Tíminn - 10.06.1970, Qupperneq 16

Tíminn - 10.06.1970, Qupperneq 16
MtSvtkudagur W. [úrtf 1970. FurðuLegir þiófnaðir - Sjá bls. 8 VEGIR MJÖG SLÆMIR í NÁGRENNI REYKJAVÍK UR OG AKUREYRAR EB—Reykjavík, -'7"g. Vegir í nágrenni Reykjavíkur og Akureyrar eru orðnir mjög slæmir sökum þess, að ekki hefur verið hægt að hefla þá, vegna verkfallsins. Verður þegar hafizt handa um að lagfæra þá, jafn skjótt og verkfallinu lýkur, ef þeir verða þá ekkj orðnir of þurrir. Suðurlandsvegur að Selfossi er víða mjög seinfarin, þar sem hann hefur ekki verið heflaður núna FréttamaSur Tímans náði j dag í hálfan mánuð. Einna verstur mun vegurinn vera í Svínahrauni, á kaflanum frá Þrengslavegamótum af Hjörleifi Olafssyni vega- niður undir Sandskeið. — Myndin var tekin í Svínahrauni, þar sem bílarnir verða að þræða löturhægt fyrir1 -jtan”slæma faerð1 áanIþei- á milli holanna. (Tímamynd Kári)j um mesfu umferðarvegum lands- ins, væru vegir í uppsveitum Ár- nessýslu og í Rangarvallas. illir yfirferðar sökum mikillar umferð ar um þá, aðallega vegna Heklu gossins. Þá sagði Hjörleifur, að vegir væru fremur slæmir í V- Húnavatnssýslu og á Vestfjörðum en á fjallveguhi Vestfjarða hefur snjóað nolcikuð úndanfarið og því oft þurft að moka þá bæði kvölds og morgna. Á Breiðdalshéiði hafa snjóflóð fallið og umferðin um veginn þar, skiljanlega gengið il'la sökum þess. A öðrum stöðum lamdsins kvað Hjörleifur vegina orðna sæmilega færa. Öxulþungi er ;nnþá tak- Sex togarar hafa landað í Færeyjum I..-- -- yk0 ík, þriðjudag. Frá því verkf',llið hófst, hafa sex íslenzkir togarar landað í Færeyjum, en þair selja þeir fyrir fast verð, og einnig hafa ís- lenzkir togarar landað í Bret- landi síðan verkfallið hófst. Einn togari hefur stöðvazt í Reykjavikurhöfn. vegna verk- faiísins, og er þr.ð aflaskipið og elzti nýsköpunartogarinn Ingólfur Arnarson. Xóm Ingólfur inn á Sjómannadaginn, en hann hafði selt úti. Hafnarfjarðartogararnir Mai og II iukanes hafa landað í Hafnarfirði, síðan verkíall hófst, oó byggist það á samningum bæj arins við Hlíf. Var Haukanesið að landa í dag í Hafnarfirði á þrioja hundrað tonnum. Alþýðusambandið sendi skeyti til nágrannalandanna um að af- gireiða ekki ísl. fiskiskip. en það virðist ekki hafa haft nein áhrif, Iþar sem toganarnir hafa bæði landað í Bretlandi og Færeyjum, þar sem aðallöndunarstaðirnir hafa verið Þórshöfn og Klakksvík. Komið er nú fram yfir þann tima. sem togararnir selja venju lega erlendis, þvi fílestir landa heima á bessum tíma árs. Ekki er gott að segja hvað tog I Má búast við að sjómönnunum ararnir gera, ef verkfallið held þyiki súrt . broti. að bu.x-'. kannski ur lengi áfram, en ekki mun pó að moka fiskinum í sjóinn, eins koma til vandræðaástands hjá og bændunum að heila niöur mjólk þeim fyrr en eftlr næstu helgi. I inni. markaður við 7 tonn í Árnessýshi en hins vegar er búið að leyfá hámarksöxulþunga á leiðinni milli Reykjaivíkur og Borgaraess, þótt svo einn þá sé íærð ekki orðin góð um Hvalfjörð, en þar þarf nauðsynlega að hefla veginn, til að hann verði sæmilega fær. Þá má við bæta, að Mosfellsheiðin er vel fœr, en hins veigar er Uxa- hrygxgjarleið ennþá með öllu ófær. Kirkjugarður í Gufunesi EB—Reykjavák, þriðjudag. Fyrirhugað er að gera nýjan kirfcjugarð fyrir Reykjavífcurhor g í Gufuneslandi. Á fundi borgar- ráðs þann 5. júní s. 1. var lagt fram bréf þess éfnis, frá borgar lækni, með umsögn heilbrigðis- nefndar um staðarval fyrir nýjan kirkjugarð og bréfinu vísáð til lóðanefndar. Hins vegar er það skilyrði borg arlæknis og annarra sem að #1- lögu þessari unnu, að sorphaug arnir í Gufuneslandi skyldu ræfct aðir upp, áður en nýr Írirfcjugarð ur verður gerður þar., BJARNI ÁFRAM BÆJARSTJÓRI Á AKUREYRI Vinstra samstarf undirbúið í Hafnarfirði SB—Reykjavík, þriðjudag. Nýkjörin bæjarstjórn Akureyr- ar kom saman til fyrsta fundar í dag. Bjarni Einarsson var endur- ráðinn bæjarstjóri til næstu 4 ára. Forseti bæjarstjómar var kos inn Jón G. Sólnes, með 9 atkvæð- um, en 2 sátu hjá. Fyrsti varaforseti var kosinn Stefán Reykjalín með 9 atkvæð- um oo annar varaforseti Ingi- björg Magnúsdóttir. Síðan fóru fram kosningar í hinar ýmsu nefndir bæjarins. Nýbyrjað kjörtímabil, sitja eft- ir taldir 11 fulltrúar í bæjarstjórn Akureyrar: Þorvaldur Jónsson (A) , Sigurður Óli Brynjólfsson (B) , Stefán Reykjalín (B), Valur Arnþórsson (B), Sigurður Jóhann esson (B), Gísli Jónsson (D), Ingibjörg Magnúsdóttir (D), Lár- us Jónsson (D)v Jón G. Sólnes (D), Ingólfur Árnason (F) og Soffía Guðmundsdóttir (G). RÆTT UM VINSTRA SAMSTARF f HAFNAR- FIRÐI Ekki er enn farið að kjósa í bæjarráð í Hafnarfirði en miklar viðræður hafa farið fram milli flokkanna um samstarf á kjör- tímabilmu. Líklegst er að í Hafm- arirði vinni vinstri flokkarnir sam an í bæjarstjórn og bæjarráði, og standa viðræður enn yfir um sam- starfið. Þeir flofckar sem þá munu starfa saman eru . Framsókmar- flokkurinn, sem á einn fulltrúa í bæjarstjórninni, Alþýðuflokkur- inn með tvo fulltrúa og Óháðir sem einnig á tvo fulltrúa í bæjar- stjórn. * Á síðasta kjörtímabili unnu óháðir og sjálfstæðismenn saman, en þá áttu óháðir þrjá full trúa og sjálfstæðismenn þrjá. í bæjarstjórn Hafnarfjarðar eru níu fulltrúar. SumarleyfisferS FR FJÖGUR SÆTI LAUS Af sérsbökum ástæð- ttm eru fjögur sæti laus. í Sumarleyfisferð Framsókn- arfélags Reykjavíkur til Evrópu. Lagt verður af stað frá Reykjavik 18. júní og komið aftur 7. júlí. Þeir, sem hafa áhuga á ferð þess- ari geta haft samband við Guðmund Tryggvason á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30, sími 24480. -4 Þrjú á palli. KOSNINGAFAGNAÐUR Á Hóm SÖGU Kosningafagnaður B-listans verðir að Hótel Sögu á fimmtudagskvöldið. Þeir, sem un«u fyrir B-listann i borgar- stjórnarkosningunum geta fengið miða á skrifstofu Fram -sóknarflokksins, Hringbraut 30, sími 2 44 80. Kristján Benediktsson borgarfulltrúi flytur ávarp á kosn- ingahátíðinnii Þrjú á palli skemmta með þjóðlagasöng og síðan mun hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leika fyrir dansi. Kristiár Benediktsson t \ *, '* ' » *• t t. l. i I I I i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.