Tíminn - 14.01.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.01.1971, Blaðsíða 8
/ TÍMINN Margrét Auöunsdóttir, form. Sóknar: V erkalýðsf or ustan á að segja af sér j. Sú var tíðin, 08 „Þjóðvilj inn“ hafði stefnu í verkalýðs- málum einfalda og auðskilda hverjum manni. Hún gekk eins og rauður þráður í gegn um öl: skrif blaðsins og var í fæstum orðum sagt um að verkafólk ætti kröfu á mannsæmandi kaupi fyrir vinnu sína, góöum aðbúnaði á vinnustað og utan hans, nau'ðsynlegri hvíld og þar af leiðandi takmörkuðum vinnu ; degi, sem venjulega var miðað ur við 8 stundir. Hin síðari ár hefur lítið borið á þessum kröf- » um á siðum blaðsins, en á sama : tíma verið dyggilega stutt við allar kröfur hálaunahópa og | fagnað innL'ega í hvert sinn i sem einhverjum slíkum hóp í tókst að brjótast út úr því launa ; kerfi, sem allur almenningur ■ hefur orðið að sætta sig við. — Á sama tíma hefur og miklu rúmi verið eytt til afsökunar á ; því að stöðugt hefur sigið á ó- > gæfuhliðina hjá láglaunafólki. » Skýringin hefur verið einföld: 1 Alit hefur verið að kenna þeim Hannibal og Birni J'ónssyni. I Með ofríki sínu hafa þeir neytt j alla hina róttæku, hers'.táu, hug- djörfu og hugsjónaglöðu for- Iystumenn AB í verkalýðsbar- áttunni til undansláttar og nið- urlægjandi auðmýktar í stétta- baráttunni. En svo er stundum snúið við blaðinu, eins og fyrir kosning- arnar í vor, þá var fullyrt, að þar sem AB réði öl*um mikil- vægustu verkalýðsfélögunum og sérgreinasamböndum, þá réðu þeir að sjálfsögðu öllu, sem þeir vildu ráíía, í kjarabaráttunni. Alþýðubandalagið og verkalýðs samtökin voru nánast eitt og hið sama; þannig breytist tónn- inn og „stefnan" frá degi til dags. Ekki að furða þótt sjá mætti í Þjóövi'janum s.1 sunnu dag ákall á þessa leið: „Ég vil að eftir næstu alþingiskosning- ar verði Magnús Kjartansson forsætisráðherra, Austri er góður“. En miklum vöddum í verka- lýðshreyfingunni fylgir ábyrgð, ábyrgð sem ekki verður vikizt undan að svara fyrir, þegar út- af ber. Á þrettándanum birtist í Þjóðviljanum grein eftir Her- dísi Ólafsdóttur á Akranesi, sem er slík sakfelling á á**la verkalýðsforystuna (án tillits til flokka), einstakar félags- stjórnir, Verkamannasamband- ið og „Þjóðstjórnina“ í ASÍ, að verði henni ekki hrundið með rökum, ættu allir þessir aðilar að segja af sér, ef þeir vilja ha.'da virðingu sinni. Efni grein arinnar er í stuttu máli á þessa leið: Nefnd frá Akranesi kem- ur til Reykjavíkur til að semja við stjórn Vinnuveitendasam- bandsins um „bónuskerfi" í skelfiskinum. (Hér verður strax að gera athugasemd: Hvers- vegna í ósköpunum eiga full- trúar verkafólks á Akranesi að gera sér ferð til Reykjavíkur til að semja um kaup sitt og kjör? Ef forysta Vinnuveitendasam- bandsins þarf að halda í hend- ina á atvinnurekendum á Akra- nesi, þá getur hún farið þangað uppeftir til þess). Ekkert verður úr bo’ðuðum fundi og verður það til þess að nefndin fer í heimsókn á h.’ið- stæðan vinnustað í Rvík til að kynna sér málið. Og lýsing- in á vinnustaðnum er kapituli út af fyrir sig. „Allt útlit þessa húss var þannig, að það var eins og menn hefðu gleymt því aið til er efni sem heitir málning, gleymt því að hér var vinnu- staður hundruða manna og síð ast en ekki sízt gleymt því að hér fór fram matvælafram- ,'eiðsia á heimsmarkaðinn". Kaffistofa fólksins var í vinnu- salnum, aðskilin frá honum með grind. Hvar er heilbrigðiseftirlitið? Hvar er vinnustöðvaeftirlit fé- lagsins (liklega Framsóknar í þessu tilfelli). Hvar er mórall þessa fólks, sem lætur bjóða sér þetta? Hvaða hugmynd ger- ir það sér um stöðu sína, sam- takamátt, verkalýðsfélag, Verka mannasamband, ASÍ? En þó er þetta ekki það versta. Leitað er skýringar á bónuskerfinu. Verkstjórinn get- ur ekki útskýrt það, aðstoðar- maður hans getur ekki útskýrt það, stúlkan, sem reiknar út kaupið, getur ekki útskýrt það. Ilagræðingurinn sjálfur, sem reiknaði það út, getur heldur ekki útskýrt það svo skiljan- legt sé. Fó/kið sjálft hefur ó- ljósa hugmynd um þau kjör sem það vinnur undir, þó kemur í ljós með samanburði, að mesta afkastamanneskjan ber kr. 128 minna úr bitum í þessu „vísinda lega útreiknaða kerfi“ en sam- kvæmt „slumpakkorði" sem Erlingur 'Viggóson,' ‘ómenntaður verkamaður, kom á í Stykkis- hólmi. Engin furða þótt hægt sé að græða á því að flytja skel á bílum vestan úr Stykkishólmi til vinnslu í Reykjavik, þótt úr 6 tonna farmi fáist aðeins 300 kg. af fiski. Verkafólkið er nefni lega látiff borga flutningskostn aðinn. Mergurinn málsins er þá þetta: Hér er fólk látið þræla sér út án þess að vita hvað það á að hafa fyrir vinnu sína, svipáð og var áöur en verkalýðshreyfing var til á íslandi. Þetta bónuskerfi er að flytja okkur meira en hálfa öld aftur í tímann. Frá mínum sjónarhóli séð, er það einfalt mál, að verkal,- forustan veldur ekki verkefni sínu. Að þessum málum hefur ÞÓRÐUR SVEIN:;Cí/. Nes’-iaupsia-:; Rányrkja landgrunnsins Það hefur verið einkennandi hin síðari ár, hvað eyðing fiski- miðanna hér við land hefur gert vart við sig. Ef til vill er þetta ekkert und arlegt, þar sem ekki er hægt að segja að um skipulag um nýt- ingu þeirra sé að ræða í fram- kvæmd, og hefur aldrei verið. Oft hefur verið kastað fram dómum á forfeður vora fyrir skammsýni þeirra í sambandi við eyðingu skóganna, sem sagt er a® hafi verið hér milli fjalls og fjöru á .'andnámsöld. En líta ber á það, að þessir fátæku menn þurftu að velta þvi fyrir sér hvernig hungrið yrði um- flúið og frostið yrði afborið. Var þá furða þótt skógarkjarrið væri 'notað til að halda i sér lífinu. A sr.ma tiaja og við fellum s/íka dóma, eyðum við fiski- mið okkar með skipulagslausri ofsókn, án þess að þurfa hvort sem er að hugsa um hungurvof- una. Varla verður annað séð, en að þetta sé verndað af vald- höfunum, þar sem íslenzkir tog- veiðibátar virðast .’ítið ónáðað- ir af gæzlunni svoköllu'ðu, þótt þeir, sumir hver jir, virðist varla fiska annarsstaðar en í land- helgi. Fáir trúa því að hægt sé að stunda togveiðar á bátum und- ir 100 lestum og niður í 50 lest- ir, án þess að vera innan land helgi. samt er þcrsktroll not- að á þessum bátastærðum sem aðalveiðiaðferð. Það virðist hafa einkennt réttarfarið undanfarin ár að togveiðiskipstjórar, sem að staða.'dri hafa stundað veiðar innan landhelgi og hafa verið staðnir að veiðuin innan land- helgi (sem sjaldan er þó gert), hafi verið gefnar upp sakir, enda hafa þeir gengið fyrir fram út frá þvi og hagaö veið- um sínum samkvæmt því. Ef við hugsum til framtíðar sjávarútvegs í þessu landi, verð- um við í alvöru að fara að hugsa um ræktun allskyns sjáv- ardýra, sem orðið geta til nytja og skipuleggja sókn okkar. A slíkum áætlunum væri eðli legt að reisa kröfur á alþjóða- vettvangi um útfærslu fiskveiði lar.dlielgi út á landgrunnsmörk. Við okkar vogskornu strönd væri hægt að hugsa sér nokkurs konar uppeldisstöðvar nytja- fiska. skelja a.lskonar, rækju, humars og yfirleitt aJls þess, sem gc-tur orðið sjávai'afli til nytja. Her vjð austfirðina er nauð syolegt að koraa þannig fyrir FIMMTUDAGUR 14. janúar 1971 7 Margrét Auðonsdóttir verið þannig staðið, að í upp- hafi gerðj stj. ASÍ rammasamn. um bónuskcrfi við samtök vinnu veitenda. Verkalýðssamtökin tilnefna svo fulltrúa sína, sem menntaðir voru á kostna® ríkis- valdsins og kallaðir eru hag- ræðingar; þeir starfa nú á veg- um sumra sambanda og a.m.k. einn á vegum ASÍ. Þessir menn hafa átt að vera verkafólki ti.’ aðstoðar og ráðuneytis um til- högun bónuskerfa. Ég veit nú ekki betur en ríkisvaldið greiði þeim laun eitthvað í námunda við laun menntaskólakennara. Allir geta nú séð hvernig þeir hafa valdið þessu verkefni. Ég er margt búin a® heyra um bónuskerfin og reynsluna af þeim og hef margoft vakið máls á þessu við forystumenn ýmissa verkalýðsfélaga. Svörin hafa oftast verið eitthvað á þessa .’eið: „Við ráðum ekki við þetta“ eða: „timakaupið er svo lágt, það verður a® gefa fólkinu færi á að drýgja það með þyí að, bamast þar til það gefst upp“. Þetta er „forysta" J"í lagi. 'Svóiia 'fÓikí'ber að segja af sér, og það án tafar. Eftir því sem ég bezt veit, þá eru þessir svokölluðu bón- usstaðlar komnir frá Noregi, O'g sennilega eru þeir samþykktir og uppáskrifaðir af hagræðing- um verkalýðsins. Eða láta þeir sér nægja að samþykkja þá með þögninni og afskiptaleysinu? Hvort heldur sem er, fer ég a,m.k. að velta fyrir mér hvort hagræðingar A. S. 1 og verkalýðssambandanna séu ekki fyrst og fremst hagræðing ar þess va.’ds sem greiðir þeim launin, og vinsemd þess í garð þeirra sem lægst hafa launin, þekkir verkafólk af langri setu þessarar ríkisstjórnar. Nú hef ég heyrt að miðstjóm ASÍ, eða réttai'á sagt þjóðstjórnin í hlutunum, að ekki sé hver að eyðileggja atvinnuvegina fyrir öðrum, en þa® er þó það sem hefur gerzt. Dragnóta og togveiðibátar sækja inn á grunnmið, jafnvel inn á flóa og víkur. Drgnótabát ar hafa leyfi til a® veiða upp að fjöru á þeim stöðum, sem tri.lur og smærri vélbátar geta aðeins verið og veldur þetta smábátum stórtjóni. Sú spurning kann að vakna, hversvegna ekki megi alveg eins veiða fisk í nót eða tro.l. Því er til að svara að þessi veiðarfæri drepa mikið, jafn- vel margfalt meira magn af fiski, en p*8 sem nýtist, þau sía ekki frá smáfisk. Mikið hefur verið rætt um möskvastær®, en þótt verið sé að setja reglur um það, þá koma þær ekki að gagni í fram- kvæmd. Sem dæmi uppá það, má nefna að hin síðari ár hafa TÖskvarnir i neti því, sem haft er í síidarl.af, sem háfað er upp í verkalýðshreyfingunni, hafi sagt upp hinum alræmda rammasamningi, sem hún á sínum tíma gerði við vinnuveit- endur. En ekki verður það lausn á málum, eftir reynsl- unnj aó' dæma, að félögunum verði þetta í sjálfsvald se.t, sam kvæmt grein Herdísar að for- maður í litlu félagi úti á landi geti „slumpað" á miklu betri kjör en fólk verður a® vinna eftir í höfuðstöðvum Verka- mannasambandsins í Reykjavík. Við Herdísi vildi ég að lok- um segja þetta: Bónuskerfið er ekki lengur neitt sérmál ykkar Akurnesinga, sem þú eig ir að basla við að leysa ein og hjá.’parlaust, enda þótt ýTTAir forystumenn hér syðra grétu það ekki að þú biðir þar ósigur. Gerðu því kröfu til Sambands- stj. ASÍ að láta rannsaka þetta mál og bónuskerfið í heild, og aö við þá rannsókn verði fólk, sem vinnur við þessj störf og á að búa við þau kjör sem um er samið, en ekki tómir skrifstofumenn verkalýðshreyf. ingarinnar, sem sumir segja að séu í 27. launaflokki opinberra starfsmanna. Þeir eru ekki leng ur í tengslum við launafólk, og munu ekki sjálfvi/jugir fara úr sínum mjúku skrifstofustól- um. Og hvar er nú hin eina sanna verkalýðsforysta Þjóðvilj ans? Vilja nú ekki ritstjórar og blaðamenn Þjóðviljans, í fram- haldi af grein Herdísar, fara á þennan vinnustað, sem hún ræð ir um, mynda hann og skrifa um hann, og líta við á öðrum vinnustöðum og skýra frá kaffi- stofum og klósettmennmgu, og koma þessu til réttra aðila? Svo væri mjög fróðlegt að frétta af bónuskerfi úr stórum verstöðv- 'um svo sem Vm.eyjum. Hvort rétt sé. td. að þar hafi staðallinn verið hækkaður tvisvar til þrisv ar sinnum vegna of mikilla af- kasta fólksins. Það er lágmark að ritstjórar og blaðamenn blaðs, sem kennir sig við verka lýðshreyfingu og þjóðfrelsi, hafi stefnu í þessum málum, og að það sé ekki tilviljun að gagn rýni komi fram, eins og kemur fram í grein Herdísar. I þessari grein geri ég enga ti/raun til að deila sökinni á einstaka forystumenn, enda hljóta þeir allir að vera undir sömu sök seldir og bera sam- eiginlega ábyrgð meðan enginn þeirra skapar sér sérstöðu í forystu ASl og annarsstaðar. En lengur verður varla þagað í þessum máluon. úr síldarnótum með, verið 10— 15 cm. legg í möskva og ekki ber mikið á þvi að háfurinn leki síldinni. Það viðgengst að dragnót og trollbátar fái jafvel fullt dekk í einu kasti af smáfiski og örlít ill hluti hirtur sökum smæðar, en allt drepið og síðan hent megninu af öllu saman. Þessvegna ber nauðsyn til að slik veiðitæki séu látin halda sig utan þeirra marka, þar sem smáfiskurinn er að vaxa upp. Núna, þ.e. mánaðarmót nóv. des., eru lit.'ir línubátar að róa frá Neskaupstað og þeir verða að fara út fyrir 10 mílur til að komast út fyrir belti af tog- bátum, sem eru hér upp á 3 mílur frá landi, að sögn Hnu- bátverja. Nú virðist gleymt þorska- stríðið, og tilgangur þess og verndarhugsjónir í sambandi við þorskstofninn, roknar út í veður og vind. Á meðan slíkt ástand ríkir, er ekki við miklu að búast af sjávarafla í framtíðinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.