Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 13
SIHVNUDAGUR 11. janúar 1970. TÍMINN „EJtófd er ráð, nema í tíma sé teMS“, segir máltækið. Tæp- um itmeimur vikum áður en Þorri gengur í garð og meðan frost er miest í jörðu, skrifar Pétur Bj'örnsson, hinn kunni golifleikari, athygliisv. grein utn gioHfílþnóittina, sem birtist sam- tímis í Tímanum og Mibl. Ræddi Pétiur uim væntanl. íslamdsmiót í 'golfi næsta srumar, som fyrir- tagað er að Ihaida á Alkureyri á nýjiurn vélli', sem er verið að fuillgera þar. Enn er þó óvíst, að framkivæimdum verði lokið tímanlega, og þá verður að halda mótið anniaris staðar. En tuvar? f grein sinni bendir Pétur réttiilega á, að sífeilit séu gerð ar meiri kröfur um gæði vaiiia og ef ísl. kylfingar ætli í fram tíðinoi að taka þátt í allþjóða- mótum í goifi, sé nauðisynlegt að leikið sé hérlendis við svip aðar aðstæður og aiþjóð'leg mót bjóða upp á. í framihialdi af því seigir bann: „Fyrii’hugað er að næsta iands mót í golfi fari fram á hinum nýja goilfivelli G-olfkilúlbhs Akur eyrar og sé hiaidið saimtíimis vígslu vaHarins. Heyrzt befur, aftur á mó'ti, frá þeim kylifimg- um sem reyndari eru þar og 3 mmmmumm ■HHHI PMHH ■■mRHiH! i'i'íViVAV* « l'l'MW SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Iðnaðardeild kunnia ski>l á aðstæðuim, að þar sem bygginigu hans sé ekki að fuilu loikið, muni .hann -ekki - vera, i. nægilega góðu' áslgtanu lágf'nté'StS'''s'1®Íár;"og '’m.úni 'lþiví klúhburinn óska eftir að fresta landismóti þar, um eitt ár. Ef til þess fcemur, að Aikureyring ar óski að fresta landsmót- inu, viil ég benda Golfsamiban'di , íslands á, tvo goifivelli, sem uppfylíLa í dag bezt þær kröfur sem krefjaist verður af gioif- völlum fyrir landismót. Þesisir veliir eru goifivöltur GoiLfkliúlbbs Suðurnesjia og golfvöilur Golf- Klúibbs Keiilis í Hafnarfirði. Báðir þeissir ídiiúlbtoar hafa unda'nfarið ár staðið að giagn- gerðuim endurhótum og breyt- ingum á völllum sínum, og með al annars lengt veíllina upp í 3030 mertra fyrir 9 hioiur. Þetta gerir þá að lengstu goMvöiium landsins, miðað við par, og eru um leið fcomnir í flokk er- 'lendra keppnisiva'Mia, miðað við lengd. Filatir va'lianna eru vei rælktaðar, eins og bezt verður á kosið við ísilenzkar aðstæður í dag. Siama er- að siegja um brautir þeirra. Þær er.u það vél úr garði gerðar, að óþanfi er að „færa bolta“ á fleistum þieirra. Það má taka bað fram, að samfcvæmt aijþjóða forgjafiarregliunium í golfi, er vöílJur ekki hæfur tíl fiorgjaffiar veitingar, eða sitómmóta, ef ástand brauta er þannig, að nauðBynlegt sé að leiiba „vetr arneglur“ á fleiri bnauitum. en 3 af 18.“ Réiimæi ábending Þótt lesa megi úr grein Pét- uhs, ’ að hann sé að vara við goQfiveíllli Golfklúibbs Reykjavík ur í Grafiarholti, þá efast eng- inn uim, siem til þekkir, að áíbending hans er réttmæt. Golf völurinn á Suðurnesjium og gaifvöllurinn í Hafoarfirði eru tviímælalaust þeir beztu, sem völ er á hérlendis og því sjáif sagt að notfæra sér aðs'töðuna þar. Golfíþröttín er mieira í sviðlsljósinu en áður — og kröf urnar meiri. Hverjum myndi deitta í hug að bjöða 100 metra hlaupara að keppa á grýttri og hálffeláraðri bnaut, þegar aðnar hetri enu itál? Ekki má úiloka fram- tíðarmennina Talandi um igolfíjþróttina, sem sífellt verður vinsæilli, er nétt að ibenda fonustumlönnum Go'iffsamlbanids'ins á, að ef ís- lamd æitlar sér að eignast kyilf iniga á allþjóðamælikiviarða, verð ur að byrja á byrjuninni, fiá unigt fiólk til að stunda goílf og veita því mögulieika á kepipni við hæfi Á þessu hefiur þegar verið toyr jað — og ber að þakka það. En hiitt verður trauðla sfciMð, hvens vegna uniglingar, ailt að 18 ána aldri, sem náð biaSiat jgeta fuílíiorðinna,. eru úti- lokaðir frá keppni meisitará- fiokkis. Það er ranglæti og er enigium til góSs. Héett er við því, að áhugi Iþessara framilið anmianna goifíiþróttarinnar á ís- landi divini, af því að þeir fá ekM keppni iviði hæfi. —alf. ’OVÆft, BENZIN eða DIESEL LAND ROVER LAND-ROVER — er fullklæddur að innan, í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. — Endurbætt sæti. Bíl- stjórasæti og hægra framsæti stillanleg. — Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka hólfi. Krómaðir hjólkoppar. Öryggisbelti. ------AUK ÞESS----- er Land-Rover afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminlumhús með hliðargluggum — Miðstöð með rúðublásara — Afturhurð mcð varahjólafcstingu — Aftursæti — ruðuþurrkur — Stefnuljós — Læs- ing á hurðum — Innispcgill —- Útispcgill — Sólskcrmar — Drátfarkrókur Gúmmí á pctulum — Dráttaraugu að framan — Kilómctra hraðamælir mcð vegmæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H. D. afturfjaðrir og sverari hoggdcyfar aftan og framan — Eftirlit cinu sinni eftir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþcga Stýrisdcmpari. — LAHD^ -ROVER Á lln r LAHD^ L -ROVER A E6M HEKLA hf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.