Tíminn - 14.01.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.01.1971, Blaðsíða 2
TIMINN FIMMTUDAGUR 14. janúar 1971 Skákkeppnin Svart: Taflfélag Akureyran Jóhann Snorrason og Margeir Steingrímsson Hótetmóttökustiórarnir fyrir utan LoftleiSahótelið. NORR/ENIR HÓTELMÓTTÖKUSTJORAR ÞINGA HÉR Norrænir hótelmóttökustjórar ; Iiafa með sétr félagsskap. Þeir I Mtdu 11. ársþing sitt hér í Reykja- ivfk á Hótel LoftleiSum mánu í daginn 10. þ. m. Er þetta í fyrsta Frá happdrætti Framsóknarflokksins Aí óviðráðanlegum orsökum verður ékki unnt að birta vinn- imgsnúmer happdrættisins fyrr en á föstudag. skipti sem ársþing þessara sam taka er haldið á Islandi, en fuil- trúi frá Loftleiðum, Emil Guð- mundsson, móttökustjóri, hefir sótt síðustu tvö ársþingin, og næsta ár ar gert ráð fyrir að full trúar frá flestum hótelanna í Reykjavík sæki þingið. Frá Finn landi hefir enn ekki verið þátt- taka í þessum samtökum, en gert er ráð fyrir aö Finnar veirði komnir í félagsskap þennan að ári. Þingið sátu tveir Danir, átta Norðmenn, fimm Svíar og sex íslendingar. Gestir þingsins voru Bandaríkja Nú dregnr óðum að tveimur. ár- j tegum viðburðum í bókmenntum, j þar som nokkrir menu fá aið æfa í mat sditt á Rstiinini, og atoenuiing- ! nr að bera sig saman við þetta miat. Hefuir stundum gengið nokk- uð brösótt með skitningimi á milli þessara aðiiia, en slíkur sfbortur á skáiinmgi gleymist fljótt, enda nýjar stórstjöimur jafnan á naosta ieyti, nema í þeim löndum fámeninis eða ednræðis, þar sem farið er varlega í því að Skipta um stjörnur, og hin sama ríkir hieilög og ein, og ræður yfir gangi hinma smærri himin- tungla. Silfurhrossið söSiað á föstudag. / Núma á föstudaginn mun eflaust verða látið uppsfcátt um, hver hlotið hefur si'lfurhestinn í ár. Það hefur nú gengið upp og ofan með þetta blessaða hross, eims og um aðra hesta íslenzka, sem varla komia í hús nema einu sinni á ári og ekki það. Hvað þetta hross smertir, er ekki því aið neita, að blöðin hafa gert sitt til að setja örlítið méneingariegri blæ á bókaflóðið fyrir jólln með því að kaupa siJffurgripimn og feia síðan gagmrýnendum sínum að veita hann fyrir bezta verkið. Með þessu móti getur átt sér stað uimræða um veit- ingu siifurhestsins hverju sinni, án þess að þar sé vegið að nokkurri stofnun, og yfirleitt nokkru öðru en smekikvisi gaignrýnenda. En þeir sem mestir spekingiar teljast í hópi gagn- rýnenda, þoia manna verst gagnrýni á gerðum sínum, og grípa til sikæt- iimgs ef silfurhrossið þykir vansetið þetta eða hitt árið. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Lítil umræða -hefur farið fram um væmtanleg bókmenntavcrðlaun Norð- urlandaráðs, sem ákveðin verða 19. þ. m. hér í bonginni. Er engu lík- ara en framumdain sé eitthvert ódæð- isverk, sem helzt verði að vinna i þöigin og myrkri, svo iitla eftirvæmt- ingu vekur þessi merka áltovörðun. Varla að heyrist saglt frá því hverjir séu með þetta árið, og hverjir liík- legastir. Heyrist minrast í þeim, sem veinjulega þeyta lúðrama fótboitaliði sínu til framdráttar, og miá það und- ainiegt kallast. Sá eini sem vogar sér að rjúfa hina heil&gu þögn er skáld- ið Hannes Pótursson af Valadaisætt, og því hvergi smeykur að ræða að- vífandi stórviðburði. Hantn segir svo í niðuriaigsorðum og vitnar í Lax- ness: „Á þessum tímum efla viðskiptin a'lla dáð, velfilest er innlimað í aug- lýsiniga- og sölukerfið, m. a. banda- rikjaforsetar hvað þá minni menn. Gætum við ekki — til þess að flýta því að ísliendingur hlrjóti bókmennita verðlaun Norðurlandaráðs — hag- nýtt okkur þenrnan byr og rekið á mæstu dögum eins konar togaraút- gerð á þurru landi? Gætum við ekki selt mann núna? Reyndar er í kvisi að einhverjir séu þegar komnir í fuilan gang með það. En þess læt ég getið að „dæmi um framsýni í fébrögðum, speglasjónir einsog vant er að segja í Mosfelssveit, eru ekki riakin hér til að sanna ágæti Stefáns Þoriákssonar né afsanma, iátum slíkt liggja mdlli hluta”.” Svarthöfði mennirnir, David Dorf og Donald Carroll, en þeir eru sérfræðingar í hótelrekstri. Báðiir fluttu þeir fyrirlestra á þinginu. Formaður samtaíkanna var nú kjörinn Helge Holgersen aðstoðar forstjóri KINA hótelsins í Osló. Til íslands komu gestiirnir laug ardaginn 9. þ. m. og notuðu þeir sunnudaginn til kynnisferða utn borgina og nágrenni hennar. Þá hlýddu þeir á erindi um ísland, skoðuðu íslandskynningarmynd Loftleiöa og heimsóttu hótelin. Létu þeir hið bezta yfir dvölinni hér. Ernil Guðmundsson skipulagði þjnghaldið. Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur: Gunnar Gunnarsson og Trausti Björnsson. 2. leikur hvíts c2—c4 Hermenn úr liði Hannibals stóðu fyrir utan Iðnó í gæ r, um það bil er frumsýning á leiknum Herför 'Hanni- bals var að hefjast þar. Blys lýstu hermönnunum, sem vöktu talsverða athygli vegfarenda og frumsýningar- gesta, og má segja, að hér hafi verið um nokkuð óven julega kynningu á leikriti að ræða. Gunnar, Ijósmyndari Tímans, tók myndina. * * TRIO OG SEGULBAND f NORRÆNA HÚSINU EB—Reykjavík, miðvikudag. Musica Nova efnir næstkomandi sunnudag til tónleika í Norræna húsinu, þar sem eingöngu verða flutt verk eftir norska tónskáldið Arne Nordheim. Flytjendur eru Tric Mobile, sem skipað er harmonikuleikaranum Mogens Ellegaard, Bent Lylloff slaghljóð! færaleikara og gítarleikaranum | Bent Lylloff. Nordheim sjálfur j tekur og þátt í flutningnum með j því að stjórna segulbandstækjum, þar eð nær öll verkin eru annað hvort fyrir segulbandið eitt eða það er meðlcikari tríósius. Félagarnir í Trio Mobile eiru allir þekktir, hver á sínu sviði, en frægastur þeirra mun þó Elle- gaard vera, en hann er talinn einn fremsti harmonikuleikari heims. — Arne Nordheim er með al kunnustu tónskálda Noregs. Hann er um fertugt og helgar sig tónsmíðum ein^óngu. Hérlendis hefur aðejns . eitt verka hans heyrzt á tönleikum, verkið Re- sponse fyrir tvo slaghljóðfæraleik ara og segulband, er flutt var á Tónlistarhátíð Norðurlanda 1967. Hins vegar hafa nokkur verka hans heyrzt í útvarpi hér. Nordheim kemur hingað sjálfur til að stjórna segulbandstækjun um, en í desember var hann í hljómsveitin þair flutti Epitaffio undir stjórn Zubin Mehta. Á efnisskrá þessara tónleika í Norræna húsinu eru verkin Solitaire, rafmagnsmúsík, sem samin var sérstaklega fyrir opnun Heine Onstad listasafnsins við Osló fyrir tveimur árum, og Partita II fyrir rafmagnsgítar. Þá er Response fyirir slaghljóðfæri og seguiband og Dinosauros fyrir harmóníku og segulband. Hljóðin í því minna á „dínósár“ eða eitt hvað slíkt risavaxið, forsöguTegt I kvikindi. Pace heitir svo annað elektrónískt verk, nýsamið, en \ tónleikunum lýkur á verkinu Signals fyrir Trio Mobile, en það verk samdi Nordheim fyrir tón leikaferð þeirra félaga á vegum j sænsku Ríkiskonsertanna vetur i inn 1968. Þetta veróh því ekki atfeins nýstárlegir tónleikar, held ; ur í fyrsta sinn, að frægt erlent i tónskáld er sjálft viðstadd tón- ; leikf með eigin verkum hér á landi. Miðar verða seldir í Nórræna húsinu frá kl. 9 — 16 daglega. Hornfirðingar, aðkomufólk Sameiginlegur kynningarfundur og árshátið Framsóknarf élags. Sjálfstæðisfélaga og Alþýðnbandalagsfélagsins í Aust- ur-Skaftafellssýslu verður haldinn í Sindrabæ, laugardaginn 16 ianúar, og hefst stundvíslega bl. 20:30. Dagskrá- I. Ómar Ragnarsson skemmtir. 2. Flokkana kynna: Einar Ágústsson, Ellert Schram og Lúðvík Jósepsson. 3. Fjörva tríóið úr Reykjavík leikur fyrir dansi. — Mætið stundvíslega. — Nefndin. Einar Lúðvík Ellert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.