Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 2
TIMINN LAUGARDAGUR 16. janúar 1971 Andrés Kristjánsson afhendir Jóhannesi úr Kötlum silfurhestinn. (Timamynd Gunnar) ASur fyrr gálfcn presfcar ragast í af- gjöMuim, ítvo sean smjöri og lömibum, og reynt a8 sjá til þess a5 lenda eMd í rýrum brauðum. A* var þetfca svo nátenigt náttúrurml, að sauðsvartur aknúginn lelt eÆlaust þannig á að hið geistlega viðurværi bærist fyrir ein- hverja háa tiiMutan, að minnsta kosti þófcti óhæfa ef prestar vora eddki miatvjnniunigar. Bn heimur versn andi fer. Nú er ebkert smjör og eng- in lömb, oig þótt brauðin gefi mis- munandi aukatelkjur er niú svo kom- ið að aubatobjumar hafa valdið verð- falli innan p re stastétta rinniar. Alit stafar þetta af því að prestar njóta elkkl somu forsjár og áðuir. Kirkjan hnipir undir væng rildsvaidsins, og Skákkeppnin Svart: Taflfélag Akureyrar: Jóhann Snorrason Og Margeir Steingrímsson 111 x. 'Zi tmtmtmt rii M wÁ ém i m IH^ wy/ H I! & SS....B.....• Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur: Gunnar Gunnarsson og Trausti Björnsson. 3. leikur hvíts: Rbl — c3 Andrés Kristjánsson við afhendingu silfurhestsins: LACÐI AD JÖFNU HFIMINN OG HÓLMANN rebur upp einstalba hróp sér og öðr- um til áréttimigiar, eins og Halllgríms- ldnkjutunn. Nær starfsmat Ml aukatekna presta. Svo virðist, sem prestar hafi veríð látnir gjaiida þess að margir hverjir eiga árlega nokkra von í aulbateikj. um. Er ebki að furða þótt þeim fimn- ist hart að þurfa að sitja efltir í laum- um vegna slfkra áætlaðra tekna. En varðamdi starfsmatið, þá mun það rétt ályktun hjá Prestafélaginu, að vauþelkkinig á preststairfinu valdi miiklu uim hvar þeim er skipað i launum. Menm sem eru nauniveru- lega að meta skrifstofustörf daglnm út og inm eiga sjáifsagt of stuttam mæhikvarða á hið ótímabumdna starf hirðisins, sem getur ebld stanzað í miðri bæn klubkan 4,30 eða lokað fyrir trúairþörf sóknarbama sinna, sem kynnu að vilja snúa sér til prestsins síns hvenær sem er sólar- hrimgsins. Skiljamleg er þvi reiði presta, þegar þeir eru settir undir starfsmat. Hvar er nú reiði kirkjunnar? Aður fyrr sbuJfu memn fyrir valdi kirkjunmar. Gott er þegar enginm skelfur lemgur. En mál eins og þetta hefði fcirkjam látið til sín taba ' K'úm tíma þegar hún taldi sig vera ríki Guðs á jörðinmi, sem engum þyrfti að lúta. Þá hefðu þjónar hemmar ekiki orðið að sæta öðru starfsmati en því sem féll á þá á efsta degi. Þótt hún sé valdalaus er kirkjan enn.ríkið á jörðimni. Hafi reisn hennar lotið nóg til að komið yrði á hana starfsmati, þá er ekki við guðsríkiS að saikast, heldur þegna þess, og sérliega full- trúa, sem geta nú tekið sór í munn orð mannisins sonar og sagt: Guð minn, hví hefur þú yfirgefið oss og sent oss BSRB í staðinn? Svarthöfði Bókmenntaverðlaun dagblað- anna eru nú veitt í fimmta si.nn. Áður hafa hlotið þau Snorri Hjartarson, Guðbergur Bcrgsson, Halldór Laxness og Helgi Hálf- danarson. Viðurkenning þessi er silfurhestur. sem Jóhannes Jó- hannesson, mymdlistarmaður, ger- ir, sérmótað listaverik hverju sinni. Silfurhesturinn er veittur fyrir beztu bók s.l. árs, eins og segir í reglum um þessa veitingu, og skal þá einvörðungu lagt á bók menntalegt mat. Ákvörðun fer fram með þeim hætti, að bóka- gagnrýnendur dagblaðanna, einn frá hverju blaði, tilnefna á at- kvæðaseðli í leynilegri atkvæða- greiðslu þrjár bækur hver, og hlýtur efsta bókin 100 stiig, sú næsta 75 stig, og hin þriðja 50 stig. Þeir, sem atkvæði greiddu að þessu sinni era Árni Bergmann, fyrir Þjóðviljann, Helgi Sæmunds- son fyrir Alþýðublaðið, Jóhann Hjálmarsson fyrir Morgumblaðið, Ólafur Jónsson fyrir Vísi og Andrés Kristjánssom fyrir Tím- ann. Silfurhesturinn hlýtur síðan til eignar höfundur þeirrar bókar, er hæst verður að stigum samtals við þessa tilnefmingu, í þetta sinn Ijóðskáldið Jóhannes úr Kötlum fyrir Ijóðabókina Ný og nið, sem út kom rétt fyrir síðustu jól á vegum Heimskringlu. Hún hlaut 350 stig. Aðrar bækur, sem atkvæðastig hlutu í þessári' könnun,' ýóru Inn- ansveitarikróníka eftir Halldór Laxness, 225 stig, Óp bjbllunnar eftir Thór Vilhjálmsson, 200 stig, Hallgrímur Pétursson og Passíu- sálmarnir eftir Sigurð Nordal, 175 stig og Hliðin á sléttunni eft- ir Stefán Hörð Grimsson, 175 stig. Um þessar mundir er hálfur fimmti áratugur síðan fyrsta ljóða bók Jóhannasar úr Kötlum kom út, æskuljóðin Bí bí Og blaka, árið 1926. Síðan hefur Jóhannes verið meðal öndvegisskálda þjóð- ar sinnar, talað til hennar sterk- Sækja um prófessors- embætti í lögfræði Hinn 12. janúar s. 1. lauk um sóknarfresti um pirófessorsemb : ætti í lögfræði við Háskóla ís- . lands. Umsækjendur um emb- « ættið eru: Arnljótur Björnsson, héraðsdómslögmaður, dr. Gunnar Thoroddsen. fyirrv. hæstaréttardómari, dr. Gunnlaugur Þórðarson, hæstarréttarlögmaður, Jón P. Emils, hæstaréttarlög maður, og Sigurður Gizurarson. lögfræðingur. Menntamálaráó'uneytið, 14. janúar 1971. Mánudagsmyndir Háskólabíós Næstá mánudag sýnir Há- skólabió tvær heimsfræg- ar myndir „Ódauðleg saga“ eftir Karen Blixen, leikstjóri og aðal leikari er Orson elles. .Símon í eyóimörkinni" leik stjóri er Luis Bunuel. sem einnig samdi handritið. Báðar þessar myndir eru ein- stakar í sinni röð. um rómi og djúpum af heitum sefa og engri tæpitungu, kveðið henni ást til lands síns og þjóð- menningar, ort henni hug í brjóst og skorið upp herör fyrir þeim málefnum, sem hann taldi ham- ingju varða, og lagt að jöfnu heim inn og hólmann. í þessum aldar- slag hefur hann beitt skáldskapar- máli, seen á allar tíðir til, súg- miklu, dynmjúku, kliðandi, eggj- andi. Hér er hvorki tóm né staður til þess að ræða skáldskap Jóhannes- ar úr Kötlum. En þegar við biðj- um hann að taka við silfurhestin- um í skyni virðingar og þakklæt- is fyrir Ijóðabókina Ný og nið, hljótum Við staðnæmast við þær samgöngufoætur í skáldskap, sem við eigum honum að þakka öðr- um samtimaskáldum fremur, og kunna að verða mikilvægari í ís- lenzkri ljóðsögu, en við sjáum enn fyrir. Ég leyfi mér að segja, að Jóhannes úr Kötlum hafi verið • þar meiri og betri brúarsmiður en ; önnur skáld á hans tíma. Honum hefur tekizt að tengja sig við tím- ann betur en mörgu öðru góðu skáldi. Með Sjödægru braut hann blað í skáldskap sínum, án þess að brenna nokkrar brýr að baki sér, sýndi, að skáld þarf ekki að binda sig alfarið við tímaibundin form eða klæðatízku í ljóðagerð. í þeirri bók, sem hann færix okk- ur nú og kallar Ný og nið, sýnir hann þetta og sannar enn betur. Þar leiðir hann okkur í allan sann leika um það, að hyldjúp og ófær gjá skiptir ekki Ijóðaþjóðinni ís- lenzku í tvennt á miðri þessari öld, þrátt fyrir allar formbylting- ar. Yfir gjána er sterk brú, sem verður gangvegur kynslóða. Jóhannes úr Kötlum hefur enn einn sinai sýnt obkur að ljóðið er frjálst. Það er eddki háð flug- hami ríms, hendinga eða hrynj- andi. Skáldskapurinn segir ætíð til sín, hverju sem hann býst að heiman. Það, sem sköpum skipt- ir, er mál hans, fegurð og auð- legð hugmynda, hugdirfð og ein- lægai. f þessari nýju ljóðabók brýtur Jóhannes úr Kðtlum mann- leg vandamál, spumingu þína og mína, til mergjar með þessum vopnum. VINNINGASKRÁ í HAPPDRÆTTI FRAM- SÓKNARFLOKKSINS 1970 100 vinningar. Otdráttur fór fram 23. desember 74 196 496 1909 2504 2825 3129 4562 4684 6068 6239 7072 7937 8266 8600 8831 9138 9617 9826 10362 10626 10863 10917 12037 12338 12501 12778 12952 13489 14087 14125 14775 15636 17216 17242 17566 17839 18072 19075 19299 19799 20077 20257 20430 20900 21303 21375 22449 22721 22909 23438 Bækur Föndursett Bækur Bækur Málverk H.B. Bækur Pöndursett Húsvagn Bækur Bækur Myndavél Bækur Myndavél Húsvagn Málverk J.S. My.ndavél Myndavél Föndursett Bækur Bækur Bækur Föndursett Föndursett Segulbandstæki Myndavél Myndavél Föndursett Myndavél Bækur Bækur Bækur Myndavél Vetrarferð Bækur Saumavél Myndavél Bækur Föndursett Bækur Bækur Bækur Bækur Bækur Bækur Bækur Bækur Bækur Bækur Myndavél Bækur Bækur Kr. 2000,00 4500,00 2000,00 2000,00 30000,00 2000,00 4500,00 180000,00 2000,00 2000,00 2500,00 2000,00 2500,00 100000,00 37000,00 2500,00 2500,00 4500,00 2000,00 2000,00 2000,00 4500,00 4500,00 20000,00 2500,00 2500,00 4500,00 2500,00 2000,00 2000,00 2000,00 2500,00 45000,00 2000,00 23000,00 2500,00 2000,00 4500,00 2000,00 2000,00 2000,00 2000,00 2000.00 2000,00 2000,00 2000,00 2000,00 2000,00 2500,00 2000,00 2000,00 23558 23740 23745 25036 25074 25409 25808 25974 26412 27291 27315 27546 28122 28300 28685 28795 28928 29250 29708 30139 33103 31881 32252 32297 33199 33316 35010 35398 37877 39399 39550 39571 39979 40068 40229 41231 41232 42647 43031 43866 44052 44053 44418 45000 45301 45500 45970 46520 46741 Snjósleði Myndavél Myndavél Bækur Bækur Bækur Bækur Bækur Bækur Myndavél Föndursett Bækur Bælkur Bækur Myndavél Föndursett Föndursett Bækur Myndavél Föndursett Bækur Föndursett Bækur Bækur Myndavél Föndursett Myndavél Mytndavél Myndavél Bækur Bækur Föndursett Myndavél Bækur Myndavél Myndavél Myndavél Bækur Bækur Föndursett Bækur Bækur Bækur Myndavél Bækur Myndavél Myndavél Bækur Föndursett Kr. 75000,00 2500,00 2500,00 2000,00 2000,00 2000,00 2000,00 2000,00 2000,00 2500,00 4500,00 2000.00 2000,00 2000,00 2000,00 4500,00 4500,00 2000,00 10000,00 4500,00 2000,00 4500,00 2000,00 2000,00 2500,00 4500,00 2500,00 2500,00 2500,00 2000,00 2000,00 4500,00 2500,00 2000,00 2500,00 2500,00 2500,00 2000,00 2000.00 4500,00 2000,00 2000,00 2000,00 2500,00 2000,00 2500,00 2500,00 2000,00 4500,00 (Birt án ábyrgðar).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.