Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 7
ka®GATÍ»AGTJK M. JawSar 1991. TÍMINN 7 Hafldór E. Sigurðsson, alþingismaður: Aðstaða sjúkrahússins að Kleppi og afgreiðsla fjárlaga fyrir árið 1971 Stynfnir Gunnarsson ritaði í Morgunbla'ðiS (lesbókina) s. 1. stKHiadaig, mn aSstöðu sjúfcBa hússins að Kleppi í tilefni aí afgreáðsla aneiri Muta Al'þingis á smá fjárveitinigu til þessa sjúfcraÍLÚss ■við fjárlagaafgreiðsl ■una fyrir jólin. Þessi greia Stymnis, sem ég lýsi ánægju mireni yffcr, gefur mér tilefni tíl að vfeja að þessu máii nofckru frefcar tiil a&' sfcýra srem þau atriði, er fram fcoma í Ihenni. Á siðst liðim sumri heim sóttí undinnjefnd fjárveitinga- nefndar rfkjssjúfccahúsin í Reykjavík og nágrenni ásamt Eorgarsjúfcrahúsinu. Landlækn ic, stjómaruefnd ríkissjúkra húsanna og framfcvæmdastj óri þeirca voru með nefndarmönn- um í þessum kyrmisferðum. Þessar ferðir urðu okfcur nefnd. armöimum til fróðleifcs og gagns. Sjúkrahúsið á Kleppi var eitt af þeim sjúfcrahúsum sem vjð heknsóttum. Mér er sú heimsófcn minnisstæð og ber margt til, og sfcal nú að nofckrum atriðum viM&'. Blzti Muti sjúkrahússiais að Kleppi er gamalt timterhús. Mér hrýs hugur við. að enn þanu dag í dag skuli sjúMingar vera í þessu gamla og eldfima húsi, sem mundi brenna upp á nokkr um minútom, ef það slys vildi tn að eldur yrði þar laus, Ég leyfi mér að endurtaka það bér, sem ég sagði um þetta gamla hús við aðra umræó’u fjárlaga í vetur: Ég álít að það sé mikill ábyrgðarbluti að hafa sjúMinga í þessu gamla húsi. Það væri miMð áfall fyr ir þjóðina, ef það slys henti í þessum hluta sjúkrahússins, að e'dsvoða bæri þar að.“ íslenzka þjóðin getur efcfci seti&' aðgerðarlaus í þessu máli. Nauðsyn til framfcvæmda er hér svo brýn. Sjúkrahúsið á Kleppi er gamalt hús og enda þótt að nofckrar endurbætur hafi verið gerðar á sjúkrehús inu, þá er langt frá því að það sé í nofckru samræmi vig ný sjúkrahús, svo sem nýrri hluta Landsspítalans eða Borgarsjúkra hiisið. Starfsaðstaða á þeim og á Kleppi er svo gjörólífc og að mínum dómi er þa&' ekki áhættulaust vegna starfræfcslu sjúkrahússins að Kleppi, að jafna eMd þau met. Það gefur auga leið, að þeg ar gömlum útihúsum á Kleppi er breytt í vistherbergi eða setustofur, þá er það efckert í líkingu við sjúkrahús þau, sem nú er verið að byggja á vegum íslendinga. Þetta vita þeir er við þetta sjúkrahús starfa og þar dvelja. Mér er það einnig minnis- stætt, a&’ læknar og hjúkrunar fcouur skýrðu ofckur f járveitinga nefndanmönnum frá þvi, hversu lágt það fcaup vajri, er sjúMingar fengju fyrir vinnu sína. Þessir aðilar sannfærðu að minnsta kosti mig um það, að þeir hefðn rétt fyrir sér. ag hér væri rangt að farið, og þyrfti úr að bæta. Það sMptir litílti máli fyrir ríkisútgjöldin á íslandi þó að sjúMingum á Kleppi væri greitt hærra kaup fyrir vinnn sína en nú er, og kaup þeirra ákveðið í tengsl um við kaupgjald í landinu, svo það hreyfðist sjálfkrafa roeð því. í verðbólguþjóðfélagi sem okkar er það nauðsyn. En sjúklingana á Kleppi og starfsfólkið þar, sem hefur áhuga fyrir bata þeirra og a&h búnaði, skipti það miMu máli, ef þessi breyting væri gero', pg að þjóðfélagið sýndi í verki að það mæti að einhverju þau störf sem þar eru unnin. Við fjárveitinganefndarmenn og þeir aðrir, er með okkur heimsóttu sjúkrahúsið að Kleppi í sumar, sátum fund með læknum og deildarhjúkrun arkonum sjúkrahússins undir forsæti yfirlæknisins. Þetta fólfc færði sterk rök ao því, hversu fráleit starfsaðstaða þess og aðbúnaður sjúfclinga væri á sjúkrahúsinu, og hvað miMll skortur væri á fjárveit ingum svo hægt væri að hafa nauðsynlegt starfsfólk. Ég tel að eftir þessa heimsókn í sjúkra húsið að Kleppi höfum við fjánveitmganefndarmerm er þangað komu átt mun au&Veld ara með að gera okkur grein fyrir nauðsynlegum endurbót um í refcstri og uppbyggingu sjúkrahúss fyrir geðsjúka. Fjár veitinganefnd fébk í sínar hend ur tillögur forstöðumanna ríMs sjúkrahúsanna, svo og stjórnar nefndar ríkissjúkrahúsanna. Eft ir að ráðuneytisstjórinn í heíl brigðismálaráðuneytinu ásamt landlækni og framkvæmdastj. ríkissjúkrahúsanna höfðu set- ið fund með fjánveitinganefnd, var ákveöið að á ný færi fram athugun á þörf fyrir auknar fjárveitingar til reksturs ríkis sjúfcrahúsanna og viðurbenn- ingu á ráðningu þess starfs- fólks, er starfaði þar lausráð ið á árinu 1970 og fyrr. í þessum endurskoðunartillögum var lagt til, að sjúkrahúsið á Kleppi fengi 5 miHj. kr. aukna fjárveitingu til starfseminnar, þar á njéðal vegna starfrækslu barnaheimilis, sem sjúkrahúsið hefur rekið, svo hægt væri að fá mæður til a 8 starfa við sjúkrahúsið. en þeirra hefur sjúM'ahúsið mjög notið við hjúkrunarstörf sem og önuur. Ég gerði mér von um, að þessi tillaga næði fram að ganga, og við aðra umræðu fjárlaga fluttum við í minni hluta fjárveitinganefndar til- lögu um hækka&á fjárveitingu til heilbrigðismála. í fram- söguræðu minni við aðra um- ræðu fjárlaga gerði ég sjúkra húsið að Kleppj sérstaklega að Halldór E. Sigorðsson umræðuefni. Ég átti síðar við- ræður viö yfirlækni sjúkra hússins þar um starfsemi þess og fjárveitingar. Við í minni Muta fjárveitinganefndar gerð um okkur von um, að hægt væri að fá nefndina til að fallast á 5 millj. króna hækk aða fjárvei'tingu frá fjárlaga- frv. til reksturs sjúkrahússins á Kleppi, svo augljóst fannst ofcfcttr þúð sem lásmark, og leituðum eftir stoðningi við þá tiilögu á síðasta fandi nefndar innar fyrir fjárlagaafgre iösi u, en án árangurs, tvær milljónir króna voru látnar nægja. Þeir þm. Jön Kjartansson og Einar Ágústsson freista&ú þess, að bjarga málinu á síðustu stundu í þinginu, en þá einnig án árangurs. Ég vil að lokum undirstrika þetta: Allt það sem fjárveitinga nefnd vissi um þetta mál studdi 5 millj. kr. hækkaða fjárveitingu sem algert lág- mark. Mér er það Ijóst, að ákvörðun stjórnvalda réði því, hver niðurstaða varð um af- greiðslu þessa máls. Ég endurtek að ég gleo'st yfir því, að þessu máli sé sýndur áhugi eins og þeir þm._ Jón Kjartansson og Einar Ágústs son gerðu og Styrmir gerir með grein sinni. Hér er mál, sem þjóðin verður að láta sig varða, svo að stjórnvöld sofi ekki á verðinum. Það er henni til vansæmdar að búa svo að ge&' sjúklingum sem nú er gert. Halldór E. Sigurðsson. Laus staða Staða efnaverkfræðings við Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi, er iaus til umsóknar. Starfið er fólgið í almennum eftirlitsstörfum í verk- smiðjunni, eftirliti og rannsóknum á rannsóknar- stofu undir stjóm yfirverkfræðings. Umsóknir sendist til aðalskrifstofu Sementsverk- smiðju ríkisins á Akranesi. Umsóknarfrestur er til 1 febrúar 1971. Sementsverksmiðja ríkisins. SÓLNING HF. S t MI 8 4 3 2 0 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. BILALBIGA SMYRILL, Armúla 7. Sími 84450. Nú er rétti tíminn til að athuga rafgeyminn SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — ViSurkenndir at Volkswagenverk A G. I nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandj tegundir 6 og 12 v. jafnan fjrrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. ViðgerSa -og ábyrgðarþjónusta SONNAK-raf- geyma er i Ougguvogi 21. Simi 33155. V.WMiferðabiíreÍMW 5 manna-VWsvefflizagtr VW Smanna-iandrovfir ?maima VEUUH [SLENZKt(fcj)[SLENZKAH IÐNAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.