok.
'OOMWy OE TEEM
OV££? THEMALL-BU7
'A TíiAy TO XEEP ,
-OM EE/A/G PO80EP/
Sunnudagur 11. janúar.
8.30 Létt morgunlög. Norska út-
varpshljómsveitin leikur
„myndir frá Osló“ og Kjell
Karne og hljómsveit hans
leika nokkur lög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónlekar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 f sjónhending. Sveinn Sæm-
undsson ræðir við Vil-
hjálm Magnússon í Höfnum
um sjósókn o. fl.
11.00 Messa í safnararheimili
Grensássóknar.
Prestur: Séra Felix Ólafs-
son.
Organleikari: Árni Arinbjarn
arson.
12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.15 Franska byltingin 1789.
Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur flytur lokaerindi
erindaflokksin: Þjóðfélags-
umskipti byltingarinnar og
Napoleon.
14.00 Miðdegistónleikar.
a) Marosszék dansar eftir
Zoltán Kodály.
Ungverska fflharmoníusveit-
in leikur; Antal Dorati stj.
b) Píanókons. nr. 5 í ES-dúr
„Keisarakonsertinn" eftir
■SOOM’" VTEERE,BOYSJ
TM/S /S y/MEEE
Beethoven. Edwin Fischer
og hljómsveitin Philharmon
ia í Lundúnum leika; Wil-
helm Furtwangler stj.
15.30 Kaffitíminn. Svissneska út
varpshljómsveitin leikur
létta tónlist eftir þarlenda
höfunda.
16.00 Fréttir.
Endurtekið erindi: Sveinu
Skorri Höskuldsson Iektor
talar um íslenzkan prósa-
skáldskap eftir síðari heims-
styrjöld. (Áður útv. 9. nóv.).
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor-
bergs stjórnar.
18.00 Stundarkorn með Willi
Boskovsky og Mozarthljóm-
sveitinni í Vín.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins .
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Hrafnar í skýjum.
Einar Bragi skáld flytur þýð
ingar sínar úr nýju ljóða-
safni.
19.45 Sinfóníuhljómsveit íslands
Ieikur í útvarpssal.
Stjórnandi: Alfred Walter.
a) Vermalandsrapsódía eftir
Atterberg.
b) „Kamaninskaya", fanta-
sí: eftir Glinka.
e) Eisenstádter diveverti-
mento eftir Tackás.
2.10 Kvöldvaka.
a) Lestur fornrita.
Dr. Finnbogi Guðmundsson
byrjar Iestur Orkneyjinga-
sögu.
b) Þjóðsögur. Einar Guð-
mundsson les sögur úr safni
sínu.
Bryndís Sigurðardóttir les.
d) Fornmannavísur, laga-
flokkur eftir Sigurð Þórðar-
son. Sigurveig Hjaltésted,
Guðmundur Guðjónsson og
Guðmundur Jónsson syngja
með Karlakór Reykjavíkur,
sem höfundurinn stj.
Píanóleikari: Fritz Weiss-
happel.
e) Minningar úr Breiðdal.
Torfi Þorsteinsson bóndi i
Ilaga í Homafirði segir frá.
f) Þjóðfræðaspjall.
Árna Bjömsson cand. mag.
flytur.
22.00 Fréttir.
22.00 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok. U*---
SJÖNVARP
Mánudagur 12. janúar.
20.00 Fréttir
20.35 Ásmundur Sveinsson, mynd
höggvari.
Svipazt er um á vinnustofu
og á heimili hans við Sigtún
í Reykjavík. Listamaðurinn
ræðir um verk sín og við-
horf. Umsjónarmaður:
Andrés Indriðason. Tónlist
eftir Magnús Blöudal Jó-
hannsson.
21.10 Oliver Twist
Framhaldsmyndaflokkur
gerður af brezka sjónvarninu
BBC eftir samnefndri skáld-
sögu Charles Dickens.
11. þáttur
Leikstjóri Eric Tayler.
Persónur og leikendui’:
Oliver Twist —
Bruce Prochnik
Rósa Maylie — Gay Cameron
Harry Maylie —
John Breslin
Monks — John Carson
Nancy — Carmel McSharry
Fagin — Max Adrian
Bill Sikes — Peter Vaughan
Efni sfðustu þátta:
Harry Maylie biður Rósu,
uppeldissystur sinnar, en
hún hafnar bónorði hans
vegna þess að hún veit ekki,
hveriir foreldrar hennar eru.
Bumble-hjónin selja Monks
nistið og giftingarhringinn,
og hann fleygir hvoru
tveggja i Thames fljótið.
Nancy hlerar tal Monks og
Fagins og segir Rósu frá því.
Þegar hún ætlar að hitta
Rósu aftur, bannar BiII Sikes
henni það. En Fagin er far-
ið að gruna margt . . .
Þýðandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.35 Vor í Daghesan
Hátíðahöld i sovétlýðveldinu
Daghesan övðandi r,o hul-
ur Silja Aðalsteinsdóttir.
22.05 Jonas Salk-stofnunin
Vísindamaðurinn Jonas Salk
hlaut frægð og frama fyrir
mænuveikíhóluefni, sem við
hann ei kennt. Mvndin fjall-
ar um stofuun, sem haun
hefur komið upp til þess að
reyna að finna vísindaþró-
uninni siðferðilega kjöl-
festu.
Þýðandi Jón O. Edvald, lyfja
fræðingur.
22.30 Dagskrárlok
HLJÓDVARP
GÆ4& avm A EV&WCM/ CAPPy TME TEEE POWM TO
TME TEACES/ W//EA/ 7ME &VG///EEE ETQESEO& JT—
Þeir eru of margir til að við getum átt
við þá alla, en ég verð að finna aðferð
til að stöðva lestarránið. Bráðum . . .
Hér drengir, hér stöðvum við lestina!
Takið greinina og berið hana niður á
Teinana, þegar vélstjórinn stöðvar vegna
trésins, þá rænum við!
Hvað er þetta? Símaklefl, ég skyldi eftir
skilaboð til Gus, hann var ekki við. Væ
maður, fjölskylda mín . . . hvað ef að
þeim geðjast ekki að mér? Þau verða
ánægð með þig. Hvað er þetta? Hristing-
ur, eitt af því góða við borgir. Var að
i,i ‘
frá skilaboð
koma. Gott!
frá Walker, þeir munu
ai
Mánudagur 12. janúar 1970
7.00 Morgunútvarp V'eðurfregn-
ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir.
Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra
Ingólfur Guðmundsson. 8.00
Morgunleikfimi: Valdimar
Örnólfsson og Magnús Pét-
ursson píanóleikari. Tónleik
ar. 8.30 Fréttir. Tónleikar.
9.00 Fréttaágrip. Tónleikar.
9.15 Morgunstund barnanna:
Ingibjörg Jónsdóttir segir
sögu sína um „örabelgi"
(4). 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfrcttir. 10.00
Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð
urfregnir. Tónleikar. 10.30
Húsmæðraþáttur: Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðra-
kcnnari ræðir við Jón Odd-
geir Jnnsson fulltrúa um
slysahættu í heimahúsum.
Tónleikar 11.00 Fréttir. Á
nótum æskunnar (endurt.
þáttur).
12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin.
12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tilkynningar Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur: Frá sjónar-
miði Strandamanns.
Agnar Guðnason ráðunaut-
ur flytur erindi eftir Alfreð
Halldórsson bónda í Kolla-
fjarðarnesi.
13.30 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Við, sem heima sitjum.
Helgi J Halldórsson Ies
söguna „Snæland" eftir
Kawabata (7).
15.00 Miðlegisútvarp. Fréttir.
Tilkvnningar.
Sígild tónlist: David Ois-
trakh og hljómsveit franska
útvarpsins leika Fiðlukon-
sert í D-dúr eftir Brahms;
Otto Klemperer stjórnar.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið efni: Annar þátt
ur óskráðrar sögu Steinþórs
á Hala. (Áður útv. 5. des.).
17.00 Fréttir.
Að tafli. Sveinn Kristins-
son flytur skákþátt.
17.40 Börnin skrifa. Árni Þórðar-
son les bréf frá bömum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn.
Páll Knlka læknir talar.
19.50 Mánudagslögin.
20.20 Svipazt um á Suðurlandi; —
Stokkseyri, Jón R. Hjálmars-
son skólastinri á Selfossi
ræðir við þrjá menn: Sigur-
grím’Jónsson bnnda í Holti,
Frímann Sigurðsson odd-
vita og Pálmar Eyjólfsson
söngstjóra. sem leikur
einnig tvö frumsamin Iög á
orgel Stnkk«evrarkirkju.
21.20 Arfur og dúettar eftir Doni-
zetti.
Mirella Frcni og Nicolai
Gedda syiigia við hljóm-
sveitarundirleik.
21.40 fslenzkt mál. Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinii.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðnvfr^onir Óskráð saga.
4 Hala
.. n'ngar sinar
sfnar af munni fram (14)
22.40 Hljómplötusafnið f umsjá
Gumiars Guðmundssonar.
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.