Morgunblaðið - 04.12.2005, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.12.2005, Blaðsíða 13
www.jpv.is til hamingju árni þórarinsson Íslensku bókmenntaverðlaunin 2005 „Unnendur glæpasagna verða ekki sviknir af nornatíma Árna … kom þessi saga skemmtilega á óvart … eiginlega skelfilega á óvart svo ekki sé meira sagt.“ Sigríður Albertsdóttir / DV „Tími nornarinnar er fín glæpasaga … ætti að senda kaldan hroll niður eftir baki einhverra lesenda sem velta því ef til vill fyrir sér hvort tími nornarinnar sé runninn upp í íslensku samfélagi.“ Guðrún Lára Pétursdóttir / KISTAN.IS „Meiriháttar lesning … gat hreinlega ekki slitið mig frá henni.“ Stefán Þór Sæmundsson / hexia.net „Hörkufín glæpasaga með öllu sem til þarf.“ Ingvi Þór Kormáksson / BOKMENNTIR.IS „Glæsilega fléttuð bók.“ Jakob Bjarnar / DV „Spennandi og trúverðug.“ Páll Ásgeir Ásgeirsson / RÁS 2 „Góður húmor … vel skrifuð bók … góður höfundur.“ Ingo / BLAÐIÐ „Kallast ríkulega á við samtímann … “ Björn Þór Vilhjálmsson / MORGUNBLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.