Tíminn - 19.11.1970, Page 16
Halldór Þorsteinss. um Sólness byggingameistara - bls. 7
Ftmmtudagur 19. nóvember 1970.
MENGUN FRÁ HOLRÆSA-
KERFI RVÍKUR KALLAR
Á SKJÓTAR AÐGERÐIR
Fyrirspurnir borgarfulltr. Framsóknarflokksins á fundi borífa'rstjórnar í dag
Hjálparsveitir slcáta í Reykja-
vík og Hafnarfirði fá
tvo
spor-
hunda
KJ—Reykjavík, miðvikudag.
Hjálparsveitir skáta í Reykja
vík og Hafnarfirði, hafa samein
azt um að eiga og sjá um þjálf-
un og eldi sporhunda. Einn slikur
blóðhundur er þegar í þjálfun og
annar hefur verið pantaður frá
Englandi. Kosta slíkir hvolpar 25
—30 þúsund krónur og þjálfun
og matur um 200 þús. kr, á ári.
Skátarnir sögðu firéttamönnum í
dag að hæfilegt væri að hafa 4—
5 sporhunda á landinu, svo ætíð
væri hægt að hafa hund tilbúinn
í leit.
Sporhundar hafa áður verið hér
á landi, og sýnt ágæti sitt í
möcgum tilfellum. Þess vegn’ hafa
hjálparsveitir skáta í Hafnarfirði
og Reykjavík bundizt samtökum
um að eiga slíka hunda, og hafa
skátarnir farið fram á stuðning
bæjarfélaga vegna hundanna.
Reyndur hundaþjálfari, Snorri
Magnússon í Hafnarfirði, hefur
þjálfun blóðhundsins sem kom-
inn er, með höndum, en þjálfun
og umönnun er mikið starf. Er
reiknað með að þessi hundur
verði kominn í fulla þjálfun fyrri
hluta næsta árs, en np þegar hef
Frambald a hfs. 14
Fiskkassar úr
plasti fram-
leiddir á
Akureyri
SB—Reykjavík, þriðjudag.
f næsta mánuði mun Plastverk
smiðjan Bjarg á Akureyri hefja
framleiðslu á fiskkössum. Kass-
arnir taka 90 lítra hver og kostar
stykkið 5—600 krónur.
Plastverksmiðjan Bjarg er í
eigu Sjálfsbjargar á Akureyri.
Verksmiðjan hefur til þessa fram
leitt ýmsar plastvörur og nú í
sumar hóf hún til dæmis fram
leiðslu plastdósa fyrir raflagnir.
Verksmiðjan hefur nú fengið
fullkomnar vélar til framleiðslu á
fiskkössum, og verða kassarnir
framleiddir úr tvenns konar efni,
Polyethylen og ABS. Kassarnir
taka 90 1. og eru þannig útbúnir,
að þeir ganga hver ofan í annan.
Einnig má hvolfa einum ofan á
annan, þannig að sá efri myndi
einskonar lok. Kassar þessir eru
léttir, um 3 kg. Göt eru á botn
inum, svo að vökvi renni af
þeim. Allar brúnir og horn eru
ávalar, þannig að auðvelt er að
þrífa kassana. Þeir þola allt að
30 stiga frost.
AK, Reykjavík, miðvi'kudag.
Á fundi borgarstjórnar Reykja
víkur á morgun, fimmtudag, verða
mengunarmálin í nágrenni Reykja
víkur, einkum vegna frárennslis
borgarinnar, til umræðu vegna
ítarlegra fyrirspurna borgarfull-
trúa Framsóknarflokksins. Fyrir
spurnirnar eru svohljóðandi:
„Við afgreiðslu fjárhagsáætlun
ar á s.l ári báru borgarfulltrúar
Framsóknarflokksins fram tillögu
varðandi endurbætur á frárennsl
iskerfi borgarinnar, varnir gegn
mengun, og að tekin yrði upp
samvinna við nærliggjandi sveitar
félög um þessi mál.
í breytingartillögu frá borgar
fulltrúum Sjálfstæðisflokksins, er
samþykkt var, sagði m. a.:
„Enn fremur hafa verið gerðar
frumáætlanir um staðsetningu
hreinsistöðva, tvöfalt holræsakerfi
verið lagt undanfarinn áratug til
að auðvelda hreinsun og ítarlegar
straummælingar farið fram í
Skerjafirði.
í fjárhagsáætlun nú er gert ráð
fyrir áframhaldi þessara rann-
sókna og væntir borgarstjórn
þess, að þeim verði áfram haldið,
þannig að áætlanir geti legið fyr-
ir, þegar borgarstjórn ákveður að
veita fé til endanlegs undirbún-
ings og framkvæmda."
Spurt er:
1. Hverjar eru helztu niðurstöð
ur straumimælinganna, sem fram
fóru í Skerjafirðinum?
Gefa þær vísbendingu um á
hvern hátt megi losna við meng
un sjávarins við Nauthólsvík?
2. Hvar voru gerðar straum-
mælingar á þessu ári?
Liggja fyrir nokkrar niðurstöður
þeirra mælinga?
3. Hvaða breytingar voru gerð
ar á holræsakerfi borgarinnar nú
í ár, sem miðuðu að því að draga
úr mengun sjávarins meðfram
ströndinni?
4. Hvenær má gera ráð fyrir,
að nauðsynlegar athuganir og áætl
anir hafi verið gerðar, þannig að
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
4. þing Málm- og skipasmiða
sambands íslands (MSÍ) gerði
ályktanir um kjaramál og atvinnu
mál. í kjaramálaályktuninni er
bent á, að hinar gífurlegu verð
hækkanir á vöru og þjónustu,
sem orðið hafa frá síðuslu kjara
samningum, hafi stórskert þá
kaupmáttaraukningu, sem fram
fékkst í samningunum. og jafn-
framt muni fyrirhugaðar efna-
hagsaðgerðir stjórnvalda skerða
kaupmátt launanna enn frekar.
Er bent á að engin rök séu fyrir
því að skerða kjör launafólksins
og beri verkalýðssamtökunum því
að standa fast gegn kjaraskerðing
arviðleitni atvinnurekenda og
stjórnvalda og gera við fyrst.a
tækifæri nýlt átak varöandi þætt
lífskjör launafólks.
f því sambandi leggur þingið
megináherzlu á eftirfarandi 4
itriði:
borgarstjórn geti tekið ákvörðun
um varanlegar framkvæmdir til
að draga úr þeirri miklu mengun,
sem útrásir holræsakerfisins valda
núna meðfram allri strandlengju
borgarinnar?
5. Hefui átt sér stað nofckur
heildarathugun á frárennslismál-
um sumarbústaða og annarrar
byggðar, sem staðsett er á vatna
svæði Elliðaánna?
Má ekki gera ráð fyrir, að borg
arfulltrúar fái skýrslu um niður
stöður slíkrar rannsóknar, hafi
hún verið framkvæmd?“
1. að náð verði aftur kaupmæti
launa eins og hann var eftir samn
ingagerð verkaiýðsfélaganna s.l.
vor og kaupmáttur launa jafn-
framt aukinn.
Stefnt verði að því að ná fram
sambærilegum kjörum og á Norð
urlöndum.
2. að unnið verði að því að fá
fram brýna leiðréttingu á beinum
sköttum launafólks. Nauðþurftar
tekjur sem á síðari árum hafa
aukizt að krónufjölda vegna verð
bólgu eru skattlagðar sem há-
tekiur.
Staðgreiðslukerfi skatta verði
látið koma til framkvæmda sem
fyrst. Krefjast verður sömu inn-
heimtuaðferða á söluskatti og á
Norðurlöndum.
3. að samningsákvæði varðandi
launagreiðslur í sjúkdóms- og
slysatilfellum verði bætt og gerð
sambærileg við þau réttindi er
FORMÚSA OG
KÍNA í SÞ
Stjórn S.F.H.Í. samþykkti í dag
18. nóv. einróma á fundi sínum
eftirfarandi ályktun: „Stjórn S.
F.H.f. ályktar einróma, að full-
trúa íslands hjá Sameinuðu þjóð
unum beri að leggja fram tillögu
þess efnis, að Formósu verði gef
inn kostur á aðild að Sameinuðu
þjóðunum sem sérstakt ríki og
rými þannig sæti Kína, sem AI-
þýðulýðveldinu ber.
Taki stjórn Formósu efcki þenn
an kost, skorum við á ríkisstjóm
íslands að greiða tillögu 18 rifcja
um aðild Alþýðulýðveldisins at-
kvæði.
Seinagangur á
útboðum véld-
ur erfiðleikum
JK—Egilsstöðum, miðvikudag.
Allmikið annríki er nú hjá
byggingaraðilum á Egilsstöðum og
ýmsar byggingar í smíðum. Má
þar m. a. nefna læknamiðstöð,
skóla og hús fyrdr póst og síma.
Forráðamenn byggingafyrirtækja
hér hafa lýst mikilli óánægju með
hvað opinberar fram'kvæmdir ern
seint boðnar út og hvað állirr und
irbúningur dregst langt fram á
sumarið. Þær byggingar, sem
hér um ræðir, voru boðnar út á
tímabilinu maí til september. "j*eM
ur þetta verktökum miklu óbag-
ræði, við útvegun byggingarefnis
á sem hagstæðastan hátt þ. e.
beint á hafnir hér austanlands.
Einnig veldur þetta því að at-
vinna er lítil á vorin en annrikið
mest á haustin. Er þetta sérlega
bagalegt fyrir skólafólk, sem hef
ur atvinnu við byggingar.
Byggingarfélagið Brúarás á
Egilsstöðum hefur nú fengið vil-
yrði fyrir firamkvæmdaláni hjá
Húsnæðismálastjóm til byggingar
Framhald á bls. 14
opinberir starfsmenn og sfcrifstofu
fólk nýtur nú.
4. að unnið verði að lengingu
orlofstíma.
Jafnframt verði greitt sérstakt
auka orlofsfé svo verkafólk geti
ferðazt í orlofi sínu.
Föst laun í sumarfríi duga ekki
til slíks, vegna fastra útgjalda á
sumarfirístíma.
Framhald á bls. 14.
Kökubasar Bjarkar
í Keflavík
Björk, félag Framsóknarkvenna
í Keflavík, heldur köfcubasar í
Tjarnarlundi laugardaginn 21. nóv.
kl. 3. Vinsamlegast skilið köfcum
eftir kl. 1 á laugardag.
r-----——--------—--------------—'
Blaðburðarbörn vantar
Tímann vantar blaðburSarbörn á Laugarásvegi,
Vesturbrún, Kjartansgötu og Snorrabraut. Upplýs-
ingar í síma 12323.
Frá þingi Málm- og skipasmiðasambands íslands
GÍFURLEGAR VERÐHÆKKANIR HAFA
STÚRSKERT KAUPMÁTTARAUKNINGUNA
Nefndin.