Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 11. Janúar 1970. TIMINN 3 Platan með Björgvinl sló öll sölumet 1969 Vinningar gera hvorki mannamun né staðarmun. Gleymið ekki að endurnýja. ■ l Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags, 12. janúar. Happdrætti SÍBS 1970. Jk Hver verður valin „Hljómplata ársins 1969"? Um þessar mundir erum við Haukur Ingibergsson, Mjóm- plötugagnrýnandi Morgun- blaðsins, að bera saman álit okkar á hvaða ísl. plötur við teljum hafa skarað fram úr á sl. ári livað gæðum viðvíkur. Þar sem meira er um stórar plötur en áður munum við skipta hinum útvöldu plötum í tvo flokka LP og EP. Þá plötu sem við teljum bera hæst munum við útnefna „Hljómplötu ársins 1969“. Þessi sameiginlegi lirskurður hljómplötugagiu-ýnenda Tím- ans og Mbl. mun birtast í báð- um blöðunum nk. sunnudag. f þættinum í dag er rætt við forráðamenn þeirra þriggja Mjómplötuútgáfa, sem mest hefur borið á hér að undan- förnu. Umræðuefnið er, hvaða plötur hafa selzt bezt 1969, og hvaða plötur komu fyrst á markaðinn í ár. Jól útherji gekk bezt hjá SG-hljómplötum Jói útherji á sölumeitið hjá SG-iMj ómplö-tam á sl. ári, ságði forstöðtumaðuir útgáfunnar, Srvaivar Gesits, þessi sikínandi skemmtilega plata Ómars Ragnarissonar seHdist í þrjiú þúsund einitöfcum. Órnar fær allitatf góðar móttökur ihivort sem hann syngur tfyrir börn eða fulllorðna. Á etfltir Jóa úitlhierja bemur LP pilatan „Jólin hennar ömimu“ hún seldist í 2400 ein- tölkum. Næstu þrjár plötur seldust aMar í mjög svipuðu upplagi, um tvö þúsund ein- töik Ihiver, hér er um að ræða tólfJlaga plötuna naieð Guð- mundi Jónissyni, og tviær tveggja laga pl'ötur, önnur með Þuiríði er hin með Vilhjálmi. Flestar aðrar plöitur útgáf unnar hafa selzt frá 1500— 2000 eint. Af LP plötu Nútímabarna pantaði ég eddki nema þúsund eintök, en þessi eintök ruiku út úr höndunem á mér á tveim vikum. — Hvaða plötur eru vænt- andegar? — Um mánaðamótin næstu og tfram í miðjan tfebrúar eru væntanilegar etftirtaldar plötur: Fjögurra laga plata með Tríói Þorsteins Guðmundissonar Sel- tfossi, tvæggjalaga plata með BG og Ingibjörgu. Á þessu tfmabili kemur einnig á marlk- aðinn frá últgáfunni aillsérstæð Mijómplata með Óðmönnum, á henni eru tvö lög telkin upp í Stereo í London, eins og þú hetfur reyndar þegar skýrt frá. Björgvin reyndist Tónaútgáfunni happadrjúgur Eigendur Tónaútgáfunn- ar eru tweir, PáUmi Stefánsson og Jón Ánmannsson. Það var Pálmi sem varð tfyrir svörum, en hann er búsettur á Aikur- eyrL — Það ikomu út sex plötur hjá olkkux á sl. 'ári, allt fjög- ura eða trveggjalaga, en etf aillt hefði gengið eðlilega fyrir sig, hetfðu þær orðið níu talsins, þar atf tvær LP en örlaganorn- irnar komu í veg fyrir það. Hér var m,a. um að ræða tvær plötur við hæfi unga fólks ins, LP plata með ýmsum flytj- endum, sem þú hefux nefint „poppfestival-plötu“ í Þættin- um hjá þér. Nú Mn platan er tveggjataga, þa-r flytja Ævintýri og Björgvin 2 lög og hana setj um við á markaðinn um leið og hún kemur til landsins. Það er búið að nefna svo marga útgátfndaga í samhandi við þessa ptötu, að það er bezt að steppa því í þetta sinn, en væntanlega verður hún fyrsta ptatan hjá otdcur í ár. — Jlá, það er efeki hægt að segja annað en að Björgvin hafi reynzt fyrdrtækinu happa Björgvin Halldórsson fékk gott „start“ á hljómplötumarkaðinum. drjúgur með siitt „Drauma- land“, en sú plata sló ödl met hjá útgátfunni, selddst í þrjú þúsund og fimmihundruð ein- tökum. Næst á eftir Björvin kemur Erla Stefánsdóttir, það var fjögurra laga plata, og hún seldist í 1600 eintötoum. Aðr- ar plötur frá otfekur seldust minna. — Hvað er að frétta af Pótó og Bjarka? — Af ýmsum ástæðum á'kvað 'hljiómsveitin að bætta, og það gerðist í nóvember sl., en þá worum við búnir að leika inn á itveggjataga ptötu, sem toemur á markaðinn í janú ar eða febrúar. Bragurinn um Jóa flutningi Ómars. gerði li’kku „Söknuður“ var vinsælasta lag- ið á plötu Koof Tops . . . Platan með Roof Tops var söluhæst hjá Fálkanum Það var Boof Tops-platan sem seldist bezt hjá ofekur á si. ári, eintakafjöldinn var þrjú þúsund og eitt hundrað, þa'ð er Ó'lafur Haraidsson hjá Fálfeanum sem hefur orðið, þar á etftir bemur Ríó tríóið, sú plata seMist í 2300 eintök- um og það er ©kkert lát á söl- unni enniþá. Upplagið af plötu Trúbrots er 3000 eintöfe, á þessum stutta tíma sem hún var á rnarkaðn- um 1969 seldist hún í 2200 eintökum og verður ekfei ann- að sagt en að það sé góð byrj- un, hún betfðd’ vaifalaust selzt upp ef 'hún hefði feomið á markaðinn strax um mánaðar- mótin nóvemiber-des. eins og fyrirhugað var. Platan með Heimi og Jónasi seldist í 1700 eintökum. Fyrsta plata ársins frá Pálk anurn verður með Rootf Tops, á henni verða tvö erlend lög. — Hvernig seldust plötur The Beatles hjá yfelkur? — Þeirra piötur eru söilu- hæstar af erlendum plötum, Abbey Road seldist í 2800 eii> tökum, Get Baök í 2600, og Ballad of John and Joko seld- ist í tivö þúsund og þrjiú hundr uð eintötoum. Benedikt Viggósson. Hvar næst Hver næst VIÐ UNGA FÖLKIÐ SÝNING Á VEGUM ÆSKULÝÐSRÁÐS OG ÆSKULÝÐSFÉLAGANNA í REYKJAVÍK 9—15. JANÚAR í T Ó N A B Æ Opið: Sunnudag M. 14—22. KI. 20.30 þjóðdansar, kvikmynd og þjóð- lagasöngur. Mánudag M. 16—22. Kl. 20.30 leiksýning og kvikmynd. Komið og kynnist tómstundastarfi unga fólksins. Aðgangur ókeypis. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Des. 1969: Hella 1.000.000.00 krónur Des. 1969: Eeskifjörður 200.000.00 krónur Des: 1969: Akureyri 100.000.00 krónur Des. 1969: Þykkvibær 100.000.00 krónur 12.JANUAR ?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.