Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 15
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SÓLNESS BYGGINGAMEISTARI Sýning í kvöld kl. 20. FÁST Sýning sunnudag kl. 20. ÉG VIL, ÉG VIL Sýning þriðjudag kr. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 — 20.00. Sími 11200. ai n n Hitabylgja í kvöld. Jörundur sunnudag kl. 15. Herför Hannibals 3. sýning sunnudag k’. 20,30. Kristnihald þriðjudag. Uppselt. Kristnihald föstudag. Aðgöngumiðasa.'an i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Litla leikfélagið, Tjarnarbæ. Popleikurinn ÓLI Sýning í kvöld kl. 21. — Næst síðasta sinn. Miðasala frá kl. 14 í dag. NOTUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI keypt hærra verði en áður hefur þekkzt. WiIIiam P. Pálsson, Halldórsstaðir, Laxár- dal, S.-Þing. GAMLA BÍO Bnrtou Where Eagles Ðare LAUGARDAGUR 16. jamúar 197L TÍMINN Iteta-ian Sími 41985 Einvígið í Rió Bravo Spennandi, en jafnframt gamansöm, ný kvikmynd í litum og CinemaSeope. Danskur texti. Aðalhlutverk: GUY MADISON MADELEINE LEBEAU Sýnd kl 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. fslenzkur texti Hið Ijúfa letilíf Óvenjuspennandi amerísk kvikmynd í litum og Panavision um nútfma æsku og nútíma líf. TONY FRANCIOSA JACQUELINE BIBSET MICHAEL SARRAZIN Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Magnús E. Baldvlnsson _____lawgwgl 1» •» Sfwl 12801_ mpraiEffl Demantagjáin Hörkuspennandi og viðburðarik ný CinemaScope- litmynd um æsileg ævintýri, tekin í frumskógum Thailands. BRAD HARRIS HORST FRANK MARIAN HOLD Bönnuð.innan 16 ára. Sýnd kl.'5, 7, 9 og 11. 18936 fslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarík ný, amerísk úr- valskvikmynd í Panavision og Technicolor með úr va.'sleikurunum Burt Lancaster, Lee Marvin, Ro- bert Ryan, Claudia Cardinale, Ralph Bellamy. — Gerð eftir skáldsögunni „A mule for the Marqu- esa“ eftir Frank O’Rourk. — Leikstjóri Richard Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. / / Sími 31182. KITTY-KITTY BANG-BANG Rosemary's Baby Ein frægasta litmynd sniL’mgsinx Romans Polansk- is sem einnig samdi kvikmyndarhandritið eftir skáldsögu Ira Levins. — Tónlistin er eftir Krzyaz-, tof Komenda. fslenzkur texti Aðalhlutverk: MIA FARROW JOHN CASSAVETES Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. snruiJ Á torgi í Niirnberg stendur stór steinn, og þegar haninn galar, hreyfir Ihann sig. Get- urðu útskýrt þetta? Ráðning ásíðustu gétu: 999 9/9. í keppni Bandaríkjanna og Bras ilíu á Ólympíumótinu í Siegen kom þessi staða upp í skák Fischers, sem hefur hvitt og á leik og Camara. 19. HxB! — KxH 20. Rb5 — Dc6 21. Hdlf — Ke8 22. Rc7f — DxR 23. BxD — HxB 24. Db5f og svart ur gafst upp. ÞORSTEINN SKÚLASON, héraðsdómslögmaður | HJAEÐARHAGA 28 Vlðtalstfml ! KL 6—7. Slml 12204 Stigamennimir (The Professionals) (Support your local sheriff) Hin bráðskemmtilega gamanmynd með James Garner í aðalhlutverki. Endursýnd kl. 9. ARNARBORGIN Vlðfræg ensk-bandarísk stórmynd 1 litum og Pana- vislon, gerð eftir hinnl vinsælu skáldsögu Alistair MacLean. Bönnuð yngri en 14 ára. fslenzkor texti Sýnd kl. 5 og 9. stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Ian Flemmings, sem komið hefur út á íslenzku. Sýnd kl. 5. Miðið ekki á lögreglustjórann VERÐLAUN APE NIN C AR VERDLAUNACRIPIR LAUGARAS Símar 32075 og 38150 í óvinahöndum Amerísk stórmynd i litum og Cinemascope. fslenzkur texti Aðalhlutverk: CHARLTON HESTON MAXrMTLIAN SCHELL Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.