Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 14
14 TIMINN LAUGARDAGUR 16. janúar 1971 Færri íbúðum iokið, byrjað á fleiri 1970 heldur en '69 UJ-—Reykjavík, fðuadtsg. Á síó'asta ári var I0H5 við 45 íbúðum færra en á óirinu áður. en hins vegar hafin bygging á 148 fleiri íbúðum en 1969 í Reyikja- vík. Á árinu 1970 var samtals haf in bygging á 685 nýjum íbúðum í borginni, og um áramótin sríðustu voru I smíðum 984 íbúðir, en þar af eru 509 íbúðir fokiheldar eða mieira. Þetta kemur fram í skýrslu byggiugarfulltrúans í Reykjavík um byggingar í höfuðborginni á síðasta ári. Er bar bent á, að á árinu 1970 var alls lokis vio' Glæný línuýsa Fiskbúðin, Starmýri 2 JiSveliu m Mmí þotð bo rgc ET S ÍCjf lllllil! . * ■ r, pwðaT c F n; LR H/] F. \ lí' 4 SÍSumúla 27 ' Re^ ,rkjavík Sínmr 3-55-5 5 < )g 3-42-00 Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada © OMEGA rOAMEr PIERPOÍIT Nlagnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 — Simi 22804 Eiginmaður minn, Rafn Guðmundsson, Æglsstíg 8, Sauðárkróki, andaðist hinn 13. þ. m. Fyrir mína hönd og barna minna. Arndís Jónsdóttir Alúðarþakkír fyrir samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Jónasar Einarssonar, fyrrum bónda í Álftagerði f MývatnssveW. Fyrir hönd ættingja og annars venziafólks. Gestur Jónasson Hlartaniegar þakkir færum við ölium þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför elginkonu mlnnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Margrétar Steinsdóttur, Syðra-Veill. Fyrlr hönd okkar allra. Ólafur Sveinsson Útför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Grethe Harne Ásgeirsson, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 18. ianúar, kl. 1,30. Ragnar Ásgeirsson Sigrún Ragnarsdóttir Eva Ragnarsdóttlr Önundur Ásgeirsson Úlfur Ragnarsson Ásta Guðvarðardóttir Haukur Ragnarsson Ásdís Alexandersdóttir og barnabörn Eiginmaður minn. faðir okkar, tengdafaðir og afi, Bjorn LýSsson, Framnesvegi 5, lézt í Landsspítaianum 14. ianúar. Jarðarförln auglýst síðar. Valgerður Andrésdóttlr, börn, tengdabðrn og barnabörn. að byggja 67,801,4 fermetra og 550.197 rúmmetra, sem er 11,4% meira en árið 1969. Hins vegar var meðalstærð nýbyggðra íbúða á árinu um 405 rúmmetrar, eða 4 rúmmetrum minni en árið 1969. Langmest var að sjálfsögðu byggt úr steini. í skýrslu urn störf bygginganefnd ar borgarinnar 1970 keimur í ljós, að samþykktar voru á árinu 947 fbúðir, flestar 2ja, 3ja 4ra og fiman herbergja íbú&ir. Mótmæli Framhald af bls. 3. gæta hagsmuna félagsmanna sinna til hins ítrasta. Jafnframt sendir þessi fundur Félags gagnfræðaskólakennara í Reykjavík þá orðsendingu til stjórnar Landssambands framhalds skólakennara ' að þurfi hún á stuðningi félagsins að halda, vegna réttmætra aðger&’a til ag tryggja framkvæmd samningsins, beri henni að skoða slíkan stuðning sem vísan.“ Á víðavangi Framhaid af bls 3. ekki ber mikið á því að háfur- inn leki sfldinni. Það viðgengst a'ð dragnót og trollbátar fái jafnvel fullt dekk í cinu kasti af smáfiski og örlít ill liluti hirtur sökum smæðsrr, en allt drepið og síðan hent megninu af öllu saman. Þess vegna ber nauðsyn til að slík veiðitæki séu látin halda sig utan þeirra marka, þar sem smáfiskurinn er að vaxa upp. Núna, þ.e. mánaðarmót nóv. des., eru litlir línubátar að róa frá Neskaupstað og þeir verða að fara út fyrir 10 mflur tij að komast út fyrir belti af tog- bátum frá landi, að sögn línu bátsverja.“ — TK FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A, n. hæð. Sbnar 22911 - 19255. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fast.eign. þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðuro og gerðum, fullbúnar og i smfðum. Skattalögregla Framhald af 1. síðu. hald og geta t. d. ekki sýnt fram á nákvæma tekjuskrán- ingu studda öruggum gögnum eða reglulega skráningu á bví fjármagni, sem kemur inn og fer út úr fyrirtækinu, þar með talin nákvæm og regluleg skráning á eigin úttekt í einka fyrirtækjum. Nú starfa 8 menn í rannsókn ardeild ríkisskattstjóra, og þar á meðal lögg. endurskoðend- ur. Sagði Ólafur að til stæði að fjölga starfsmönnum í deild inni, en erfitt væri nú að fá menn, sem þjálfaðir eru til þeirra starfa, er þar þarf að inna af hendi. Mikill misbrestur hefur ver ið á því, að ársreikningar, sem fylgja skattframtölum fyrir- tækja, fullnægi þeim kröfum, sem gerðar eru til þeirra bæði í lögum um bókhaid og reglu gerð um tekju- og eignaskatt. Á þessu framtalsári verður gengið ríkt eftir því. að árs reikningar félaga séu undinrit aðir af stjórnum þeirra, en í þe[m tilvikum, sem áritunina vantar má búast við, að litið verði á slík framtöl sem ófull nægjandi. Þá veró'ur á þessu ári teknar upp breyttar aðferðir við val á þeirn málum. sem tekin verða til rannsóknar hjá rannsóknar deildinni. Valið verður eftir vélrænu úrtaki, en Skýrsluvél ar ríkisins og Reykjavíkurborg ar munu framkvæma úrtakið. Undirbúningur er þegar haf- inn, en stuðzt verður við ný- útkomna fyrirtækjaskrá Hag stofu íslands. ERIDG íslendingar unnu Tyrki 15—5 á EM í Portúgal í haust. Þetta spil gaf íslandi 13 stig. A Á 9 6 3 2 V ÁK ♦ 10 8 3 * 53 4 D é 108 V 854 V 10976 ♦ ÁD7654 « K92 * K7 * ÁD 6 K754 V D 3 2 ♦ enginn * 1098642 Á borði 1 opnaði V á 1 T. Ás mundur Pálsson sagði 1 Sp. í N A 2 Hj. og Hjalti 3 Sp. í S. Ás- mundur sagði 4 sp. og þegar í A fór í 5 T, sagði Ásmundur 5 Sp. sem A 'doblaði. Út kom T, tromp aður, og Sp-K tekinn. Þá Hj. á K og T trompaður, Hj á Ás, og þriðj T trompaður. Ásmundur kastað nú .’aufi á Hj-D og fékk 12 slagi 1050 til Islands. Á borði 2 varð lokasögnin hins vegar 5 Hj. í A dobluð og Karl Sigurhjartarson gaf aðeins 3 slagi á tromp og einn á Sp. 300 til Tyrklands, eða 13 st. til íslands. Erlent yflrlit F ASTEIGN ASELJENDUR í Vinsamlegast látiS skrá fast- > eignir yðar hjá okkur. Áherzla ; "igð a góða og örugga þjón- ustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Makaskiftasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samnin'>sgerð fvrir vður. Jón Arason, hdl. Málflutningur • fasteignasala. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason hrl. og Vilhjálmur Árnason hrl. Lækjargötu 12 (Iðnaðarbankahúsið, 3. h.) Símar 246 — 16307 ' J Astralíufarar Framhald af 1. síðu. Bæði eldri bömin hafa orðið að hætta námi, þar sem þau hafa þurft að afla tekna til heimilis ins. / Fyrir atbeina aðalræðisimanns íslands í Ástralíu, hefur félagsráð gjafi á vegum innflytjenda yfir valda Melbourne haft afskipti af fjölskyldu þessari. Hefur hann útskýrt réttindi heimilismóðurinn ar samkvæmt áströlskum lögum, og einnig boo'ið heimilisföðumum aðstoð vegna óreglu hans. Stjórn völd í Ástralíu kosta ekki flutn ing fjölskyldu þessarar aftur til fslands. Engir peningar eru fyrir hendi, hvonki hjá fjölskyldunni í Ástralíu né aðstandendum hér j á landi, til þess að bera kostnað j af fargjaldinu. Flugfargjald frá Ástralíu til íslands kostar ekki undir br. 70.000,00. Með skipi verður fargjaldið jafn dýrt ef ekki dýrara. Reikna má með að fleiri fjöl skyldur íslenzkar í Ástralíu eigi við erfiðleika að stríða. þótt þeir sóu ef til vill ekki eins miH ir og hér um getur. Ekki hafa að- standendur annarra fjölskyldna en þessarar leitað til opinberra aðila enn sem komið eir, til þess að biðja um aðstoð við að koma fólkinú heim, en þess má geta. að Tíminn hefur fengið upplýsing ar um 6 manna fjölskyldu, sem gjarnan vildu komast heim aftur, ef einhverjir mögulcikar væru fyrir hendi þar að lútandi, en sú fjölskylda mun ekki sjálf hafa bolmagn til að greiða fargjald sitt enda myndj það nema um 420 þúsund krónum. Gjaldkerar dagblaðanna í Reykja vík munu taka á móti peningum, ef einhverjir vildu styðja móður ina og börnin þrjú til heimferð ar. Auglýsið í Tímanum Framhald af bls. 9. atriði samkomulagsins, *ea iáta síðaa þýzku ríkjunnm eftir a5 semja um útfærslu þeirra, eða hvort þýzku ríMn sjáif eigi fyrst og fremst aS anmast aiia samningagerðína. Vestur-Þýzfca. land leggur megináherzlu á fyrri leiðina, en Austur-Þýzka- land á þá síðari. Eins og eftirminnilegt er, hittust forsætisráðherrar þýzku ríkjanna, Willy Brandt og Vilii Stoph tvívegis á fyrri hluta síðastliðins árs, eða í marz og maí. Síðan fóru engin viðtöl fram þangað til 27. nóvember er Egon Bahr, sem hefur em- bætti ráðuneytisstjóra hjá Brandt, fór til Anstur-Þýzka- lands, og ræddi hann við austur þýzka stéttanbróður sinn, Michael Kohl. Þeir ihittust svo aftar síðast í desember. Svo virðist, sem þessar viðræður hafi borið lítinn eða engan ár- angur. Það þótti sjást á nýárs- ræðu Ulbrichts og á blaða- mannafundi, sem Conrad Ahlers, einkafulltrúi Brandts, hélt síðastl. mánudag. Hjá báð um kocnu fram öllu meiri ádeilur en borið hefur á um skeið. Það mun nú ákveðið, að þeir Bahr og Kohl hittist í Bonn í þessum mánuði og einnig hitt ist fulltrúar stórveldanna, sem ræða um BerlínarmáliS. Vera má, að þessi mál skýrist eitt- hvað eftir þá fundi. Fleiri virð- ast þó álíta, að þessar viðræð- ur dragist meira á langinn, og það verði því tæpast fyrr en uæsta haust, að Brandt leggi samningana við Rússa og Pól- verja til staðfestingar fyrir þingið, en hann hefur marg lýst því yfir, a'ð það verði ekki gert fyrr en eitthvað hafi sam- izt um Berlínar-málið. — Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.