Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN SUNNUDAGUR 11. janúar 1970. . ;!;!;!;!;!; Fyrst ætta ég að ge»a grein fyrir lausnunum á tafliþrautun um, sem birtust í síðasta þætti. Taflþraut nr. II. Hivítur á leik og vinniur. Laiusn: 1. Kgl, Hg8t 2. Khl, Re3- 3. B<m (Ef 3. Bxe3 þá —, ICg3 og svart ur nær jafntefii). 3. —, Rg4 4. Kgl! (Ekki 4. fxg4, Hxg4 og svartur heldur jafntefli). 4. —, Hg7 5. Bf5, Hg5 6. fxg4, Hxg4f 7. Kfl! og hvítur vinnur. Mjög skemimti legt „tema“. Vinninigsieiðin er fólgin í því að leika kónginum til hl og síðan aftur til fl. í taflþraut nr III. var að því spurt, hivernig álkveðin staða gæti komið upp eftir aðeins 4 leiki. Leikjaröðin er þannig: 1. Rf3, Rf6 2. Rc5, d5 3. Rc6!, Rfd7 4. Rxb8, Rxb8. Nú er komin upp stðan, sem fiá áitti fram. Alþjóðlegt skákmót í Reykjavík. N. k. fimmitudag hefst hér í Reykjavfk alþjóðlegt skálkmót, sem telja má orðið nokkuð hefð bundinn viðburð í skáklífi olklk- ar íslendinga, og er með því reiknað að beppendur verði 16 talsins. Þessi tala er þó bund- in því, að 6 erlendir keppendur fáist til leiks, en ein og sakir standa, leitour noklkur vafi á um 6. keppandann, Griíklkjann Vizantiadis. Sjái hano sér ekki fært að koma, verður að fækka íslenziku Nú er rétti tíminn til að athuga ratgeyminn SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. f nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyririiggiandi — 12 mán. ábyrgð. SMYRILL, Ármúla 7. Viðgerða- og ábyrgðarbjónusta SÖNNAK-raf- Simi 84450. geyma er i Dugguvogi 21- Simi 33155. keppendunium um tvo til þess að mótið öðlist viðurkenninigu sem réttindamót. Allir erlendu keppendurnir eru titilhafar og auk þess tveir íslenzku kepp endanna, en reglur FIDE mæla svo fyrir um, að helmingur keppenda skuli vera titilhafar til þess að mót öðlist viðuirken-n imgu sem réttindamiót. Keppendur verða sem hér seigir: M. Matulovic, Júgióslavíu, stórmieistari, Friðrik Ólafsson, stórmeistari, D. Minic, Júgóslavíu, alþj .m. T. Ghitescu, Rúmeníu, alþj.m., Heht, V.-Þýzkal., alþj.m. B. Amos, Kanada, alþj.m., L. Vizantiadis, Grikklandi, alþj.meistari, Guðm. Sigurjónsson, alþj.m. Ótaldir eru 8 íslenzkir kepp endur, sem ekki eru titilhafar, en þeir eru: Bragi Kristjánsson, Rvík, Þjörn Þorsteinsson, Rvík, Jón Kristiusson, Rvík, Freysteinn Þorbergsson, Sigluf., Benóný Benediktsson, Rvík, Jón Torfason, Blönduósi, Björn Sigurjónsson, Kópavogi, Ólafur Kristjánsson, Akureyri. Þessir 8 gætu áunnið sér hálf an alþji. mieistaratitil með því að hljióta u.þ.lb. 9V2 vinning í miótinu. Þennan áramgur þyrftu þeir svo að endurtaka innan þriggja næstu ára til þess að öðlast meistaratitilinn að fullu. Hins vegar er mótið ekki nógu hátt skráð til þess að um öflun stónmeistaranafn.bótar geti verið að ræða, þó er ekki loku fyrir það skotið, að tiafn- bótin gæti áunnizt að Muta. Að síðustu birtist hér skýr- ingarlaus skák frá svæðismót- inu í Aþenu. Þar sjáum við Matulovic leggja V.-Þjóðverj- ann Hiibner að velli. Hv: Matulovic. Sv: Hubner. Pirc-vöm. 1. e4, g6 2. d4, Bg7 3. Rf3, d6 4. Bc4, c6 5. Bb3, Rf6 6. De2, 0—0 7. Bg5, e5 8 dxe, dxe 9. Rbd2, Dc7 10. Rc4, a5 11. a4, Rh5 12. 0—0, Ra6 13. De3, Bg4 14. h3, Bxf3 15. Dxf3, Rc5 16. Be3, Re6 17. c3. De7 18 Hfdl, Rhf4 19. Bb6, Bh6 20. Khl, Df6 21. Hd6, Ha6 22. Hadl, Rh5 23. DxD, RxD 24. f3, Hfa8 25. Be3, Bf4 26. Bf2, Re8 27. Hd7, b5 28. Rd6, Rxd6 29. Hlxd6, bxa4 30. Bc4, Bcl 31. Bxa6, Hx a6 32. Hxb7, a3 33. bxa3, Bxa3 34. Hdd7, Bc5 35. Bxc5, Rxc5 36 Ha7, Hxa7 37. Hxa7, Ra4 38. Hxa5, Rxc3 39. Hxe5, Re2 40. Hc5, f5 41. exf5, gxf5 42. Hxc6 Kg7 43. Kh2. — gefið. Mjög vel tefld skák af hiálfu Ma'tuilovie. F. Ó. Staða kirkjuvarðar í Neskirkju er laus til umsóknar. Umsóknarfrest- ur til 10. febrúar. Staðan veitist frá 1. marz. Algjör reglusemi er áskilin. Umsókir sendist í pósthólf 1208. SÓKNARNEFNDIN. Hringið í vegna hins nýja tvöfalda einangrunarglers Pilkington „Glastoglas" Hringið í 21085 til upplýsinga um Pilkington „Insulight“ (R) Glastoglas einangrunargler. Heilsteypt glersamsetning, gjörsamlega sambrædd, 5 eða 7 mm. loftrúm, útilokuð móðumyndun milli glerja, fjöldi staðlaðra stærða, upp i 1270x1778 m. Árið 1968 gerði Rann- sóknastofnun norska byggingariSnaðarins, Þrándheimi, tilraunir með þessa glertegund. og uppfyllti hún sett skilyrði einangrunar- glers með 10 ára ábyrgð. Gler þetta er sérstaklega framleitt fyrir verktaka á íbúðarblokkum og skrit'stofuhúsnæði. Gagnvart sérhverju atriði varðandi glemotkun, tryggið þá að fá nýjustu og beztu ráðleggingar með þvi að leita tii tækniráðleggingaþiónustu Pilking- ton, hinnar leiðandi stofnunar heims í sinu fagi. PILKINGTON GIASS. 625/527 Fulham london SW8 Polaris h.f., Austurstræti 18.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.