Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 6
 LAUGARDAGUR 16. janúar 1971 TÍMINN M/s Hekla fer 27. þ.m. austur utn land í hrimgferð. Vörumóttaka mánu- dag, þirðjudag og miðvikudag 18.—20. janusr til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðavrfjarðar, Fáskrúðsfjarð- Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgafjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur, Akureyrar, Ólafs- fjarðar og Siglufjarðar. Bif reiðaeigen dur Getum aftur tekið bifreið- ar yðar tii viðgerða með stuttum fyrirvara. Réttingar, ryðbætingar, grindaviðgerðir, yfir- byggingar og almenuar bílaviðgerðir. Höfum sílsa í flestar gerð- ir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. BÍLASMIÐJAN KYNDILL Súðavogi 34. Sími 32778. Skráðír nemendur l skóium munu nu vera 4du mmiomr og rer rioiganau Fréttir frá Sameinuðu þjóðunum: MEIRILESI1IR OG SJÚN- VARP - FÆRRI BlÖFERÐIR Húseigendúr -i-=Húsbyggj- endur Tökum að okkur nýsmíði. bréyt ingar, viðgerðir á bllu tréverki Sköfum einnig og endurnýjum gamlan harðvið Uppl. i sima 18892 milli kl. 7 og 11. Svíar og Japanir mestu dag- blaðalesendurnir Þrátt fyrir margumtalaðan blaðadauða í Svíþjóö eru: Sví- '*Arenn^mést u bláðalesenáur licjms. Þptta kemur.fram í síð- ustu útgáfu af árlegu yfirliti Menningaf. og frœðslustofnun- ar Sameinuðu þjóðanna, UNES- CO Statistical Vearbook, 1969. Samanlagt magn blaða árið 1968 fór upp í 518 eintök á hverja 1000 íbúa í Svíþjóð, en TÁKN TÍMANNA nefnist erindi er Steinþór Þórð- arsou flytur í safnaðarheimili S.D. Aðventista að Blikabraut 2, Keflavík, sunnudaginn 17. janúar, kl. 5. — Þótt biíblían sé gömul bók vekur það undrun allra hve nákvæmar lýsingar hún hefur að geyma um viðburði nútím- ans, til dæmis hernað, mengun og náttúruhamfarir. «/ Komið og hlýðið á fróðlegt erindi. Árni Hólm sér um fjölbreytta tónlist. Allir velkomnir. í öðru sæti voru Japanir með 492 eintök á hverja 1000 íbúa. Bretar, sem voru heimsmeist- , arar í dagblað'a.'estri árið 1954 'nieð 573 eintðk'á 'hvtérja 10ÓO íbúa,. voru komnir niður í 63 eintök á 1000 íbúá árið 1968. Sanisvarandi tala fýrir Austur- Þýzkaland var 445, en fyrir Vestur-Þýzkaland 328. Noreg- ur, Holland, Nýja Sjáland og Sovétríkin höfðu yfir 300 ein- tök á hverja 1000 íbúa, en mörg önnur Evrópuríki höfðu yfir 200 eintök á 1000 íbúa. Tölurnar sem birtar eru frá vanþróuðu löndunum leiða í ljós með áþreifanlegum hætti það geipifega djúp sem staðfest er miili auðugra landa og snauðra. í Afriku eru Máritíus efst á blaði með 90 eintök á hverja 100 íbúa, en í Dahomey er minna en eitt eintak á hverja 2000 íbúa. I Malí er ástan :’ið aðeins skárra, þvi þar eru 0,6 eintök á hverja 1000 íbúa. Hér er þó einn ljósdepill: Aður voru 44 ríki algerlega án dagblaða, en nú hefur Botsu- ana hafið að gefa út dagblað. **rubifreida stjórar Afturmunstur Frammunstur Snjómunstur SOLUM; BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501. Meiri lestur og sjónvarp — færri bíóferðir Síðustu tilkvæmar tölur sýna, aö ' árið 1968 voru gefin út 48t.000 bókátítíár í heimlnum, sem er 70 þrósenta aukning á 13 árum. Þessi aukning helzt í hendtir við útbreiðslu sj ónvarps ins. Árið 1968 voru 236 mill- jón sjónvarpsviðtæki í heimin- um eða átta sinnum fleiri en árið 1953. í iðnaðarlöndunum virðist þróunin hníga í þá átt, að bíó- ferðum fækki, en bóklestur aukist og sömuleiðis notkun sjónvarps. Arið 1968 fór hver Breti að meðaltafi fjórum sinn um í bíó, en þrisvar árið 1967. í Bandaríkjunum, þar sem eru 9.800 almenn kvikmyndahús og 3.600 bílastæðis-kvikmyndahús, var meðaltalið á hvern íbúa 7 bíóferðir árið 1968. Paradís kvikmyndahúseigenda er enn sem fyrr Formósa, þar sem hver íbúi fer að meðaltali 66 sinnum í bíó á ári. Ríkin í Austur-Evrópu geta líka státað af góðri aðsókn að kvikmynda- húsum. 1 Búlgaríu eru bíóferð- ir að meðaltali 14 á hvern íbúa og í Sovétríkjunum eru þær 20, en þar er rúmur helmingur aflra kvikmyndahúsa heimsins. Næst á eftir Japan framleið- ir Indland flestar leiknar kvik- myndir, 350 árið 1968, og er sú tala svipuð tölu framleiddra kvikmynda í Bandaríkjunum en 254 á ítalíu. í Grikklandi eru framleiddar 192 leiknar kvik- myndir, í Sovétríkjunum 1^3, í Hongkong 156 og í Pakistan 133. Aðeins tvö Afríkuríki frairleiða feiknar kvikmyndir, ef marka má skýrsluna, þ.e. Arabíska sambandslýðveldið (54) og Alsír (3). ÞrefSld pappírsnotkim Notkun pappírs i menningar- skyni hefur þrefaldazt síðan á sjötta áratug aldarinnar. Hér eins og á öðrum sviðum ru það iðnaðarlöndin sem ráða ferðinni. Að því er varðaði bókaf. leiðslu árið 1968, var Evrópa efst á blaði með 44 prósent ali'ra bókatitla, en 13 prósent jarðarbúa. Afríka, sem elur 10 prósent jarðarbúa, gaf einung- is út 1,6 prósent af bókum heimsins, en Asía, sem elur 55.9 prósent jarðadbúa, gaf út 20.9 prósent af samanlögðu bókamagni heimsins. Norður-Ameríka gaf árið 1968 út 14,6 upp i 15,6 prósent af bókamagni heimsins. Stúlkúr í skólnm Skráðir nemendur í skólum á ýmsum stigum eru taldir vera kringum 450 milljónir á hverju ári, og er þeim að fjölga. Af þeim eru um 200 miL'jónir stúlkur. Misrétti gagnvart stúlkum í skólakerfinu er mest í vanþró- uðum löndum, þar sem skort- ur er á fjármumim og starfs- liði. I Norður- og Suður-Amer- íku voru um 52 milljón -túlk- ur meðal þeirra 108 milljóna nemenda, sem skráðir voru árið 1967. í Asíu voru hliðstæðar töiur 62 á móti 164 milljónum. Hlutfallstala stúlkna, sem sk-áð ar eru í skóla í Afríkulöndum, fer vaxandi, en er enn sem kom ið er sú sama og í Asíu, þ. e. a. s. 38 prósent. Sjónvarpsstyrkir f Danmörku og Noregi Alveg nýr kafli í árhók UN ESCO birtir töfur yfir opinber- ar fjárveitingar til menningar- starfsemi. Þar er hægt að sjá hvaða málaflokkar hafa for- gangsrétt í hinum ýmsu lönd- um. Botsúana lagði meginhlut- ann af menningarútgjöldum ::n- um í blaðaútgáfu, enda er fyrsta dagblaðið þar (landi nýhlaupið af stokkunum. Hljóðvarp og sjónvarp fengu hæsta styrki í Danmörku, Noregi, Ungverja- landi, Níger, Pó.landi, Sovét- ríkjunum og Austurríki. Aðeins í Tékkóslóvakíu og Vestur- Þýzkalandi voru leikhúsin efst á blaði. HESTAMENN ATHUGIÐ Hef góðan bíl til flutninga á hestursi. Sími 81609.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.