Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 42
42 F MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Penthouse með aukaíbúð Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 207 fm penthouse-íbúð á einni hæð í Salahverfinu. Eigninni fylgir 99 fm auka- íbúð á fyrstu hæð. Samtals eru íbúðirnar 309 fm. Allar innréttingar eru sérsmíð- aðar og óvenju vandaðar og góð gólfefni. Allar hurðir ná uppí loft. Glæsi- legt útsýni, tvennar stórar svalir, nudd- pottur, stór herbergi. Íbúðunum fylgja síðan tvö stæði í bílageymslu. Þetta eru eignir fyrir vandláta. EINBÝLISHÚS VIÐ SJÓINN Á AKRA- NESI Fallegt og vel skipulagt hús, 286,8 fm á tveimur hæðum með einföldum bílskúr við Furugrund á Akranesi. Húsið skiptist í fimm svefnherbergi, eldhús, þvottahús og búr, sjónvarpskrók, borðstofu, arin- stofu, hol og sauna. Gróinn fallegur garður. Eignin er laus við kaupsamning. Góð eign með miklu útsýni út á sjóinn. Tilvísunarnúmer 6849 Einbýlishús Skeljagranda 107 Reykja- vík. Fallegt 320 fm einbýli í enda í lok- aðri götu. Á neðri hæð eru stórar stofur, rúmgott eldhús og gestasnyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi og stórt fallegt baðherbergi. Lítil íbúð er í kjallara auk hobby-herbergis. Innbyggður bílskúr. Vandað hús með óvenjulegri og fallegri lóð. Glæsileg eign á rólegum stað í vesturborginni. Skipti möguleg á rað- húsi eða góðri sérhæð í vesturborginni eða á Seltjarnarnesi. Verð 65 millj. 7010 Háihvammur 220 Hafnarfirði - Einbýli Vorum að fá í einkasölu gullfallegt ein- býli á frábærum útsýnisstað í Hvömm- unum í Hafnarfirði. Fallegur garður og hellulagt bílaplan, fjögur góð svefnher- bergi niðri og stórar stofur og eldhús á efri hæð með miklu útsýni. Verð 48,5 millj. 6467 Dynskógar Reykjavík einbýli Tveggja hæða einbýli í fallegri götu. Stórar stofur og góð herbergi. Sjón- varpshol, tvö baðherbergi. Skjólsæl ver- önd og fallegur gróinn garður. Stór bíl- skúr og möguleiki á aukaíbúð. Falleg eign í vinsælli götu. Verð 53 millj. 6754 Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Þjónustusími sölumanna eftir lokun 694 1401 Stóriteigur - Raðhús, Mosfellsbæ Vorum að fá í sölu fallegt raðhús á tveimur hæðum með bílskúr og góðum garði á þessum fallega stað í Mosfells- bænum, samtals 180,9 fm, þar af er bíl- skúrinn 25,9 fm. Fjögur svefnherbergi, stórar stofur og hellulögð skjólsæl ver- önd. Laust fljótlega. Álfhólsvegur Kópavogi parhús. Nýlegt parhús með aukaíbúð. Frábær stað- setning í grónu hverfi. Þrjú svefnher- bergi, stór stofa, tvennar svalir og bíl- skúr. Tveggja herbergja aukaíbúð með útleigumöguleika. Verð 38,9 millj. 6900 ENDARAÐHÚS Á EINNI HÆÐ Í BREIÐHOLTINU Vorum að fá í sölu huggulegt raðhús í Krummahólum í Breiðholtinu. Um er að ræða 85 fm hús á einni hæð með grón- um garði og góðri verönd. Í húsinu er gott anddyri, tvö svefnherbergi, þvotta- hús, baðherbergi, eldhús og stofa. Út- gengt er úr stofu á góða verönd, garð- urinn er gróinn. Verð 23,9 millj. Rauðalækur, sérhæð 105 Reykjavík Vorum að fá í sölu gullfallega mikið end- urnýjaða sérhæð við Rauðalæk. Hæðin er 143,2 fm og bílskúrinn 25,2 fm. Fjög- ur góð svefnherbergi, sjónvarpshol, rúmgóðar stofur, yfirbyggðar suðursvalir og fullbúinn bílskúr. Hæðin er öll meira og minna endurnýjuð, ný eldhúsinn- rétting, nýlegt þak, nýtt dren, allt nýtt á baðinu, nýtt danfosshitakerfi. Tilvís- unarnúmer 6849 Tröllhólar Selfossi Vorum að fá í einkasölu þetta fallega einbýli á Selfossi. Þetta er nýleg fullbúin eign á fallegum stað. Fimm góð svefnherbergi. Stór stofa, fallegt eldhús. Baðherbergi flísalagt í topp. Bílskúr með hita og rafmagni. Góður pallur með heitum potti. Toppeign á góðum stað. Verð 33,9 millj. Flúðasel, 109 Reykjavík Glæsileg fimm herbergja íbúð með bílageymslu. Þrjú góð herbergi, stór stofa og sólstofa. Fallegt baðherb. Aukaherb. á jarðhæð. Góð eign á þessum vinsæla stað. Hátt brunabótamat. Verð 20,9 millj. 6718 Framnesvegur, 107 Rvk. Mikið endurnýjuð fimm herbergja íbúð á þessum vinsæla stað, nýjar lagnir, nýtt rafmagn. Allt nýtt á baði, hornbaðkar og falleg tæki. Fjögur svefnherbergi, björt og góð stofa. Húsið er í góðu ástandi, nýmálað. Falleg og mikið endurnýjuð eign á góðum stað Vesturbæjarmegin við Hringbraut. Áhvílandi lán með 4,15% vöxtum. Verð 24,5 millj. Vesturberg - Reykjavík. 106 fm 4ra herbergja íbúð á góðum og friðsælum stað í Efra-Breiðholti. Rúmgóð herbergi með fataskápum, bjart eldhús með borðkrók, stofa með útgangi á vestur- svalir. Nægt rými fyrir þvottaaðstöðu. Fallegt baðherbergi. Stutt í alla þjón- ustu. Verð 17,7 millj. 7048 Gullengi - Grafarvogi. Mjög falleg 112,8 fm íbúð á 1. hæð á einum besta og rólegasta stað Engjahverfis í Grafar- vogi. Stutt í samgöngur, verslanir, heilsugæslu, grunn- og framhaldsskóla. Íbúðin er með sérinngangi af svölum. Fataskápar í öllum herbergjum, gott þvottarými í íbúð. Björt og falleg stofa með borðstofu. Eldhús opið yfir í borð- stofu. Geymsla í sameign. Afar skjólsæl- ar suðvestursvalir sem eru í skjóli fyrir norðanáttinni. Stæði í bílageymslu. Verð 17,5 millj. 7049 Hraunbær, 110 Reykjavík. Björt og vel skipulögð 90 fm 3ja herbergja íbúð. Rúmgóð stofa. Tvö góð svefnherbergi. Stutt í skóla, sund og útivistarperluna í Elliðaárdalnum. Einstaklega falleg eign. Verð 15,9 millj. 6755 Eignir vikunnar Eignin í Ármúla - 108 Reykjavík. 128,8 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á horni Ármúla og Selmúla. Komið er inn í parketlagðan sal sem hefur lagerhurð sem snýr út að porti á bak við hús. Herbergi með salernisaðstöðu og geymslu og/eða skrif- stofurými til hliðar. Stórt rými sem snýr út að Ármúla (norðvestur) er með eld- unaraðstöðu og dúk á gólfi. Sérbaðherbergi er fyrir framan inngöngudyr að rýminu. Gengið er inn í eignina frá Selmúla. Verð 14,9 millj. 7051 Sólvallagata - Miðbær/Vesturbær Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað. Íbúðin er bæði björt og vel skipulögð með ágætum innrétting- um og parketi á gólfum. Flísalagt baðherbergi. Rúmgott hjónaher- bergi og góðar stofur með svölum sem snúa í hásuður. Góður sam- eiginlegur garður. Stutt í alla þjónustu. Verð 19,9 millj. 6816 Atvinnuhúsnæði Hverfisgata 45, Reykjavík. Vorum að fá í einkasölu eitt af glæsilegri húsum miðbæjarins. Húsið er samtals 436,4 fm. Í dag er rekið í húsinu öflugt og skemmtilegt gistiheimili með 12 glæsilegum herbergjum með vönduðum innréttingum og mikilli lofthæð. Í risinu er síðan falleg íbúð. Húsinu fylgir önnur eign, þ.e.a.s Veghúsastígur 7, sem er beint fyrir aftan og er það húsnæði 272,2 fm. Þar er í dag stór salur með möguleika á yfir 30 rúmum, fimm góð herbergi og stórt herbergi sem gæti verið eldhús. Eignirnar má nýta með ýmsu móti. Hverfisgata 45 er glæsilegt hús sem áður hýsti norska sendiráðið og Söngskólann í Reykjavík og Vegahúsastígurinn er falleg bygging með þremur bílastæðum á rólegum stað í hverfi þar sem mikil uppbygging á sér stað. Ásett verð á fasteignina að Hvefisgötu 45 er 125 millj. og á Veghúsastíg 7 65 millj. Stigahlíð - 105 Reykjavík Glæsileg sjö herbergja sérhæð með bílskúr. Eignin skiptist í fimm svefnherbergi og tvær stofur, sérþvottaherbergi og stórt eldhús og búr. Parket á gólfum. Björt og falleg eign á besta stað miðsvæðis í Reykjavík. Verð 39,9 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.