Tíminn - 11.01.1970, Qupperneq 7

Tíminn - 11.01.1970, Qupperneq 7
SUNNUDAGUR 11. janúar 1970. TÍMINN MEÐ ELDSPÝTUR í LEIT AÐ GLUGGATJALDAEFNI? Kolakyntar eldavélar eru nú horfnar af sjónarsviðinu hér hjá okkur, en kertaljós og jafnvel olíulampar eru að hefja ihnreið sína að nýju. Lif- andi ljós og arineldur skapar vissa stemningu og vellíðan, en þessu tvennu getur fylgt liætta, svo ekki sé minnzt á hættuna sem er samfara eld- spýtum og sígareltum. í kring um okkur er stöðugt meira af eldfimum gerviefnum, t.d. í gluggatjöldum, áklæðum og horðdúkum, svo nokkuð sé uefnt. Þetta er mikið áhyggju- efni hugsandi manna víða er- lendis, og t. d. í Bandaríkjun- um er búið að banna glugga- tjaldaefni, sem eru sérstak- lega eldfim. Það getur' verið erfitt að þe'kfcja sunclur eldfimt og ó- eld'fimit gliuggatjaldaefni, svo dæmi sé nefnt, en í danska bia'ðinu Bo Bedre er spurt að því í grein um eldfim glugga- tjaidaefni, hvort við ættum ef til vúll að taka með okkur eld- spýitur, þegar við förum næst út ti’l þess að kaupa efni í gtuggatjöldin. Það getur án efa borgað sig, og orðið til þess að'fækka eldsvoðum á heimil- um, því ósjaldan kernur eld- urinn upp í gl-uggatjöldunum, og:séu þau mjög eldfim, verð- ur ekki við neit-t ráðið -eftir það. Einsta-ka ef-ni geta varla brunnið,' og það slokknar a-f sjálfu sér í. þeim, þótt eldur hafi komizt að þeim, af ein- hverjum ástæðum. Þar á með- al má nefna hrein, þéttofin og þykk efni úr ull, bórnull, hör og polyester án litarefn-a og steiningar. — En hvar er þa-u að finna, og vii-jum við, þegar öilu er á bot-nin hvolf-t, hengja þessi cfni f-yrir glugg- ana hjá okkur, spyr Bo bedre ennfremur. „Venjan er sú, að lé-tt og þunn efni fuðra upp. Þau eru oft fr-amleidd úr ný- tízkuiegum gerviefnum, sem geta verið sérlega eldfim, og það s-e-m verra er, þau brenna ek-ki eins og venjule-gir hiútir brenna, heldur leka þa-u niður, bráðna svipað og kerti. Mjög hátt hitastig er í dropunum, og þeir grafa sig djúpt niður í eld'fim ef-ni, se-m þeir ef til vi-11 1-enda á“, segir blaðið enn. í dönskum .skýrsluim um elds voða segir, að helmingur þeirra sem át-tu sér stað árið 1968, hafi verið á hei-mil-um. í skýrsl- unu-m er sagt, hver orsökin ha-fi verið, en þar stendur ekk- er-t um það, hvernig el-durinn ha-fi breiðzt út. „Höfðu banda- rísk yfirvöl-d kan-nski þessar u-pplýsingar á reiðum hönd- nm, þegar þeir bönnuðu notk- un eítífimna efna. Er það að- ein-s taiugavieiklun, sem fæ-r okk ur til þess a'ð halda þv-i fra-m, að þessi e-fni -eigi.að fjariægja af heimilunum?“ í Noregi er moira að segja svo 1-angt geng- ið, að talað er u-m að se-tja reglur um áð ei-nungis verði notuð óeldifim gl-u-g.gatjöld i há- hýsu-m. SAS-fiugfélagið vel-tir miikið f-yrir sér eltíi og eldhættu, enda er það nauðsynl-egt dl þess að try.ggja á sem beztan hátt ör- yggi hinna fjöldamörgu far- þega félagsins. Öll þau efni, sem not-uð eru í fluigvélar, verða að standas-t ákveðna rannsókn. Efni er tekið og se-tt upp.i ákveðinn ramma. Síðan er eldur borinn %ð‘ því, og tími tekinn o-g f.vlapt, með því, hyersu margir cm. þrenna á ákA-'-eðnum tíma. Til þess að SAS taki efnið ti-1 notkunar í flugvélum sí-n-um mega eikki m-eira en 10 em. e-fnisins bren-na á einni mínútu. Fyrir noklkru voru á-tján efni reynd á þennan -hiá-tt, og aðeins sjö þeirra stóðus-t prófið Sum efnin vor-u svo eldfim, að 10 til 17 cm. brunnu á hverri mínútu. * 0G NÚ ERU BLÓMIN Í NIDURSUÐUDÓSUM við getum farið að kaupa blómin okika-r í niðunsuðudós- um, en vel g-etur verið að það sé síður en sivo eftirsóknanveriL Að minnsta kosti er heldur leiðinlegt til þess að vita, að ekki er hægt að búast við að blómin liifi Lengur en eitt ár. ★ ERFIÐ BLÓM Jólastjórnur voru mikið seM ar í blómabúðum nú fyrir jóh in. Þessi planta nýtur stöðugt meiri vinsælda, en ekki er auð- velt að halda í henni lífinu, þótt það sé hægt, ef rétt er á haldið. Jólastjarnan má ekki standa þar sem súgur er, og helzt á ekki að hreyfa liana eftir að hún er komin heim úr blómabúðinni, því allur flutn- iugur fer illa með plöntuna. Jólastjarnan þarfnast t-öluvert mikils vatns, en þó má ekki vökva hana allt of mikið. Þá þarf Jólastjarnan birtu, cn gæta verður þess vel, að hún standi ekki í sól. Asalea, eða alparós, er einn ig vandmeðf-arin, eins og vdð vit-urn iá-klega adlar, og það er mjög erf-i-tt að fá hana til þess að þrífast vel í þurru stoful’oft- inu. Hún þarf að standa á heldur köldum stað, og ek-ki í sterkri só’l. Al-parósin imá aldrei þorna alveg, en fari svo, verðdð þið að vöfeva hana mjög rækil-ega til þess að reyna að fyrirbyggja, að hún drepist. Bezt er að fylla fötu af vatni og setj.a svo blómsturpottirm niður í fötuna, svo að vatnið nái u-pp fyrir pottbrúnirnar. Eoma þá loftbólur upp í gegn um moldina í pottinu-m, en honum) sfeal halda niðri i vata inu -þar til loftbólurnar hætta að sjást. Þá fer potturinn tek- inn upp, oig vatnið látið renna úr hon-um. Endurtakið þetta nokkrum sinnum, eða þangað til þið fi-nnið, að potturin-n hef ur fengið eðlilega þyngd, þ.e. þá þyngd, sem hann hefur ih-aft, þe-gar næg-iiegt va-tn va-r á plön-tunni. Að lofeum er það svo Alpa- fjólan, sem efeki er s-íður vand- meðfarin en Alparósin og Jóla stjarnan. Hún þarf að standa á björtum en köldum stað, og v-erði hit-inn of mi’kill á henni, eiga blöðin það ti-I að gulna. Hún þarfnas-t mikil-s vatns, en það má etok fara á blórnin eða á blaðslíðrið, getur því verið vandaminnst að hella vaitninu í undirskáli-na, frem-ur en hætta á, að vatn fari á þá staði, sem eífeki rnega vökna. Ek-ki má tín-a af visnuð blöð cða blóm, því það getur orðið ti-1 þess aS plantan fari að rotna. Það er fleira en matur, sem sett er í dósir og soðið nið- ur. Nú síðast fréttist af niður- soðnum blómum, sem seld eru í vöruhúsum í Japan. Reynd- ar er helzt til mikið að segja, að blómin sjálf séu niðursoð in, því það sem fólk kaupir í dósunum eru fræ, mold og á- burður. Ég spurði Jón H. Björnsson, framkvæmdastjóra Alaska, hvort hann kannaðist við blóm sem þessi, en hann sagðist ekki hafa heyrt um þau fyrr. Hingað hefðu þó oft ver- ið fluttir inn lokaðir blóma- pottar með begoníum, en aldrei niðursoðin blóm. Japansiki-r Móm-aáhuigaanenn geta valið um sex teg-undir potta-blóm-a í m-argli-tum dós u-m m-eð nýtízkul-egu m-unstri. Hver dós hef-ur að geyrna fræ, áburð, sand og kísil. Þegar dós in befur ye-riðj ogn-uð, þarf að- ctM Úð''('0Íkivá'"viðVið, Ög i síðasta lagi eftir. tvo mánuði er vaxin .u-pp iitskrúð-ug stofu- jurt. Blómið getur lifað í um það bil eitt ár, að því er Jap- anirnir segja, en ekki má taik-a úr dósinni eða skipt-a um jafð veg á ’því. Jón sagði, að eins o-g stæði væri dauft yfir hjá blómasöl- um, því víðast hvar væ-ri v-erið að tafca niður þáð, sem í blóma búðunum og gróðurih-úsuinu-m v-a-r, í samlbandi við jólin. Hann sag-ði, að þeir hjá Alaska hefðu farið austur í srveitir fyr- ir skömm-u ti-1 iþess að sjá hivað gróðunhúsaeigendu-r þar hefðu á boðstóluim, en ekki yrðu blómin flutt 'hingað suður fyrr en held-ur færi að hlýna í veðri. Mætti því búast við að margt falle-gt yrði að sjá hjá Alaska, stra-x og frostkafli-n-n væri liðin-n Ih-já. — Grænu plönturnar eru enn vinsæl-astar hjá almenn- ingi, sagði Jón. — Anna-rs var blóma-salan almiennt minni á síðasta áiú heldur en verið hef ur u-ndanifarin ár. Höfum við 1-á-tið okfeur detta í hu-g, að ef til vill hafi minna verið keypt af blómum, þar sem fólk hef- ur efeki eins mikið verið að flytja inn í nýtt húsnæði og of-t áðu-r. Fólk kaupir gjarn an ný blóm, þegar það ftt-y-tur í nýjar íbúðir, sér í 1-agi, ef efek-i e-r til aMt o-f mi'kið af hús-gögnum, því blórnin fyll-a upp og g-er-a umlhiverf-ið hlý- legra og ske-mmtilegra, sagði Jón. — Um afskornu bl-ómin er það að segja, að chrysantem- um er að hverfa af markaðin- uim, en í staðinn fara túlípan arnir, páskaliljur af írisar a-ð ráða ríkjum, þar til rósir og neliifeur koma á ný. Sennile-ga þurfum við eit-t- hvað að bíða enn, þan-gað til (

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.