Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 15
BUNNUDAGUR 11. janúar 1970. TÍMINN 15 Framsóknarfólk Sauðárkróki Aðalfundur Framsóknarfélags Sauðárkróks verður haldinn í Frainsóknarhúsinu á Sauðárkróki mánudaginn 12. jan. kl. 8,30 s.d. Venjuleg aðalfundarstörf. Undir- búningur bæjarstjórnarkosning- anna. Önnur mál. — Stjórnin. 115 ÞJÓÐIEIKHÖSIÐ sýning í kvöld kl. 20 Almennur fundur Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Alþingismenn og borgarfuilltrú- ar FramsóknaríUokksins í Reykja- vík halda almennan umræðuífund um þingmál og borgarmál n.k. mið viikudag 14. janúar kl. 8,30 í Fram sóknárhúsinu uppi. Hér er kjörið tæikifæri fyrir fólk að koma skoð- unum sínum á framfæri og fá upp lýsingar um málefni borgarstjórn ar og Alþingis. Nokkrii slíkir fund ir voru haldnir á s.l. vetri og einn ig fyrr í vetur og bóttu gefast veL Var áberandi hve fundarmenn báru fram mikið af fyrirspumum og tóku a-mennt þátt í umræðum. Fundurinn er öllum opinn. mYKWÍíœð Einu sinni á jólanótt sýning í dag kl. 15. síðasta sýning. Antigóna í kvöld Iðnó-revýan miðvikudag A'ðgöngumiðasajan i Iðnó er opin frá M. 13.15. simi 13191. Litla leikfélagið, Tjarnarbæ f Súpunni eftir Nínu Björk. Sýning þriðjudag M. 21. Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ er opin frá M. 17—19. sími 15171. Auglýsið í Tímanum JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sein fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrunin á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar — Sendum hvert á land sem er. M U N I Ð JOHNS-MANVILLE f alla einangrun. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 SÍMl 10600 GLERÁRGÖTU 26, Akureyri. — Sími 96-21344 INNIHURÐIR Framleiöum aliar gerðir af innilHirúum Fulikominn vélakostur— ströng vöruvönúun e^e^igBeSíMSÐcSBaSBuSxSxSÐcSÐ mmm ilíassðn hf. Mrekku 52-símí41380 Wnamrbankinn __ li’rr ti rrfrr^rrr fWI(' rr»irr SENDIBÍLAR B if reiðaeigendnr Látið okkur gera við bíl- inn yðar. Réttingar, ryð- bætingar, grindaviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir. — Smíðum kerrur i stíl við yfirbygg- ingar Höfum sílsa í flestar gerðir bifreiða. — Fljót og góð aígreiðsla. — Vönduð vinna. Bílasmiðjan KYNDILL, Súðavogi 34. Sími 32778 Alls konar flutningar STÖRTUM — DRÖGUM BlLA Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783 Simar 32075 os 38150 „Greifynjan frá Hong-Kong" Heimsfræg stórmynd i litum og með fsl. texta. Leikstjórn, handrit og tónlist eftir Charles Chapíln. Aðalhlutverk: Sophia Loren. Marlon Brando. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. ÆVINTÝRAMAÐURINN Spennandi litkvikmynd með íslenzkum texta. ÍSLENZKUR TEXTl Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebe) Óvenju vel gerð, ný þýzk mynd er fjallar djarf- lega og opinskátt um ýms viðkvæmustu vandamál í samlífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn víða um lönd. BIGGY FREYER KATARINA HAERTEL. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnulð innan 16 ára. Átrúnaðargoðið The Idol Áhrifamikil bandarísk mynd frá Josep Levine og fjallar um mannleg vandamáL JENNEFER JOHNS MICHAEL PARKS JOHN LEYTON fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. Barnasýning kl. 3. MAJA, VILLTI FÍLLINN með Denna dæmalausa. NJÖSNAMÆRIN ISTHIS THE GIRL NEXT D00R? M-G M»oe mv r fREEMAN PRmTf0H MHUR GODFREY Sprenghlægileg og spennandi ný amerísk gam- anniynd í litum. Sýnd M. 5, 7 og 9. MIKKI MÚS OG BAUNAGRASIÐ með M-itoka mús, Andrési önd og Goofy. Barnasýning kl. 3. Nótt hershöfðingjanna (The night of the Generals). íselnzkur texti. Afar spennandi og snilldarlega gerð ný amerisk stórmynd i technicolor og Panavision, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Hans Hellmut Kirst. Framleiðandi er Sam Spiegel og myndin er teMn á sögufrægum stöðum í Varsjá og París, t sam- vinnu við enska, pólska og franstoa aðila. Leikstjóri er Anatole Litvak. Með aðalhlutverk: Peter 0‘Toole, Omar Sharif, Tom Courtenay o. fL Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð- BORINN FRJÁLS Spennandi litkvikmynd frá villiskógum Afríku. íslenzkur texti. Sýnd M. 3. T ónabíó Hve indælt það erí (How Sweet it is!) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd i litum og Panavision. Gamanmynd af snjöllustu gerð. James Garner — Debbie Reynolds. Sýnd M. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. GLÓFAXI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.