Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 14
r ALi-T Á SAMA STAÐ RAFGEYMAR 6 OG 12 VOLTA FYRIRLIGGJANDI í FLESTUM STÆRÐ'UM. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. H.F. EGILL VILHJÁLMSSON Reykjavík VINNINGSNUMERIN R-5618 Volvo 164. í-343 Cortina De Luxe. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA Jörö óskast til kaups Höfum kaupanda að jörð í Árnes- eða Rangár- vallasýslu, má jafnvel vera austar á landinu EIGNASALAN — Þórður G. Halldórsson Ingólfsstræti 9 — Símar 19540 og 19191 eftir kl. 6, 38428. Viðtalsbeiðnum fyrir lækna ævingastöðvar styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 13 er veitt móttaka í sima 84501, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9—12 f.h. o verk steypt-vel steypt-verk verk steypt-vel steypt-verk <D «< T3 i o < <D 7T V) O *< *D HÖFUM FLUTT SKRIFSTOFUR OKKAR AÐ LAUGAVEGI 120, HÚS BÚNAÐAR- BANKANS VIÐ HLEMM, Á 3. HÆÐ V E R K H.F. STEYPUSTÖÐIN VERK SKJALDBREIÐ H.F. Skrifstofusímar: 11380—10385 Steypustöð: 41480—41481 m verk steypt-vel steypt-verk verk steypt-vel steypt-verk <D > I Q. >- <u <u > 01 > Q. >■ 0) <u > Q. >. <u a> > Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Bjarneyjar Sigríðar Þórðardóttur frá ísafirði, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. janúar kl. 1,30 Anna Sigurðardóttir Sigurjón Sigurðsson Elsa Sigurðardóttir Þórir Bent Sigurðsson Kolbrún Sigurðardóttir Gunnsteinn Sigurðsson. TIMINN SUNNUDAGUR 11. janúar 1970. Alvarlegt bifreiðaslys á Þrengslaveginum SJ—Reykjavík, laugardag. Á þriðja tímanuim í dag vartð alvarlegt bifreiðaslys á Þrengsla- vegmum skammt ofan við Litlu kaffistofuna. Jeppi af Scoutgerð Sæfari Framhald af bls. 1. Ieita. Hugsanlegt er talið að Sæfarinn hafi leitað vars í hvassviðrinu. Sæfarinn var nýbyrjaiður á línuveiðum, en hann er eign Hraðfrystihúss Tálknafjarðar. Hann er af sömu gerð og Svan- urinn, sem fórst í fyrra vetur, ein áhöfn hans bjargaðist svo sem kunnugt er. Sæfarinn hef- ur verið á mörgum vertiðum fyrir vestan. Leit hófst að Sæfaranum uim hádegið f dag, en um þrjú voru skip og bátar sean óðast að gefa sig fram til leitar við Reykjavíikurradíó. Þá höfðu bátar frá Bolungarvík, ísafirði, Tálknafirði og víðar þegar haf- ið leit, að sögn Guðmundar Sveinssonar, fréttaxitara Tím- ans á ísafirði- Nixon Framhald af bls. 9 að síður sýnilega þeirrar skioð- unar, að foryista hans þurfi að bera vott um einlhiverja aðra hæfileiika. Forsetinn ihefir ekki samein að sundraða þjóð til neinna á- berandi muna. Hann ihefir e'kki hrifið hug æskumannanna né hinna óánægðu. Eigi að síður þarf slíikit álhrifavaM að koima til, ef hiugmyndir hans um for- setaiva'ld, sem eggjar einstaM- ingana til athafna og situðlar að dreifingu fmmlkivæðisins i samrilkinu, eiga að verSa að veruieika. Nixon hefir reynzt kænn og toomizt hjá alvarileg- um erfiðileikum enn sem Ikom- ið er. Eigi að síður mun ann- að og meira þurfa til, ef hon um á að talkast að hafa vald á framivindunni á árinu 1970. Sif Framhald af bls. 1. Þetta mun vera botlanga- sjiúklto'gur, sem er búinn að vera illa haldinn noklkuð lengi. Með fluigvélinni fóru héðan bæði lælknir og hjiúk.runariKwia. Sveinn saigði að lokum, — Þarna er enginn fluigvöllur, en það verður len,t á hafísnum. Búið er að merkja tneð ljós- um 1800 metra langa braut. ís- inn á að halda, þvf hann er yfir 50 em. þykkur þarna, svo mað í ur vonar að þetiba gangi aíit vel. valit og hentist um 40 metra út af veginum. Hjón og þrjú böm voru í bílnuim og slasaðist maður- inn og eitt barnanna mikið. Meiðsli þekra eru þó ekki talin lifshættu- leg. Hnir fairþegarnir þrír slös- uðust ekfci alvarlega. Slysið varð við eða á þeim kafla vegarins sem þakinn er olíumöl. Þegar blaðið fór í prenitum var ekki vitað um orsakir bílveltunnar, en veður var hvasst eftir hádegið í dag hvort sem það hefur nokkru um valdið. Bókaútlán Framhald af bls. 1. nú um 10000 bindi. í Kópaivogi lágu ekki enn fyrir töilur um bókaútlánin, en safnVörð ur sagði, að aukningin hefði verið tölluvert mikil. Á árinu hafa safn inu bætzt milli eitt og tvö þús und bækur, en bókaeignin er milli 18 og tuititugu þúisumd bindi. í Hafnarfirði var tala útlánaðra bóka 90.000 eða þar um bii, en var 70.000 í fyrra. Hefur au'kning in því orðið uim 20%. Þessi tala á við bókaisafnið sjálft, en það befur venjulega tekið með I úibliánstöluir sínar úitibúið á Sókvangi og einnig úitlán þóka í Ödduitúnssikóla. í aðal safnið 1 Hafnanfirði hafa bætzt á árinu milli 1200 og 1500 bækur, en bókaeignin er um 32.000 bindi í aðalsafninu. Hafnarfjarðiansafnið lánar einn ig út plötur. Námu plötuútlánin um 2000 plötum á árinu sem leið. Mikið af plötunum í plötusafn inu eru gamilar og ófáaniegar plöt ur. Þær eru að sjálföögðu ekki lánaðar út, heldur getur fólk feng ið að hlusta á þær í safninu sjá'lfu. Mumu þetta vera á annað þtisund plötur. Heróínsmygl BIFREIÐA- EIGENDUR Látið okkur gera við bílinn yðar. Bremsuviðperðir. mótor- og raímagnsviðgerðir Ódýrar liósastillingar VÉLVIRKÍNN H.F. BIFREIÐ A VER KSTÆÐI Súðavog! 40 Slml 83630. Framhald af bls. 1. Hefur þegar verið gerður samn- ingur við Frakklamd, sem nú er að komast í framkvæmd, en sam- kvæmt honum fjölga Frakkiar í eiturlyfjalögreglu sinni úr 47 mönnum í 300 á þessu ári. Mumu BandariKjamenm þjálfa frönsku lögregluna í ýmsum þeim aðferð- um, sem bezt hafa reynzt í barátt- unni gegn eiturlyfjaframleiðslu og neyzlu, «n eiturlyfjaneyzla er fyrst nú að verða vandamál í Frakklandi sjálfu. Viðræður staoda yfrr við tyrk- neska ráðamenn — og Suleyman Demirel forsætisráðherra sjálfan — um að útrýma mcð öllu opíum- ræktinni í landimu. TaKð er aið verð þess ópíums, sem þar er fram- leitt, sé um 6 milljónir dollara á ári, og er við því búizt að ef opíumhæktinni yrði útrýmt, þá myndu Bandaríkin greiða skaða- bætur. Þá roumu viðræður við Mexikó lofa góðu. | Ráðamenn í Bandaríkjunum eru ! því vongóðir um, að hægt verði að j stöðva aið mestu imnflutning á j I heróíni til Bandaríkjanna á næstu !: 1 — 3 árum. Semja um fisksölur í Moskvu OÓ-Reykjavík, laugardag. Á mlánudag hefjast í Moskvu samninigar um sölu á frystum sjávarafurðuim frá íslandi til Sovétríkjanna á þessu ári. Þeir Guðjón B. Ólaflsson, fram- kvæmdiastjóri sjiávarafurðadeild ar SÍS og Árni Finnbjörnsson, sölustjóri Sölumlðstöð'V'ar hrað frystihúsanna, héldu í gær á'leið is til Moskvu og munu þeir semjia af há'lfu íslenidinga, við Prodintorg, sem sér um inn- flutning sjávarafurða í Sovét Sovétríkjunum. Samningar um sölu sjávaraf urða til Sovétrikjanna eru gerð ir áriega og kann að verða um ei'tthvað meira magn að ræða en á síðasta ári. Nýtt markamet íslendingar unnu frækileg- an sigur á Luxemborgarmönn um í landsleik í harvdknattleik í Laugardalshöllinni í dag. Skoruðu íslendingar 35 mörk en Luxemborgarmenn 12. Verklýðsmálanefnd Framsóknarflokksins heldur fund á Hring- braut 30, í dag, sunnu- dag kl. 2 e. h. Áríðandi mál á dagskrá. Blátt og svart buxnaterelyn nýkomið Æðardúnssængur, gæsadúnssængur, vöggusængur og koddar. Æðadúnn í 1, V2 og Í4 kg. pakningum. Fiður kr. 220 kg. Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Koddaver, sængurver og lök. Patons uflargarnið fyrirliggjandi. ! 6 grófleikar, nýir litir og j tegundir, litekta, hleyp- ! ur ekki. ÚTSALA HEFST Á MORGUN. — Drengjaskyrtur, bamanær- föt, buxnaefni, sokkabux- ur, allar stærðir (gamalt verð). Undirkjólar, nylonsokkar, bútar alls konar, hringprjónar, bandprjónar og smávörur. — Póstsendum. — Vesturgötu 12. R. Sími 13570.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.