Tíminn - 19.11.1970, Blaðsíða 12
12
TIMINN
JÓLASKEIÐARNAR 1970 eru komnar.
Sent gegn póstkröfu.
GuSmundur Þorsteinsson, gullsmiður,
Bankastræti 12. — Sími 14007.
Laust embætti
er forseti Bslands veitir
HéraSslæknisembættið í Raufarhafnarhéraði er
laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6.
gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965.
Umsóknarfrestur er til 10. desember 1970.
Embættið veitist frá 15. desember 1970.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið, 18. nóvember 1970.
Kaupmenn - Kaupfelög
Höfum enn fyrirliggjandi yfir 60 tegundir af ilm-
vötnum, hár- og andlitsvötnum. Verðið mjög hag-
stætt. Sýnishorn liggja frammi í Iðnaðardeild,
Borgartúni 7, fösjtudaginn 20. þ.m. frá kl. 13
til kl. 19, og laugardaginn 21. þ.m. fi’á kl. 13 til
kl. 17. Aðra daga á skrifstofunni. Tekið á móti
pöntunum á staðnum.
Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins.
SMURSPRAUTUR
Smursprautubarkar
Smursprautustútar
og smurkoppar.
SMYRILL, Ármúla 7. Sími 84450
Auglýst eftir borðum og
stólum í samkomuhús
Leitað er upplýsinga og verðtilboða í stóla fyrir
samkomuhús, sem hægt er að tengja í bekkjarað-
i'r. Stólana á einnig að nota sem borðstóla fyrir
veitingar. Hægt sé að stafla þeim til geymslu. Stól-
arnir séu með stoppaðri setu og baki, með áklæði
úr vefnaði. Fjöldi um 270 stybki.
Einnig óskast verðtilboð í 45 stykki 4 manna og
5 stykki 2ja manna veitingaborða. Borð séu á
4 fótum, og með plastklæddum borðplötum.
Tilboðum sé skilað í Teiknistofuna s.f., Ármúla 6,
fyrir 7. desember n.k. og meðfylgjandi séu pruf-
ur og annað sem gefur upplýsingar um efni og
gerð þessara húsgagna.
FIMMTUDAGUR 19. nóveinber 1970.
JÓLABÓKIN
til vina erlendis
Passíusálmar
(Hymns of the Passion)
Hallgríms Péturssonar í enskri
þýðingu Arthur Gook með for-
cnala eftir
Sigurbjörn Einarsson, biskup.
Bókin fæst í bókaverzlunum
og í
HALLGRÍMSKIRKJU
— Sími 17805.
mörg önnur verkfæri
með
harðmálmstönnum
fyrir trésmíðar.
ÞORHF
MYNTALBUM
fyrir alla ísl. myntina,
1922—1971, kr. 490,00.
Fyrir lýðveldismyntina
kr. 340,00.
Innstungubækur í úrvali.
Opið laugardaga til jóla.
FRIMERKJAHUSIÐ
Lækjargötu 6A Reykjavík — Sími 11814
Rauðblesóttur
hestur
tapaðist á Kjalarnesi,
6 vetra, marklaus, á járn j
um. !
Vinsamlega hringið í síma |
52086 eða 24951.
Laust embætti
er forseti íslands veitir
Héraðslæknisembættið í Ólafsvíkurhéraði er laust
til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr.
læknaskipunarlaga nr. 43/1965.
Umsóknarfrestur er til 20. desember 1970.
Embættið veitist frá 1. janúar 1971.
HeiTbrigðis- og
tryggingamálaráSuneyfið, 18. ttóvember 1970.
hreinsum
rúskinnsjakka
rúskinnskápur
sérstök meöhöndlun
EFNALAUGI N BJÖRG
Háaleitisbraut 58-60. Simí 31380
Barmahliö 6. Sími 23337
SENDIBÍLAR
Alls konar flutningar
STÖRTUM
DRÖGUM BlLA
AÐALFUNDUR
Æðarræktarfélags íslands,
verður haldinn laugardag-
inn 5. desember, í Bænda-
höllinni í Reykjavík, og
Preotmvndastata
taugavegi 24
Srmi 757 75
Geruin dlla> legundti J.K
mvnctamota tym
vðui
! Bifreiðaeigendur
í Getum aftur tekið bifreið-
|
ar yðar til viðgerða með
stuttum fyrirvara.
Réttingar ryðbætingar,
grindaviðgerðir, yfir-
byggingar og almennar
bílaviðgerðir.
Höfum sílsa í flestar gerð-
ir bifreiða.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Vönduð vinna.
hefst kl. 10 f.h.
Stjórnin.
BlLASMIÐJAN KYNDILL
Súðavogi 34. Sími 32778.