Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 F 11 ALA ,, Í nýju 5 hæða lyftuhúsi sem risið er á horni Ægisgötu og Tryggvagötu í Miðbæ Reykja- víkur er nú hafin sala á 2ja herbergja íbúðum í stærðum frá 63 fm upp í 91 fm. Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Afhend- ing í október til nóvember 2005. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna en þó er búið að flísaleggja baðherbergi. Sameign skilast full- frágengin. Sérinngangur í íbúðir af svölum. Sérsvalir eru ýmist í norður með útsýni yfir Ægisgarð eða vestur. Inngangssvalir snúa í suður eða austur. Ein íbúð á efstu hæð er með 45 fm svölum meðfram vestur- og suð- urhlið íbúðarinnar. Mikið útsýni er úr mörg- um íbúðum í húsinu. Verð frá 16,9 millj. fyrir íbúð án bílskýlis á 1. hæð upp í 32,9 millj. fyrir íbúð á efstu hæð með bílskýli. 6761 ÆGISGATA - VIÐ HÖFNINA ,, Glæsilegar neðri og efri sérhæðir við Kólguvað í Norðlingaholti. Hæðirnar skiptast í anddyri, gang, 3 svefnherbergi, þvottahús, geymslu, bað- herbergi, eldhús og stofu ásamt stórum séraf- notareiti. Húsin eru forsteypt tveggja hæða tví- býlishús. Að utan eru hús múrhúðuð og steinuð í ljósum lit. Afhendast tæplega tilbúin til innrétt- ingar að innan en fullbúin að utan með frágeng- inni lóð. Sjá glæsilegan kynningarvef á www.borgir.is/byggben 6850 KÓLGUVAÐ - KRÓKVAÐ SÉRHÆÐIR ,, Falleg og vel staðsett 3ja herb. 98 fm íbúð í tveggja hæða húsi auk 28 fm bílskúrs. Sérinn- gangur er í íbúðina. Gott útsýni og stutt í þjón- ustu. Stutt í afhendingu ef óskað er. V. 28 m. 7006 GARÐATORG - 60 ÁRA OG ELDRI ,, 4ra herbergja 93,3 fm endaíbúð á 4. hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi. Húsið er nýlega tekið í gegn að utan og málað. Gott útsýni. Íbúðin er í dag innréttuð þannig að það eru 2 svefnherbergi og tvær samliggjandi stofur. V. 17,9 m. 6993 ÁLFHEIMAR - ÚTSÝNI ,, Ca 84 fm neðri hæð í tvíbýli. Góð stofa og eitt svefnherbergi á hæðinni og svo fylgir stórt her- bergi í kjallara. Fallegt og rólegt umhverfi. V. 14,2 m. 7013 ÁLFASKEIÐ HF TRÖLLATEIGUR - SÍÐUSTU ÍBÚÐIRNAR Tröllateigur 20-24 er 3ja og 4ra hæða fjöleigna- hús með alls 34 íbúðum. Aðalaðkoma hússins er um tvo sjálfstæða stigaganga sem opnast út á svalaganga. Hvor stigagangur þjónar 17 íbúð- um. Þessar íbúðir eru glæsilegar og vel útbúnar 3ja herbergja íbúðir í þessu viðhaldslitla og fal- lega fjölbýlishúsi. Íbúðirnar, sem eru um 120 fm að stærð auk stæðis í bílskýli, verða til afhend- ingar í ágúst - september, fullbúnar með gólf- efnum og innfelldri lýsingu í loftum. 6303 STIGAHLÍÐ Endaíbúð á 1. hæð, ca 77 fm. Íbúðin snýr í suð- ur inn í garð og því mjög friðsælt umhverfi. Tvö tvö svefnherbergi og góð stofa. Vestursvalir. V. 15,6 m. 7015 2ja herbergja BÓLSTAÐARHLÍÐ - STUTT Í ÞJÓNUSTU Mjög góð 2ja herbergja íbúð, 53,9 fm að stærð. Íbúðin er á 1. hæð til vinstri í nýlega viðgerðu húsi. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, baðher- bergi, stofu og svefnherbergi. Húsið að utan virðist í góðu ástandi og að sögn eiganda var það tekið vel í gegn fyrir ca 4-5 árum og gluggar málaðir í júní á þessu ári. Laus strax. V. 12,8 m. 6923 Landið HELLA - Rangárvöllum Höfum í sölu fokheld hús, ca 177 fm alls. Þar af er bílskúr ca 42 fm. Húsin standa við Freyvang og Dynskála. V. 13 m. 6597 Til leigu ÁRMÚLI - GÓÐ STAÐSETNING Ca 110 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í lyftuhúsi. Úrvals staðsetning. Bílastæði í kringum húsið. 6963 Atvinnuhúsnæði RAUÐARÁRSTÍGUR Ca 290 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð við Rauðarárstíg nálægt Hlemmi (beint á móti Stór- holti). Er nú sólbaðstofa. Til sölu eða leigu. V. 48 m. 6915 Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar. ☎ 564 1500 27 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA Fjóluhammur sölu glæsileg 2ja-3ja herbergja, 87,4 fm íbúð í tvíbýlishúsi. Mjög vel skipulögð og björt íbúð í tvíbýlis- húsi með sérinngangi á einum vinsælasta stað í Hafnarfirði. Í stofu íbúðarinnar er millipallur og yfir svefnherbergi er geymslurými til viðbótar skráðri stærð. Bílskúr. V. 23,5 m. Gnoðarvogur 157 fm íbúð á 2. hæð í þríbýli. Góð sprautulökkuð innrétting í eld- húsi, fjögur svefnherbergi með parketi og skápum, fallegt flísalagt baðherb., stórar stofur, suðursvalir, flísar á stofum, holi og eldhúsi. 27 fm bílskúr. Laus fljótlega. Skólagerði 165 fm glæsilegt parhús á tveimur hæðum. Ný beykiinnrétting í eld- húsi, 4 svefnherb., stór sólpallur og sól- stofa, yfirbyggt bílastæði, hellulögð heim- keyrsla, 24 fm bílskúr. V 36,8 m Laufengi 119 fm raðhús á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi, eldhús með borðkrók og góðri innréttingu, rúm- góð stofa og stofu er gengið út í garð. V 32,5 m. Hrauntunga Glæsilegt 262,5 fm ein- býlishús á besta stað í Kópavogi. Húsið er á tveimur hæðum. Á efri hæð eru svefn- herbergi, stofur og eldhús. Á jarðhæð er búið að innrétta tveggja herbergja íbúð og einnig er þar um 40 fm smíðaverkstæði með þriggja fasa rafmagni, stórri hurð og gluggum. Fallegur garður með miklum trjágróðri, mikið suðurútsýni. Sjón er sögu ríkari. V. 57,0 m. Víðigrund 260 fm einbýli, hæð og kjallari og 36 fm bílskúr. Glæsilegar, ný- legar kirsuberjainnréttingar í eldhúsi, flísar og marmari á gólfum, arinn, tvö baðher- bergi. Allar nánari upplýsingar hjá Eigna- borg. V. 49,9 m. Stóragerði 111 fm, 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Sprautulökkuð innrétting í eld- húsi, stór stofa, suðusvalir, mikið útsýni, 18 fm bílskúr. Álfaheiði Glæsileg 84 fm, 3ja herb. íbúð í litlu fjölbýli. Góðar innréttingar í eld- húsi, flísar á gólfi, rúmgóð stofa og tvö svefnherb. með parketi á gólfum. 26 fm bílskúr. V. 23,8 m. Hlíðarhjalli Mjög góð 93 fm, 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð. Flísalagt bað, þrjú svefnherbergi með parketi, stofa með parketi og suðursvölum, góð innrétting í eldhúsi. Laus fljótlega. V. 20,8 m. Hesthús til sölu nýtt 33-35 hesta hús ásamt hlöðu við Hólmaheiði. Yfir hlöðu- rými er verið að innrétta um 49 fm íbúð og verður hún panelklædd að innan, en að öðru leyti ófrágengin. Víðdalur - heshús Til sölu 10 hesta endahús við C-tröð. Borgarfjörður til sölu 22-26 ha. skógi vaxið land sem hentar mjög vel fyrir sumarhúsabyggð. Allar nánari upplýsingar hjá Eignaborg. Auðbrekka 28-30 Til sölu er öll húseignin samtals 820 fm. 1. hæð sem er um 280 fm er með tveimur innkeyrsluhurðum og góri lofthæð, 2. hæð er um 269 fm og er einnig með tveimur innkeyrsluhurðum. Þriðja hæð er um 272 fm og þar er búið að innrétta um 115 fm íbúð. Allt húsið er til sölu, en einnig er möguleiki að selja hverja hæð sér. Eign sem gefuf mikla möguleika. Eikasala. Allar nánari upplýsingar hjá Eignaborg FASTEIGNAVERÐ á höfuðborgar- svæðinu hefur hækkað mikið undan- farin misseri og nú er íbúðaverðið komið vel yfir meðallag íbúðaverðs í mörgum höfuðborgum Evrópu, en fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur verið mun lægra en í flestum höfuðborgarsvæðum Evrópu á und- anförnum árum. Frá þessu er greint á vef Félags fasteignasala (www.ff.is) og vitnað í franska könnun. Þar kemur fram að meðalverð íbúðarhúsnæðis í Evrópu er hæst í Lúxemborg, eða 35 millj- ónir króna, og næsthæst í Bern í Sviss, 31,5 milljónir. Samkvæmt Fasteignamati ríkisins er meðalverð íbúðarhúsnæðis 22 til 23 milljónir í Reykjavík og nágrenni. Meðalverðið í Aþenu í Grikklandi er rúmar 14 milljónir og tæpar 14 milljónir í Brussel í Belgíu. Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir Íbúðaverð vel yfir meðallagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.