Morgunblaðið - 20.12.2005, Page 50

Morgunblaðið - 20.12.2005, Page 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA • Starfsfólk óskast í Dægradvöl Lindaskóla, frá og með áramótum. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og SfK. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 3900 og 861 7100. Vélstjóra vantar Vélstjóra vantar á ísfisktogara. Upplýsingar í síma 843 4215. Kópavogsbær Tæknifræðingur/ verkfræðingur Kópavogsbær óskar eftir að ráða verk- eða tæknifræðing til starfa á tæknideild bæjarins. Starfið felst m.a. í því að hafa eftirlit með end- urbótum og viðhaldi á fasteignum í eigu Kópa- vogsbæjar. Gera viðhalds- og kostnaðaráætl- anir, sjá um útboð á minni verkum, annast samningsgerð, úttektir, uppgjör og fleira er fellur undir almenn störf á Tæknideild Kópa- vogsbæjar.  Iðnmenntun og/eða víðtæk reynsla við bygg- ingarstarfsemi er æskileg.  Góð tölvukunnátta er nauðsynleg.  Ennfremur þarf viðkomandi að vera lipur í mannlegum samskiptum.  Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til framkvæmda- og tækni- sviðs Kópavogsbæjar, Fannborg 2, 200 Kópa- vogi, fyrir 4. janúar 2006. Afgreiðslustarf Starf við afgreiðslu Björnsbakarí vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í bakaríi okkar á Austurströnd. Um er að ræða afgreiðslu og tiltekt pantana. Vinnutími er frá kl. 6.00—13.00. Starf við þrif Um er að ræða þrif á framleiðslusvæði, áhöld- um og vélum. Vinnutími er frá kl. 10.00-18.00. Áhugasamir hafi samband við Sigríði í síma 699 5423 eða á netfang: bjornsbakari@bjornsbakari.is Raðauglýsingar 569 1100 Styrkir Auglýsing um styrki til rannsókna á stofnum villtra fugla og villtra spendýra Samkvæmt 3. mgr. 11. gr. laga nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villt- um spendýrum, eins og henni var breytt með 39. gr. laga nr. 164/2002, úthlutar umhverfisráð- herra fé til rannsókna úr Veiðikortasjóði að fengn- um tillögum Umhverfisstofnunar. Hér með óskar ráðuneytið eftir umsóknum til rannsókna á stofnum villtra dýra sem undir áður- nefnd lög falla og skulu þær berast ráðuneytinu fyrir 15. febrúar 2006. Ráðuneytið mun að fengn- um tillögum Umhverfisstofnunar úthluta styrkjum úr sjóðnum eigi síðar en 1. apríl 2006. Umhverfisráðuneytið, 20. desember 2005. Tilkynningar BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulagi í Reykjavík. Háskóli Íslands, Háskólatorg. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Háskóla Íslands vegna Háskólatorgs. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. stækkun á einum byggingareit, einum nýjum byggingareit ofan- jarðar auk byggingareits neðanjarðar. Hámarksbyggingamagn er samtals 10.000m2. Tillagan gerir ráð fyrir að Alexandersstígur með tilheyrandi gróðri verði áfram áhrifamikil tenging innan Háskólasvæðisins. Bílastæðum, á því svæði sem breytingin nær til, leiðir til þess að bílastæðum fækkar um 81 stæði og verður þeim komið fyrir á Háskóla- svæði austan Suðurgötu. Gengið verður út frá samnýtingu bílastæða á Háskólasvæðinu og eru hugmyndir um gjaldtöku fyrir bílastæði sem gæti dregið úr bílastæðaþörf. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Kjalarnes, Lykkja. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni Lykkju á Kjalarnesi. Tillagan gerir ráð fyrir m.a að afmarkaðir eru nýjir byggingareitir fyrir gistiaðstöðu/þjón- ustuhús þar sem nú eru hlaða/hesthús og á byggingareit A1 (á korti) er gert ráð fyrir heilunar- og menntasetri. Grunnflötur mið- stöðvar verður allt að 700m2. Ekki er gert ráð fyrir breytingum á núverandi íbúðarhúsi Lykkju. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Elliðavað – Búðavað. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Norðlingaholt, vegna lóðanna við Elliðavað 1 - 17 og Búðavað 1 -23. Tillagan gerir ráð fyrir m.a að byggingareitir verða stækkaðir og breyttir, einstaka bygg- ingaeiningar stækka og breyting verður á legu húsagatna. Við Elliðavað verða tvær raðhúsa- lengjur í stað þriggja. Megin ástæða fyrir breytingu er að koma fyrir innbyggðum bíl- skúrum án þess að skerða um of íbúðarrými húsanna. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 20. desember til og með 1. febrúar 2006. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 1. febrúar 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 20.desember 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Lokað verður vegna jólaleyfa frá og með 23. desember til ármóta. Gleðileg jól! Iðntæknistofnun, Keldnaholti, 112 Reykjavík, sími 570 7100. Stækkun Hellisheiðarvirkj- unar í Sveitarfélaginu Ölfusi Mat á umhverfisáhrifum - athugun Skipulagsstofnunar Orkuveita Reykjavíkur hefur tilkynnt til athugun- ar Skipulagsstofnunar matsskýrslu um stækkun Hellisheiðarvirkjunar í Sveitarfélaginu Ölfusi Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur fram- mi til kynningar frá 20. desember 2005 til 31. janúar 2006 á eftirtöldum stöðum: Á skrif- stofu Sveitarfélagsins Ölfuss, á bókasafninu í Þorlákshöfn, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipu- lagsstofnun. Matsskýrslan er aðgengileg á heim- asíðum VGK verkfræðistofu: www.vgk.is og Orkuveitu Reykjavíkur: www.or.is. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 31. janúar 2006 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nán- ari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrif- um, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. Jólabókamarkaður Ferðafé- lagsins – jólagjöfin í ár. Fjölmargir titlar um ferðir og ferðalög, útiveru og náttúru landsins. Árbækur FÍ, fræðslurit, kort og fleira. Gjafakort Ferðafé- lagsins einnig fáanleg á skrif- stofu. Verið velkomin. Ferðafélag Íslands. Sölumaður/ Móttökuritari Staðlaráð Íslands óskar eftir röskum og ábyggi- legum sölumanni og móttökuritara í fjölbreytt starf. Hæfniskröfur:  Áhugi á sölumennsku.  Nákvæmni.  Góð enskukunnátta.  Þjónustulipurð. Nánari upplýsingar veitir Hjörtur Hjartarson í síma 520 7150. Atvinnuauglýsingar Fréttir í tölvupósti I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  18612208  Jv.-E.T.2-E.K. Félagslíf Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.