Morgunblaðið - 20.12.2005, Qupperneq 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Fallegar ljóskrónur
Mikið úrval.
Antikmunir, Klapparstíg 40,
sími 552 7977.
Barnavörur
Barbie skó lagersala. Barbie
skór til sölu. Fjórar teg. Str.25 -
36. Opið 14:00 - 18:00 þriðjud.-
fimmtud. 20-22/12. Tökum engin
kort.
K. E. Kvaran hf. Súðarvogi 7. Sími
693 0847
Bækur
Mannlíf og saga fyrir vestan
17. hefti. Meðal efnis er þriðji og
síðasti hluti viðtals Hlyns Þórs
Magnússonar við Arnór Stígsson
frá Horni og ávarp sem Guð-
mundur Ingvarsson, flutti á minn-
ingartónleikum um Tómas Jóns-
son skólastjóra í vor er leið, en
Tómas var mikill áhrifavaldur í
öllu mannlífi í Dýrafirði um ára-
tuga skeið. Dregnar eru fram vís-
ur frá þeim árum er Elís Kjaran
og Jóna Jóns voru að kveðast á
í frystihúsinu á Þingeyri og birtar
eru margar ljósmyndir úr mynda-
safni séra Jóhannesar Pálmason-
ar á Stað í Súgandafirði. Þá er
birt ræða Aðalsteins Eiríkssonar,
sem hann flutti 6. ágúst sl. á Núpi
í Dýrafirði í tilefni endurfunda
skólasystkina sem þar voru vet-
urna 1953-1955 og luku mörg
landsprófi seinna vorið. Yfir 20
ljósmyndir úr skólalífinu á Núpi
á áðurnefndum árum, sem einn
nemandinn, Sigrún Andrewsdóttir
tók, birtast með ræðu Aðalsteins.
Valgerður á Borg nefnist frásögn
eftir Ólaf Jónsson frá Auðkúlu,
en þar birtist í fyrsta sinn frásögn
af þeim hryggilega atburði er Jón
Einarsson bóndi á Borg í Arnar-
firði fórst við að bjarga fé sínu í
ofviðri 1917. Þáttur er um hjónin
Kristján Andrésson og Helgu
Bergsdóttur, sem bjuggu í Með-
aldal í Dýrafirði við mikla rausn
á fyrri hluta 20. aldar, eftir barna-
barn þeirra Helgu Kristjánsdóttur.
Vestfirskar sagnir fyrr og nú eru
á sínum stað og margt fleira úr
Vestfirðingafjórðungi ber á góma
að venju.
Krafturinn í ánni
Snæfjallaveita og rafvæðing Inn-
djúps eftir Helga M. Sigurðsson,
fæst hjá Sögufélaginu, Fischer-
sundi og í síma 698 7533.
Snjáfjallasetur
Í manns munni eftir síra Ágúst
Sigurðsson. Kirkjustaðir á
Vestfjörðum. Barðastrandar-
sýsla.
Fáir eru fróðari um kirkjusöguna
en síra Ágúst, en hér birtist fyrsta
bók hans af 4 væntanlegum um
staðarprestssetur á Vestfjörðum.
Hundrað og sextíu ljósmyndir frá
kirkjustöðum, af prestum og
prestsfrúm, organistum, kirkju-
kórum, leikum og lærðum og
mannlífi almennt, innan frá Gils-
firði vestur um Rauðasand og í
Arnarfjörð, setja mikinn svip á
verkið.
Verð 2.900.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is Sími 456 8181.
Frá Bjargtöngum að Djúpi
8. bindi
Meðal efnis:
Ari Ívarsson: Stríðsminningar
sveitastráks og Vestfirðingur fer
á smíðaskóla.
Sigríður Á. Snævarr: Jón Sig-
urðsson og verslunarfrelsið.
Ræða flutt á Hrafnseyri 17. júní
2005.
Hafliði Magnússon: Listamaður-
inn Bjarni Veldemarsson senjor
og Reknet og rómantík.
Gunnlaugur Júlíusson: Ræstur
fram flói hjá Aðalsteini á Lauga-
bóli.
Guðmundur St. Gunnarsson:
Ferjuflutningar á bílum á Dýrafirði
og Ísafjarðardjúpi.
Höskuldur Guðmundsson: Djúp-
báturinn Tóti.
Gísli Hjartarson: Vestfirskur húm-
or.
Viðtal er við Hemma Gunn m.a.
um fyrsta kossinn í Haukadal, litið
er við á Arngerðareyri, séra Bald-
ur er á sínum stað og margt fleira
forvitnilegt að vestan.
Verð: 3.980.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is Sími 456 8181.
101 ný vestfirsk þjóðsaga,
8. bók eftir Gísla Hjartarson, sem
vel má kalla hinn vestfirska
Munchhausen, er komin fyrir al-
menningssjónir. Ekkert lát virðist
vera á nýju þjóðsögunum um
Vestfirðinga og eru vinsældir
þeirra miklar, einkum hjá Vest-
firðingum sjálfum. Sögusviðið er
allt gamla Vestfjarðakjördæmið
frá Brú í Hrútafirði, norður og
vestur um allt að Gilsfjarðarbotni.
Sumar vestfirsku lygasögurnar
eru dagsannar! Verð 1.900.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is Sími 456 8181.
Dýrahald
Týnd kisa. Kisa hvarf 15. des. frá
Rauðavaði 5, Norðlingaholti. Kol-
svört með hvítan blett á bringu,
síamsblanda. Vins. hafið sam-
band í síma 896 0791 eða 567
3460.
Púðluhvolpur. Tilvalin jólagjöf.
Ótrúlega fallegir, barngóðir og
ljúfir púðluhvolpar til sölu kr.
50.000. Upplýsingar í síma 698
0501.
Hundahandbókin - Jólagjöf
hundeigandans. Ómissandi
handbók fyrir allt hundafólk. Fæst
m.a. í bókaverslunum, Bónus,
Hagkaupum, Garðheimum og Líf-
landi. Pantanir í s. 822 2470 og
pantanir@stangaveidi.is.
Gæludýrabúr, 50% afsláttur.
Öll fuglabúr, hundabúr, nagdýrabúr,
kattabúr og fiskabúr með 50% af-
slætti. Allar aðrar vörur 30% af-
sláttur. Full búð af nýjum vörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
Gisting
Hótelíbúðir 34-47 fm
Glæsileg gisting í 101 Reykjavík, laus við skarkala
næturlífsins. Internet, gervihnöttur, jacuzzi.
Desembertilboð kr. 9.500
m. vsk og morgunmat.
3ja daga tilboð 24.900
Tilboð yfir jól og áramót
12.900 íbúðin.
Davíð sími 822 1963 • Vigdís sími 534 0444.
Sjón er sögu ríkari, sjá: icelandica.com
(Ath. verðið þar er án vsk og morgunm.)
Heilsa
GREEN COMFORT sandalar.
Svartir og hvítir. Mýkt sem dregur
úr þreytu. Góðir skór - góð jólagjöf!
Opið alla jólavikuna 13-17.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Listhúsinu v/
Engjateig, sími 553 3503.
www.friskarifaetur.is.
Snyrting
Nýtt brúnkuspray – Salon
Bronze. Salon Bronze er airbrush
brúnkuspray til heimanota. Salon
Bronze gefur jafnan lit sem endist
í allt að 10 daga. Handhægt, ódýrt
og þægilegt. www.salonbronze.is
Húsgögn
EXÓ sófi til sölu. 5 ára vel með
farinn Exó sófi til sölu. Kostaði
nýr 150.000 fyrir 5 árum. Selst á
kr. 45.000. Sími 840 1416/
hhbe@internet.is.
Borðstofuhúsgögn. Mahóní-
borð sem er stækkanlegt. Átta
stólar, tveir með örmum, og stór
skápur með glerhurðum. Mjög vel
með farið og fallegt. Verð
120.000. S. 895 8584.
Húsnæði í boði
Lúxus stúdíóíbúð til leigu
(Bryggjuhverfi við Gullinbrú)
ásamt þvottavél, ísskáp, baðher-
bergi, eldhúsi, sjónvarpi. Tölvu-
tenging, rafmagn og hiti.
Reyklaus. Leigist eingöngu til ein-
staklinga. Verð 59 þús. pr. mán.
S. 824 4485 eða vvg@internet.is
Húsnæði óskast
Íbúð óskast sem fyrst! Okkur
bráðvantar litla íbúð í Rvík eða
Kópavogi í byrjun jan. Greiðslu-
geta ca 50-55 þús. á mánuði.
Reglusamt par og greiðslu heitið.
Uppl. í síma 867 1980.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Námskeið
Bættu Microsoft í ferilskrána.
Vandað Microsoft nám fyrir kerf-
isstjóra hefst 6. feb. Undirbúning-
ur fyrir MCP og MCSA gráður.
Nánar á www.raf.is og í síma 86
321 86. Rafiðnaðarskólinn.
Tómstundir
Canon linsur til sölu. Canon 70-
200 F/2,8 L IS verð 130.000. Canon
300 F/4 L IS verð 90.000. Upplýs-
ingar hjá anna.b.nik@gmx.de
Íþróttir
Gjafabréf í tennis er tilvalin
jólagjöf
Morgun- og hádegisnámskeið
fyrir byrjendur í tennis hefjast í
janúar. 10 tíma námskeið kr.
16.900. Eigum einnig nokkra lausa
áskriftartíma í tennis á vortíma-
bili. Eigum einnig til sölu tennis-
spaða og tennisvörur fyrir alla
aldurshópa. Tennisspaði er tilval-
in jólagjöf. Upplýsingar í síma 564
4030.
TFK og Sporthúsið.
Til sölu
Við Matreiðum - Ný útgáfa
Þá er þessi frábæra matreiðslu-
bók loksins fáanleg á ný. Aukin
og endurbætt. Nauðsynleg í hvert
eldhús. Verð kr. 3.490.
Iðnú bókabúð, sími 562 3376.
Vacuum límpressa
Vinnslustærð 89x122.
Upplýsingar í síma 552 7390.
Tékkneskar og slóvanskar
handslípaðar kristalsljósakrónur.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Naglaskóhlífar
til notkunar í hálku, utan yfir skó,
stærð frá 38 til 47. Verð kr. 3.995.
Sendum í póstkröfu.
Smáraskóari, Smáralind.
Skóvinnustofa Austurveri.
Skóbúð Húsavíkur.
Skóverslun Leós ehf. Ísafirði.
Versl. Haraldar Júl. Sauðárkróki.
Skóbúðin Borg Borgarnesi.
Jón Bergsson ehf., Kletthálsi 15.
Mjög falleg margnota jólatré
frá Slóvakíu. Sett saman úr 3
einingum.
160 cm kr. 5.800.
180 cm kr. 6.900.
200 cm kr. 7.700.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Mjög falleg
margnota jólatré frá Slóvakíu.
Með stórum greinum og þétt.
Kanadatré.
160 cm kr. 4.900.
180 cm kr. 5.900.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Kristall handskorinn stand-
lampi.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Hágæða postulíns matar-,
kaffi-, te- og mokkasett.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Full búð af öðruvísi vörum.
Lomonosov postulín, Rússneska
keisarasettið, í matar- og kaffi-
stellum. Handmálað og 22 karata
gyllingu. Frábærar gjafavörur.
Alltaf besta verðið.
Opið kl. 11-21 alla daga til jóla.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Ert þú að opna fataverslun?
8 gínur, herðatré og þjófar,
öryggishlið til sölu. Uppl. í síma
869 3919.
Arcopédico
Góðir f. auma fætur
Ásta skósali,
Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud.,
fimmtud. og í desemb. er líka
opið á föstudögum 13-18.
Ýmislegt
Svakalega flottur í BCD skálum
verð kr. 2.990, buxur kr. 1.450.
Fyrir stóru brjóstin CDEF skálar
verð kr. 3.250, buxur kr. 1.650.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf