Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.01.1970, Blaðsíða 4
4 TÍMINN SUNNUDAGUR 11. janúar 1970. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisins mmm ^____________iirm— Húsnæðismálastofnun rikisins vekur athygli hlutaðeig- andi aðila á neðangreindum atriðum: Utgerðarmenn Skipstjórar, sel merktan netastein eftir pöntun. 1. Einstaklingar og sveitarfélög, er hyggjast hefja bygg- ingu íbúða á árinu 1970 svo og einstaklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða húsnæðismálastjórnar á þessu ári sbr. 7. gr. A laga um Húsnæðismálastofnun ríkisins, skulu senda lánsumsóknir sínar, ásamt tilskildum gögnum og vottorðum, til Húsnæðismálastofnunar- innar að Laugavegi 77, Reykjavik, eigi síðar en 15. 3. 1970. Slíkar umsóknir, er síðar kunna að berast, verða ekki teknar til gréina við veitingu lánsloforða á árinu 1970. 2. Þeir umsækjendur, er telja sig eiga rétt til svokallaðs „verkalýðsláns“, er getur numið allt að kr. 75.000,00 skulu sækja um það með sérstakri lánsumsókn, er verður að berast strax í upphafi, um leið og sjálf frumumsóknin. Berist „verkalýðsumsókn“ síðar verð- ur henni éigi sinnt. 3. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum, er hyggj- ast sækja um „framkvæmdalán“, sbr. 7. gr. A laga um Húsnæðismálastofnun ríkisins, til íbúða, er byggðar verða á þessu ári, skulu gera það með sérstakri um- sókn, er verður að berast stofnuninni eigi síðar en 15. 3. 1970 enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu íbúða. — Berist slík umsókn um fram- kvæmdalán eftir 15. 3. n. k. verður hún ekki tekin til greina á þessu ári. 4. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum, er hyggj- ast sækja um undanþágu vegna komutíma lánsum- sókna frá einstaklingum (þ. e. kaupendum íbúða), er berast eftir ofangreindan skiladag, 15. 3. n. k., skulu óska eftir slíkri undanþágu á sérstöku eyðublaði, er verður að berast stofnuninni eigi síðar en 15. 3. n. k. 5. Þeir einstaklingar, sem eiga nú óafgreiddar lánsum- sóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja um- sóknir sínar. Reykjavík, 7. janúar 1970. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SlMI 22453 Loftpressur - Gröfur - Gangstéttahellur Tötaim að okkur allt múrbrot, gröft og sprengingar t húsigninii'uim og holræsum. leggjum skolpleiSslur. — Steypum gangstéttii og tnnkeyrslux — Vélaleiga Simonar Símonarsonar. Alfheimum 28. Siml 33544. -=5—25555 14444 \mam BILALEIGA HVjERFISGÖTU 103 YWI$endiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagu' VW 9manna-Landrover 7manna HELLUSTEYPAN, Símar 52050 og 51551. — POSTSENDUM — KAO P \ B VÖROR FR Ai REYKHÖStMU vex ÞVOTTALÖGUR Mpgs » v ^ iMótmmmLAemo * ! ('l V ? rT \ .9 SMJÖRLÍKlSGER&iMNI • EFNAGER01NM! HJÚm X • KJÓTIÐNAÐARSTÖ&SMMI EFNAVERKSMieJtflNNI SJÖFN t Mildur fyrir hendur KAFFIERENNSLO AKUREYRAR ,iim y mmmimiimimiiuimiimnmnii 1 'minmiimiiminiiiminifmn i iii • iid !l SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU ÖRUGG AFGRclÐSLA VERKSMÖEUUAFGREiÐSlA AKUREYRI — SlMI 96-21400

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.