Tíminn - 19.11.1970, Blaðsíða 5
F'ftWMTUDAÍiUR 1«. nóveniber 1970.
TIMINN
5
MEÐ MORGUN
KAFFINU
Miklir menn geta ekki haft
allt í höfðinu. Sölumaður frá
Kaupmannahöfn hafði svo mik
ið að gera, að hann keypti sér
flugvél til að vera fljótari milli
staða. Nokkru seinna þurfti
hann í snarheitum til Borgund-
arhó'ms. Hann fór auðvitað í
flugvéiinni, lenti og sinnti er-
indi síern, en fór svo niður í
ferjuna og lagði sig og stein-
svaf, þangað til komið var til
Kaupmannahafnar. Tveim mán
uðum síðar var hringt frá flug
vellinum á Borgundarhólmi og
spurt, hvað ætti sð gera við
flugvéiina, sem stæði alltaf
þar.
— Ó, var það þar, sem ég
gíey-mdi henni.
Ég er hræddur um, að við
hefðum átt að grafa fílagildr-
una svolítið dýpri.
í sumarfríinu sín.u á Jótlandi
komu hjónin á matstað, sem var
bókstaflega fullur af flugum.
— Eru alltaf svona margar
flugur hérna? spurði frúin.
•— Nei, venjulega er bara ein,
en hún á afmæli í dag.
— Þjónn. voruð það ekki þér,
sem tókuð við pöntuninni
minni?
— Jú, herra minn.
—- Það gleður mig að sjá,
hvað þér eruð ern. — Hvernig
hafa barnabörnin yðar það?
Kennsiukonam: — Hvenær
stjórnaði Kristján 4.?
Jón: — Það veit ég ekki, það
stendur ekki í bókinni.
— Athugaðu það bara betur.
1588—1648, er það e-kki?
— Ó, ég hélt, að það væri
nafnnúmerið hans.
— Geturðu svo sagt okkur
frá fæðingu frelsarars, Lára
mín?
— Já, Jósef og María voru á
ferðalagi í Betlehem og þar
fóru þau inn í fjós og ,'ögðu sig.
Um miðja nóttina sagði María:
— Heyrðu, Jósef, kveiktu ljós-
ið, ég held, að ég ætli að fara
að eignast barn.
— Ég held, að hann sé skot-
inn í mér, hann er alltaf að hár-
reyta mig.
DENNI
DÆMALAUSI
— Það er ekki hægt að segja
annað en að það borgi sig fyrir
okkur að kaupa sápu hérna.
Nú ætlar frægasti ba.'lett-
dansari heimsins, Rússin Rud-
olf Nurejev að fara að leika í
kvikmyndum eins og allir aðrir,
scm frægir venða. Þegar er
byrjað að taka upp kvikmynd-
ina í París, en það er hin
gamla góða ,,Kamelíufrú". Mót-
leikari Nurejevs í myndinmi er
fylgikona hans um mörg ár,
rússneska ballettdansmærin
Dame Margot Fonteyn.
*
Sagt er, að Elísabet drottn-
ing fái þungar áhyggjur í hvert
sinn. sem húm fréttir, að Pétur
Townsend sé búinn að fá sér
enn nýja atvinnu. Hún hefur
hann líklega eitthvað á sam-
vizkunni, og finnst
það vera sér að kenna, að hann
hefur komið sér há.'f illa áfram
í lífinu, síðan trúlofun hans og
Margrétar prinsessu var slitið
fyrir 17 árum.
Townsend býr nú í Belgíu
með þarlendri konu simni, sem
heitir Marie Luce og er sögð
sláandi lík Margréti. Þau eiga
3 eða 4 börn. Pétur hefur reynt
sitt af hverj-u gegn um árin og
unnið hörðum höndum til að
veita fjölskyldu sinni þau þæg-
indi, sem honum fimnst hún eiga
að hafa.
Bók hans „Duel of Eagles“
sem fjallar um baráttuna um
Englamd hefur selzt afar vel
og við þáð hefur talsvert hækk-
að í sparigrís fjölskyldunnar.
Skyldi hann ekki senda Mar-
gréti svo sem eitt áritað ein-
tak?
★
Um þessar mundir er söng-
konan Eartha Kitt að hugsa
alvarlega um, að kaupa sér hús
í Danmörku. Hún dvelst mest
af í Evrópu og finnst þess
vegna, að hún þurfi að setjast
að þar. í sumar bjó hún í Dan-
mörku og þegar hún er laus úr
vinnu sinni í London, kemur
hún aft-ur til Danmerkur til að
ganga frá húsakaupunum og
finna skóla handa dótt-ur sinni.
í frístundum skemmtir Eartha
sér við að þýða danskar skáld-
sögur á amerísku. Þó hún setj-
ist a@ í Danmörku, ætlar hún
ekki að sleja villuna sina i
Kaliforníu, því hún þarf ýms-
um hnöppum að hneppa þar
vestra líka.
★
Fegursta móðir í heimi,
Sophia Loren, er sífellt dauð-
hrædd um líf sonar síns. Af-
brotamenn vita, að hún lætur
llt af hendi gegn .'oforði um
að syni henpar verði ekki gert
mein. Eins og kunnugt er, af-
henti hún mótþróalaust skart-
gripi fyrir 50 milljónir, þegar
ræningjarnir hótuðu annars að
taka drenginn hennar. Þetta
blessaðist allt, en geng-ur það
svona vel næst? Sophia fékk
laugaáfall eftir þetta allt sam-
an og nú segir læknirinn henn-
ar, sem hjálpaði henni að eign-
ast soninn, a0 það sé útilokað
vegna hugarástands hennar, að
hún eignist annað barn. Síðast
missti hún fóstur í febrúar, er
hún datt af mótorhjóli við kvik
myndaupptöku.
Eyjan Sardinía, eða öllu frem
ur ein baðströnd eyjarinnar hef
ur í sumar verið aðal paradís
„fína fólksins“ í heiminum. Stað
urinn, sem heitir Costa Smer-
alda, er kölluð „Paradís mill-
jónamæringanna“ og þarna
kemur konungafólk og annað
þekkt fólk tii að liggja í leti og
★
Nú geisar mini-, midi-, maxi-
stríð í Englandi og Ameríku.
Blaðið Daily Mirror hefur gert
skoðanakönnun og sannað, að
78% lesenda eru afar hrifnir af
mini, en 22% vísa ekki midi á
bug.
Hennar konunglega hátign,
Margrét Danaprinsessa, eða
„hennar hrylliingur“ eins og
bandaríska tízkub.'aðið ,,Wom-
ens Wear Daily“ nefnir hana,
er miðpunkturinn í öllu rifr-
ildinu. Myndir af midi-prins-
essunni eru notaðar til aðvörun
ar með undirskriftinni „Svona
klunnaleg getur midi-tízkan ver
ið“. Aftur á móti talar blaðið
mikið um, hve Elísabet Eng-
landsdrottning sé ,,smart“ á
allan hátt. Hún sé grönn, þrátt
fyrir hættulegan fitua.'dur og
fitu í ættinni og ýmislegt fleira,
til dæmis fimm barnsfæðingar.
Drottningin gengur í hnésíðum
fötum, Anna prinsessa í mini
— og Margrét frænka hennar í
midi. Svo er ekki hægt að
segja að kóngafólk hafi ekki
sinn eigin smekk.
★
Nú er i tízku að vera í „fínu
formi“. Þegar frægar konur
hafa viðtöl kemur það yfir.'eitt
fram, að ekki sé næstum eins
mikilvægt að fela hrukkurnar
cins og að halda kroppnum í
lagi. Það segir til dæmis Jaqu-
sóla sig. Nýlega voru börn
Ingrid Bergmann og Roberto
Rosselini þar niðurfrá, en þau
eru Isotta, Isabella og Robert-
ino. Þessi mynd var tekin af
Isabellu og kærastanum henti-
ar, Guisto Puri Purini, eitt
kvöldið, þegar þau voru að
slappa af.
eline Onassis, sem ei-ginlega hef
ur aldrei verið fegurri en nú,
41 árs og með margar hrukkur
í andlitinu. Hún iðkar leikfimi
og yoga á hverjum degi, en
smyr ekki nema litlu framan í
sig. Brigitte Bordot er á sömu
skoðun, en hún er bráðum 36
ára. Hún iðkar líka yoga og
æfir .'eikfimi. — Mér er alveg
sama um hrukkurnar, segir
hún, en mér dytti aldrei í hug,
að vanrækja líkama minn.
Fyrir skömmu birtum við
rnynd af Britt Ekland og Lich-
field lávarði, þar sem þau voru
í sínum bezta skrúða að koma
af frumsýningu. Nú er sælan
hins vegar búin og Britt farin
að slá sér upp með Micael
nokkrum Caine, þeim sem lék
Alfie. Lichfield ,’ávarður er
annars frægur fyrir ýmislegt
annað en samband sitt við Britt.
Hann er svo merkilegur, að
brezka sjónvarpið hefur nú haf- |
ið töku heimilda*kvikmyndar j
um hann. Hann er ríkur, ungur *
og hefur sínar eigm skoðanir á i
hlutunum. Nafn h*ns var fyrir J
nokkrum árum se’ft í samband J
við ýmsar evrópskar krónprins i
sessur, hann er framúrskarandi j
ljósmyndari og hann gengur út |
og inn í konungshöllinni, eins 1
og hann eigi heima þar. Móðir J
hans cr Anna prinsessa, sem er j
gift danska prinsinum George. I