Tíminn - 14.01.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.01.1971, Blaðsíða 14
Miú 14 TTMINN wWWkV^-'.-: FIMMTUDAGUR 14. janúar 1971 Launahækkanir Framliald af bls. 9. um marga aðra. Horváth stend ur stöðugt í samibandi við fjöl- mörg vestræn fyrirtæki, sem fást við það sama og fyrirtæk- ið, sem hann veitir forstöðu, enda er hann vel megandi, ber ábyrgð á og er annt um vel- gengni þess. Þetta er hluti af þeirri hugs- un, sem lá að baki tilrauninni. Einn helzti tilgangur efnahags- umbótanna var að virkja holl- ostu og hæfni tæknimenntaðra stjórnenda til þess að bæta lífs- kjör þegnanna yfirleitt. Hefur sá tilgangur náðst að því er dr. Horváth varðar? Hvaða erfiðleika getur aðferðin haft í för með sér? Getur komtnún- istaríki' liðið, að vonin um ágóðahlutinn grafi um sig og tiltekin, fámenn stétt hrifsi til sín bróðurpartinn af afrakstr- inum? LÍTUM FYRST á Horváth sjálfan. Honum er Ijóst, að við fyrstu sýn virðast flestir starfs- bræður hans á Vesturlöndum búa við meiri velmegun en hann. Hann býr í lítilli íbúð í nýju borginni, eins og raunar allir hinir stjórnendurnir, ná- kvæmlega eins í'búð og stáliðn- aðarmennirnir, sem fá í laun aðeins fjórðunginn af því, sem hann hefur. Fari han.n ekki heim í hádegisverð, borðar hann í matstofu verksmiðjunn- ar við hliðina á verkamönnun- Horváth býr við mjög l'ágt verð nauðsynjavara, þar sem verðlag lýtur strör >;u eftirliti. Hann greiðir aldrei meira en 10 af hundraði í íckjuskatt og húaleigan á mánuði er ekki mikið yfir sex hundruð kr. íslenzkar. Verkalýðssaíntökin vernda sérstöðu verkamann- anna sé þess kostur og hjálpar tii að greiða úr vandkvæðum, en stjórn fyrirtækisins er sjálf ráðari um stefnuna en í flest- um öðrum löndum. Dr. Horváth hefur hlotið sína umbun. Hann hvarf frá mjög góðri stöðu við málmvinnslu- deild Búdapest-háskóla, vegna þess að hann hefur tvöfalt meiri tekjur í málmiðnaðinum en við háskólannn. Þetta á ekki við um verkamennina, þar sem framtíð þeirra gæti orðið óglæsijeg. Þegar slakað verður á verðeftirlitinu og möguleikar aukast á tekjubót í einka- rekstri, verður afkoma sumra bænda efalaust rýmri en af- koma iðnverkamannanna. Þetta viðhorf setti svip sinn á flokks þingið, sem tók ástandið til at- hugunar. MARGT getur valdið því, að Janos Kadar og ungverska ríkisstjórnin hægi á frelsisaukn ingu í efnahagslífinu. Rússar koma þar til álita, en nærvera Brezhnevs á flokksþinginu þótti sanna, að Rússar vilji að flok'kurinn haldi hugsjónaleg- um tökum sínum um allt land. Ekkert er að óttast í þessu efni hjá æðstu stjórn landsins, en öðru máli kann að verða að gegna sums staðar þar sem flokksdeildir í verksmiðjum gætu sett fram kröfur um auk- ið aðhald að verksmiðjustjórn um, bæði um athafnir þeirra og ágóðahlutinn. í Ungverjalandi er mikill skortur á vinnuafli, fæðingum fjölgar hægt og hætta gæti því orðið á verðbólgu. Öllu er óhætt eins og er. Launahækk- anir eru háðar ströngu eftir- liti og tekjuauki verður að byggjast á vinnu og framleiðni eins og við á um ágóðahlutinn. Margt fólk stundar aukastörf, einnig tæknilærðir fram- kvæmdastjórar. Bændur fá að halda miklu af afrakstrinum af einkablettum sínum. Styrkir stúdenta fara jafnvel að nokkru eftir einkunnum hverju sinni. Áfergjan í aukinn hlut gæti sem bezt hækkað laun al- mennt í framtíðinni, ef hún breiðist út í þjóðiífinu. Ríkisstjórnin getur ekki snú- ið aftur, jafnvel þó að hún óskaði, sem ekki er. Kommún- istaflokkur Ungverjalands (eða sósíalistaflokkur verkamanna, eins og hann nefnist) verður að rata á leið til að halda efna hagsleysingunni innan þeirra marka, sem kerfi kommúnism- ans setur. Kæra Framhald af 1. síðu. 20. Halldór Árnason, bóndi, Garði. 21. Haukur Hreggviðsson, Garði. 22. Héðinn Sverrisson, húsasmið- ur, Víðihlíð. 23. Hildur Hermóðsdóttir. Árnesi, Aðaldælahreppi. 24. Hreiðar Arnórsson, Árbót, Aðaldælahreppi. 25. Ingólfur Jónasson, Helluvaði. 26. Ingveldur Björnsdóttir, hús- freyja, Skútustöðum. 27. Jóhanna Álfheiður Steingríms- dóttir, húsfreyja, Árnesi. 28. Jón Aðalsteinsson, bóndi, Vindbelg. 29. Jón Benediktsson. Auðnum í Reykdælahreppi. 20. Jón Kristjánsson, bóndi á Skútustöðum. 31. Jón Pétursson, Gautlöndum. 32. Jón Árni Sigfússon, Víkurnesi. 33. Jón Sigtryggsson, bóndi, Syðri-Neslöndum. 34. Jón Stefánsson, bóndi, Nónbjargi. 35. Jónas Sigurgeirsson, bóndi, Helluvaði. 36. Ketill Þórisson, bóndi, Bald- ursheimi. 37. Kristín Sigfúsdóttir, Stuðlum. 38. Kristján Yngvason, Skútustöðum. 39. Matthías Kristjánsson, bóndi, Litluströnd. 40. Óli Kristjánsson, bóndi, Skútustöðum. 41. Páll Dagbjartsson, íþrótta- kennari, Álftagerði. 42. Pétur Gauti Pétursson, bóndi, á Gautlöndum. 43. Pétur Steingrímsson, Nesi í Aðaldælahreppi. 44. Sigríður Ragnhildur Hermóðs- dóttir, Árnesi, Aðaldælahr. 45. Sigurður Jónsson, Arnarvatni. 46. Sigurður Karlsson, bóndi, Núpum í Aðaldælahreppi. 47. Sigurður Trausti Kristjánsson, bifreiðastjóri, Stöng. 48. Sigurgeir Jónasson, Helluvaði. 49. Sigurgeir Pétursson, bóndi á Gautlöndum. 50. Stefán Axelsson, bóndi, Ytri-Neslöndum. 51. Stefán Vignir Skaftason, Árnesi, Aðaldælahreppi. 52. Stefán Þórarinsson, bóndi, Borg. 53. Stefanía Þorgrímsdóttir, Garði. 54. Steingrímur Kristjánsson, bóndi, Litluströnd. 55. Svanhildur Björk Jónasdóttir, Vogum. 56. Sveinn Helgason, verkamaður, Grænavatni. 57. Völundur Þorsteinn Hermóðs- son, Árnesj, Aðaldælahreppi. 58. Yngvi Kristjánsson, bóndi, Skútustöðum. 59. Þorgrímur Starri Björgvins- son, bóndi, Gárði. 60. Þóra Sigurðardóttir, Arnarvatni. 61. Þórhallur Bragason, Landa- mótsseli, Ljósavatnshreppi. 62. Þóroddur Friðrik Þóroddsson, Eski'hlið 5, Reykjavík. 63. Ævar Kjartansson, Gríms- tungu, Fjallahreppi. 64. Örlygur Arnljótsson, Arnar- vatni. 65. Örn Hauksson, Grímsstöðum, Skútustaðahreppi. Ákærðum er öllum gefið að sök að hafa valdið miklum spjöllum á vatnsmiðlunai’mannvirkjum Lax- árvirkjunar við Mývatnsósa að kvöldi þriðjudagsins 25. ágúst 1970 með því að hafa þá i félagi rutt úr vegi stíflu Laxárvirkjunar í Miðkvísl í Laxá og beitt til þess verknaðar, auk handafls og hand- verkfæra, sprengiefni (dynamiti) og tveimur dráttarvélum með skófluútbúnaði. Hafa þegar hlot- izt af þessu truflanir á rekstri Laxárvirkjunar, og hætta er tal- in á verulegum truflunum af þess- um sökum. Þykja ákærðu með fyrrgreindu atferli öll hafa gerzt brotleg sam- kvæmt 165. gr., 176 gr. og 257. gr., 2. mgr., sbr. 1. mgr., almennra hegningarlaga nr. 19, 1940. Þess er krafizt, að hin ákærðu verði dæmd til refsingar og til greiðslu skaðabóta og alls sakar- kostnaðar. 10 milljónir Framhald af bls. 16 kvæmda á vegum Landsvirkjunar, en hins vegar til vegagerðar, eink um hraðbrautaframkvæmda. Bygg ist lántakan á tveimur lagaheim ildum. Er önnur þeirra í lögum nr. 96, sem samþykkt voru á Alþingi í desember s. 1., en þau heimila ríkissjóði að ábyrgjast eða taka allt að 8 millj. dollara lán vegna miðlunarframkvæmda um. Minningarathöfn um Borghildi ÞórSardóttur frá Lágafeiii sySra, fer fram i Fossvogskapellu föstudaginn 15. ianúar, kl. 10,30. Jarð- arförin fer fram frá FáskrúSsbakkakirkju, iaugardaginn 16. janúar, kl. 2 síödegis. Fyrir hönd barna hennar, tengdabarna og barnabarna. Steinunn Jóhannsdóttir. EiginmaSur minn, faðir okkar og tengdafaöir, Magnús Jónsson frá Völlum, Snorrabraut 83, verSur jarSsunginn frá Lágafellskirkju laugardaginn 16. þ. m., kl. 2 e. h. Sigurveig Björnsdóttir Rannveig Magnúsdóttir Hjálmar Steindórsson Ólafur Magnússon Björy; Jóhannsdóttir Innilegustu þakkir tii allra, er sýndu okkur samúS og vináttu, vegna andláts og útfarar Árna Jóhannessonar, Þverá. Eiginkona, börn, tengdasynir og barnabörn. innilegar þakkir fyrir minningargjafir og samúS viS andlát og jarS- arför Sigríðar Jónsdóttur Seljatungu. ASstandendur. Þökkum innilega öllum þelm, sem sýndu okkur samúS og vináttu viS andlát og útför Ingibjargar Pálsdóttur StigahlíS 32. Jóhann Pálsson Gunnar Jóhannsson Svava Jóhannsdótfir Óskar G. Jóhannsson tengdabörn og barnabörn. ViS þökkum af alhug alla þá miklu vinsemd, sem okkur hefur veriS sýnd, viS andlát og útför unnusta, sonar, bróSur og mágs, Birgis Fanndals Bjarnasonar, mjólkurf ræðings. GuS blessi ykkur ókomin ár. Lovísa Ásgeirsdóttir, Sigurlaug IndriSadóttir, Bjarni F. Finnbogason, systkini, mágur og aSrir vandamenn. Innilegustu þakkir til allra þeirra, nær og fjær, sem sýndu okkur samúS og vinarhug viS andlát og jarSarför eiginmanns míns og föSur okkar Ingólfs B. Guðmundssonar. GuS blessi ykkur öll. Helga G. Jessen •Erna V. Ingólfsdóttir Leifur Ingólfsson Sif Ingólfsdóttir SigþrúSur Ingólfsdóttir Landsvirkjunar við Þódsvatn og stækkunar Búrfellsvirkjunar. Hin heimildin er í 6. gr. XLIX. liár laga fyrir 1971, er heimilar ríkis sjóði að taka lán allt að 260 millj. kr. eða andvirði þess í erlendum gjaldeyri til lagningar hraðbrauta og vegafra-mkvæmda samkvæmt samgönguáætlun fyrir Austurland. Fjármálaráðuneytio', 13. janúar 1971. LR Framhald af 1. síðu. bili, verið innlend. En þótt undarlegt megi virðast hefur L. R. aldrei staðið fyrir sam keppni meðal íslenzkra leikrita höfunda fyrr en nú. Veitt verða ein verðlaun, að upphæð 200 þúsund krónur. Er þar átt við svokölluð heils- kvöldsleikrit, eða verk sem ekki tekur skemur en tvær klukkustundir að flytja. Ef aðstæó'ur í Iðnó leyfa, hefur L. R. síðan forgangsrétt að flutningi verðlaunaleikritsins og annarra þeirra leikrita, sem kunna að hafa vetrið send í samkeppnina. Skilafrestur er til 15. nóvember 1971, en dóm nefndin mun síðan skila áliti sínu á afmælijdaginn 11. jan úar 1972. í dómnefnd eiga sæti Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor, Steindór Hjörleifs son leikari, formaður Leikfélags Reykjavíkur og Sveinn Einars son leikhússtjóri. Hvítur mátar í tveimur leikjum. Þessi skákþraut er finnsk eftir Matti Myllyniemi. Lausnin er 1. gð! RIDG Spánverjar urðu neðstir á EM í Portúgal og fengu mínusstig gegn íslandi. Bulfill hefði þó getað kom- ið í veg fyrir þau með því að vinna 6 T í eftirfarandi spili. A V ♦ * A Á942 V 64 ♦ 10854 4» 10 9 2 KD 6 K 10 7 52 DG93 K A G 10 8 7 V DG98 ♦ 6 * D743 A 53 V Á 3 4 ÁK72 * ÁG865 Karl Sigurhjartarson spilaði út Sp-G gegn 6 T Bu.'fills í N — og Jón Ásbjörnsson tók á Sp-Ás og spilaði meiri spaða og Bulfill fékk 11 sl. og tapaði spilinu. Ef hann hefði tekið D-G í T eftir Sp-D. síð- an L-K og spilað 3 T á K í blind- um, og trompað síðan lítið L heim, fer að hitna hjá Austri. Sp-K er tekinn og blindum spilað inn á Hj-As. Þegar T-ás er tekinn, er A í óverjandi kastþröng í Hj. og L. A hinu borðinu spiluðu Símon og Þorgeir 5 T og ísland vann 12 stig á spi.'inu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.