Morgunblaðið - 17.10.2005, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 17.10.2005, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 F 41 Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í einkasölu mjög gott par- hús á einni hæð við Hörgsholt 7. Húsið er alls 190 ferm. með inn- byggðum bílskúr. „Þetta er afar skemmtilega hannað hús og vandað í alla staði með parketi og flísum á öllum gólfum,“ segir Guðjón Árna- son hjá Fasteignastofunni. „Mjög góð aðkoma er að húsinu, hellulögð gönguleið sem og bílaplan.“ Komið er inn í rúmgóða, flísa- lagða forstofu með góðum skáp. Forstofuherbergi er með parketi á gólfi. Þvottahús er flísalagt og þar er vaskur. Úr forstofu er komið inn í lítinn gang og strax til hægri er sjónvarpsholið sem er flísalagt. Síðan er góð stofa með parketi á gólfi, en þaðan er útgengt á timb- urverönd til suðurs. Eldhúsið er mjög rúmgott, flísa- lagt og með vandaðri innréttingu og tækjum, en þaðan er útgengt út á lítinn pall í bakgarði. Svefngang- ur er flísalagður. Þar eru tvö barnaherbergi, bæði með parketi. Hjónaherbergi er með parketi og góðu skápaplássi. Baðherbergi er rúmgott og glæsilegt, flísalagt í hólf og gólf með hornbaðkari með sturtuaðstöðu. Einnig er falleg inn- rétting og þakgluggi sem gefur skemmtilega birtu. Bílskúrinn er með hita og raf- magni og vatni og einnig sjálf- virkum opnara. Geymsla er inn af bílskúrnum og þaðan er útgengt í bakgarðinn. Símatenglar eru í öll- um herbergjum og hátt er til lofts í nánast öllu húsinu. Í stofu eru dimmerar á ljósum. „Þetta er afar skemmtilegt hús og hönnun þannig að það er þægi- legt í umgengni. Lóðin er fullfrá- gengin, mikið ræktuð og nokkuð stór en auðveld í umhirðu,“ sagði Guðjón Árnason að lokum. Ásett verð er 38,5 millj. kr. Hörgsholt 7 Húsið er alls 190 ferm. með innbyggðum bílskúr. Ásett verð er 38,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fasteignastofunni. Opið mán.-fim. frá kl. 9-18, fös. frá kl. 9-17 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir, Benedikt G. Grímsson, Óskar Þór Hilmarsson Löggiltur fasteignasali Pétur Þ. Sigurðsson hrl. Sími 562 4250 Borgartún 31 105 Reykjavík Fax 562 4249 www.fjarfest.is fjarfest@fjarfest.is Einbýlishús Bragagata - einbýli Til sölu gott einbýlishús klætt bárujárni, samtals 97,7 fm á þremur hæðum auk 9 fm geymsluskúrs, sem ekki er skráður hjá FMR. Húsið skiptist upp í eina 48,3 fm samþykkta íbúð og tvær ósamþykktar í kjallara og risi, með sérinn- göngum. Vilyrði hefur fengist fyrir að byggja við húsið að sunnan og vestanverðu og hækka portveggi hússins. Parhús - Raðhús Bjarkarás - Garðabær Til sölu mjög glæsilegt parhús með innbyggðum bíl- skúr, samtals 185,4 fm, auk sjónvarpsher- bergis í risi sem er með frábæru útsýni. Gólf- efni eru flísar og parket. Sérsmíðaðar innr. eru í húsinu. Arinn er í stofu. Sérherbergi með svefnlofti inn af bílskúr. Lóðin, sem er fullfrá- gengin, er hönnuð af landslagsarkitekt. Stór verönd með skjólveggjum. Mjög góð stað- setning innarl. í botnlangagötu. 2ja - 3ja herbergja íbúðir Vesturberg - 2ja herb. Til sölu mjög falleg 55,3 fm, 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin er töluvert mikið endurnýjuð, bæði eldhús og baðherbergi. Tenging er fyrir þvottavél í baðherbergi. Úr stofu er gengið út á stórar suðvestur svalir. Öll sameignin lítur vel út og hefur verið í góðu viðhaldi. Mikið útsýni er úr íbúðinn yfir borgina. Verð 12,3 millj. Ljósheimar - 2ja herb. Erum með í sölu góða 2ja herbergja, 47,9 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu. Nýlegt parket er á allri íbúðinni. Baðherbergi með sturtuklefa og flísalagt, nýlega endurnýjað. Eldhús með góðri innréttingu. Sérgeymsla fylgir íbúðinni í kjallara. Einnig er sameigin- leg hjóla- og vagnageymsla ásamt þvottaað- stöðu. Húsið sjálft var klætt að utan fyrir fá- um árum og lítur vel út. Hverfisgata - 2ja herb. Mjög falleg 2ja herbergja risíbúð, 55,8 fm (gólf- flötur um 65 fm), á 3. hæð í nýlegu yfirförnu fjölbýlishúsi í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er öll nýlega standsett og er því í mjög góðu ástandi. Flísalagt anddyri með góðum fata- skáp, baðherbergi flísalagt, en merbauparket á öðrum gólfum íbúðarinnar. Glæsileg eld- húsinnrétting úr kirsuberjavið. Mikil lofthæð er í stofu Austurströnd - 3ja herb. Til sölu stór og rúmgóð 3ja herbergja íbúð, 137,6 fm, með sérinngangi og stæði í bíla- geymslu. Íbúðin er mjög opin og með útsýni til norðurs. Á gólfum í anddyri, stofu og her- bergi er álímt merbau parket. Rúmgott eldhús með ágætri innréttingu. Vönduð tæki, ga- seldavél, háfur og ofn, allt úr stáli. Stórt bað- herb. með flísum á gólfi og veggjum, baðkar og tengi fyrir þvottavél. Hjónaherbergi með fataherbergi innaf. Verð 25,9 millj. Engjasel - 3ja herb. Falleg og vel skipulögð 3ja herb., 83,7 fm íbúð til sölu á 1. hæð í fjölbýlishúsi ásamt 30,7 fm stæði í lokaðri bílageymslu. Um er að ræða mikið uppgerða íbúð. Ný HTH eldhúsinnrétting. Þvottahús innaf eldhúsi með hillum. Eikarp- arket á gólfi í stofu, gengið úr stofu út á rúm- góðar suðursvalir. Nýlega standsett baðher- bergi með innréttingu, flísum á gólfi og kring- um baðkar. Snyrtileg sameign. Verð 16,5 millj. Laufengi - 3ja herb. Til sölu fal- leg og vel skipulögð 3ja herb., 83,9 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Sérinngangur. Flísar eru á gólfi í anddyri, dúkur er á stofu, svefn- herbergjum og baðherb. Baðherbergi með glugga og baðkari, tengi fyrir þvottavél. Snyrtileg og góð sameign. Húsið lítur mjög vel út. Núpalind - 3ja herb. pent- house Til sölu glæsileg 3ja herb., 102 fm penthouse íbúð með mikilli lofthæð á efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Allar innréttingar eru frá Brúnás. Á gólfum er merbau parket en í anddyri, þvottaherbergi og á baði eru flísar á gólfum. Úr stofu er gengið út á stórar flísalagðar suð- ursvalir. Sérgeymsla er í kjallara ásamt hjóla- og vagnageymslu. Húsið er vandað að allri gerð, klætt marmarasalla að utan, byggt af Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars. 4ra herb. íbúðir Laufvangur - 4ra herb. Til sölu falleg og vel skipulögð 4ra herb., 113,2 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Á gólfum í stofu, holi, gangi og herbergjum er fallegt álímt merabau parket. Korkflísar eru á eld- húsi. Baðherbergi með glugga, baðkari, flís- um á gólfi og upp á miðja veggi. Stórar suð- vestur svalir. Sérgeymsla í kjallara. Húsið hefur verið í reglulegu viðhaldi. Norðurás - 4ra herb. Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í vel við- höldnu fjölbýlishúsi. Íbúðin er 121,1 fm auk 26,1 fm innbyggðs bílskúrs sem er innan- gengt í úr húsinu. Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Stofa er með mikilli lofthæð. Stórt herbergi er á efri hæð sem er í dag notað sem vinnustofa og bókaherbergi. Geymsl- upláss er undir súð. Húsið er nýmálað og allt í góðu ástandi, hitalagnir eru í útitröppum og stéttum næst húsi. Frábært útsýni Rjúpnasalir - 4ra herb. Til sölu stórglæsileg 130,2 fm, 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með mjög glæsilegu útsýni í nýju ál- klæddu lyftuhúsi. Parket er á flestum gólfum. Innréttingar, maghogny, eru sérsmíðaðar frá Brúnás. Stórar yfirbyggðar suðvestursvalir, gengið úr stofu. Flísalagt baðherbergi með nuddbaðkari og glæsilegri innréttingu. Sér- geymsla og hjólageymsla er í kjallara. Hús- ið er byggt af Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars. Verð 27,2 millj. Norðlingaholt - 4ra herb. Til sölu fullbúin án gólfefna, ný 114,5 fm, 4ra herbergja íbúð með sérinngangi ásamt stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar eru í eldhúsi sem ná upp í loft. Granít borðplata og vönduð eldhústæki. Baðherbergi er flísa- lagt, með baðkeri og góðri innréttingu. Mynd- dyrasími er í íbúðinni. Til sölu Atvinnuhúsnæði Grandavegur - Vesturbær Til sölu í vesturbæ Reykjavíkur atvinnuhús- næði sem skipt er niður í tvær einingar. Hús- næðið hefur verið notað fyrir verslun og víd- eóleigu, heilsurækt og snyrtistofu. Húsnæðið er fullinnréttað. Engjateigur - veitingastað- ur Til sölu bjartur og rúmgóður veitinga- staður, 187,9 fm með búnaði, á jarðhæð í Listhúsinu, Engjateig 17 - 19. Einnig er til- heyrandi geymsla, 26,1 fm í kjallara. SJÁLAND - GBÆ - NÝTT - Strandvegur 21-23 Nýjar og glæsilegar íbúðir með frábæru útsýni í 3ja hæða fjölbýlishúsum með lyftu, sjávarmegin við Strandveginn. Íbúðirnar verða 99,9 -134,8 fm, flestar með suður- eða vestursvölum. Þær afhendast tilb. án gólfefna nema á baðherb. og í þvottahúsi, en þar verða flísar. Þá verða þær búnar vönduðum, sér- smíðuðum innrétt. frá Brúnási. Stæði í bílgeymslu, sem innangengt verður í úr húsinu, mun fylgja öllum íbúðunum. Öll sameignin, lóð og bílastæði, fullfrágengin. Stutt í miðbæ Garðabæjar og í Smáralind. Afh. er í janúar og apríl 2006. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upp- lýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar, Borgartúni 31, og á www.fjarfest.is. SJÁLAND - GBÆ - NÝTT - Strandvegur 4-8 Nýjar og vandaðar 2ja-4ra herb. íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Íbúðirnar verða 71,4-120,2 fm, flestar með suður- eða vestursvölum. Þær afhendast tilbúnar án gólfefna nema á baðherb. og þvottahúsi en þar verða flísar. Þá verða þær búnar vönduðum innréttingum og mun stæði í bílageymslu, sem innangengt verður í úr húsinu, fylgja flestum íbúðum. Stutt í miðbæ Garðabæjar og í Smáralind. Afhending í sept.-nóv. 2005. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og nánari uppl. hjá sölumönnum Fjár- festingar, Borgartúni 31 og á www.fjarfest.is. Vogar - Vatnsleysuströnd - NÝTT ÖRFÁAR ÍBÚÐIR ÓSELDAR Hafin er bygging á þremur fjölbýlishúsum við Heiðargerði í Vogum. Íbúð- irnar verða 2ja, 3ja og 4ra herbergja, allar með sérinngangi. Um er að ræða 3ja hæða steinsteypt hús, einangrað og álklætt að utan. Íbúðirnar verða afhentar tilbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi en þar verða flísar. Íbúðirnar verða með vönduðum innréttingum. Sérþvottahús og geymsla í hverri íbúð. Öll sameign frágengin og einnig lóð. Fyrstu íbúðirnar hafa þegar verið afhentar. Byggingaraðili er Trésmiðja Snorra Hjaltasonar ehf. Teikningar og nánari uppl. hjá sölumönnum Fjárfestingar og á www.fjarfesting.is/tsh/heidargerdi/. Heiðvangur - Hafnarfirði Til sölu einbýlishús á besta stað í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Um er að ræða timburhús á einni hæð auk frístandandi bílskúrs, samtals um 150 fm. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, flí- salagt baðherbergi, stórt þvottahús með útgangi, stofa, borðstofa og eldhús með útgangi á pall. Húsið stendur við lokaða botnlangagötu, rétt við ósnortið hraun. Stutt er í skóla og leik- skóla. Verð 37,9 millj. VANTAR EIGNIR - MIKIL SALA Seljendur hafið samband við sölumenn fjarfest@fjarfest.is • www.fjarfest.is • Bláskógar - einbýli Til sölu einstaklega fallegt og talsvert endurnýjað, einbýlishús á tveimur hæðum, sólskáli, góður bílskúr og fallegur garður með timburveröndum. Á efri hæð er stór stofa og arinn, borðstofa, sjónvarpsherbergi , eld- hús, gestasnyrting, baðherbergi hjónaherbergi og inn af því fataherbergi. Á neðri hæð er anddyri, forstofu- herbergi, baðherbergi og stórt geymsluherbergi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.