Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 12
B TIMINN ÍÞRÓTTIR LAUGAltDAGUR 16. janúar 1971 f Höförn ávafti fyrirfiggjancfi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og íivíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skiphofli 35 — Reykjavik — Sími 30688 Skattaframtal - Fasteignamat Athygli framteljenda er vakin á því, að nýja fast- eignaanatið, sem lagt var fram 22. okt s.l. hefur enn ekki tekið gildi. í skattframtali ársins 1971, ber því að telja fast- eignir fraan til eignar á eldra fasteignamati, sem enn er í gildi, eða því sama og í skattframtali ársins 1970. Sama gildir um eigin húsaleigu og fymingu, sem miðast við eldra fasteignámat. RÍKISSKATTSTJÓRI. Kennt á gömlu 6. brautinni, sem nú er komin undir þakl Þar sem áður var gamli golf völlur GR, er nú fátt sem minnir á hann, nema örfáar sandgryf jur (bönkerar), og þar sem á3nr var iðgræn braut eða flot, er nú komið undir glæsi leg íbúðarhns, skóla (Hamra- hli'ðarskólinn) eða stórar bygg ingar, eins og L d. Snðurver. Þar sem Suðurver stendur. var áður 6. brantrn, em þar er satnt golfkylfu-nni sveiflað enn í dag, þvi í Snðurveri er til hása GottskálÍTm, sem rekinn er af Þorvaldí Ásgeirssyni og Golfklúbbi Reykjavðorr. í skólanum kennir Þorvaldur byrjendum. undirstöðuatriúin í golfi, og æfir hina, sem lengra oru komnir og vilja halda sér við yfir vetnrimn. Skólinn er opinn öllum, og er kennslan bæði góð og ódýr. Þeir byrjendur, sem vilja ganga í GŒt, fá 3 fría tíma innanhúss og síðan 2 tfma utanhúss í sumar. Eins og fyrr segir kennir Þor valdur, en hann er eini golf kennari landsins, uridirstöðuat- riðin í þessari skemmtilegu íþrótt. Fyrir þá, sem vilja halda sér við og æfa sig, er einnig aðstaða ískólanum, og er þar öllum -heimilt að koma fyrir vægt gjald. Aðsókn að skólanum hef-ur vcrió' mjög góð. og á hún áreiðanlega eftir að aukast mik ið, þegar nær líður sumri, og er því ráðlegast að panta sér tíma sem fyrst, en það má gera í síma 85075. Þorvaldor Ásgeirsson keonari Goifskólans teknr téö æfíngahögg ★ Danmörk lék landsleik við England í körfuknattleik í Ál-borg í síðustu vi-ku. Danir sigruðu í leiknum 58:52, en í hálfleik höfðu þeir 1 stig yfir 25:24. Þó sig-urinn væri sætur, féll þó einn skug-gi á, en það var hve á'horfendur voru fáir. ACeins 150 manns keyptu sig inn leikinn, en þar fyrir utan komu 200 skólanemar, af 500 sem höfðu fen-gið gefins miða. Fleiri komu ek-ki vegna þess að þeir fen-gu enga fullorðna til að koma með sér, en það var skilyrði til þess ag geta notað gjafamiðann. f Alexejev, „íþróttamaðui- ársins 1970“ í Sovétríkjunum. „ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS“ í NOREGI OG SOVÉTRÍKJUNUM íiþróttafréttamemi í Sovétríkjun nm hafa valið lyftingamannicia, y«RÍij Álexejev „íþróttamann ársins 1970“ í Sovétríkjunum. Alexejev er í yfirþungavigt, og er sagfíur „sterkasti maður heims“, en hann setti á árinu 1970 hvorki meira nó minna en 26 heimsmet. Síðasta metið setti hann skömmu fyrir áramót, er hann lyfti samtals «25 fcflóano í briþraut. Hann press aði 222,5 tog. snaraði 1725 kg. og jafnhatteði 230 kg. — gjörið þið svo vel! „íþróttamaður ársins 1970“ í Noregi var kjörinn Stig Berge, sem er heimsmeistari i „orientering“, e-n það er íþróttagrein, sem er með öllu óþekkt hér á landi. Hún er að því er við hezt vitum fólgin í því að hlaupa um víðlendi og skóga, og finna ákveðna staði á korti ,sem hver keppandi fær í -hendurnar. Þessi íþrótt er geysi vinsæl á Norðurlöndunum (nema íslandi), og taka tugir manna og kvenna þátt í henni. í öðru sæti varð ein-n ig keppandi í „orientering" (má kannski nefna hana ratvísi á ís- lenzku), en það var Ingrid Hadler. sem einnig er heimsmeistari í þessari grein. Fjár-hagslega bjargaðist þó leflc urinn fyrir danska körfuknattleiks sambandið, því sjónvar.pið greiddi því 5500 krónur daoskar fyxir sýningarrétt á leiknum, og var það rétt fyrir kostnaði. ★ Danska handknatbleikslic/ið HG tók þátt í handknattleiksmóti, sem fram fór í Rostock í Austur Þýzkalandi u-m síðustu helgi. Gekk því heldur illa í þessu móti, nema í síðasta leiknum gegn Gottwaldow frá Ték-kóslóvakíu, sem m. a. hefur leikið -hér á landi, en það sigraði HG 21:17. En HG tapaði fyrir sænsku 2. deildarliði Wassilerne 19:22 og Empor Rostoek, sem sigraði í keppninni 14:27. ★ Frakkland sigraði Argentínu í Jandsleik í knattspyrnu, sem fram fór í Buenos Aires um hel-g ina 4:3, 1:0. Þessi sigur Frakk lands kemur mjög á óvart, því Firakkland hefur verið á heldur lágum palli í knattspyrnu að undanförnu. •k Tillaga VesturJÞýzkalands um fjölgun liða í lokakeppni BM í knattspyrnu, sem var til umræó*u á fundi nefndar á vegum FÍFA um síðustu helgi, var ekki sam- þykkt þar. En tillaga um breytingu á fyrir komulagi lokakeppninnar var aftu-r á móti samþykkt. í henni er gert ráð fyrir að 16 lið taki þátt í lokakeppninni og verði þeim skipt í 4 riðla eins og áður, en þeim 8 liðum, sem kotdASt áfram, verði skipt í tvo 4 liða riðla, og leil'' sigurvegararnir úr þeim til úrslita. Þetta þýðir að ieikjunum í næstu HM-keppni, sem fer fram í Vestur-Þýzkalandi, fjölgar úr 32 í 38. SVEINA- OG MEYJAMÓT Sveina og meyjameistaramót ís lands verður haldið í íþróttahúsi Kársnesskóla í Kópavogi sunnu- daginn 24. janúar næstkomandi ld. 14.00. Keppmsgreinar verða þess ar. Svcinar 15—16 ára. Hástökk, langstökk, þrístökk én atr. og hástökk með atr. Meyj arM Meyjar 15 — 16 ára hástökk með atr. langstokk án atr. Piltar 14 ára og yngri, hástöbk með atr., langstökk án atr. Telpnr 14 ára og yngri, hástökk með atr., langstökk án atr. Þátttöfcutil-kynningar ásamt þátt tökugjaldi, 5 kr. fyrir skráningu í hverja grein sendist til Sigurðar Geirdai, skrifstofu UMEÍ Klapp arstíg 16, sími 12546 í síðasta lagi föstudaginn 23. janúar. Lyftingar hjá KR Námskeig í lyftingum er að hefjast fyrir byrjendur hjá lyft- ingadeild KR, og verður það hald ið í KR-heimilinu við Frostaskjól á fimmtudögum frá kl. 20,00 til 22,00 og á sunnudögum frá kl. 17,00 til 19,00. Ken-nari verður hinn -landskunni lyftingamaður Guðmundur Sigurðs son. og eni allir velkomnir á æf- ingarnar. — O — Kraftlyftin-gamót KR fer fram laugardaginn 30. janúar n. k. Þátttökutilkyaningar skulu ber ast Birni *Lárussyni, síma 22761 og 40255 eigi síðar en iaugardaginn 23. jaaúar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.