Morgunblaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 54
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÉG HEF ÁHYGGJUR AF ÞÉR GRETTIR HANN ER BARA AFBRÝÐISSAMUR VEGNA ÞESS AÐ ÉG Á MÉR LÍF TIL AÐ SÓA ÞÚ ERT AÐ SÓA LÍFI ÞÍNU MEÐ ÞVÍ AÐ LIGG- JA HÉRNA OG GERA EKKI NEITT ÉG MYNDI GEFA ÞÉR, EN GAMMAR HATA ÍS ER ÞAÐ? VONANDI MUNDIRÐU AÐ FARA ÚR SKÓNUM ÁÐUR EN ÞÚ KOMST INN AUÐVITAÐ, ÞÚ ÞARFT EKKI ALLTAF AÐ VERA AÐ MINNA MIG Á ÞAÐ Í DAG VANTAR MIG SJÁLFBOÐALIÐA... ... Í MJÖG HÆTTULEGT VERKEFNI MAFÍU- SKRANSALA GERÐU MÉRTILBOÐ SEMÉG GET EKKIHAFNAÐ JÁ, ÞETTA ER SPENNANDI ÉG HUGSA MEIRA UM AÐ KYNNAST MÍNU INNRA SJÁLFI HELDUR EN AÐ MÁLA FALLEGAR MYNDIR ÞAÐ ER GOTT VIÐHORF EN FYRST ÞÚ MINNIST Á ÞAÐ. TÆKI ÞESSI SIG EKKI VEL ÚT Í STOFUNNI ÞÚ ERT BÚINN AÐ MÁLA HEIL ÓSKÖP SÍÐAN ÞÚ FÓRST Á ÞETTA NÁMSKEIÐ FINNST ÞÉR ÞÚ VERA ORÐIN BETRI AÐ MÁLA Á MEÐAN RÓSA VERSLAR ÞÁ FYLGIST ÉG MEÐ TARANTÚLUNNI EN ÉG VERÐ AÐ FYLGJAST MEÐ HANN GÆTI VERIÐ HVER SEM ER ÉG HEFÐI EKKI ÁTT AÐ VAKA Í ALLA NÓTT. ÉG GET VARLA HALDIÐ AUGUNUM OPNUM Dagbók Í dag er þriðjudagur 20. desember, 354. dagur ársins 2005 Víkverji hefur lítiðyndi af búðarápi og fer aldrei ótil- neyddur í leiðangra af því tagi. Um helgina var hann hins vegar gerður út af örkinni til að finna jólaföt á yngstu börnin sín. Sem hann gerði vita- skuld með glöðu geði. Þau verða svo dæma- laust þakklát og sæl á svipinn að það er sannarlega ómaksins virði. Að þessu sinni lá leiðin í Smáralindina. Þar var á að giska annar hver Íslendingur staddur og handagangur í öskjunni. Það eru að koma jól. Dóttir Víkverja, níu ára, lætur ekki bjóða sér hvað sem er þegar föt eru annars vegar og því þurfti Vík- verji að leggja leið sína í margar búðir áður en björninn var unninn – og sumar oftar en einu sinni. x x x Víkverji er athugull að eðlisfari ogmeðan á þessu rápi stóð fór hann að gefa gaum hinum ýmsu mönnum sem voru að árita verk sín. Þegar hann kom fyrst í Hagkaup var Björgvin Halldórsson að árita nýju plötuna sína og hafði það svona tiltölulega náðugt meðan Víkverji var í versluninni. Þeg- ar hann kom skömmu síðar öðru sinni í Hag- kaup var Garðar Thór Cortes á sama stað og hjá honum var aftur á móti mikil traffík. Tenórinn áritaði nær viðstöðulaust. Þarna voru líka Ein- ar Kárason og Jón Ólafsson að árita Jóns- bók en þeir stöldruðu af einhverjum ástæð- um stutt við. Varla að sætin volgnuðu undir þeim. Börn Víkverja veittu þessum mönnum ekki mikla athygli enda þótt þau bæru kennsl á bæði Björg- vin og Garðar. Þeirra maður var hins vegar á efri hæðinni að syngja og árita – Jónsi, jafnan kenndur við hljómsveitina Í svörtum fötum. Þar undu þau sér umhugsunarlaust í röðina og fengu áritun, stúlkan á blað en pilturinn á handlegginn. Það datt hvorki né draup af Jónsa meðan börnin streymdu til hans og gaf kappinn sér góðan tíma til að spjalla við hvert og eitt þeirra. Þykir Vík- verja það virðingarvert. Jónsi þekk- ir greinilega sitt bakland. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is             París | Hluti Speglasalarins í Versalahöll var opnaður í gær eftir tuttugu mánaða endurbætur og streymdu gestir að til að berja dýrðina augum. Seinni hluti framkvæmdanna við salinn hefst í febrúar. Reuters Speglasalurinn opnaður MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Gleðjist samt ekki af því, að andarnir eru yður und- irgefnir, gleðjist öllu heldur af hinu, að nöfn yðar eru skráð í himn- unum. (Lk. 10. 20.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.