Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 8
SUNNUDAGUR 11. janúar 1970. Eiga verkamenn aö greiöa hátekjuskatt ? Verkamenn greiða hátekjuskatt Elf fyíLgit verður þeirri skattivísi- tölu, sem Magnús Jónsson fjár- málará'Sherra hefiur áíkiveðið við skattálagninguna á þessu ári, mun fjöldi verkamanna komiast í skattstiga, sem aðeins er ætl- að að ná til háteikjumanna. Þetta sésit giöggt, ef menn athuga skýrslur þær, sem birt- ust í sieinasta október-ihiefti Hag- tíðinda um framteljendur tii tekjuskatts. Sannkvæmt henni urðu meðaltekjur ófaglærðra verkamanna um 190 þúis. kr. í flestum starfsgreinum árið 1968. Samkvæmt áætlun þessari, sem fjárlögin 1970 byggjiast á, varð kaupgjaldið um 11% hærra til jafnaðar á árinu 1969 en 1968. Samfcvæmt því mætti ætla, að meðaltekjur ófaglærðra verka main.na yrðu um 210 þúsund kr. á árinu 1969, en við þær miðast skattlagning á þessu ári. Ef skattvísitailan verður eklci nema 137 stig, verður frádráttur ein- staiklings kr. 109,600, þegar mið- að er við állagningu tekjuskatts, og leggst þá tekjuskattur á þær 100 þúsund kr. sem verða eftir, 9% á fyrsitu 50.700 kr. 18% á næstu 34 þús. kr. og 27% á seinustu 15 þús. kr. Þannig kernst eimhleypur verkamaður. sem befur um 210 þús. kr. árs- tekjur, í hæsta tekjuskatt. Við útsvarsálagininguna muu hann fá 48 þús. kr. í frádrátt og leggst útsvar á þær 160 þús. kr. tekn- anna, sem þá verða eftir, eða 10% á fyrstu 27.400 kr„ 20% á næstu 54.800 kr. og 30% á 78 þús. krónurnar, sem þá verða eftir. Hann verður m.ö.o. að greiða hámarikisútsvar af þriðj ungi tekna sinna. Rétt er að geta þess, að tekj- ur kvæntra verkamanna á aldrin um 25—66 ára, reyndust til jafn aðar rúmar 250 þúis. á árinu 1968 samfcv. áðungreindu yfir- litd Hagtíðinda, eða ura 60 þús. kr. hærri en fyrrgreint meðal- tat, en í því eru bæði konur og unglingar. Kvæntur verkamaður mun því ekki frekar sleppa við 'hátekjustoattinn en einihleyping- urinn þótt frádráttur hjóna sé meiri. Galli á gjöf Njarðar Þessar staðreyndir sýna hezt, hve langt núv. stjórnarflofckar eru komnir frá því að stanida við það fyrirheit, sem þeir gáfu í upphafi „viðreisnar", að fella nið ur tekjuskatt á almennum launa- tekjum. Tii að fulinægja því lof- orði, setti ríkisstjórnin ný skatta- lög 1961 og aftur 1965. Sam- kvæmt síðari lögunum, var frá- dráttur einstaklinga ákveðinn 80 þús. kr. og hjóna 112 þús. kr. Þetta mun hafa nægt nokkurn veginn þá, tii að undanþiggja tægri launatekjur tekjuskatti, þegar um hjón eða stærri fjöi- stoyldur var að ræða. Samkvæmt Hagtíðundunum urðu meðaltekj- ur ófaglærðra verkamanna á ár- inu 1964 115—128 þÚK kr„ en við þaa» vrr skattlagnlrgin 1965 miðuð. Sá gailii var hinsvegar á lög- umwn 1961 og 1965, að ekki var álbveðin nein bindandi skattvísi- tr-la, sem hindraði sjálfvirika Frádráttur einstaklings Frádráttur hjóna Frádráttur barns TEKJUSKATTUR Vísitala 129 Vísitala 137 Vísitala 173 Kr. 103.200 109.600 138.400 — T 44.500 153.500 193.800 . 20.700 22.000 27.700 Skattur á skattskyldar tekjur: Fyrsta stattstig (9% skattur) Annað skattstig (18% skattur) Þriðja skattstig (27% skattur) 0 _ 47.800 47.800 — 80.000 80.000 og þar yfir 0 — 50.700 50.700 — 85.000 85.000 og þar yfir 0 — 64.000 64.000 — 107.300 107.300 og þar yfir Frádráttur einustaklings Frádráttur hjóna Frádráttur barns UTSVAR Kr. Vísitala 129 45.200 64.500 12.900 Vísitala 137 48.000 68.500 fmort f.rí'S' 13.700 Fyrsta stig (10% útsvar) Annað stig (20% útsvar) Þriðja stig (30% útsvar) Vísitala 173 60.500 86.500 8 Útsvar á úsvarsskyldar tekjur: Kr. 0 — 25.800 0 — 27.400 — 25.800 — 77.400 27.400 — 82.200 17.300 0 — 34.600 34.600 — 103.800 77.400 og þar yfir 82.200 og þar yfir 103.800 og þar yfir Til skýringar: Skattvísitala 129 var sú vísitala, er gilti við skattálagningu á síðastl. ári. Skattvísitala 137 er sú vísitala, sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að skuli gilda við skatt- álagninguna á þessu ári. Hins vegar yrði skattvísitalan 173 stig, ef frumvarp Framsókn- armanna yrði samþykkt, en samkv. því á skattvísitalan að fylgja framfærsluvísitölu, eins og var í fjármálaráðherratíð Eysteins Jónssonar. skattahækkun vegna au'kinnar dýrtíðar Fyrir atbeina Eysteins Jónssonar var slík skattvísitala tekin upp 1953 og var henni fylgt til 1961. Samtovæmt þessu ákvæði laganna frá 1953 hækk- aði frádT’átturinn i eamræmi við hækkuii framfærsluvisitölu og skattstiginn breyttist einnig í samræmi við það. í skattalögun- um frá 1961 var skattvisitalan alveg felild niður, en tekin upp aiftur í lögin frá 1965, en þó með þeirri meginbreytingu, að hún skyldi ákveðin af fjármáíaráð- herra hverju sinni, án nókbphra beinna fyrirmæla um, 'Wernig það skyldi gert. Skattavísitölunni misbeitt Núverandi fjármálaráðherra, Magnús Jónsson, hefur notað þetta vald sitt, til að slita skatt- vísitöluna úr öllu sambandi við framfærsLuivísitöluna. Þannig ákvað hann skattvísitöiun-a l29 stig við ála-gningu tekjuskatts á síðasitll. ári, en hún nefði átt að verða 142 stig, ef framfærs-lu vísitölunni h-efði verið fylg-t. Enn gífurlegri verður þessi munur þó við ála-gi.in-gu skattanna á þessu ári, en fjármálaráðherra hefur áfcveðið, að skattvfsitaian verði nú 137 stig, en hún ætti að verða 173 sti-g, ef framfærslu vísitölunni væri fyigt. Það myndi hafa orðið, ef fylgt væri þeim ákvæð-um, sem giltu um þetta ef-ni í fjármálaráðíherratíð Ey- steins Jónss-onar. Skattahækkanir Eins og áður segir hefur fjár- málaráðherra átoveðið að sfeatt- vísitalan stouii aðeins hækka u-m 8 stig á þessu ári eða úr 129 stigum i 137 stig. Við þe-tta eykst frádrátturinn við tekju- skattsálagningur.a um 6 þús. kr. hjá einstaklingi og 9 þús. kr. hjú hjónum, en kaupgj-aldið er talið hafa hækkað um 11% á árinu 1969 vegn-a alm-ennra dýr- tíðaruppbóta og gerir sú hækk- un hjá manni. sem hafði 1968 um 200 þús. kr. árslaun 22 þús. kr. hækkun á árinu 1969 og svo hlutfalislega meira hjá þeim, sem hærra kaup hafa. Við út- svarsálagninguna hækikar frá- drátturinn aðeins um 3000 kr. hjá einstaklingi og 4 þús. kr. hjá hjónum. Þetta þýðir, að hjá manni, sem hefur haft t. d. 200 þús. kr. ársla-un 1968 og hefur fengið umræddar 11% dýrtíðar- bætur á árinu 1969, m-unu tekju skattsskyldar tekjoir hætoba um 16 þús. kr., ef um eiustatolán-g er að ræða, og 13 þús. kr. ef um hjón er að ræða, e-n úitsvars skyldar tekjur munu hœtoka um 19 þús. kr. hjá einstaklingi og 18 þús. kr. hjá hjónum. Hér eru aðeins nefndar hæfckanir, sem verða hjá þeim lægst laiúmiuðu. Hjá hinum verður skattahækkun in miklu meiri. Þessi hækfcun, sem verður á sköttunum, er enn ósanngjar-nari, þegar þess er gætt, að dýrtíðar u-ppbætur þær, sem menn fengu á árinu 1969, nægðu hvergi nærri til að mæta dýrtíðarból-g- unni. Samkvæmt uppiýsingum Hag-stofunnar hefur meðaiitals- framfærslukostnaðurinn alltaf orðið 21—24% hærri á árinu 1969 en 1968, en 'baupgjaidið nefur aðeins hækkað um 11%. Vegua þessara kjaraskerðin-ga i fyrra. er gjald-getan orðin enn lakari nú en þá, nema meirihátt- ar kj-arabætur verði á þessu ári. Falsrök Ái hál-fu Magnúsar Jónssonar og Gylfa >. Gíslasonar er því haid- ið fram, að ekki megi hækka íkattvisitöluna. bví að það yrði mestui hagnaður fyrir bátekju- menn. Þessu er til að svara, að swofcailaðir háitefcjumenn eru furðuiega fáir, eins og sfcattskrá in ber glögg m-erki um. í þeim hópi er helzt að finna opinbera emibættismenn og menntamenn, sem ve-gn-a ábyrgðar starfa sinna og þekkinigar, er ætlazt tD að hafi sæmilega bá laun. Það er nan-gf að beita skattalögunum þanni’g, að þessir menn séu gerð- ir með þekn að lágtekjumönn- um. Þegar þessum mönnum siieppir, enu háitekjumennirnir ehki margir, þvá að þeir, sem hafa ýmisan rekstur með hönd- um, reikna sér yfiriLeitt ekki há laun. Staðreyndin er sú, að meiri- hlíuti Sk-attanna er greiddur af lágtekjufólki og miðlungstekju- fóOlki í launþegastóttumrm. Ga-gn- vart þessu fóM, er misbeiting niúiv. vaidhafa á stoattvísitölunni, hið fullkomnasta rangiæti. Frumvarp Fram- sóknarmanna Veg-na þe-irna ástæðna, sem hér hafa verið rabtar, hlötfum við Fnamsóknanmienn fluitt frumivarp um þá bneytingu á Skattalögunum að sfcattvísitalan verði látln fyigja framfæns iuvísitölu n ni og verði meðai/tai ánsins 1964 lagt tii grundivailar, en skaittstiginn í núgildandi lög-um er miðaður við það ár. Við teggjum tíl, að þessi regla verði einnig iátin ná tíl útsvara. Við erum hér efclk að gera neinar nýjar ósanngjarn ar kröfur til núv. stjórnanfilokika, heldur að fylgt verði reglu, sem giiti um margra ára skeið, þegar Framsóknantíoikburinn fór með fjármáLastjórnina. Ef firumivarp okkar yrði sam- þyktot, myndi skaittvísitalan í ár verða 173 stig. Grein þessari fylgir tafla, þar sem gerður er samanburður á þeirri skattvisitölu, sem gíliH á síðasti. ári, en hún var 129 stig, þeirri skattvísitöi-u, sem ríkis- sitjórnin hefur átoveðið að skuli gilda í ár, en bún á að verða 137 stíg. og loks þeirri skattvísitölu, sem yrði, eff frv. okkar Fram- sókn-amranna yrði samþykbt, en hún myndi verða 173 stig, eins og áður segir. Treystir vinnufriðinn Ef fmmvarp oikkar Framsóknar- manna yrði samþykkt, myndi það færa laun-astóttunum kjara- bót, sem jafngilti veruiegri kaup hæfckun. Þetta ætti að geta a-uð- veldað kaupsamninga á komandd vori og hefði ailt önnur og æski legri áhrif á verðlagsiþróunina en mikil kauphækkun, sem eiia yrði óhjákvæmileg. Þvi verður ekki borið við, að ríkið þoli ekki þann tekjumissi, sem blytist af tnnræddri sfcatta- lasfckun. Ef ’'íto!sstjórnin hækk- ar sölusfcattinn í 11%, eins og hún hefur áformað, fær h-ún miki-u meira en nógar tekjur til að mæta bessari skattalækkun. Það eru því mörg og sterk rök, sem mæla með því, að þetta frumv. okkar Framsóknarmanna verði samþykkt. Þvi verðux ektoi trúað fyrr en í seinustu lög, a” ríkisstjórnin hafni þessari leið, og neyði launastéttimar þaanig til að þera fra-m mitolu meiri kröfur en ella við sa-mingaborð- ið á komandi vori. Þ. Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.