Tíminn - 19.11.1970, Qupperneq 11

Tíminn - 19.11.1970, Qupperneq 11
51MMTUDAGUR 19. nóvember 1970. 11 TÍMINN LANDFAR! „Táknmál ástarinnar" Að öllum líkindam hafa þeir listamennnirnir Kristján Al- bertsson og Freymóður Jó- hannsson gert eigendur Hafnar bíós að vel efnuðum tnönnum, hafi þeir ekki verið það áður, með afskiptum sínum af klám myndinni „Táknmál ástarinn- ar“. Hún er sýnd í nefndu bíói fjórum sinnum á sólar- hring, við nær húsfylli í hvert skipti. Fyrr má nú rota en dauð rota! Ég, gamall sveitamaðurinn sem sjaldan fer í bíó labbaði tnig þangað einn daginn kl. 5 síðdegis, til að sjá hvað þeir Kristján og Freymóður vildu banna, og var þá nær fullt hús. Allt frá 12—14 ára stelpukrökk um og strákum, að mér sýndist, til farlama gamalmenna. Slik aðsókn mun ekki hafa verið að kvikmynd hér um lengri tíma. Og hvað var svo þarna að sjá? Ekki annað en það sem sveita tnenn hafa nær daglega fyrir augunum, að vísn hjá öðrum dýrategundum ,ef undar, er Skilin svO'kölluð sjálfsfróur sem ég veit ekki hvort í sér stað hjá dýrum. FræðsT -jjd kynferðismál, ef einhv<H hef ur verið i myndinni. alveg óþörf og aðeins skotið inn tii að blekkja. Heilbrigt fólk þarf enga fræðslu í þeim efnutn, frekar en um það hvernig á að fara að hægja sér til baks og kviðar. Mönnum, sem vanir eru að hleypa hrútum í ær fog nú er brondtíðin á næsta leyti), halda kúm undir naut, leiða hryssur undir graðfola, sjá lóðafar hunda og hana hoppa á hænu, getur varla brugðið mikið þótt þeir sjái þrautþjálfað fólk iðka samfarir í ýmiss konar stelling um stundarkorn á kvikmynda- tjaldi. Að vísu eru þetta ljótar aðfarir og óefað siðspillandi fyrir unglinga, sem eru að vakna til lífsins. En það orsak- ast eingöngu af því, að mann- skepnan nakin, er óhrjálegasta spendýr jarðarinnar — ef und an eru skildar skáldaðar rottur. Um grimmd og siðferði mannsins þarf ekki að eyða orð um. Menn geta litið yfir heims byggðina með þær fréttir á bak við eyrað, sem þeir daglega fá í blöðum, útvarpi og sjónvarpi, til að fá hugmynd um það. Enda löngu viðurkennt áður en núverandi óöld gekk í garð, að maðurinn sé grimmasta dýr jarðarinnar. Sjálfsvirðingunni hrakar lika ár frá ári, ef miðað er við það sem gott þótti i þeim efnum á æskudögum okk ar sem nú erum komnir á efri ár. — Má mikið vera, ef Kristján Albertsson, svo greind ur maður og víðförull, kemur ekki auga á neitt í þeim efnum hér, nema myndina i Hafnar- bíói, þótt líklega sé hún mest áberandi þessa dagana. Ef til vili hafa þeir félagar, Kristján og Freymóður aldrei verið í sveit, og myndin því hneykslað þá meira en ella. Mér er ekki kunnagt um það. Ef taka á fyrir svona mynda sýningar. á að gera það þegj- andi og hljóðalaust, af þeim sem til þess hafa vilja og völd, en ekki að hefja um þær tnærðarfull skrif í blöðum. Slíkt er aðeins til að vekja eftirtekt og auka að þeitn aðsókn. Frá- leitt hefur það verið tilgangur þeirra sem um þessa mynd hafa skrifað. 16. nóv. 1970. B. Sk. HLJÓÐVARP FIMMTUDAGUR 19. nóvember 2.00 Morgunutvarr Veðurfregnir Tónleikar 7 30 Fréttir. Tónl 7.55 Bæa. 8.00 Morgumeikfimi 8,10 Þáttur om uppeldisma (endurtekinn) Pálína Jóns dóitir talar am kvikmyndir og bíóferðir barna. 8,30 Fréítir og veðurfregnir. Töili^íkar 8 00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein uro dapbiaðanna 9.15 Morg unstund Oarnanna Sigrún Guðjónsdóttií leldur áfram sögunni um .Hörð og Helgu“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur '4) 9.30 Tilkynn ingar, Tónleikar 9.45 Þing fréttir 10.00 Fréttir Tód leikar 10.10 Veðurfregnn 10.25 Við sjóinn Svend Áge Maimöerg fiskifræðing þeir7 sem ako á BRIDGESTONE snjódekkium, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og Hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚHIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 M£ASJWH/L£' 7?//S /S 7H£íAW/ yOU m£/?£, Æ£S///jV/ MdMmt £THAra£fwy _____^MS7 7//£S£E£i£F WOEH/NG W/TH 7H£ SOBBBBS/ — Þegar Tonto kemur aftur, veit ég á bandi ræningjanna! Á meðan ... Tveir hvort það er rétt, að lögreglustjórinn sé menn rændu póstvagninn. — Við skulum sjá, hvort þetta eru þeir. — í laganna nafni stanzið! NO, BLAST IT/ HE WANTS YOU TWO FORASECRET_g^6 MISSION, HE KNEW X WAS HERE TRYING TO SPOT HIM- ORDERS I CAME J TONIGHT FROM THE COMMANDER. ujF'Si** X SMYTHE AND 9 BARANDA - TWO OFOURTOP MEN- WHAT'S UP-? SO WE HEARD, SIR. DID YOU GET A PEEK? ~r /r'/ 15/4 f skilaboðunum er beðið að senda Smythe og Baranda í leynilegt verkefni eg peir eiga að koma á vissan stað á miðnætti. Síðast er áminning um að vera ekki of forvitinn. — Hann vissi, að ég var hérna, að reyna að sjá hann. Smythe og Baranda, tveir beztu menn- irnir. Hvað gengur á? — Það kom fyrir skipun frá stjórnandanum. — Víð heyrð um það. Sástu hann? — Nei, hann vill fá ykkur í leynilegt verkefni. Aha! DREKI ur talar um ástand sjávar. Tómeikar 11.00 Fréttir. Tómeikar 12.00 Dagskrán, l'ónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og 'eðurfregnir. Til kynningar fónleikar. J3.00 Á frívaktinm Eydis Eyþörsdóttir kynDÍr óskaiöe siómanna. 14.30 Sumardagar á Hornbjarns- vita. Einai tiragi ithöfundur seg ir frá 15.00 Fréttir rilkvnnmgar. Klassísk ónlist' Jascha HeifMz ísrael Bak- er. Arnolrl Blenick, Joseph Stepanskv A'Uliam Prim- rose Virgiaia Maíewski, Greeoi Piangorskv og Ga- boi Rejto eika Oktett í Es-dúi fyrir fjórar fiðlur, tvær virtlur >e rvö selló op. 20 eftir Meri.iéíssohn. Licia Albanese Anna Maria Rota Jan eaeree kór og hiióms\i< it 'tomaróperunn- ar flytja acriði w .Madame Butterfiv* -tftn Puccini, Vineenzn rfeliezza stj. 16.15 Veðurfregnn Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýjum bokum 17.15 Framburðarkennsla f frönsku >g nætisku. 17.40 Tónlistartuni Oarnanna. Jór, Stefánsson sér um tím- ann 18.00 Tónleikar ll.kynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskra i/óldsms. 19.30 Mái til með'tíiðar Árni Gunnarsson fréttamað ur stýrir mnræðum 20.15 Samleikur utvarpssal Kristján Þ SteDhensen, Sig urður 1 Snorrason og Stef án Þ. Steohenser leika. a. Sónötu fyrir flautu og klarínettu jftir Magnús Bl. Jóhannsson b. Tríó fyrir Abó klarínettu og horn eftir Jón Nordal. 20.25 Leikrit: „Matreiðslumeistar inD“ eftir Marcei Pagnol Þýðandi: Torfev Steinsdótt ir. Leikstjóri: Heigi Skúlason 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Bertel Phorvaldsen mynd höggvari — 200 ára minning Lesnir kaflar úr ævisögu Thorvaldsens aftir séra Helga Konráðsson svo og ljóð. sem islenzk skáld ortu um listamanninn 22.55 Létl músik a síðkvöldi. NathaD Milsrein Shirley Verrett. útvarnshl.iómsveit- in 1 Miinchen og Hans Rein mar flytja. 23.35 Fréttir i stultu máli. Dagskrárlok. GULLIN STJÖRNU BÓK LESTRARGLEÐI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.