Tíminn - 14.01.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.01.1971, Blaðsíða 10
 ÍO TIMINN 31 aldrei. Eg skil núna, a'ð verið getur að iögreglan hafi breytt áætlun sinni, en ég var allt of afbrýði- söm til að trúa henni. Ég sag'ði: —Hvers vegna viðurkennið |>ér ekfci, að þér séuð ástfangin af manninum mínum? Þá svaraði hún fyrirlitlega: —Hvað með það ef svo væri? Hvaða þýðingu hefur það fyrk yður? Veslings maðurinn þarfn- ast einhverrar, sem kærir sig svo lítio* um hann, það hafið þér ekki sýnt fyrr en núna! Þetta var hræðilegt, Prue. Og þagar við komum heim, sögðum viÖ bæði stór orö í hugsunarleysi. Það versta er, að ég veit, að ég meinti ekki það sem ég sagði og ég efast um, að hann hafi meint sitt. Þegar ég neitaði að' trúa, að ekki væri meira í sögunni en hann sagði, reiddist hann og sagði: — Jæja, fyrst þú trúir mér ekki, þá er eins gott að ég fari til hennar og geri orð þín sönn. Vildi bara, að ég hefði gert það fyrr. Þá hefði ég að minnsta kosti lifað lífinu, ekki bara þessari hálf- dauðu tilveru meo1 þér. Ég viður- kenni, að ég var hrifinn af henni. Hún var að minnsta kosti lif andi. Ðn nú langar mig sannar- lega tii að láta mér þykja vænt um hana á allt annan hátt. Éig varð hrædd, en vegna þess, að ég var viss um, að hann einn ætti alla sökina, gat ég ekki beðið hann afsökunar. Ég hef alda-oi getað séð nema annað hvort svart eða hvítt — æangt e'ó'a rétt, engan milliveg. Ég hef fcvisvar reynt að gera þetta.gott aftur, en í bæði skipt in hefur Greg sært min enn meira. Fyrst stakk ég upp á, að við byrjuðum að nýju vegna barn- anna. Næst hitti ég hann í Sydn- ey Street, fötin hans höfðu ekki verið hreinsuð í langan tíma. Flibbinn var krumpaður og velkt- ur og Greg hafði lagt af. Ég gat ekki stillt mig, en elti hann — í lélegt herbergi. Sagði, ao' ég gæti ekki þolað, að sjá hann svona. Hann bara stóð þarna með krossslagða handleggi og svip laust andlit. Ég vissi ekki, hvað ég átti að gera eða segja. Ég hafði verið viss um, að ég væri að færa fórn, en nú fékk hann mig til ao‘ finnast ég eigingjörn — líklega var ég það. Svo sagði hann: — Ég vii hclzt að þú fairir. Það er bara einn hlutur sem getur fengið mig til baka — ef þú viðurkennir, að þú hafir saknað mín. Mín sjálfs, en ekki föður barnanna þinna. Nú er ég að reyna að byggja upp tilveru mína án þín og það gengur betur en ég þorði ail vona. Ég sneri rnér við í dyrunum og spurði: — Byggirðu hana upp einn, Greg? Hann <leit í augu mín með fyrirlitningarsvip: — Já, Vicky bað um að verða flutt yfir til Adelaide rétt eftir rifrild- io* á kaffihúsinu. Þannig að við féllum ekki í freistni. Ég dái hana fyrir það. Miklu meira en þig, sem bara vilt, að allir dansi -eftir þinni pípu. Mér skildistj að hann vildi' mig ekki lengur. Svo ég stökk út úr herberginu, niður stigann og út á götuna. Síðan hef ég þráð hann en það að bæði nætur og daga, en nú skii ég, að það er of seint. Ég þekkti ekki þessa stúlku, Prue, en hún var í rauninni lík þér. Og ef þetta, sem þú hefur sagt mér frá, gat komið fyrir þig, getur það líka hafa verið þannig með þau. Þú hefur á reioanlega aldrei gert neitt óheiðarlegt, ekki þú, Prue. Þú ert allt of réttlát lil þess. Augu hennar gljáðu af tár um og það var þakklæti í rödd- inni. —Ég veit, að það hefur ekki verið auðvelt að segja mér frá þessu. Þú þurftir þess ekki, þér fannst þú mega til, ef gæti hjálpað. Prudence laut höfó'i, fann tárin komu fram í augu hennar. — Jiíl; ætlarðu? Hún sá svarið í andliti Jill, áður en hún hafði lokið spurning unni. Agun ljómuðu og það voru ákveðnir drættir um munninn. — Já, ég ætla til hans eins fljótt og és gct.. Ég ætla að segja honum, að ég geti ekki lifað án hans lengur. Að lífið án hans sé grátt og tilgangslaust. Þaó‘ er það, sem hann bíður eftir, ekki satt? Ó, Prue- Mér finnst ég vera meira lifandi en nokkru sinni fyrr. Og ég ætla að gera mitt bczta til að losna við sjálfselskuna. Hún þagnaði, greip i hönd Pnue og leit biðjandi í augu henni: — Heldurðu, að ég geti bætt þetta aftur? Prudence brosti huggandi Ijl baka. —Ég er alveg viss um þaö,1 Jill. Þú hefur meira að bjóða honum núna, ekki bara að eiska hann. en líka að deila me&' honum sætu og súru í sambandi við vinnuna hans. Jill kinkaði kolli. — Nú verður Hugo glaður! — Já, hann tók þetta mjög nærri sér. Meira, en flestir bræður myndu hafa gert. Sagði Prudenee. Þær lögðu af stað niður, Jill var nokkrum skrefum á undan. — Þú skilur, Hugo var nefni- lega blandað í þetta, sagði Jill. — Það var gegnum hann, sem Grég hitti Vicky. Hugo hafó*i hitt hana í Adelaide. Það var hann, sem fékk hana til að koma til Sidney og útvegaði henni vinnu á blaði þar. Prudence hrasaði og var nærri dottin. Hugos vegna, sem Vieky hafði komið til Sidney. Ekki furða þótt hann væri bitur. Hann hafði misst stúlkuna, sem hann elskaði. Jill hélt áfram. Já, hann verður ánægður hugsa ég. Hann skammaó'i mig hérna um kvöldið, sagði að ég skyldi reyna að hugsa mig um og gera mér grein fyrir, hvort ég ætti raunverulega enga sök á þessu. Einkennilegt, að hann skyldi taka þaó* frá þeirri hlið. Ég ætla að segja honum, ap allt sé í lagi. Að þú hafir fengið mig til að sjá hlutina í réttu ljósi. — Nei, Jill, það máttu ekki. Að minnsta kosti ekki allt. Þao' sem ég sagði um sjálfa mig, var í trún aði. Ég vil heilzt ekki, að Hugo komist að því. — Eins og þú vilt, Prudence. Ég skil, hvað þú átt við. Þú minnt ist á, að þessi maður, hefði unn- ið í ferðamálaráði og þið Hugo hafió' víst talsvert samband við það. Því færri sem vita það, því betra. Það yrði leiðinlegt, ef kon an kæmist að því. En ég segi hon um samt, að það hafi verið Þú, sem opnaðir augu mín og gafst mér tækifæri til að fá Greg aftur. Þegar þær komu niður til j hinna, var enn kiukkustund þar í (il leggja átti af stað heim. Það' ' var spjallað fjörlega saman og j Hugo leit rannsakandi á systur I sína annað slagið. FIMMTUDAGUR 14. janúar »71 —Ég verð að segja, að þessi stúlka hefur haft gott af fríinu, sagði frú Wainwright við Prud- ence. — Hún var svo þreytuleg þegar hún kom. Prudence kinkaði kolli. — Já, það er Fiordland-loftið: Hver hressist ekki af því, svona dásam- lega hreinu og fersku? Þegar bát.urinn lagðist ao' á Thunder, fóru þau beint að kvöld matarborðinu. Bessie og Joek höfðu útbúið fína máltíð. Þjón- ustustúlkurnar sáu um uppvaskið á eftir, svo þau þurftu ekki að gera meira þann daginn. Um kvöldið undirbjuggu Hugo, Prud- enee og Jill morgunverðinn og fengu sér bita um leið. Á eftir sagði Prudence í léttum fcón: — Dæla Framhald af 1. síðu. úr sjálfri ánni, sem kemur ó- boðin þarna upp. Heita vatnið er sáralítið, líklega sekúndu lítri eða svo og 35 stiga heitt. Það er þó nóg til þess, að ekki frýs í göngunum. Um 70 manns vinna nú við göngin og er unnið' á vöktum. Frosthörkur hafa veriff harna eftir áramótin, og fór frost nið ur í 30 stig i gljúfrinu, og urðu menn' þá að fara á stúf- ana og brjóta klaka, svo hægt væri að halda vinnu áfram. Hass Framhald af 1. síðu. legar aðfarir tollvarða á Tslandi. Eftir að leit lauk, var settur lög- regluvörður við flugvélina og stóðu tveir lögregluiþjónar við hana þar til í dag. Ekkert hass fannst í fTugvél- inni eða í fórum farþega, og mega tollverðir enn halda áfratn leit að þeim hassfarmi, sem þeir eru auðsjáanlega vissir um að sé á leið inni frá Kaupmannahöfn til ís- lands. er fimmtudagur 14. jan. Tungl í liásuðri kl. 03.35 Árdegisháflæði í Rvík kl. 08.12 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan7 i Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212. Slökbviliðið og sjúkrabifrciðir fyr- ir Reykjavík og Kópavog, sími 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. sími 51336. Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykiavík ur, sím. 18888. Fæðingarheimilið i Kópavogi. Hlíðarvégi 40, sími 42644. Tannlæknavakt er í Heilsuvernd-r- stöðinni, þar sem Slysavarðstof- an var, og er opin laugardaga ag sunnudaga ki. 5—6 e. h. Simi 22411. Kópavogs Apótek er opið ka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 —14, hclgidaga kl. 13—15. Keflavíkur Apótek er opið virka daga ,kl. 9—19. laugardaga kl 9—14, helgidaga k 13—15. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laug- ardögum kl. 9—2 og á sunnu- lögum og öðrum helgidögum er opið frá kl. 2—4. Mænusóttarbólusctning fyrir full- orðna fer fram í Helsuverndar- stöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 17—18. Gengið inn frá Bar- ónsstíg, yfir brúna. Kvöld og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík 9. — 15. jan. annast Ingólfs Apótek — Laugarncs Apó- tek — Borgar Apótek. Nætui-vörzlu í Keflavík 31. janúar annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 14. janúar annast Arnbjörn Ólafsson. SIGLINGAfí SKIPADEILI) S.Í.S.: Arnarfell fór í gær frá Akureyri ti: Svendborgar, Rotterdam og Hull. Jökulfell er væntanlegt til New Bedford í dag. Dísarfell er væntanlegt til Hofsóss á morgun. Fer þaðan til Blönduóss og ITvammstanga. Lit.'afell fór i gær frá Odense til Þorlákshafnar og Reykjavikur. Helgafell er væntan- legt til Ábo 17. þ. m. Stapafelí er væntanlegt til Akureyrar í dag. Mælifel.’ fór í gær frá Napoli til Setubal og Reykjavíkur. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla er á Hornafirði á norður- leið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21:00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Herðubreið fer frá Reykjavik í kvöld vestur um land í hringferð. FfíT.AGSLÍF Kvenfélag I.angholtsprestakalls Akveðið er Pfaff-námskeið i Safn- aiðarheimilinu. Vinsamlegast til- k.vnnið þátttöku í síma 32228 og 38011. fyrir 15. janúar. Félagsvist. Félagsvist hefst í kvöld kl. 9 í safn- aðarheimili Langholtssafnaðar. Fundur verður haldinn hjá Kvennadeil 1 Slysavai'nafélagsins í Reykjavík 14. janúar nk. kl. 8,30, að Hóte," Borg. Til skemmtunar verður: Gunnar Hannesson sýnir litmyndir frá Reykjavík. Upplestur. Fjölmenn- ið. — Stjórnin. Kvenfélag óháða safnaðarins. Nýársfagnaður verður eftir messn. nk. sunnudag 17. jan — Sigríður Hagalín leikkona les upp. Árni Johnsen syngur þjóðlög og spilar undir á gítar. Kaffiveitingar. Fé- lagskonur eru vinsamlegast beðnar að taka neð sér aldrað fólk. A.lt safnaðarfólk velkomið. FI-UGÁÆTT.ANTfí LOFTLEIÐIR HF.: Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá New York kl. 08:00. Fer til Luxemborgar kl. 08:45. Er vænt- anlegur ti.' baka frá Lukemborg kl. 17:00. Fer til New York kl. 17:45. HJÓNABAND Um hátíðarnar voru gefin saman í hjónaband í Ó.'afsvík af síra Ag- ústi Sigurðssyni: Ungfrú Ragnhildur Albertsdótt- ir og Rúnar Benjaminsson Heim- ili þeirra er að Lindarholti 6, Ól- afsvík. Ungfrú Sólveig Jóna Aðalsteins- dóttir frá Gufuskálum og Poul Mortensen frá Vogi í Færeyjum. Heimili þeirra er að Ólafsbraut 64, Ólafsvik. Lára Agústsdóttir frá Kötluho.’ti og Reidar Bcck frá Færeyjum. Heimili þierra er að Stekkjarholti 1, Ólafsvik. Ungfrú Anna Ásbjörg Yngva- dóttir frá Ólafsvík og Gautur Han- sen, Stykkishólmi. Heimili þeirra er að Smiðjustíg 4, Stykkishólmi. Ágúst Sigurðsson. TRÚLCFUN A jó.’adag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Vigdís Þorsteinsdóttir, Syðri-Hömrum, Ásahreppi, og Björn Guðjónsson, Hellu. A gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigríður Snori’a- dóttir, Selfossgötu 4, Selfossi og Skúli Magnússon, Breiðahvammi, Hveragerði. ORÐSENDTNG Arhæjarprestakall. Fyrst um sinn verð ég til viðtals í síma 81625 kl. 6—7 síðdegis, alla virka daga ncma mánudaga. Guðmundur Þorsteinsson. FARSÓTTIR Farsóttir í Reykjavik, vikuna 27. 12. 1970 til 3. 1. 1971, samkvæmt skýrslum 13 (9) lækna: Hálsbólga.............. 46 (45) Kvefsótt .............. 91 (65) Lungnakvef .............. 9(4) Iðrakvef .............. 23 (13) Influenza ............. 11 ( 9) Kveflungnabólga.......... 5(5) Hlaupabóla ........... 11 ( 5) Munnangur ............... 5(3) Hettusótt .............. 1(0) Hvotsótt ................ 2(0) BREFASKIPTI 22 ára gamall ítali hefur beðið Tímann að koma sér í .amband við íslenzkan pennavin. Hann skrif ar ensku. Nafn hans og heimilis- fang er: FABIO PISTELLI Via Pnaruggia 17/C Quarto 16148 Genova Ita.'y Lárétt: 1) Hætta. 6) Líka. 8' Bára. 9) Fug:. 10) Ell. 11) Mann. 12) Ekki mörgu. 13 Mánuður. 15) Háa. Krossgáta Nr. 709 IJiðrétt: 2) ^ro. 3) Komast. 4) Saumgat. 5) Viðbætur. 7) Arg. 14) Vein. Ráðning á gátu nr. 708: Lárétt: 1) Kerra. 6) Lóa. 8) Öld. 9) Nef. 10) Ugg. 11) Urð. 12) Ami. 13) Ull. 15) Smáir. Lóðrétt: 2) Elduðum. 3) Ró 4) Rangali. 5) Böðul. 7) Efl- ir. 14) Lá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.