Tíminn - 25.03.1970, Qupperneq 8

Tíminn - 25.03.1970, Qupperneq 8
24. tnarz 1970 TÍMINN ; . ■ ■ Ritstjóri: Fríða Björnsdóttir Bezt er a3 láta eggjalkökuna bakast til Mis í ofni. Mjög gott er að bera firam græn metissaliat mieð þessum rétti. Saltfiskur með hrísgrjónum. Í4 kg. saltfiskiur, 100 g hrís- grjón, háitfiur líitri mjólk, % litrar vatn, salt og pipar, 3 egg og 75 g. smjör. Hrísgrjónin eru soðin í háif tímia í mjólkinni og vatnin.il. Saiitfislburinn er skorina í styMd (hann er ósoðinn í þetta sinn). Smjörið er hrætt og eggin þeytt. ÖIloi er blandað saman, og kryddað að vild. Smurt eldfast form er fyllt með 'því, sem hér hefur verið niefnt, og það bakað í ofni í eina klukkustund. Borið fram með bræddiu smjöri og græn- mieti. Guatemala-saltfiskur. iy2 kg. af salitfiski, er soðið, og síðan hreinsuð úr fiskinum bein og roðið tekið af. Fisk- urimn er tekinn sundur í smá- bita, og hann látinn stikna við hægan hita í svínafeiti mieð 500 grömmum af fíntsöxuðum lauk. Þrjár skífur af söxuðum hvítlauk, 1 kg. afhýddir tómait- ar 1 lítil skeið af tímian, 2 lárberjabiöð, 1 matskeið hakk- aður chiiiepípar, saxaður pipar. Ailt er þetta iátið stikna hægt í potti. Útí er bætt ífcjöt- krafti og að lobum er því stungið inn i ofn svoílitla stund. Rótt áður en rétturinn er tebinn úr ofninum er hálf- ura lítra af rjóma bætt út í. H0S 0G HEIMILi Saltfiskur hefur lengi verið meðal aðalrétta á íslenzkum heimilum. Hann er næringar- ríkur, inniheldur m.a. eggja- hvítuefni, fosfat, kalk, járn, joð og A og B vítamín. Hann geymist líka vel, sérstaklega ef hann er geymdur þurrkaður. Eitt kíló af saltfiski er sagt jafnast á við ca 2,8 kg. af fersknm fiski, slægðum og hausuðum. Saltfisk má framreiða á margan hátt, allt frá því að sjóða iianu eingöngu og bera liann svo fram, eða leggja meira i framleiðsluna og hafa hann til hátíðabrigða. Saltfisksallat. Soðin, beinlaus saLtfis-kur er tekin sundur, selleri er skorið i þunna sti-imiLa, sömuleiðis ný eþli, og soSnar kaitöflur. Þessu er öllu bLandað vel sám- an og sett út í þunnt majo- nes, sem bryddia má, ef vdll. SkemmtlLegit er að bera þetta saliat fram á salLatblöðum, ef þau fáist í búðum. Skreytið saillatið með eggjum og tómöt um, ef tiil eiru. Saltfiskeggjakaka'. Soðinn, beinlaus saltfisbur er tekinn sundur. Smáttsaxaður laubur, grænn éða rauður pip- ar, saxaður, litlir epLabitar os beibon strimlar, söxuð persilie egg og rjómi fara einnig í réttinm. Laiuburinn, piparinn og betkonið er steikt í smjöri, þá' er sailtfisbnum og persille bætt út í. Allt er þetta látið krauma ofurlitta stund á pönn unni í smjiörinu. Eg-gin eru þeýtt og rjómanum blandað sanjian við, og þessu hellt yfir það, sem fyrir er á pömnumni. / ■■ LITIR, EFNIOG SIDDSRITOLUM Alþjóðlega ullarráðið hefur gert yfirlit yfir efnisval, liti og síddir tízkuhúsamna í París. Ef þið lítið á teikninguna, sera fylgir hér með, sjáið þið, að mest er af midi, eða 69%, næst er svo mini með 13%, í þriðja sæti er normal sídd- in rétt um hnéð, og í fjórða sæti er svo maxi með 8%. Þetta eru að sjálfsögðu tölur um vortízku Parísartizkúhús- anna, og kann hin lága pró- sentutala maxi að byggjaist nokkuð á því, enda er senni- lega nokkuð heitt að ganga I maxi-fötum um hásumarið á meginlandinu. Ullarráðið gefusr upp þess-ar tötur um þessar fjórar síddir í sentimetrum: Mini: 25 cm fyrir ofan hné SYLVANIA EN EKKI OSRAM Um síðustu helgi minntist ég á ljósið, sem getur bjarg- að blómunum okkar. Var þar um að ræða launpa, sem sýnd- ur er á sýningu Ljóstæknifé- lagsins og Samband rafveitna, sem nú stendur yfir. Því inið- ur hefur forsvarsmönnum sýn- ingaiinnar orðið á í messunni, er þeir sögðu, að flurpípurnar væru frá Osram og framleið andinn væri íslenzkur. Ragar Jónsson hjá fyrir- taékinu G. Þonsteinssou og Johnson hf. hrimgdi íil mín, og sagði mér, að þarma væri um að ræða lampa, sem smíðaiður sé eftir lampa frá fyrirtækinu Sylvanía og fætur Sylvaníu- lampains séu meira að segja notaðir í þennian lampa. Þá sagði hann, a‘ð flúrípurnar tvær í lampaimum væri frá sama fyrirtæki, en ebki Osrapi. GRO-Lux er sbrásett vöru- merki Sylvanía, og hefur ver- ið framleitt í mörg ár, og not- að hér á landi bæði við blóma o-g grænmetisræbtun sl. sex ár Þá saigði Ragnar að GRO-Lux ftúrpípurmar væru framileiddar í 20 misimiuinandi gerðum og af brigðum í stærðum frá 20 cm til 245 cm oig frá 8 wöttuin í 215 wött, í bæði bednum flúr- pípum og hringjium. Hann siagðd að loikum, að ekki hefðu aðrir en G. Þorsteinsson og Johnson hf. filutt imn GRO- Lux fllúrpípur til íisLands. GRO- Lux er einnig mjög mikið not að í f-iskabúr til þess að við- halda gróðrt í búrunum. NoranaL: rétt yfir hnénu MLdi: á miðjum legg, cða 22 cm fyrir neðan hmé. Maxi: á miðjum öblia eða 32 om fyrir néðan hmé. Tíu efstu efmin flokbast þamndg: 1. jersey með 19%, 2 fcrep með 19%, 3 gaberdín með 12%, 4 strigaefni með 9,3% ,5 ktæði með 7,6%, 6. fiianneL me® 5,5,% 7. shetland með 3,2%, 8 tweed með 3%, 9 poplín með 3% og 10 natté meið 2,9%. Tíu efstu Litimdr eru: 1. hvítt með 23%, 2. döfck- blátt með 17,5%, 3. drapplit- að með 11,5%, 4. rautt með 10,5%, 5. svart með 7%, 6. grátt með 6%, 7. blátt með 5,25%, 8. ljósrautt með 5%, ★ Vorrúllur þykja herramanns matur í Danmörku. Herma blöð þar í landi, að Danir borði milli 14 og 15 milljónir þeirra á ári, og stór niðursuðuverksmiðj a í Valby er að fær?.. út kvíarnar og setj: upp nýja verksmiðju í Nyborg til þess eins að fram. leit.. þennan vinsæla rétt. Eftir þá stækkun er reiknað með að vikuframleiðs'. n geti orðið Þioft. HIHl 9. grænt með 4,25% og í ti- unda sæti er brúnt með 4%. Þetta eru sem sagt liitir vors ins í París, oig trúlleiga- verða * 750 þúsund „vorrúllur“. I ráði er að hefja útflutning til fjöl- margra Evrópulanda. En hvað eru svo þessar „vor rúllur“? Það er pönnubaka, sem búin er til á sama hátt og íslenzkar pönnuböfcur, nema hvað hún er ósæt og heþlur þykkari en venjuleg þunn pönnukaka. Kafcan er vaf in utan um smáttsaxað kjöt, grænmeti, hrísgrjón og alls konar krydd. Þessar kökur eru steiktar í feiti, á sama hátt og kleinur. Þó er pönnufcakan að þeir oig einnig síddimar og efnin vinsasl hér, því sagt er, að íslenzkar stúibur fyligist vet með tízbuimni. * sjálfsögðu böbuð fyrst, og „ininmaturin!n“ er líba tíireidd ur og settur í köbuma, svo segja má, að hún sé aðeims hituð upp í feitinmi. Kökurn- ar eða „vorxúlJurnar,‘ á að borða sjóðandi heitar um leið og þær eru teknar upp úr feit inni. Þá er gott að hellta yfir þær soyasósu og jafnvel chiUi sósu. Nýlega fór veitingastað- urinn Asbur að selja pönnu- köbur af .þessari tegund, og hafia þær smakkazt veiL SALTFISKUR í HÁTIÐARÉTTI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.