Morgunblaðið - 20.12.2005, Síða 63
Jólamyndin 2005
Upplifðu ástina og kærleikann
Hún er að fara að hitta foreldra hans
…hitta bróður hans
…og hitta jafnoka sinn
Yndisleg jólamynd
fyrir alla fjölskylduna
400 KR Í BÍÓ*
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
Sími 551 9000 Miða sala opn ar kl. 17.15
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16
Alls ekki fyrir viðkvæma
hversu langt myndir þú
ganga til að halda lífi
...ÞAÐ GERÐIST
Á AÐFANGA-
DAGSKVÖLD
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20
hversu langt myndir þú ganga
langt til að halda lífi?
Alls ekki fyrir viðkvæma
553 2075Bara lúxus ☎
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára
fór beint á toppinn í bandaríkjunum
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 STRANGLEGA B.i. 16 ára
Sara Jessica Parker
tilnefnd til Golden
Globe verðlaunanna
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON
„King Kong er án efa ein
magnaðasta kvikmyn-
daupplifun ársins. “
Topp5.is / V.J.V.
E.P.Ó. / kvikmyndir.com
S.U.S. / XFM 91,9
V.J.V. / topp5.is
S.V. / Mbl.
A.B. / Blaðið
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16ára
KOLSVARTUR HÚMOR!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI!
...ÞAÐ GERÐIST
Á AÐFANGA-
DAGSKVÖLD
HÆTTULEGIR
ÞJÓFAR Á
HÁLUM ÍS!
BAD SANTA
JÓLAMYND Í ANDA
Ó.Ö.H / DV
Ó.H.T / RÁS 2
„The Family Stone er bráðfyndin
en ljúfsár gamanmynd“
M.M.J. / Kvikmyndir.com
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 63
Skólar og námskeið
Laugardaginn 7. janúar fylgir Morgunblaðinu glæsilegt sérblað um Skóla og námskeið.
Meðal efnis:
Auglýsendur!
Pöntunartími er fyrir klukkan 12 miðvikudaginn 4. janúar 2006.
Allar nánari upplýsingar veitir
Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
• Háskólanám og endurmenntun við háskóla landsins.
• Fjarmenntun á háskólastigi.
• Verklegt nám af ýmsu tagi.
• Hvað er í boði í endurmenntun í iðnnámi, hjá bönkum,
stofnunum og öðrum fyrirtækjum.
• Símenntun, tölvuskólar, málaskólar og aðrir
sérskólar.
• Listnám, söngur, dans, tónlist og myndlist.
• Sérhæft nám, nám fyrir eldri borgara, fatlaða,
tölvunám, leikfimi og fleira.
• Námsráðgjöf, nám erlendis og lánamöguleikar til
náms.
• Bókaverslanir fyrir stúdenta, kennsluefni og
bókasöfn.
• Hugnám, jóga, Tai Qi, heilun og fleira.
• Föndur og almenn námskeið.
Shea Butter undraefnið
Shea Butter vörulínan er fyrir andlit, hendur,
fætur og allan líkamann. Það eru bæði krem
og margar gerðir af sápum fyrir húð og hár
Shea Butter er nærandi, mýkjandi og
verndar húðina gegn þurrki. Komið og
skoðið því sjón er sögu ríkari. Vörunum
er pakkað í fallegar gjafapakkningar.
Laugavegi 76 - 101 Reykjavík
LEIKARINN Kiefer Suther-
land er á leið til landsins en
hann heldur tónleika með
hljómsveit sinni og Rocco De-
Luca á NASA fimmtudaginn
22. desember. Einnig koma
fram hljómsveitirnar Mamm-
út, Ghostigital og hin stór-
efnilega söngkona frá Bath á
Englandi, Bethia Beadman.
Breska ríkissjónvarpið
BBC verður einnig með í för
og mun taka upp tónleikana
fyrir heimildamynd sem sjón-
varpsstöðin er að gera um
ferðalag þeirra félaga.
Miðaverð á tónleikana er
500 kr. með miðagjaldi, eru
miðar til sölu á Midi.is og í
Skífunni. Tónleikarnir hefjast
kl. 22.
Fólk | Leikarinn Kiefer Sutherland
á leið til landsins
Spilar á
NASA
Kiefer Sutherland er hvað þekktastur
fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum 24.
Hérlendis bregður hann sér í annað hlut-
verk, hlutverk tónlistarmannsins, og spil-
ar á NASA á fimmtudaginn.
Fyrrum Bandaríkjaforseti, BillClinton, mun senda Elton John
sérstaka myndbandskveðju þegar
Elton mun halda „gæsapartí“ í vik-
unni. Í myndbandinu, sem er um
einnar mínútu langt, sést Clinton
óska Elton til hamingju með það að
giftast ástmanni sínum, David Furn-
ish. Myndbandið verður sýnt í
stjörnum prýddri veislu sem verður
haldin á Too2Much næturklúbbnum
í London.
Clinton segir á myndbandinu, sem
þegar hefur verið leikið við æfingar,
að heimurinn væri mun betri ef fleiri
væru eins og Elton John.
„Við vissum að Elton væri með
góð tengsl, en að sjá fyrrum Banda-
ríkjaforseta var nokkuð annað,“
sagði heimildarmaður breska dag-
blaðsins Daily Mirror.
Í veislunni verður ekkert til spar-
að en hún mun kosta um 100.000
pund. Þar verður kabarett sýning,
sem vinir Eltons munu taka þátt í,
þeir George Michael, Sting og
Lenny Kravitz. Þá munu gestir fá að
drekka kampavín af dýrustu sort
auk þess sem aðrar veitingar verða
ekki af lakara taginu.
Meðal annarra listamanna sem
munu troða upp í veislunni má nefna
Pet Shop Boys, Gary Barlow úr
Take That, Bryan Adams og ball-
etstjarnan Ivan Putrov.
Brúðkaup þeirra Elton Johns og
David Furnish fer fram síðar í vik-
unni.
Fólk folk@mbl.is
Sérstök miðnætursýning á Typpa-tali með Audda verður á NASA
annan í jólum og er forsala hafin í
verslunum Skífunnar og á midi.is.
Auddi ætlar síðan að skreppa með
Typpatalið á Sauðárkrók, sína
heimabyggð, milli jóla og nýárs. Við-
komustaðurinn er Kaffi Krókur og
verður sýnt þriðjudaginn 27. desem-
ber. Forsala er hafin á staðnum.
Ennfremur verða tvær sýningar á
Akureyri, í Sjallanum 19. og 20. jan-
úar. Einungis verður um þessar
tvær sýningar að ræða í höfuðstað
Norðurlands og er forsala hafin í
verslun BT á Akureyri og á midi.is.