Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 54
54 F MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Einbýli Hvolstún - Hvolsvöllur 186 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Hvols- tún á Hvolsvelli. Húsið skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan og stendur á eftirsóttum stað innst í botnlangagötu ofarlega í bænum. Húsið skiptist í forstofu, fjögur svefnherbergi, baðher- bergi, þvottahús, stofu og eldhús. Lóð grófjöfnuð. Allar upplýsingar og teikningar á skrifstofu Mið- borgar. V. 12,9 m. 5716 Bragagata 107 fm einbýli á þremur hæðum. Húsið er timburhús sem var byggt árið 1920 og er klætt að utan með bárujárni. Húsið skiptist í miðhæð með stofum, baðherbergi og eldhúsi, ris með tveimur herbergjum, baði og eldhúsi og kjall- ara með þvottahúsi, baðherbergi, herbergi og geymslu. Möguleiki er á að stækka húsið talsvert. V. 29,9 m. 5903 Vættaborgir 152,4 fm parhús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílskúr. Efri hæð; forstofa, gestasnyrting, stofa, eldhús og bílskúr. Neðri hæð; þrjú herbergi, þvottahús og baðherbergi. Neðri hæð er án gólfefna og ekki er búið að setja klæðningu í loft á efri hæð. V. 32,9 m. 4830 Hæðir Skipholt 173,4 fm glæsileg þakíbúð á 3. hæð auk 29,0 fm bílskúrs, alls 202,4 fm. Íbúðin er á tveimur hæðum og skiptist í hol, stofur með stór- um suðursvölum, eldhús með borðkrók, tvö svefnherbergi, tvö baðherbergi og þvottahús. 5766 Andarhvarf Í byggingu eru fjórar íbúðir við Andarhvarf. Um er að ræða efri og neðri sérhæðir í tveimur húsum. Íbúðirnar eru 134,3 fm ásamt 27 fm bílskúr. Íbúðirnar skiptast í forstofu, eld- hús, stofu, þrjú herbergi, geymslu, þvottahús, baðherbergi og snyrtingu. Íbúðirnar verða afhent- ar í mars 2006 fullfrágengnar án gólefna en með flísalögðu baðherbergi. V. 35,9 m. 5546 Reykás 132,5 fm mjög góð 5-6 herbergja íbúð á þriðju hæð auk 23,6 fm bílskúrs í sérstæðri lengju. Íbúðin er á tveimur hæðum. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi og sjónvarpshol. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, forstofa, stofa, bað- herbergi, þvottahús og eldhús. V. 28,9 m. 5496 Kleppsvegur 96,1 fm 4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð ásamt aukaherbergi í risi. Íbúðin skipt- ist í parketlagða forstofu/hol, flísalagt eldhús með viðarinnréttingu, flísalagt baðherbergi með sturtu, þrjú parketlögð herbergi, parketlagða stofu, sér- geymslu og herbergi í risi. V. 16,9 m. 5845 Austurberg 91 fm góð 3ja til 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, tvö parketlögð herbergi, baðherbergi með bað- kari, innréttingu, sturtu og tengi fyrir þvottavél, eldhús með fallegri innréttingu og góðum borð- krók, parketlagða stofu með útgangi á svalir með fallegu útsýni, geymslu og aukaherbergi. Stutt í skóla og alla þjónustu. Skipti á stærri eign koma til greina. V. 16,9 m. 5719 Opið mán.-fös. kl. 9-18. www.midborg.is Björn Þorrihdl., lögg. fast.sali Karl Georghrl., lögg. fast.sali Bergþóraskrifstofustjóri Perlaritari ÞórunnritariÞorlákur Ómarsölustjóri Guðbjarnihdl., lögg. fast.sali Magnússölumaður – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Líttu við á www.midborg.is og skráðu þig á eignavaktina Lyngmóar 98,4 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð auk 16,2 fm bílskúrs, alls 114,6 fm. Íbúðin skiptist í hol, eldhús með borðkrók, góða stofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Glæsilegt útsýni. V. 20,9 m. 5385 Hrauntunga 214,3 fm raðhús á tveimur hæðum á ró- legum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Hús- ið skiptist í forstofu, bílskúr, geymslu og 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Á efri hæð er stofa, eldhús, baðherbergi, þrjú herbergi og u.þ.b. 50 fm svalir. Húsið er klætt að utan. Eldhús og baðherbergi endurnýjað fyrir u.þ.b. 4 árum. V. 39,9 m. 5881 Laugarnesvegur 89,3 fm falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í forstofu/gang, eldhús með fallegri innréttingu, baðherbergi með bað- kari og innréttingu, parketlagða stofu, þrjú parketlögð herbergi og geymslu. V. 18,5 m. 5851 Eyjabakki 102,4 fm 4ra herbergja íbúð á annarri hæð við Eyjabakka. Íbúðin skiptist í hol, stofu með suðursvölum, eldhús með borðkrók, baðherbergi með baðkari, þrjú svefnher- bergi, fataherbergi og sérþvottahús. Í kjall- ara er geymsla og sameiginlegt þurrkher- bergi. Húsið er nýlega steypuviðgert og málað. V. 17,3 m. 5900 Skipasund 63,8 fm mjög góð 2ja herbergja íbúð í kjallara við Skipasund. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, parketlagða stofu, eldhús með borðkrók, nýuppgert baðherbergi með sturtu og glugga og geymslu. Sam- eiginlegt þvottahús og þurrkherbergi. Búið er að endurnýja ofna og ofnalagnir, raf- magnstöflu og dren. V. 13,9 m. 5913 Hjarðarhagi 88,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúð- in skiptist í forstofu, tvær samliggjandi stofur (hægt að nota aðra sem herbergi), eldhús með borðkrók, svefnherbergi, bað- herbergi með baðkari og glugga og tvenn- ar geymslur. Svalir til austurs. Sameigin- legt þvottahús í kjallara. Íbúð er laus. V. 18,9 m. 5603 Sóleyjarimi - 50 ára og eldri 97,6 fm falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er í lyftu- húsi og er fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, bað- herbergi, tvö svefnherbergi og þvottahús. Geymsla er í íbúðinni. Innréttingar, skápar og hurðir eru úr eik. Íbúðin er án gólfefna og er laus strax. V. 20,6 m. 5450 Kringlan - Leiga 277,9 fm glæsilega staðsett og vel innrétt- uð skrifstofuhæð í norðurturni Kringlunn- ar. Úr lyftu er komið inn í gott anddyri. Sameiginleg bílageymsla með fjölda bíla- stæða. Glæsilegt útsýni er af hæðinni til allra átta. Tvær lyftur eru í turninum. Nán- ari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 5917 Kleifarvegur 212,5 fm mjög gott einbýli á tveimur hæðum auk 26 fm bílskúrs, alls 238,5 fm. Húsið skiptist í forstofu, snyrtingu, eldhús, stofu, baðherbergi, geymslu, þvottahús og sex svefn- herbergi. Húsið stendur innst í botnlangagötu á fallegum útsýnisstað. Býður upp á mikla mögu- leika. 5827 Reykjamelur 216 fm einbýlishús á tveimur hæðum á u.þ.b. 1/2 hektara lóð í Reykjadal í Mos- fellsbæ. Mikill gróður er á lóðinni sem staðsett er við Varmá. Einnig fylgja 20 mínútulítrar af heitu vatni. Húsið skiptist í efri og neðri hæð; á efri hæð er inngangur, gestasnyrting, anddyri, stofa og eldhús. Á neðri hæð er stofa með arni, anddyri, þrjú svefnherbergi (eru 5 á teikn.), þvottahús og geymsla. Sjón er sögu ríkari. V. 105 m. 5781 Borgartún 130 fm stórglæsileg endaíbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu í húsi byggðu 2003. Íbúðin skiptist í hol, stofur, borð- stofu, glæsilegt eldhús frá HTH með stál- tækjum og eyju, baðherbergi, þvottahús og tvö svefnherbergi. Á gólfi er rauðeik og náttúrusteinn. Verönd til suðurs með skjólvegg. V. 38,9 m. 5912 Kiðjaberg - einstakt tækifæri Glæsilegt 103,8 fm 4ra herbergja sumarhús á einstökum stað á þessum eftirsótta stað. Húsið er allt á einni hæð og skiptist í forstofu, þrjú herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og geymslu. Húsið er án innréttinga og gólfefna. Milliveggir eru uppsettir. Gert er ráð fyrir 100 fm verönd með heitum potti. Húsið stendur á 13.580 fm leigulóð til 35 ára. Miklir möguleikar á hverskyns afþreyingu á svæðinu, m.a. golfvöllur, aðstaða fyrir vatnasport, útiveru o.fl. Einstakt tækifæri fyrir metnaðarfulla aðila sem vilja ljúka lokafrágangi á glæsilegu húsi eftir sínum þörfum. 5867. V. 22 m. Sörlaskeið - Hesthús 432,0 fm 41 hesta hús við Sörlaskeið í Hafnarfirði. Húsið er stálgrindarhús og var byggt árið 2000. Reiðskemma er í enda hússins. Í húsinu er einnig fóðurgeymsla, eldhús og salerni. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 5902 Laugavegur 621,5 fm verslunarhúsnæði á góðum stað við Laugaveg. Um er að ræða hornrými á jarðhæð með miklum verslunargluggum auk rýmis í kjallara. Frábær staðsetning fyrir margs konar rekstur, t.d. veitingahús og ýmsa verslunarstarfsemi. Samþykktar eru teikningar fyrir kaffihús. V. 79 m. 5860 Kvistaland 281,5 fm glæsilegt einbýli á einni hæð, þar af 41,7 fm bílskúr, á þessum eftirsótta stað í Fossvogi. Húsið stendur á frábærum stað innst í botnlangagötu. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofur, arinstofu, sólstofu, glæsilegt eldhús með borðstofu, fimm svefnherbergi, tvö baðherbergi og þvotta- hús. Verönd til suðurs er ca 80 fm. V. 90 m. 5911
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.