Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 5
k&UGAimAGTJK 16. janúar 1971. TtMIMN 5 ... m lliÍiÉ|É DENNI DÆMALAUSI Og ég sem gaf honum Denna aura, svo haun hætti að spila á tronunurnar sinar, og þá fór hann bara og keypti scr flantn. — Hver bað þig að smyrja stólinnminn? Praktísk sálfræði: 1 stórri matvörubúð varð einn afgreiðslumaðurinn brátt svo vinsæll, að kaupmaðurinn hækkaði hann upp í verzlunar- stjóra. Þegar hann var spurður nm orsökina. svaraði hann. — Þetta var ofur einfalt, þegar aðrir vógu of mikið í pokana og þurftu að taka af, gætti ég þess alltaf að vega of ,’ítið svo að ég þurfti alltaf að bæta váð. — Var konan yðar þreytt eft- ir veizluna, — Þreytt? Hún gat varla haldið opnum munninum. Nýlega kviknaði í tóbaks- búð i Aberdeen. Lögreglan átti erfitt með að halda fó.’kinu í hæfilegri fjarlægð, þvi allir vildu anda að sér reyknum. Hinn metnaðargjarni með- höndlar vini sína líkt og þrep í stiga. Hann tekur í hendina á þeim, þegar hann lyftir sér upp, en treður á þeim á eftir. — Er konan þín slíkur söng- fugl, að þú hafir ástæðn til að ka.'la hana næturgala? — Nei, alls ekki, en hún er svo villt og „galin“, ef ég kem seint heim. Nú er svo komið fyrir þeim Liz Taylor og Richard Burton, að þan eru ekki ta.'in með hin- um svokölluðu VIP (mikils- verðu fólki), sem kemur og fer um Lundúnaflugvöll. Þau verða nú að draga sjálf töskurnar sínar frá þeim stað, þar sem farangurinn kemur inn og í gegnum tollinn, og tolllþjónarn- ir háífa þeim ekki við að opna töskumar. Þau verða nú bara að láta sér lynda að gera það eins og hver annar óbreyttur ferðalangur, sem um flugvöll- inn fer. Svona getur farið fyrir bezta fólki. — ☆— Fáið ykkur nú sneið af kök- unni - „patbbi" hefur sjálfur bú ið til kökuna, sagði frú Lissi Jörgensen í Hvide Sand í Dan- mörku, við sína 90 gesti, sem komnir voru til þess að sam- gleðjast henni og manni henn- ar á silfurbrúðkaupsdaginn. Gestirnir hikuðu þó ögn, áður en þeir sneru sér að kökunni, því hún var sannarlega ekki nein venjuleg kaka. Hún var eins metra há kransakaka, og í hana hafði farið ein flaska af koníaki, ein flaska af líkjör, ein af sérrí, þrjú kíló af súkkulaði, hnetur, rúsínum og súk-kati, 10 kíló af smjörlíki, sykri, hveiti og kransakökumassa auk 48 eggja. Já, og svo mætti kanski geta þess, að „pabbi“ hafði verið í tuttugu tíma að búa ti: þessa risaköku. Auðvitað ætti ekki að þurfa að geta þess, eft- ir þessa lýsingu, að eiginmaður- inn, sem gladdi konu sína á þennan hátt á silfurbrúðkaup- inu, Ejvind Jörgensen, er bak- i ari að atvinnu, en það rýrir auð ; vitað engan veginn gildj kök- i unnar. Til ’er í Þýzkalandi klúbbur þeirra, sem berjast gegn reyk- ingum. Á einu ári fékk klúWb- urinn, sam nefnist YEAH, 30 þúsund bréf. Hann dreifði 40 þúsund auglýsingaspjöldum, 200 skólablöð skrifuðu frásagnir af starfseminni, og meira en 5000 unglingar tóku þátt i herferS- inni „þríi' mánuðir án reykinga — takk“. Og YEAH jókst og ef.'dist, og um 200 undirklúbb- > ar voru stofnaðir og hópar , manna tóku höndum saman í baráttunni gegn reykingœn vegna þessara klúbba og un<fir- klúbba. YEAH hefur meSai annars dreift flugritnm, láS3S gera plötn, sem nefnist, „reyk- ingarnar færa þig guffli fjncir tímann“ og svo er enn eitt aflig- lýsingas.pjaldið, sem sýnir fljág andi kistn, og út nndan kista- lokinu gægist hönd meffl a«8a- rettu milli fingranna, ag yfir- skriftin er „úr ösku í öíáea“. Ja, og ef þið, sem þetta lesið, hafið áhuga á að heyra nneira nrn þennan merkilega klúbibi, þá getið þið skrifað til YEAH, 8 Miinchen 90, Gebsattel strasse 34, Þýzkalandi, og þið fáið svar um allt milli himins og jarðar, sem við kemur reykingum, ef trúa má því, sem dönsku blöðin skrifuðu mn málið fjcrir skömmu. — ☆ — Fangi einn, sem setiffl hefur í fangelsinu í Kolding í Dan- mörku, skemmti sér við það síð astliðið vor, að setja jólakveðj- ur í knöll, sem Danir gera mik- ið af að skreyta jólatrén sín með. Lnnan í knöllunum stóð t. d. Framleitt í Kolding fang- elsinu 18. maí 1970 fyrir 3.40 danskar kr. hver 1000 stykki, (um 40 kr.), en þrátt fyrir a.lt, gleðileg jól og farsælt komandi ár. 9 ára gamall drengur, Pierre að nafni, varð heldur en ekki undrandi þegar þessi jólak. eðja kom út úr knallinu hans, en hann var í jólaheimsókn hjá afa sínum og ömmu. Þau höfðu — ☆ — keypt knöll í Daelles Varehus í Kaupmannahöfn, og þar höfðu nú reyndar 12 knöll verið seld á kr. 2.25, svo einhver er nú hagnaðurinn, úr því fangarnir fá í vinnulaun fyrir 1000 knöll aðeins kr. 3.40 danskar. Haft var samband við Fang- elsisvörðinn, Nielsen, sem hef- ur verið í fangelsinu frá því árið 1935, og hefur aldrei heyrt um slíka jó.'akveðju áður. Það er ómögulegt a® komast að því, hver fanginn er, sagði hann, en skyldmenni Pierre höfðu látiffl í Ijós áhuga á að heimsækja íangánn í ’fangelsið, ef hann fyndist. Hér sjáið þið knöll og jólakveðju fagans. — ☆ — MEÐ MORGUN KAFFINU Já, þaa mótti nú segja, að jöfedagiitn bæri upp á pásk- ana fyiár hmium Pótri lælkni. Harm fékk taisíma um morg- unÍMa og tnúlio-faðist Stíniu um kvaSdHS. Þá hringdi haran u;pp Öla vin sinn og sagði án þess að spyrja bver það væii sem giegndi: — Þá verður að ósfca mér til liaTUÍTtgja, þvi aið' nú erum við Stfoa lofcsins trúlofuð til fulls. —- Þetta er viblausit sam- band, var svarað hinum megin £rá, og hringlt rösklega af um ISPEGLI — Eg get ekki haldiffl við- skiptavinunum burtiu, sagði skrifstofudrengurinn við "or- stjórann. þeir segjast allir verða að tala við yður. — Þá skaltti bara yppa öxl- um og segja: — Þetta segja allir, það hrífur. Litlu seinna kom ung, fagleg kona á skrifstofúna. Drengur- inn sagði að forstjórinn væri upptekinn. — En ég er konan hans. Drengurinn yppti öxlum brosandi og sagði: — Þetta segja þær allar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.