Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 16
/ B-álmu Borgar- spítalans eiga að vera 160-80 rúm KJ—fteykjavík, laugardag. Á borgarráðgfundi, sam haldinn var í vikunni, var m. a. rætt uim byggingu B-álmu Borgarspítalans, endia þótt langt sé í land, að fyrstu sjúiklingarnir verði lagðdr þar inn. B-áiman á að koma vestan við Borgarspítalann, og á hún að vera 7 haeðir og kjailari og sjúikra rúim verða samtals 160—180. Sam kvæmit þeim áætlunuim sem nú eru uppi, tekur um tvö ár að teikna og gera útboðslýsingar að þessum Muta Borgaiispítalans, og áættun urn byggingartíma hljóðar upp á þrjú ár. Ekki mun fullákveðið hvaða sjúkradeildir verða í þessari álmu Borgarspítal ans, og var það einmitt til umræðu á borgarráðsfundinum. Skúlagatan í Reykjavík varð ófær una. Áttu margir ökumenn í erfið- grjóti á akbrautirnar. Varð lög- um tíma í morgun vegna sjógangs. leikum að koma bílum sínum yfir reglan að loka götunni um tíma Um háflæði í morgun var hvöss flóðið. Vélarnar hættu að ganga til að fyrra frekari vandræðunt. norðanátt og gekk sjór yfir göt- vegna bleytu og sjórinn ruddi Tímamynd Gunnar. Samtök til að örfa skreiðar- LYFJABÚÐ VERÐUR EKKI í HEIMA- OG VOGAHVERFINU og saltfiskneyzlu á Ítalíu KJ—Reykjavík, laugardag. Nú mun vera horfið frá því að hafa lyfjabúð í Vogahverfinu, vegna þess hve margar lyfjabúðir eru í næsta nágrenni við hverfið. Upphaflega var áætlað að lyfja búð s'kyldi vera á horni Álfheima og Suðurlandsbrautar, þar sem Silli og Valdi eru nú með sitt mi!kla verzlunarhús í byggingu. Apótekaranum sem fékk lyifsölu FB—Reykjavík, laugardag. Á síðustu stundu ákváðu stjórnendur Sjónvarpsins að taka út af iagskrá sunnudags kvöldsins þátt, sem Svavar Gests stjórnar. Ástæðan er sögð sú, að þátturinn hafi ver ið misheppnaður, aðrar upplýs ingar vildi Jón Þórarinsson dag skrárstjóri í Sjónvarpinu ekki gefa i viðtali við blaðið í dag. Hann sagði, að í stað skemmti þáttar Svavars Gests yrði Ára- mótaskaup endurtekið. Aðspurður sagðist Jón ekki vita, hvort hægt væri að nota þennan þátt að einhverju leyti síðar, ekkert hefði verið um það rætt enn. Hann sagði, að þessi ákvörðun hefði verið tek in án þess að hafa samband vi'5 útvarpsráð um það, enda væri ekki alltaf hægt að ná ti'l þess, þegar taka þyrfti slík ar ákvairðanir. Þá væri íarið eftir reglum útvarpsins og heil brigðri skynsemi, Talað hefur verið um, að í þætti þessum hafi verið brotn ar reglur varðandi auglýsingar. Ekki vildi Jón staðfesta það. Hann saigði, varðandi þessar reglur, að ekki væri heimilt að hafia neinar auglýsin'gar f slíkum þáttum. Fyrir nokkru var ákveðin ryksugutegund veitt í verðlaun í þætti Svav- leyfið á þessum stað, mun efcki hafa litizt sem bezt á þennan stað fyrir lyfjabúð. Var því staðsetning lyfjabúðarinnar tekin til endurskoð unar, og sú endurskoðun hefur leiitt ti/1 þess, að ekki þykir ástæða til að lyfjabúð verði í Vogunum eða Heimunum. Holtsapótek er við Langholtsveg, og þegar Skeið arvogur verður kominn upp undir Sogaveg, vérður stútt úr Vogunum í Garðsapófek, sem er á horni Réttarholtsvegar og Sogaveg'ar. ars. Jón sagði í því sambandi, að þar hefði hvergi verið minnzt á það, hverrar tegundar rygsugan hefði verið, og því ekki talið um auglýsingu að ræða. Við réyndum að ná í Svaivar Gests sjálfan í morgun, til að fá upplýsingar um þetta mál, en ekiki náðist til hans. Svavar Gests. OÓ—Reykjavík, laugardag. f undirbúningi er að hefja aug- lýsinga- og áróðursherferð til auk- innar neyzlu á skreið og saltfiski í Ítalíu. Var stofnaö til samtaka í þessu skyni á fundi í Róm 3. og 4. des. s. 1. Voru þar fulltrúar frá íslandi, Færeyjum og Noregi. Fyrir lágu yfirlýsingar frá útflytjéndum þessarfá ‘‘ áfurðá í Vésítúr-Þýzka- landi og Frakklandi um að þeir mundu verða með í þessari áróð ursherferð, og verður einnig gerð yfirgripsmikil markaðskönnun. Var gengið frá samþykktum um að stofna félagsskap og gengið frá lögum og reglugerðum. Auk út- flytjendanna eru í samtökunum hagsmunasamtök ítalskra saltfisk- og skreiðarinnfi''tjenda. Er endan leg stofnun háð cndanlegu leyfi viðkomandi yfirvalda. Gert er ráð fyrir að kostnaður grei'ðist að hálfu af útflytjendum í viðkomandi löndum og hinn helm ingurinn af inniflytjenduim. Á sama tíma og brezk blðð rita mikið um nauðsyn þess að banna laxveiðar í sjó við Grænland vegna þess, að sú veiði sé bein orsök minnikandi laxgengdar í brezkar ár, birtast tölur um þessa laxveiði fyrir síðasta ár. Er svo að sjá, sem metveiði hafi orðið við Grænland og um 2000 tonn- um af laxi verið mokað þar upp. Veiðimagniið hafi mest orðið 1500 tn. áður, en það var árið 1964. Árið 1968 var veiðimagnið við Græn land aðeins um 700 tonn, enda , erifiitt um veiði vegna íss. „Þessi mi'kla veiði I fyrra er röksemd gegn ásökiunum Breta um rányrkju við Grænland", seg ir ráðuneytisstjórinn í danska sjiáv arúibvegsm'álaráðu'neytiniu, J. Nör- gaard, í blaðaiviðtali á dögunum. — „Þegar hin milkOa veiði varð árið 1964, var af ýmsum fullyrt, að við hefðum eyðilagt unglaxinn. Sá lax, sem veiddur var í fyrra Miki'll samdráttur hefur orðið á neyzlu saltfisks og skreiðar á Ítailíu undanfarin ár og er ein or- sökin talin vöntun á þeirri sitarf- semi sem nú er að hefjast. Vonir standa til að herferðin geti hafizt með vorinu. Gert er ráð fyrir að ko^tnaðurinn nemi 250 til 300 mililj, líra, en gengi lírunnar eru rúmir 14 aurar. Eins og fyrr segir skiptist lcostnaðurinn til helminga og verður gjaldið innheimt af úitflytjendium eftir magni útflutn ing hveris og eins. Er þess vænzt að þessi aukni kostnaður náist af kaupendunuim með aulkinni sölu og hærra verði. Af hálfu f'Slendinga sóttu fund inr. Stefán Gmniaugsson, íulltrúi í viðskiptamá'l'aráðuneytinu, Bragi Eirí'ksson, framkrvæmd'astjóri Sam lags skreiðarframleiðenda, Val- garð J. Ólafisson, frá Sölusambandi íisl. fislkframleiðenda og Guðjón Ólafsson framfevæmidastjóri sjárvar við Grænland, er einmitt árgang urinn frá 1964, 9em nú hefur náð veiðistærð*. Danir eru mjög óánægðir með þær árásir, sem þeir hafa orðið fyrir í þessu máli. Nörgaard seg ir m. a„ að „engir líffræðingar hafa þorað að fuliyrða að danska laxiveiðin í sjó eyðileggi stofninn, og árásir Breta eru úr lausu lofti gripnar. Bæði Svíar og Vestur- Þjóðverjar styðja okkur í barátt- unni gegn brezku tillögunni um algjört bann við laxveiði í sjó. Hins vegar erum við reiðubúnir að ræða einhverjar aðrar aðgerð ir“. Nefnir hann sem dæmi mögu leifeana á, að settar verði reglur um mösfcvastærð í neturn og að laxinn verði friðaður hiluta úr ári. í febrúar verður fundur í nefnd þeirri innan Norður-Aatlantshafs nefndarinnar, sem fjallar um lax veiði í sjó. Verður þar m. a. leit að álits sérfróðra manna. afurðadeildar SÍS. Skipuð var framfevæmdanefnd, sem í eru full trúar fró viðkiomandi löndum, og var Stefán Guinnl'auigsson bosinn í nefnd. Á nefndin að undiribúa frelk ari unid'iribúning málsins. Áfeveðið er að í yfirstjórn samitakanna verði forystumaður sfereiðar- og aðalfistoútfly'jenda í hverju landi Næsta stig málisins er að fcannj» þær leiðir sem til greina feoma í sambandi við auiglýsingarnar, ræða við_ fuilltrúa auglýsin.gafyrir tækija á Ítalíu og verður síðan að öllilum 'líkindum ráðið slifet fyrir- tæki til að hafa auglýsingaherftebð ina með höndum. Ankin kvöld- þjónusta apóteka TK—Rvyikjavílk, laugardag. Frá og með deginuim í dag verð ur fevöldlþjónusta apótefea í Rieykja vik lengd um 2 tíma á fevöldi og verða 2 apótek opin til Jd. 11 á fevöldin í stað fel. 9 áður. Nætur vatotin í Stóhhollti heífiur því ekki störf fyrr en kl. 11 á fevöldin í stað kl. 9 áðúr. Næstu viltou verður fcvöldvarzla í Laugaivegs- og Holts apóteiki. Engar upp- sagnir TK—Reykjavík, laugardag. Eins og s'kýrt var frá hér í biaðinu fyrir skömmu, hef ur Steypustöðin h. f. sagt upp starfsmönnum sínum vegna verkefnaskorfs. Blað ið sneri sér í dag til Bene- dilfetá á Vallá, er refcur stórt steypufyrirtæki og spurði hvort nokkrar uppsagnir stæðu ti'l í hans fyrirtæki. Benedifet svaraði því tii, að hann sæi að svo stöddu enga ástæðu til að segja upp starfsmönnum, þar sem nóg verfcefni væru framundan hjá fyrirtækinu, ef drægi úr frosthörkum. Hjó Benedikt á Vallá starf a 20 menn. Þáttur Svavars Gests misheppnaður og tekinn af sjónvarpsdagskrá Telja ástæðulaust að banna iaxveiði í sjð við Grænland EJ—Reyikjavíík, föstud-ag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.