Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 F 41 Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í einkasölu mjög gott par- hús á einni hæð við Hörgsholt 7. Húsið er alls 190 ferm. með inn- byggðum bílskúr. „Þetta er afar skemmtilega hannað hús og vandað í alla staði með parketi og flísum á öllum gólfum,“ segir Guðjón Árna- son hjá Fasteignastofunni. „Mjög góð aðkoma er að húsinu, hellulögð gönguleið sem og bílaplan.“ Komið er inn í rúmgóða, flísa- lagða forstofu með góðum skáp. Forstofuherbergi er með parketi á gólfi. Þvottahús er flísalagt og þar er vaskur. Úr forstofu er komið inn í lítinn gang og strax til hægri er sjónvarpsholið sem er flísalagt. Síðan er góð stofa með parketi á gólfi, en þaðan er útgengt á timb- urverönd til suðurs. Eldhúsið er mjög rúmgott, flísa- lagt og með vandaðri innréttingu og tækjum, en þaðan er útgengt út á lítinn pall í bakgarði. Svefngang- ur er flísalagður. Þar eru tvö barnaherbergi, bæði með parketi. Hjónaherbergi er með parketi og góðu skápaplássi. Baðherbergi er rúmgott og glæsilegt, flísalagt í hólf og gólf með hornbaðkari með sturtuaðstöðu. Einnig er falleg inn- rétting og þakgluggi sem gefur skemmtilega birtu. Bílskúrinn er með hita og raf- magni og vatni og einnig sjálf- virkum opnara. Geymsla er inn af bílskúrnum og þaðan er útgengt í bakgarðinn. Símatenglar eru í öll- um herbergjum og hátt er til lofts í nánast öllu húsinu. Í stofu eru dimmerar á ljósum. „Þetta er afar skemmtilegt hús og hönnun þannig að það er þægi- legt í umgengni. Lóðin er fullfrá- gengin, mikið ræktuð og nokkuð stór en auðveld í umhirðu,“ sagði Guðjón Árnason að lokum. Ásett verð er 38,5 millj. kr. Hörgsholt 7 Húsið er alls 190 ferm. með innbyggðum bílskúr. Ásett verð er 38,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fasteignastofunni. Opið mán.-fim. frá kl. 9-18, fös. frá kl. 9-17 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir, Benedikt G. Grímsson, Óskar Þór Hilmarsson Löggiltur fasteignasali Pétur Þ. Sigurðsson hrl. Sími 562 4250 Borgartún 31 105 Reykjavík Fax 562 4249 www.fjarfest.is fjarfest@fjarfest.is Einbýlishús Bragagata - einbýli Til sölu gott einbýlishús klætt bárujárni, samtals 97,7 fm á þremur hæðum auk 9 fm geymsluskúrs, sem ekki er skráður hjá FMR. Húsið skiptist upp í eina 48,3 fm samþykkta íbúð og tvær ósamþykktar í kjallara og risi, með sérinn- göngum. Vilyrði hefur fengist fyrir að byggja við húsið að sunnan og vestanverðu og hækka portveggi hússins. Parhús - Raðhús Bjarkarás - Garðabær Til sölu mjög glæsilegt parhús með innbyggðum bíl- skúr, samtals 185,4 fm, auk sjónvarpsher- bergis í risi sem er með frábæru útsýni. Gólf- efni eru flísar og parket. Sérsmíðaðar innr. eru í húsinu. Arinn er í stofu. Sérherbergi með svefnlofti inn af bílskúr. Lóðin, sem er fullfrá- gengin, er hönnuð af landslagsarkitekt. Stór verönd með skjólveggjum. Mjög góð stað- setning innarl. í botnlangagötu. 2ja - 3ja herbergja íbúðir Vesturberg - 2ja herb. Til sölu mjög falleg 55,3 fm, 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin er töluvert mikið endurnýjuð, bæði eldhús og baðherbergi. Tenging er fyrir þvottavél í baðherbergi. Úr stofu er gengið út á stórar suðvestur svalir. Öll sameignin lítur vel út og hefur verið í góðu viðhaldi. Mikið útsýni er úr íbúðinn yfir borgina. Verð 12,3 millj. Ljósheimar - 2ja herb. Erum með í sölu góða 2ja herbergja, 47,9 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu. Nýlegt parket er á allri íbúðinni. Baðherbergi með sturtuklefa og flísalagt, nýlega endurnýjað. Eldhús með góðri innréttingu. Sérgeymsla fylgir íbúðinni í kjallara. Einnig er sameigin- leg hjóla- og vagnageymsla ásamt þvottaað- stöðu. Húsið sjálft var klætt að utan fyrir fá- um árum og lítur vel út. Hverfisgata - 2ja herb. Mjög falleg 2ja herbergja risíbúð, 55,8 fm (gólf- flötur um 65 fm), á 3. hæð í nýlegu yfirförnu fjölbýlishúsi í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er öll nýlega standsett og er því í mjög góðu ástandi. Flísalagt anddyri með góðum fata- skáp, baðherbergi flísalagt, en merbauparket á öðrum gólfum íbúðarinnar. Glæsileg eld- húsinnrétting úr kirsuberjavið. Mikil lofthæð er í stofu Austurströnd - 3ja herb. Til sölu stór og rúmgóð 3ja herbergja íbúð, 137,6 fm, með sérinngangi og stæði í bíla- geymslu. Íbúðin er mjög opin og með útsýni til norðurs. Á gólfum í anddyri, stofu og her- bergi er álímt merbau parket. Rúmgott eldhús með ágætri innréttingu. Vönduð tæki, ga- seldavél, háfur og ofn, allt úr stáli. Stórt bað- herb. með flísum á gólfi og veggjum, baðkar og tengi fyrir þvottavél. Hjónaherbergi með fataherbergi innaf. Verð 25,9 millj. Engjasel - 3ja herb. Falleg og vel skipulögð 3ja herb., 83,7 fm íbúð til sölu á 1. hæð í fjölbýlishúsi ásamt 30,7 fm stæði í lokaðri bílageymslu. Um er að ræða mikið uppgerða íbúð. Ný HTH eldhúsinnrétting. Þvottahús innaf eldhúsi með hillum. Eikarp- arket á gólfi í stofu, gengið úr stofu út á rúm- góðar suðursvalir. Nýlega standsett baðher- bergi með innréttingu, flísum á gólfi og kring- um baðkar. Snyrtileg sameign. Verð 16,5 millj. Laufengi - 3ja herb. Til sölu fal- leg og vel skipulögð 3ja herb., 83,9 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Sérinngangur. Flísar eru á gólfi í anddyri, dúkur er á stofu, svefn- herbergjum og baðherb. Baðherbergi með glugga og baðkari, tengi fyrir þvottavél. Snyrtileg og góð sameign. Húsið lítur mjög vel út. Núpalind - 3ja herb. pent- house Til sölu glæsileg 3ja herb., 102 fm penthouse íbúð með mikilli lofthæð á efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Allar innréttingar eru frá Brúnás. Á gólfum er merbau parket en í anddyri, þvottaherbergi og á baði eru flísar á gólfum. Úr stofu er gengið út á stórar flísalagðar suð- ursvalir. Sérgeymsla er í kjallara ásamt hjóla- og vagnageymslu. Húsið er vandað að allri gerð, klætt marmarasalla að utan, byggt af Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars. 4ra herb. íbúðir Laufvangur - 4ra herb. Til sölu falleg og vel skipulögð 4ra herb., 113,2 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Á gólfum í stofu, holi, gangi og herbergjum er fallegt álímt merabau parket. Korkflísar eru á eld- húsi. Baðherbergi með glugga, baðkari, flís- um á gólfi og upp á miðja veggi. Stórar suð- vestur svalir. Sérgeymsla í kjallara. Húsið hefur verið í reglulegu viðhaldi. Norðurás - 4ra herb. Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í vel við- höldnu fjölbýlishúsi. Íbúðin er 121,1 fm auk 26,1 fm innbyggðs bílskúrs sem er innan- gengt í úr húsinu. Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Stofa er með mikilli lofthæð. Stórt herbergi er á efri hæð sem er í dag notað sem vinnustofa og bókaherbergi. Geymsl- upláss er undir súð. Húsið er nýmálað og allt í góðu ástandi, hitalagnir eru í útitröppum og stéttum næst húsi. Frábært útsýni Rjúpnasalir - 4ra herb. Til sölu stórglæsileg 130,2 fm, 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með mjög glæsilegu útsýni í nýju ál- klæddu lyftuhúsi. Parket er á flestum gólfum. Innréttingar, maghogny, eru sérsmíðaðar frá Brúnás. Stórar yfirbyggðar suðvestursvalir, gengið úr stofu. Flísalagt baðherbergi með nuddbaðkari og glæsilegri innréttingu. Sér- geymsla og hjólageymsla er í kjallara. Hús- ið er byggt af Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars. Verð 27,2 millj. Norðlingaholt - 4ra herb. Til sölu fullbúin án gólfefna, ný 114,5 fm, 4ra herbergja íbúð með sérinngangi ásamt stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar eru í eldhúsi sem ná upp í loft. Granít borðplata og vönduð eldhústæki. Baðherbergi er flísa- lagt, með baðkeri og góðri innréttingu. Mynd- dyrasími er í íbúðinni. Til sölu Atvinnuhúsnæði Grandavegur - Vesturbær Til sölu í vesturbæ Reykjavíkur atvinnuhús- næði sem skipt er niður í tvær einingar. Hús- næðið hefur verið notað fyrir verslun og víd- eóleigu, heilsurækt og snyrtistofu. Húsnæðið er fullinnréttað. Engjateigur - veitingastað- ur Til sölu bjartur og rúmgóður veitinga- staður, 187,9 fm með búnaði, á jarðhæð í Listhúsinu, Engjateig 17 - 19. Einnig er til- heyrandi geymsla, 26,1 fm í kjallara. SJÁLAND - GBÆ - NÝTT - Strandvegur 21-23 Nýjar og glæsilegar íbúðir með frábæru útsýni í 3ja hæða fjölbýlishúsum með lyftu, sjávarmegin við Strandveginn. Íbúðirnar verða 99,9 -134,8 fm, flestar með suður- eða vestursvölum. Þær afhendast tilb. án gólfefna nema á baðherb. og í þvottahúsi, en þar verða flísar. Þá verða þær búnar vönduðum, sér- smíðuðum innrétt. frá Brúnási. Stæði í bílgeymslu, sem innangengt verður í úr húsinu, mun fylgja öllum íbúðunum. Öll sameignin, lóð og bílastæði, fullfrágengin. Stutt í miðbæ Garðabæjar og í Smáralind. Afh. er í janúar og apríl 2006. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upp- lýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar, Borgartúni 31, og á www.fjarfest.is. SJÁLAND - GBÆ - NÝTT - Strandvegur 4-8 Nýjar og vandaðar 2ja-4ra herb. íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Íbúðirnar verða 71,4-120,2 fm, flestar með suður- eða vestursvölum. Þær afhendast tilbúnar án gólfefna nema á baðherb. og þvottahúsi en þar verða flísar. Þá verða þær búnar vönduðum innréttingum og mun stæði í bílageymslu, sem innangengt verður í úr húsinu, fylgja flestum íbúðum. Stutt í miðbæ Garðabæjar og í Smáralind. Afhending í sept.-nóv. 2005. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og nánari uppl. hjá sölumönnum Fjár- festingar, Borgartúni 31 og á www.fjarfest.is. Vogar - Vatnsleysuströnd - NÝTT ÖRFÁAR ÍBÚÐIR ÓSELDAR Hafin er bygging á þremur fjölbýlishúsum við Heiðargerði í Vogum. Íbúð- irnar verða 2ja, 3ja og 4ra herbergja, allar með sérinngangi. Um er að ræða 3ja hæða steinsteypt hús, einangrað og álklætt að utan. Íbúðirnar verða afhentar tilbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi en þar verða flísar. Íbúðirnar verða með vönduðum innréttingum. Sérþvottahús og geymsla í hverri íbúð. Öll sameign frágengin og einnig lóð. Fyrstu íbúðirnar hafa þegar verið afhentar. Byggingaraðili er Trésmiðja Snorra Hjaltasonar ehf. Teikningar og nánari uppl. hjá sölumönnum Fjárfestingar og á www.fjarfesting.is/tsh/heidargerdi/. Heiðvangur - Hafnarfirði Til sölu einbýlishús á besta stað í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Um er að ræða timburhús á einni hæð auk frístandandi bílskúrs, samtals um 150 fm. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, flí- salagt baðherbergi, stórt þvottahús með útgangi, stofa, borðstofa og eldhús með útgangi á pall. Húsið stendur við lokaða botnlangagötu, rétt við ósnortið hraun. Stutt er í skóla og leik- skóla. Verð 37,9 millj. VANTAR EIGNIR - MIKIL SALA Seljendur hafið samband við sölumenn fjarfest@fjarfest.is • www.fjarfest.is • Bláskógar - einbýli Til sölu einstaklega fallegt og talsvert endurnýjað, einbýlishús á tveimur hæðum, sólskáli, góður bílskúr og fallegur garður með timburveröndum. Á efri hæð er stór stofa og arinn, borðstofa, sjónvarpsherbergi , eld- hús, gestasnyrting, baðherbergi hjónaherbergi og inn af því fataherbergi. Á neðri hæð er anddyri, forstofu- herbergi, baðherbergi og stórt geymsluherbergi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.