Morgunblaðið - 15.10.2005, Side 4

Morgunblaðið - 15.10.2005, Side 4
Fjögur skref til Ítalíu! Hið ítalska pestó frá Saclà er margrómað. Við gerð þess er allt kapp lagt á ferskleika hráefnis og hollustu, ásamt fjölbreyttu úrvali bragðtegunda. Það er bragðmikið og hentar því vel sem pastasósa eitt og sér, eða sem bragðauki í margslungnari sósur fyrir pasta eða kjöt- og fiskrétti. Þessi uppskrift frá Saclà færir þér ekta ítalskan rétt – í aðeins fjórum skrefum! 8 risarækjur (grillið eða steikið á pönnu) og 1 krukka Saclà Classic Pesto, örlítill sítrónusafi og hnífsoddur af söxuðu, fersku chili, blandað saman í stóra skál. Sjóðið 400 gr af góðu spaghetti og blandið 5 msk af suðuvatninu saman við innihaldið að ofan. Sigtið spaghetti og blandið saman við pestó-blönduna. Bætið rucola salati saman við eftir smekk. Berið fram á björtum sumardegi og njótið vel! 1. 2. 3. 4. Spaghetti með pestó og risarækjum fyrir fjóra Berið fram og njótið vel! www.sacla.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.