Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 16
1 ’t Laligardagur 16. janúar 197L FUF í HafnarRrði Fundur í FUF i Hafnairf. verðux haldinn a5 Stranxigötu 38, |uppi, n. k. mið |vikudag kl. 8,30 |s. d. Már Péturs |son, form. SXJF, * liemur á funds inn og gerir grein fyrir ástæðum fyrir viðræðum SXJÍF vi8 Samtök firjálslyndra og vinstri manna. Stjórnin. Kópavogur, þorrablól Þorrablót framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið laugar daginn 23. janúar í Félagsheim ili Kópavogs, efri sal, klukkan 19. Ómar Ragnarsson skemmtir, hijóm sveit Kristjáns Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Vero aðgöngu miða kr. 450.00. Framsóknarkonur Félag framsóknarkvenna heldur fund að Hallveigarstöðum fimmtu daginn 21. janúatr kl. 8,30. XJmræðu fundur. Fundarefni: Konur og stjórnmál. Fjölmennið og takiS með ykkur gesti. Stjórnin. 207 FISKTEGUND- IR VIÐ fSLAND OÓ—Œteykjavík, föstudag. f hafínu umhverfis ísland eru fundnar 207 fiskitegundir. Kemur betta fram í riti fiski deildar, en Gunnar Jónsson hef ur gert fiskatal, sem fiskideild hefur gefið út. í riti eftir Bjama Sæmundsson, sem kom út 1949 eru fiskitegundimar umhverfis íslands taldar vera 145. f fiskatali Gunnars er talinn upp einn hringmunni, sem er sæsteinsuga, og 206 fískateg undir, sem skiptast í 31 teg und brjóskfiska, þar af eru 18 háfiskar, 9 skötur og 4 há kettir, og 175 tegwndir bein- fiska. í inngangi getur Gunnar þess að í riti Bjarna Sæmundssonar, sé getið þeirra tegunda sem þá höfðu fundizt innan 400 metra dýptarlínunnar við fs- land. Síðan hefur fjöldi teg. bætzt við' íslenzku fiskafánuna, en upplýsingar um þær er að að finna á víð og dreif i ýms um ritúm. Var því ráðizt í að taka saman skrá yfir ís- lenzka sjávarfiska, sem nú eir komin út. f stag þess að miða við 400 metra dýptarlínuna, sem takmarkalínu íslenzkra fiska, eins og venja hefur ver ið hingað til, eru taldar upp fiskategundir, sem veiðzt hafa á mun stærra svæði, og er mið' að við það svæði, sem Alþjóða hafrannsóknarráðið telur vera „við fsland". Þessi mikla út- færsla svæðisins við ísland fná því sem tíðkaðist, þegar miðað var við 400 metra dýpt arlínuna, hefur í för með sér að margar fistitegundir, sem veiðzt hafa við landið, en ekki verið taldar til íslenzkra fiski- tegunda áður, vegna þess að þær veiddust á meira dýpi en 400 metrum, bætast nú við fiskafánuna. ur til fískfíutninga OÓ—Reykjavík, föstudag. Flugfélagið Þór h. f. í Keflavík undirritaði s. 1. nótt leigu- og/ eða kaupsamning á tveim skrúfu þotum af Vanguard Vickers gerð. Gildir samningurinn í sex mán- uði, en heimild er til að fram lengja hann í aðra sex mánuði. Félagið hefur forkaupsrétt' á ílug vélunum í eitt ár og gengur leig an upp í kaupverðið ef svo semst, að flugfélagið kaupi vélarnar. Fyrri flugvélin verður afhent 7. febrúar n. k. og síðari vélin mánuði síðar. Búið er að ráða áhafnir að mestu til að fljúga vélunum. Tveir flugmenn eru í hverri ferð og einn vélamaður. Flugvélarnar verða notaðar til fiskflutninga og hefjast þeir flutn ingar strax eftir að vélarnar 'koma til landsins. Verður fluttur fersk fiskur á Þýzkalandsmarkað, fyrst í stað aðallega til Hamborgar. XJt gerðarmenn, fiskvinnslustöðvar og nokkrir af hluthöfum Þórs hafa stofnað fyrirtækið Saga-Fish h.f. sem sjá mun um útvegun á fiskin VIÐRÆÐUR UM SJÓMANNAKJÖR EJ—Reykjavík, föstudag. Tveir samningafundir hafa ver- ið haldnir síðustu daga um báta. kjarasamningana, og verður næsti fundur á þriðjudaginn kemur. Eins og fram hefur komið í frétt- um hefur samningunum, sem gerð ir voru fyrir jólin, verið illa tek- ið og því eru samningaviðræður hafnar að nýju um bátakjörin. Aðeins sex af 20 félögum Sjó- mannasambands fslands sam- þykktu samningana, sem gerðir voru fyrir jólin, en þrjú félög felldu þá. Önnur félög hafa ekki tekið afstöðu til samninganna, hvorki á Suðurlandi, Norðurlandi eða Snæfellsnesi. Ekkert félag hefur enn boðað til verkfalls, og ganga róðrar því eðlilega fyrir sig enn sem kom ið er. 218 MÁL VORU í FYRRAIRANN- SÚKN HJA SKATTALÚGREG LUNNI EB—Reykjavík, föstudag. Á s. L ári var lokið við rann- sókn í 218 málum hjá rannsóknar deild ríkisskattstjóra, og hefur þeim nú verið vísað til frekari með ferðar hjá ríkisskattanefnd og skattsektanefnd. Árið 1969 fór rannsókn fram á 146 málum lijá rannsóknardeildinni. — Þá eru nú rekin 3 skattamál fyrir dóm stólum, og má við því búast, að skattamálum verði vísað til dóm- stólameðferðar í aukmun mæli í framtíðinni. Á s. 1. ári voru m. a. kannaðar tekjufærslur á afslætti frá skipa félögunum til ýmissa innflytjenda. Athugun þessari er ekki lokið, en við þá athugun, sem gerð hefur verið hefur komið I ljós. að um 80% af afslættinum er réttilega tekjufærður hjá viðkomandi fyrir tækjum, en um 20% hans hefur ýmist ekki verið færðar eða ekki færður á réttum tíma. Á þessu ári verður athugunum haldið áfram, og vero’a tekjufærsl ur á afslætti, frá öðrum aðilum einnig kannaðar auk annarra hlið stæðra tekna, svo sem umboðs- og sölulaun. Árekstur OÓ—Reykjavík, föstudag. Harður árekstur varð milli tveggja bíia á mótum Miklubraut ar og Kringlumýrarbrautar. Skemmdust bílarnir mikið. Far þegi í öðrum bílnum kastaðist út úr honum og meiddist notokuð á höfði og bakbluta. GLJÁFAXI K0M MEÐ KALNA MANNINN í NÓTT OÓ—Reykjavík, föstudag. Von er á flugvélinni Gljáfaxa til Reykjavíkur í kvöld, en vélin hefur verið veðurbeppt í Dana- höfn norðarlega á austurströnd Grænlands í notokra sólarhringa. Eins og sagt var frá i Tímanum, var Gljáfaxi sendur eftir manni, sem er illa kalinn á höndum og i fótum. Þegar verið var að flytja ! manninn að flugvélinni, rakst ! hundasleðinn, sem hann var í, á hæðarstýrið og skemmdist það j nokkuð. Önnur flugvél frá Flugfélagi ís- lands, Gunnfaxi, var send norðurSamkvæmt áætlun mun flugvélin með nýtt hæðarstýri og flugvél- virkja, eci þá skall á hríð, og var flugvélin að snúa við til íslands aftur. Vélamanni óg flugmönnum Gljáfaxa tókst að gera við sketnmdirnar, en vélin hefur ver- ið teppt í Danahöfn vegna veðurs síðan. í dag var loftvog stígandi á norð urhluta Grænlands og veðrið gekk niður. Til stóð að Gljáfaxi legði upp frá Danahöfn um kl. 10 í kvöld. Hún þarf að millilenda í Meistaravík og taka eldsneyti. lenda í Rvík um 5,30 í fyrramálió'. Maðurinn, sem flugvélin fór að sætoja, er 25 ára gamall Dani. Vinnur hann við veðurathugunar- stöðina í Danahöfa. Hann lenti í hrakningum á jöklinum og var bú inn að ganga í fimim sólarhringa áður en honum var bjargað. Hann var ásamt félaga sínum á ferð á snjósleða, er sleðinn brotnaði. Hinn maðurinn fórst á jöklinum, en sá setn Gljáfaxi kemur með, komst mikið kalinn til Danahafn- ar. um oig hefur flugfélaigið Þór gert samning um flutning á fiskinum. Fyrirtæki í Þýzkalandi sér um söluna erlejidis, og kaupir fisk inn á föstu verði af Saga-Fish. Jón Einar Jakobsson, lögfræð ingur, sem annazt hefur samninga um flugvélaleiguna, sagði Tíman 'Um, að góðar vonir væru um að samningar ta'kist um flutninga til baka, eða frá Þýzkalandi til ís- lands. Reiknað er með að fara 4— 5 feirðir til Þýzkalands á viku. Vél arnar geta tekið 17 til 18 tonn 1 hverri ferð. Stjórnarformaður Þórs h.f. er Jóhann Líndal. Fyrst í stað munu þeir Jón Einar Jakobsson og Pét ur Filipusson sjá um rekstur fé- lagsins. Kærðir fyrir að smygla ísL peningum OÓ—Reykjavík, föstudag. Seðlabankinn hefur nú kært mennina, sem komu með lítilli Flugvél frá Kaupmannahöfn að- faranótt miðvikudags s. 1., fyrir brot á gjaldeyrislöggjöfinni. Þegar flugvélin lenti á Reykjavíkurfhig velli biðu tollþjónar hennar þæ- og leituðu vandlega í flugvélinni, í farangri og á farþegum. Er greinilegt að verið var að leita að fíknilyfjum, en ekkert slíkt fannst, en aftur á móti fundu toH verðir 110 þúsund krónur í for- um mannanna, en hver maður má ekki fara með nema 1500 krónur úr landi og ekki koma með hærri upphæð frá útlöndum. Þá er tekið fram í gjaldeyris lögunum að ekki megi fara með þessa upphæð úr landi nema i 100 brónu seðlum eða lægri ein- ingum. Er þv£ bannað að ferðast um veröldina með 500 eða 1000 krónu seðla. Fjórir farþegar fóru með fhg vélinni, sem er af Pipergerð. til Kaupmannahafnar á laugardag og þrír þeirra toomu með henni til baka. EitthvaÓ' hefur tollgæzlunni þótt ferðalagið grunsamlegt, því líklega hefur aldrej áður verið gerð jafn ítarleg leit £ farartæki eða á farþegum og þegar þessi vél lenti. Flugmaðurinn var færð ur úr jakkanum og leitag í hon um og á flugmanninum. Farþeg arnir þrír voru látnir berhátta og þeir skoðaðir hátt og lágt svo og föt þeirra. Svo strangir voru toll þjónarnir að mönnunum var ekki hleypt á salerni. en flugvélin er salernislaus og voru mennimir búnir að sitja í henni í fjóra klukkutí'ma og þótti vera kominn tími til aói bregða sér afsíðis strax eftir lendingu. Hins vegar er ekki hægt að segja að tollhjón ar hafi varnað mönnunum að bjarga lyrókum sínum, því þeir voru rifuir úr þeim. Homfirðingar, aðkomufólk Sameiginlegur kynningarfundur og árshátið Framsóknarf élags. Siálfstæðisfélaga og AIþvðMhandalaffsféla<»<!ins * Aust ur-Skaftafellssýslu verður haldinn í Sindrabæ í dag, laugardaginn 16. janúar, og hefst stundvíslega kl °0-30. Dagskrá? 1. Ómar Ragnarsson skemmtir. 2. Flokkana kynna: Einar Agústsson Ellert Schram og I.úðvík Jósepsson. 3. Fjörva tríóið úr Reykjavík ieikur fyrir dansi. — Madið stundvislega. — Nefndín. Einar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.