Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 F 27 w w w . f a s t e i g n . i s ÞÓRÐARSVEIGUR - MEÐ BÍLA- GEYMSLU Glæsileg og fullbúin 111 fm 4ra herb. endaíbúð (gluggar á þrjá vegu) á 2. hæð í nýju fjölbýli ásamt stæði í bíla- geymslu. Íbúðin er fullbúin að utan sem inn- an. Glæsilegar eikar innréttingar frá Gks-inn- réttingum. Tæki í eldhúsi eru frá Heimilis- tækjum (keramik helluborð, blástursofn og stálháfur). Gólfefni: Rustika eikarparket og flísar á votrýmum. Falleg sameign. Eignin er laus strax til afhendingar. 3384 FLÉTTURIMI - MEÐ BÍLA- GEYMSLU Til sölu falleg 90,6 fm 3ja-4ra herbergja íbúð ásamt stæði í lokaðri bíla- geymslu í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í and- dyri, tvö barnaherbergi (annað notað sem þvottahús og geymsla), hjónaherbergi, bað- herbergi, eldhús með borðkrók og rúmgóða stofu með útgengi út á suðursvalir með miklu útsýni. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir. V. 18,9 m. 3329 HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu fallega 97 fm 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í Hraunbæ. Íbúðin skiptist í anddyri/hol, eld- hús, þvottahús, 3 herbergi og stóra stofu með útg. á suðursvalir með fallegu útsýni. Nýtt parket á herbergjum og stofu. Góð eign á vinsælum stað. V. 17,5 m. 3441 3ja herb. ÆSUFELL - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu fallega 92 fm 3ja her- bergja íbúð á 7. hæð í nýlega gegnum teknu fjölbýli í Breiðholti. Eignin skiptist í anddyri með skápum, baðherb. með innrétt- ingu, tvö herbergi með skápum, sjónvarps- hol, eldhús með búri innaf, stofu og borð- stofu með útg. á suðursvalir með frábæru útsýni. Húsið er nýstandsett að utan, m.a. klætt og málað ásamt nýjum gluggum og gleri. Að innan var m.a. sett ný lyfta. Íbúðin er öll nýmáluð og til afh. strax. V. 17,6 m. 3461 NJÖRVASUND Vorum að fá í sölu fal- lega 75,4 fm 3ja herbergja kjallaraíbúð á góðum stað í austurbænum. Íbúðin skiptist í anddyri/hol, eldhús með nýlegri innréttingu, barnaherb., hjónaherbergi með skápum, baðherbergi með innréttingu og stofu. Tvær geymslur innan íbúðar. Nýtt þak, rafmagn, gluggar og gler. V. 15,8 m. 3438 HRAUNBÆR Góð 3ja herbergja 75 fm íbúð á 3. hæð í þessu húsi. Stór og rúmgóð stofa með parketi og suðvestursvölum. Tvö rúmgóð herbergi. Parket á flestum gólfum og tvennar svalir. Laus fljótlega. 3431 FLÉTTURIMI Í sölu mjög björt, falleg og opin 84 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í þessu húsi (er í dag nýtt sem 3ja). Nýlegt eikarparket á öllum gólfum, flísalagt baðher- bergi, hol, vinnukrókur, stofa, sjónvarps- stofa, eldhús og 2 barnaherbergi. Vestur- svalir. V. 18,7 m. 3314 VESTURBÆR Falleg og björt 3ja-4ra herbergja íbúð í enda í kjallara, lítið niður- grafin. Gluggar á 3 vegu. Parket á gólfum. Stofa og borðstofa, tvö herbergi, eldhús og baðherbergi. Auðvelt að breyta íbúðinni í 4ra herberbergja. V. 15,8 m. 3308 2ja herb. SUÐURHÓLAR Vorum að fá í sölu óvenju stóra 2ja herbergja 75 fm íbúð á efri hæð í tvílyftu litlu fjölbýli með sérinngangi af svölum. Húsið er í góðu standi, klætt á 3 hliðar. Forstofa, geymsla þar innaf, stór stofa, rúmgott herbergi, rúmgott eldhús og baðherbergi. Svalir til suðausturs meðfram allri íbúðinni. V. 13,7 m. 3475 LÓNSBRAUT - HF. Glæsilegt nýtt at- vinnuhúsnæði. Um er að ræða gott verslun- ar-, lager- og skrifstofupláss á neðri hæðinni með frábæru auglýsingagildi og góðri að- komu með nægum bílastæðum. Á efri hæð- inni eru skrifstofur, kaffistofa, lager með (vörulyfta) o.fl. Góðar vörudyr á bakhliðinni. Uppl. veitir Ólafur B. Blöndal. HESTHÚS - HEIMSENDI Vorum að fá í sölu mjög vandað 10 hesta hús á góðum stað við Heimsenda. 5 stk. 2ja hesta stíur með vönduðum skilrúmum og gúmmímott- um. Plássgóð hlaða og kaffistofa. Sameigin- legt gerði með öðru húsi. V. 7,9 m. 3467 SUMARBÚSTAÐIR DALSMYNNI VIÐ ÚTHLÍÐ Góður 50 fm sumarbústaður ásamt svefnlofti á 3,000 fm eignarlandi, næsti bær eftir Úthlíð í Bisk- upstungum. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Verönd og gott útsýni. Verðhugmynd er 10,7 millj. eða TILBOÐ. 3434 EILÍFSDALUR - KJÓS Fallegt, nýtt ca 60 fm sumarhús ásamt ca 30 fm mann- gengu risi á fallegum stað í Eilífsdal í Kjós (Hlíð 52). Húsið er tilbúið til afhendingar, full- búið að utan með ca 60 fm verönd. Að inn- an er húsið nánast fullbúið með milliveggjum og millilofti ásamt stiga á milli hæða. Raf- magn og kalt vatn er komið inn. Húsið stendur á steyptum sökklum á 7.044 fm leigulóð. Möguleiki að taka bíl upp í kaup- verð. Vandað hús á góðum stað. V. 10,9 m. 2902 Ný tt Opið mán.-fim. frá kl. 9-12 og 13-18 fös. kl. 9-12 og 13-17:30 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ Sölumenn FM aðstoða. Sjá mikinn fjölda eigna og mynda á fmeignir.is og mbl.is Sími 550 3000 fmeignir@fmeignir.is VANTAR - VANTAR Vegna mikillar sölu að undanförnu bráðvantar nýjar eignir á söluskrá. Endilega hafðu samband ef þú ert í söluhugleiðingum. 4ra herbergja Ásbraut - Kópavogi Vorum að fá í sölu 91 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin er laus til afhendingar. Gólfefni teppi og dúkur. Snyrtileg sameign. Stutt í alla þjónustu. Eign sem vert er að skoða. Ekkert áhvílandi. Verð 17,3millj. 3855 Engihjalli - Kópavogi Erum með í sölu 4ra herb. íbúð á 5. hæð með stórkostlegu útsýni til austurs og suðurs. Stutt í alla þjónustu. Gólfefni nýtt parket. Íbúðin er öll nýmáluð. Snyrti- leg sameign. Sameiginlegt þvotthús á hæð. 30861 3ja herbergja Torfufell Vorum að fá í sölu þriggja herb. íbúð á efstu hæð í snyrtilegu húsi við Torfufell. Hluti innbús getur fylgt með í kaupum. Nánari uppl. á skrifstofu FM, sími 550- 3000. Verð 13,7millj Hverfisgata Vorum að fá í einkasölu 71 fm fallega íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli við Hverf- isgötu. Gólfefni parket. Nýir gluggar og gler í íbúðinni. Skipt hefur verið um þak á húsinu. Ný rafmagnstafla. Eign sem vert er að skoða. Nánari uppl. á skrifstofu FM sími 550-3000 Verð 15,2millj. 21162 Landsbyggðin Hátorfa 5 - Hrunamannahreppi Um er að ræða glæsilega staðsett sum- arhús 67,1 m2 auk 29,2 m2 gestahúss. Sólpallur 181 m2. Hitaveita. Glæsilegt út- sýni, stutt í golfvöll. Eign sem vert er að skoða. Verð 17.0 millj. 13869. Ánastaðir - Hraunhreppi Um er að ræða landmikla jörð sem er tal- in vera um 1100 ha, með u.þ.b. 20 ha túnum rétt vestur af Borgarnesi, ca 25 mínútna akstur. Á jörðinni eru nokkur vötn með möguleika á silungsveiði, einnig eru veiðihlunnindi af Álftá. Húsa- kostur er 130 fm íbúðarhús byggt 1982 og 120 fm fulleinangruð vélageymsla, byggð 1982. Kjörin jörð fyrir t.d. hesta- menn. Á jörðinni er búið með sauðfé og hross. Jörðin liggur að bæjunum Hömr- um, Skíðsholti og Hundastapa. Verðhug- mynd án bústofns véla og án fram- leiðsluréttar 45,0 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM, sími 550 3000. Sjá fmeignir.is og mbl.is Tilvísunarnr.10-0931 VANTAR - VANTAR Leitum að glæsilegri eign, einbýli eða jörð í jaðri höfuðborgarsvæðis- ins. Nánari upplýsingar á skrifst. FM í síma 550 3000 (Magnús). Reykjavík - Fasteignasalan Ásbyrgi er nú með til sölu einbýlishús á einni hæð við Glæsibæ 5. Húsið er 153 ferm. að stærð auk 32 ferm. bílskúrs, samtals 185 ferm. „Þetta er mjög skemmtilegt einbýlishús, sem stend- ur á fallegum stað í grónu hverfi,“ segir Ingileifur Einarsson hjá Ás- byrgi. Komið er inn í forstofu með flísum og fatahengi, en gert er ráð fyrir gestasnyrtingu inn af forstofu. Hol er stórt og bjart, en flísar á gólfi. Stofa og borðstofa eru stórar og bjartar með flísum og teppi á gólfi, en gengt er út í góða sólstofu úr gleri og plasti en hellur á gólfi. Gengt er út á verönd. Eldhúsið er stórt með fallegri eik- arinnréttingu og borðkrók en korkur á gólfi. Þvottaherbergi er inn af eld- húsi með innréttingu og flísum, en gengt út á lóð. Búr er inn af eldhúsi. Í svefnherbergisgangi, sem er með parketi, eru tvö stór herbergi með parketi og einnig stórt hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum skáp- um. Baðherbergi er gott. Það hefur verið endurnýjað og er með flísum á veggjum, innréttingu, sturtuklefa og glugga. Bílskúrinn er rúmgóður og með rafmagni. Lóðin er stór og fallega ræktuð með miklum gróðri. Ásett verð er 39,9 millj. kr. Húsið er 153 ferm. að stærð auk 32 ferm. bílskúrs, samtals 185 ferm. Lóðin er stór og fallega ræktuð með miklum gróðri. Ásett verð er 39,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Ásbyrgi. Glæsibær 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.