Tíminn - 19.11.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.11.1970, Blaðsíða 15
fWHSTUDAGUR 19. nóvember 1970, TIMINN 15 GESTURINN í kvöld. Síðasta sýning. KRISTNIHALDIÐ föstudag. Uppselt. JÖRUNDUR laugardag. HITABYLGJA laugardag kl. 2050 í Bæjarbíói, HafnarfirSi. JÖRUNDUR sunnudag kl. 15. 60. sýnimg. KRISTNIHALDH) sunnudag Uppselt. KRISTNIHALDIÐ þriðjudag. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. í m wóðleTkhiJsið SÓLNESS BYGGINGAMEISTARI eftir Henrik Ibsen Þýðandi: Árni Guðnason Leikmynd: Gunnar Bjarnason Leikstjóri: Gísli Halldórsson Frumsýning í kvöld kl. 20. Önn-ur sýning sunnudag kl. 20. PILTUR OG STÚLKA Sýning föstudag kl. 20. ÉG VIL, ÉG VIL Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. fSLENZKUR TEXTI Fordæða Frankensteins Æsispennandi og viðburðahröð brezk hrvllings- mynd í litum. PETER CUSHING SUSAN DENBERG Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. Lík í misgripum IThe Wrong Box) íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný ensk-amerísk gamanmynd í Eastmanlitum. Leikstjóri: Brian Forbes. Aðalhlutverk: JOHN MILLS PETER SELLERS MICHAEL CAINE WILFRED LAWSON Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSDwí íiHHH Táknmál ástarinnar (Karlebens sprák) ^r.hyglisverð og m.1ög hlspurslaus ný sænsk lit- mynd þar sem á mjög frjálslegan hátt er fjallað um eðlilegt samband karls og bonu. og hina mjög svo umdeildu fræðslu um kynferðismálin Mvndin er gerð af )æknum og þjóðféliigsfnæðingum. sem kryfjs þetta viðkvæma mál tlJ mergjar. tSLENZKUK TEXTl Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7. 9 og 11. Gumíin Styrkábsson HÆ5TARÉTTARLÖCMAÐUR Síml 114 75 Valsakóngurinn Ný bandarísk kvikmynd í litum — tekin í Vínar- borg. — íslenzkur texti. Sýnd ki. 5 og 9. Innan klausturmúranna (La Religieuse) Frönsk-ítölsk stórmynd í litum, um mannleg örlög innan og utan klausturmúranna. Aðalhlutverk: ANNA KARINA LISELOTTE PULVER Leikstjóri: Jacques Rivette. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Simi 31182. íslenzkur texti. Frú Robinson (The Graduate) Heimsfræg og snil.'darvel gerð og leikin ný, amer- ísk stórmynd i litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verðlaunin fyrir stjórn sína á tnyndinni. Sagan hefur verið framhal-dssaga í Vik- unni DUSTIN HOFFMAN ANNE BANCROFT Sýnd kl 5 7 og 9.10 — Bönnuð börnum. Siðasta sinn UUGARAS Símar 32075 og 38150 DJANGO’S BLODHÆVN len blDilig massakre biiver D anpfs elskede dræbt -een efter een dræber ban forbr^derne GARY HUDSON IDREDANA NUSGIAK CIAUDIO CAMASO fERNANDO SAHGHD Blóðhefnd Django's Hörkuspennandi ný amerisk-ítölsk mynd 1 atum og Cinema Scope, með ensku 'tali og dönskum texta Sýnd kl 5 og 9. ;'|lj&lij Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 41985 Konungar sólarinnar 1 ► Stórfeng.’eg og geysispennandi, amerísk litmynd, I um örlög hinnar fomu, háþróuðu Maya-indígan- J þjóðar. j Aðalhlutverk: 1 YUL BRYNNER | GEORGE CHAKIRIS SHIRLEY ANNE FIELD Endursýnd kl. 5,15 og 9. — Bönnuð börnum. ÍSLENZKUR TEXTl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.