Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUK 16. janúar 1971.
TIMINN
Ámi Hóim
MOTMÆLIFRÁ ÞREM FÉLÖGUM
Ljósmæðrafélags íslands
Félag
gagngræðaskólakennara
Félag
röntgenhjúkrunarkvenna
Blaðinu hafa borizt mátmæli
gegn nýgarðum kjarasamningum
(BSIRIB. MóibmaíJ i þau, sem nú
hafa borizt eru frá Félagi röntgen
ihj úkrunark; venna, L j ósm æðrafé-
lagi fslands og Félagi gagnfræða
skólakennara í Reykjavík. Fara
tilkynningar þessara félaga hér
á eftir.
„Fundur í Félagi röntgenhjúkr
unarkvenna haldinn í Landsspital
anum þriðjudaginn 12. janúar
1971 lýsir undrun sinni yfir þeim
Stærðfræðihandbókin,
ný bók eftir Árna Hólm
Stærðfræðihandbókin nefnist
athy-glisverð bók, sem er nýkom-
Náttúruverndar-
menn kæri sig
inn á listann
ilaðinu barst í gær eftirfar-
andi bréf frá náttúruverndar-
manni í Reykjavík:
„Hr. ritstjóri. — Skýrt hef-
ur verið frá því, að 65 Þing-
eyingar hafi fengið ákæraskjal
í hendur vegna Miðkvíslarmáls-
i-ns, og í framhaldi af því
segir í Tímanum í gær, að ýms
ir þar fyrir norðan hafi hug
á að kæra sig inn á ákæruna,
þ.e. telja sig jafn seka og þá 65
sem hinu opinbera hefur þókn-
azt að ákæra.
Ég held það væri rétt, að
-nátúruverndarmenn um allt
land, og þá einnig hér í höfuð-
borginni, gripu til þess sama
ráðs og kærðu sig inn á ákær-
una, því að siðferðislega eru
þeir jafn sekir og Þingeying-
arnir í máli þessu — og geta
reyndar verið stoltir af þeirri
„sekt“ sinni.
Ég vil því skora á alla, sem
unna íslenzkri náttúrufegurð
og vilja berjast fyrir varð-
veizlu hennar, að krefjast þess
að vera ákærðir eins og Þingey
ingarnir 65. — Reykvískur
náttúruvemdarmaður.“
in út. Höfundur er Árni Hólm,
kennari við Hlíðardalsskóla, en
hann lauk BA prófi 1 eðlisfræði
og stærðfræði 1965 og MA prófi
í kennslumálum 1967 í Bandarikj-
unum.
Höfundur segir í formála bók-
arinnar, að hún sé fyrst og fremst
hugsuð sem alme-nn uppsláttar-
bók varða-ndi stærðfræðileg efni.
I bókinni er að finna margskonar
hagnýtan og skemmtilegan fróð-
leik stærðfræðiiegs eðlis. Kaflinn
um notkun reiknistokks ætti t.d.
að geta orðið mörgum gagnlegur
— ennfremur töflur er sn-erta nám
í ýmsum skólum og útréikninga
'verkfræði-nga og tæknifræðinga.
Sérstök ástæða er að vekja at-
hy-gli á stærðfræðiorðasafni bók-
arinn-ar, en það tekur yfir 19 blað
síður og hefur verið farið yfir
það af kunnum skólamönnum.
Bókinni er skipt í eftirtaida
kafla: Myndaskýringar — Stærð-
fræðitákn — Formúlur — Mæli-
einingar — Einingarjaf-ngildi —
Notkun reiknistokks — Til flýtis-
auka við útreikning — Atriði se-m
valda erfiðl-eikum — Hvernig á
að reikna? — Töflur — Eldhús-
reikningur — Stærðfræðiorðasafn
— Stærðfræðiþrautir o. fl.
Bókin er 224 blaðsíður, offset-
fjöhituð hjá Letri. Höfundur
gefur bókina út.
upplýsingum sem stjór-n BSPB lét
birta í Morgunblaðinu í dag.
Fundurinn telur að í tilkynningu
þessari felist ófullnægjandi og
villandi upplýsi-ngar eins og bezt
sést á því, að hækkun á launum
sérlæðra hjúkrunarkvenna er
reiknuð í hundraðshlutum miðað
vi& fyrirhuguð laun 1. júlí 1972,
en hvergi er minnzt á þær „kjara-
bætur“ sem í orði kveðnu eiga að
koma til fra-mkvæmda nú.
Ekki er þess heldur getiff í
þessari tilkynningu stjórnar BSRÐ
að vinnutími röntgenhjúkrunar-
kvenna er með samningi fj-ár-
málaráðherra við stjórn BSRB
lengdur um 4 klst. á vi-ku eða
208 kist. á ári, þ.e.a.s. nálega 6
vinnuvikur miðað við eldri samn
inga.
Þesaá samninigur fjármálaráð*-
herra vio' stjórn BSRB um lau-na
kjör og vinnutíma röntgenhjúkr
unark-venna er í algeru ósamræmi
við þá stefnu, sem nú er ríkjandi
í öðrum löndum. Þróu-nin er alls
staðar sú að stytta vinnutíma
þeirra sem vinna við geislavirk
efni. Stjórn BSRB og fjármála-
ráðherra virðast vera á annarri
skoðun.
Að lokum vill fundurinn vekja
athygli á því, að þessi tilkynnin-g
stjórnar BSRB veitti að sjálf
sögðu enga fræðslu um hugsanleg
REYNDI AÐ
SMYGLA
ÁFENGI
OÓ—Reykjavík, föstudag.
Tollverðir komu í gærkvöldi að
manni þar sem hann var að koma
fyrir 24 flöskum af þýzku brandy
í bíl sínum á hafnairbak-kanum.
Áfengið fékk hann í þýzku eftir
litsskipi, sem hér er í höfn. Mað
urinn, sem er íslenzkur ríkisborg
ari en fæddur í Þýzkalandi, bar
við að honjum hafi verið gefið
áfengió' um borð í skipinu.
Eigandi áfengisins vair lítt hrif
inn af afskiptasemi tollþjónanna
og hafði í fyrstu allt á hornum
sér. N-eitaði hann í fyrstu að
segja til naf-ns og þurfti að fá
lögregluaðstoð og var maðurinn
handtekinn og yfirheyrður. Var
mál hans sent rannósknarlögregl
un-ni til meðferðar.
VANDAÐ KYNNINGARRIT UM
EIMSKIPAFÉLAGIÐ Á ENSKU
SB—Reykjavík, föstudag.
•Ar Eimskipafélag íslands hefur
gefið út rit til kynningar á starf-
semi félagsins, vekja athygli á
farþegaflutningum þess og kynna
landi'ð. Ritið er prentað á ensku
og er hið vandaðasta að allri gerð
og frágangi.
-Á Gullfoss fer í sumar hring.
ferð um ísland og auk þess tvær
miðnætursólarferðir fyrir erlenda
ferðamenn. Þegar er fullbókað í
páskaferð skipsins til ísafjarðar.
Rit Eimskipafélagsins, sem ber
nafnið „The Eimskip Magazine"
er 30 síður, úr vönduðum pappír
og iitprentað. Ritstjórar eru Har-
aldur J. Hamar og Heimir Hann-
esson, en Au-glýsiagastofan Argus
hefur séð um útlit blaðsins, Af
efni blaðsins má nefna ágrip af
sögu Ei-mskipafélagsins, upplýs-
ingar um skipastólinn og merki
félagsins, sem vakið hefur athygli
erlendis oft á tíðum. Þá er grein
um Gullfoss og þáttur um ísland.
Auk þess er annað efni og auglýs-
ingar. Ritið er prentað í 25 þús-
uud eintökum og verður því dreift
til viðskiptamanna Ei-mskipafélags
ins, á ferðaskrifstofur hér heima
og erlendis og einnig mun það
liggja frammi í Skipum félagsins
og viðar.
Ferðir m.s. Gullfoss árið 1971
verða með svipuðu sniði og áður,
en nýjung er þó ferð umhverfis
landið í júlí. Tvær skíðaferðir
verða farnar til ísfjarðar í marz
og apríl og er þegar langt komið
að selja í þær ferðir. Tvær
skemmtiferðir verða farnar til
meginlandsins. vor- oa haustferð.
Flestar ferðir skipsins eru h-áifs
mánaðar ferðir milli Reykjavíkur
o-g Kaupmannahafnar, með við-
komu í Leith. Mjög hefur færzt
í vöxt, að erlendir ferðamenn
komi hingað með Gullfossi og búi
am borð meðan skipið dvelst hér
og fari utan með því aftur. í sum
ar verður efnt til tveggja miðnæt-
ursólarferða og þá verður komið
við í Leith. Reykjavík, Akureyri,
Þórshöfn í Færeyjum, Bergen og
Kaupmannahöfn.
Af öðrum fréttu-m frá Eimskipa
félaginu eru h-elztar, að félagið
verður 57 ára á sunnudaginn.
Þann 29. þ.m. verður svo hleypt
af sto-kkunum 14. skipi félagsins,
sem er í smíðum í Álaborg. Það
er systurskip Dettifoss og kemur
væntanlega til landsins í apríl
an kaupmátt launa mióað við
1. júlí 1972 eða 31. dese-mber
1973, og þar af leiðandi veit
enginn hvort um nokkrar kjara
bætur verður að ræða.“
„Fundur haldinn í Ljósmæðra
fé-lagi íslands miðvikudaginn 13.
janúar 1971 1-eyfir sér að lýsa
óánægju sinni með nýgerða kjara
samninga Fjármálaráðherra fyrir
h. ríkisins — og Kjararáðs banda
la-gs starfsmanna ríkis og bæja
f. h. rí-kisstarfsmanna.
Telur fundurinn að launa-kjör
þau sem stéttinni eru búin með
samningi þessu-m, beri vott um
vanmat á gildi ljósm-óðurstarfsins
og þeirri miklu ábyrgð sem því
fylgir.
Ber því nauðsyn til að endur-
skoða starfsmat það varðandi ljós-
móðurstéttina, sem lagt var til
grundvallar í samningi þessum.“
„Félag gagnfræðaskólakennara
í Reykjavík hélt fund mánudag
inn 11. janúar síðastli'ðinn þar
sem ræddir voru samni-ngar milli
ríkis o-g ríkisstarfsmanna. Eftir
farandi ályktun var einróma sam-
þykkt á fundinum:
Fundur haldinn í Félagi gagn
fræðaskólakennara í Reykjavík,
mánudaginn 11. janúar 1971 harm
ar það, að ekki sk-uli öllum gagn
fræðaskólakennurum gert jafn
hátt undir höfði í kjarasamningi
þeim, sem nýgerður er miili
BSRB og ríkissjóðs. Skorar fund
urinn á stjórn Landssambands
framhaldsskólafcennara að vinna
markvisst að því að eyða þeim
mun, sem á er, svo að endanlega
verði try-ggt jafnrétti þeirra fram
haldsskóla-kennara s-em nú eru
f föstu starfi og jafnframt try-g-gð
ur grundvöllurinn að rökréttri
kröfugeró samtakanna um mennt
un kennara, svo og einarðlegri eft
irfylgju þessa máls.
An öðru leyti fa-gnar fundurinn
þvf, að samningar skyldu nást
milli aðila, í stað þess að laun
opinberra starfsmanna yrðu enn
ákveðin með dómsúrskurði eins
og tíðkazt hefur. Fundurinn hvet
ur stjórn félagsins til að fylgjast
náið með fram-kvæmd samnings-
ins. Verði þess vart. að hægt sé
fyrir tiltekna starfshópa eða ein-
staklinga að hafa áhrif til breyt
inga á ein-hv-er ákvæði hans, minn
ir fundurinn félagsstjórnina á. og
gefuir henni fullt umboð til að
Framhald á bls. 14.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLANS
Föstudaginn 15. janúar var dreg
ið I 1. flokki Happdrættis Háskóla
íslands. Ðregnir vor-a 2.800 vinn-
ingar að fjárhæð 10.400.000 krón-
ur.
Hæsti vinningurinn, 500.000 kr.
komu á númer 57.056. Voru allir
fjórir miðarnir seldir í umboði
Frímanns Frímannssonar í Hafnar-
húsinu.
100.000 kr. komu einnig á fjóra
miða núimer 20.391, sem einnig
voru allir seldir hjá Frímanni
Frímannssyni í Hafnarhúsinu.
10.000
1315 —
10081 —
20119 —
27783 —
31653 —
39303 —
40705 —■
48540 —
50084 —
52802 —
54461 —
57057 —
krónur:
5333 -
13704 -
23529 -
30459 -
35123 -
39478 -
42435 -
48793 -
50291 -
53348 -
56348 -
58021 -
W
6285 - 7858
14540 — 16433
25350 — 27589
31071 — 31216
36754 — 37968
39530 — 39686
43774 — 46059
49735 — 49817
50998 — 52482
54175 — 54263
56723 — 57055
58227
vt á” ábvrpðar’1.
Dómharðir um
forfeðurna
í fyrradag birtist hér í blað-
inu grein eftir Þórð Sveinsson,
Neskaupstað um rányrkju fiski
stofna á landgrunninu. Heldur
hann því þar fram, að minni
togveiðibátar stundi veiðar inn-
an landhelgi óátalið af Land-
helgisgæzlunni. í grein sinni
segir Þórður m.a.: ,,Oft hefur
verið kastað fram dómum á
forfeður vora fyrir skamm-
sýni þeirra í sambandi við eyð-
ingu skóganna, sem sagt er að
hafi verið hér milli fjalls og
fjöru á landnámsöld. En líta
ber á það, að þessir fátæku
menn þurftu að velta því fyrir
sér, hvernig hungrið yrði um-
flúið og frostið yrði afborið.
Var þá furða þótt skógarkjarr-
ið væri notáð til að halda f
sér lífinu?
En hvað höfumst
vér að?
Á sama tíma og við fellum
slíka dóma, eyðum við flski-
mið okkar með skipulagslausrl
ofsókn án þess að þurfa að
húgsa um hungurvofuna. Varla
verður annað séð en að þetta
sé verndað af valdhöfunum,
þar sem íslenzkir togveiðibát.
ar virðast lítið ónáðaðir af
gæzlunni svokölluðu, þótt
þeir, sumir hverjir virðist varla
fiska annars staðar en í land-
helgi. Fáir trúa því, að hægt
sé að stunda togveiðar á bát-
um undir 100 lestum og niður
í 50 lestir, án þess að vera inn-
an landhelgi. Samt er þorsk.
troll notað á þessum bátastærð-
um sem aðalveiðiaðferð.
Það virðist hafa einkennt
réttarfarið undanfarin ár, að
togveiðiskipstjórar, sem að
staðaldri hafa stundað veiðar
innan landhelgi og hafa verið
staðnir að veiðum innan land-
helgi (sem sjaldan er þó gert)
hafa verið gefnar upp sakir,
enda hafa þeir gengið fyrir
fram út frá því og hagað veið-
um sínum samkvæmt því.“
Toga 3 mílur frá landi
„Dragnóta og togveiðibátar
sækja inn á grunnið, jafnvel
inn á flóa og víkur. Dragnóta-
bátar hafa leyfi til að veiða
upp að fjöru á þeim stöðum,
sem trillur og smrjrri vclbátar
geta aðeins verið og veldur
þetta smábátum stórtjóni.
Sú spuming kann að vakna,
hvers vegna ekki megi alveg
eins veiða fisk í nót eða trolL
Því er til að svara að þessi
veiðarfæri drepa mikið, jafn-
vel margfalt meira magn af
fiski, en það sem nýtist, þau
sía ekki frá smáfisk.
Mildð hefur verið rætt um
möskvastærð. en þótt venð sé
að setja reglur um það, þá
koma þær ekki að gagni í
framkvæmd.
Sem dæmi upp á það, má
nefna að hin síðari ár hafa
möskvarnir I neti þvi, sem haft
er í síldarháf. sem háfað er
upp úr síldarnótum með, verið
10—15 cm. legg í möskva og
Framhald á bls. 14.