Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 48
48 F MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Hveragerði – Eignamiðlunin er nú með til sölu 154,4 fm einbýlishús úr timbri við Bröttuhlíð 4 í Hveragerði ásamt 41 fm útihúsi, sem einnig er úr timbri. Húsið stendur á 2.978 fm lóð. „Hér er um að ræða sérlega skemmtilegt hús og því fylgir marg- verðlaunaður garður sem er einn alfallegasti garðurinn í Hveragerði,“ segir Þorleifur St. Guðmundsson hjá Eignamiðluninni. Húsið var upphaflega byggt 1937 en síðar var byggt við það árið 1972. Í eldri álmu er komið inn í rúmgott anddyri og gengið úr því inn í eldhús, svefnherbergi, forstofuherbergi og stofu. Í nýrri álmunni, sem stendur hærra, er framhald af stofu, tvö góð herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla. Gólf í svefnherbergi í eldri álmu er lagt beyki- parketi, í eldhúsi eru korkflísar, á baði, þvottahúsi og geymslu er dúkur en teppi annars staðar. Innréttingar eru upprunalegar. Í garðinum er 41 fm geymsla sem er byggð úr timbri með járnþaki og torf þar yfir. Einnig er í garðinum um 20 fm gróðurhús. „Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika,“ sagði Þorleifur St. Guðmundsson að lokum. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Brattahlíð 4 Þetta er 154,4 ferm. einbýlishús úr timbri ásamt 41 ferm. útihúsi. Húsið stend- ur á 2.978 ferm. lóð. Óskað er eftir tilboðum, en þessi eign er til sölu hjá Eigna- miðluninni. Í garðinum, sem er margverðlaunaður, hefur m. a. þetta tré verið valið tré ársins. Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Guðmundur Valtýsson Páll Höskuldsson Sveinn Skúlason Erna Valsdóttir Sigríður Birgisdóttir Edda Snorradóttir Ármúla 15 • Sími 515 0500 • Fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is www.fasteignakaup.is SÆVIÐARSUND 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjór- býlishúsi við Sæviðarsund. Í kjallara er aukaherbergi. Frábær staðsetning. Verð 18,5 millj. 4ra herbergja BÚSTAÐAVEGUR Mjög góð íbúð við Bústaðarveg. Íbúðin er 4ra herbergja. Hún hefur öll verið endur- nýjuð og er í góðu ástandi. Ákveðin sala. V. 18,6 millj. Rað- og parhús STAÐARHVAMMUR Fallegt 257 fm endaraðhús á þremur hæðum. Húsið, sem var byggt 1989 og er við Staðarhvamm, er allt hið glæsilegasta. Hús á góðum stað í hjarta Hafnarfjarðar með frábæru útsýni. Verð 44,5 millj. NORÐURVANGUR Fasteignakaup kynna 177,1 fm raðhús á 1. hæð með bílskúr. Uppl. gefur Sigríður Birgisdóttir í síma 898 9925. Verð 37 millj. Sérhæðir AUÐBREKKA Sérhæð við Auðbrekku í Kópavogi auk 25,2 fm bílskúrs. Laus við kaupsamning. Verð 23,9 millj. Falleg 111 fm neðri sér- hæð við Básenda. 3 svefn- herbergi, rúmgóð stofa og borðstofa með fallegu eik- arparketi. Gengið er út á suðvestursvalir úr stofu. Verð 25,3 millj. BÁSENDI Fasteignakaup kynna 215,3 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 37,5 fm bílskúr við Seiðakvísl í Reykjavík. Húsið er staðsett í rólegri, lokaðri götu með einstaklega fallegu útsýni. Það var byggt 1981 og því hefur alla tíð verið haldið vel við. Verð 57 millj. SEIÐAKVÍSL 5 herbergja, 135 fm neðri sérhæð í raðhúsi með sér- inngangi og sérgarði. Rað- húsið er við Lækjarvað 4. Íbúðinni verður skilað full- búinni bæði að utan og innan, með innréttingum frá Invita og öllum eldhústækjum, s.s. ísskáp og uppþvottavél. Fullbúin lóð með hita í inn- keyrslu, göngustíg að inngangi og tröppum. Eikarparket er á gólfum. Hér er um lúxusíbúð að ræða. Íbúðin verður afhent 15. okt. 2005. Verð 33 milljónir. LÆKJARVAÐ Falleg 100 fm, 4ra herb. íbúð á 3ju hæð með 20 fm bílskúr við Hvassaleiti í Reykjavík. Verð 20,9 millj. HVASSALEITI Fasteignakaup kynna afar fallegt einbýlishús í Hvera- gerði sem er í smíðum. Húsið, sem er 183,5 fm, er við Hraunbæ í Hveragerði. Það er fullfrágengið að ut- an, með grófjafnaðri lóð og fokhelt að innan. Húsið er tilbúið til afhendingar. Verð 25,9 millj. HRAUNBÆR - HVERAGERÐI Falleg 2ja-3ja herbergja íbúð við Reykás. Íbúðin hefur verið mikið endurnýj- uð og er öll hin snyrtileg- asta. Útgengi í sérgarð. Verð 14,9 millj. REYKÁS Bráðvantar allar tegundir húseigna til sölumeðferðar, einkum íbúðir á verðbilinu 15 til 25 milljónir. Hafið samband við Guðmund í síma 865 3022 eða Pál í síma 864 0500. 2ja herbergja MIÐTÚN 77 fm íbúð við Miðtún í Reykjavík með sérinngangi (kjallari). Laus fljótlega. Íbúð í hjarta bæjarins sem hefur verið endurnýj- uð að öllu leyti. Rólegt umhverfi. Verð 18,5 millj. 3ja herbergja MÁVAHLÍÐ Vel skipulögð 3ja herbergja, 80 fm kjall- araíbúð með sérinngangi á eftirsóttum stað í hlíðunum. Verð 16,9 millj. EFSTASUND 3ja herbergja, 63,7 fm risíbúð í þríbýli við Efstasund. Björt íbúð sem töluvert er búið að endurnýja á fræbærum stað í borginni. Verð 16 millj. HRAUNBÆR 3ja herbergja, 75,2 fm íbúð á 3ju hæð í Hraunbænum. Hér er um að ræða vel staðsetta eign þar sem stutt er í alla þjón- ustu. Verð 14,9 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.