Morgunblaðið - 20.12.2005, Side 33

Morgunblaðið - 20.12.2005, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 33 DAGLEGT LÍF mikilfengleik jólaskreytinganna. „Jónas átti hugmyndina að þessu og tilgangurinn var að gera vinalegt hérna í kringum okkur í tilefni jólanna. Við notum það sem er nærtæk- ast, til dæmis skóginn hér í kring- um okkur. Höggvum trjágreinar og málum þær hvítar og hengjum svo á þær rafmagnsljós,“ segir Hákon þegar hann er spurður að því hvernig þeir verði sér úti um jólaskraut á fjöllum, en hann og Jónas dvelja í vinnubúðum inni í Fljótsdal ásamt fleira fólki, þar sem verið er að reisa stöðvarhús fyrir Kárahnjúkavirkjun.Skreytingarnar gefa ganginum óneitanlega rautt og rómantískt yfirbragð. Bankastræti 3 • S. 551 3635 www.stella.is Ítalskar förðunarvörur í heimsklassa AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.