Tíminn - 14.01.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.01.1971, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 14. janúar 1971. TIMINN 11 LANDFAR/ Bréf til Jónasar Árnasonar um tóbaksauðvaldið Kirkjubóli, ÖnundarfirSi 21. desember 1970. ,,Jónas minn góður! Ég ætla ekki' að blanda mér í orðaskipti ykkar Magnúsar Kjartanssonar um það, hverja tóbaksauðvaldið beygi einkum. En þar sem þú vildir „gjarnan að þetta auðvald færi á hvín- andi hausinn", lít ég á okkur sem skoðanabræður, og því ætt um við líka að vera samherjar. Þú segir meðal annars: „Persónulega væri mér sama þó að aldrei kæmi ögn af tó- baki til þessa lands. Það litla, sem ég reyki, á meira skylt viS fikt en nautn og er ég að þessu leyti miklu Óbáðari umræddu auðvaldi heldur en þeir menn til að mynda, sem að staðaldri reykja pdpu“. Ég samfagna, en um leið hugsa ég þó lengra. Af hverju ertu að þessu bölvuðu fikti? Er þér ekki ljóst, að þetta fikt gerir þig að lifandi auglýsingu fyrir tóbaksauðvaldið? Og þú ert það mikilsvirtur maður að þú ert góð auglýsing fyrir tóbaksauðvaldið, ef við köllum áhrifamikla auglýsingu góða. Mér væri skapi nær að nota amað lýsingarorð en gott um áhrifamikiar auglýsingar fyrir tóbaksauðvaldið. Athuganir á íslenzkum sjúkra húsum benda til þess, að þús- undir íslenzkra manna stytti starfsaldur sinn um fullan ára- tug með tóbaksnautn. Því finnst mörgum að það sé svívirðing að láta auglýsa þetta eitur með skrumi og skjalli. Áhrifamestu auglýsingar tóbaksauðvaldsins eru hinar lifaudi auglýsingar, sem læða því inn í hug barna og unglinga, að sígarettureyk- ingar séu fínar og sjálfsagðar. Ég sé ekki nokkra ástæðu til að þegja um það, að mér finnst þú allt of góður maður til að gera þig að slíkri aug- lýsingu fyrir tóbaksauðvaldið. Ég sendi þér þetta bréf í opinberu blaði vegna þess, að ég veit að það eru margir fleiri en þú, sem vildu að tóbaksauð- vaidið „færi á hausinn“ en verða þó í hugsunarleysi aug- lýsingar og útbreiðslutæki þess af fikti fermur en nautn, að minnsta kosti framan af. En mér finnst orðið tímabært að horfast í augu við þetta allt í fullri alvöru og með vakandi hugsun. Erum við með eða á móti? Við vinnum ekki sigur í svona málum með fikti og alvöruleysi. Með beztu kveðjum. Halldór Kristjánsson" VEUUMISLENZKT 04) fSLENZKAN IÐNAÐ Magnús E. Baldvlnsson t«Mf»vegi 12 - ilml 27104 FATAMARKAÐUR VERKSMIÐJUVERÐ Höfum opnað fatamarkað að Grettisgötu 8, gengið upp í sundið. — Póstsend- um. — Fatamarkaðurinn Sími 17220. HUÓÐVARP Fimmtudagur 14. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Þáttur um uppeldis- mál (endurt.): Gunnar.. Biering læknir talar um mataræði barna. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónieikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna 9.15 Morgunstund barnanna: Rósa Sigurðardóttir les fram- hald sögunnar „Litla lækn- issonarins“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (5). 9.30 Tilkynningar Tónieik- ar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðu egnir 10.25 Við sjóinn: Sigurt/ur E. Haraldsson efnafxæðingur fljdur þáttinn. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tó....kar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgeriðsla. tiiIk fto n.rv Srndum gegn pósfkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. POÁVt Y, POÆ7FG/ G£T£>0MV30 Áfnr CAA/ OPBV t/rcw 77Æ/?/fí£RS yOUVE &££//ÍEAP/HG 70 CX/fí w ____________///&£OÍT/ J1 MCyAMn/ m/OHHi Hér er eitthva® á seiði, Silfri. — Ég baM Porter, svo við getum skotið á reið- heyri í hesti. Einhver hlýtur að vera á mennina, sem elta þig í felustað okkar. eftir mér. — Niður Porter. Farðu af / ’ 7HE "rom OF 7WEVES, NOVV TKEPOOR. •“ STA«Ö 3ACK, SMYTHE THANKS, 1 ANY TIME PAL. ---v r- — Þakka ykkur fyrir. — Ekkert að þakka. — Láttu mig fá byssu líka. — Nei, komum, forseti... Farið úr skotmálL Hann er með sjálfvirkan riffil, gætum okkar. — Nú dyrnar. Farðu frá Smythe. DREKI Tilkvnn'n'ar Tónleikar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Skáld Nvja Siálnnds. Þóroddur Guðmundsson frá Sand' flvtur siðari þátt sinn um Robert Frost. 15.00 Fréttir. Ti’kynningar. Klassísk tóníist: 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænskp- 17.40 Tónlistartimi barnanna. Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurufregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landhelgismálin á alþjóða- vettvangi. Hannes Jónsson sendiráðu- nautur íslands h.iá Samein- uðu þjóðunum flytur erindi. 20.05 Sónatína í G-dúr op. 79 eftir Beethoven. Hans Erich Riebensahm leikur á píanó. 20.15 Leikrit: „Perlan og skelin“ eftir Willam Saroyan. Áður, útvarpað í marz 1968. Þýðandi: Ingibjörg Stephen- sen. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Persónur og leikendur: Harry van Dusen: Þorsteinn Ö. Stephensen. Vivian McLean: Sigríður Hagalín. Rithöfundur á ferðalagi: Ævar R. Kvaran. Clark Larrabee: Jón Sigur- björnsson. Applegorth. dómari: Valde- mar Helgason. ! Wozzeek, úrsmiður: Guð- mundur Pálsson. Aðrir leikendur: Bjöm Jónasson og Jón Gunnars- son. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Háskóla- bíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko a. Passacaglia eftir Bach- Respighi. b. Sinfónía nr. 3 eftir Arthur Honegger 21.45 Ljóðalestur. Steinunn SigurOardóttir fer með nokkur frumort ljóð. 22.0 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lundúnapistill. Páli Heiðar Jónsson segir frá. 22.30 Létt músik á síðkvöldi. Norður-þýzka sinfóníuMjóm- sveitin. Concordiu-kórinn í Hamborg o. fl. flytja. 23.20 Fréttir f stuttu máíi. Dagskrárlok. KERTI NGK Japönsku bifreiðakertin vinna stöðugt á. ★ NGK Fyrir alla bila. ★ NGK Frábært gangöryggi. ★ NGK Ótrúteg ending. -k NGK Hagstæðasta verðið. Biöjið um NGK-kerti. — Þér sannfærizt og viijið ekki annað. S, STEFANSSON & CO H.F. Srmi 15579, Grandagarði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.