Morgunblaðið - 31.12.2005, Síða 54

Morgunblaðið - 31.12.2005, Síða 54
54 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Slysa- og bráðamóttaka, Landspítali – Háskólasjúkrahús, Fossvogi: Slysa- og bráðamóttaka er opin allan sólahringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysa- og bráðamóttöku er 543 2000. Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir allt landið í síma 112. Hjálparsími Rauða krossins er 1717. Læknavakt: Móttaka fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, á Seltjarn- arnesi, í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði verður opin í Smáratorgi Kópavogi. Á gamlársdag verður opið kl. 9–18 og 20.30–23. Á nýársdag er opið kl. 9–23.30. Símaþjónusta og vitj- anaþjónusta er allan sólarhringinn í síma 1770. Á Akureyri er síminn 848 2600 sem er vaktsími læknis. Í síma 543 1000 fást upplýsingar um göngudeildir. Neyðarvakt tannlækna: Gamlársdagur: Þór Axelsson, Faxafeni 5, Reykjavík, stofu- sími 588 2969. KL. 9.30–12. Nýársdagur: Þórkatla M. Halldórsdóttir, Óðinsgötu 4, Reykjavík, stofusími 551 6155. Á vegum Tannlæknafélags Íslands er ekki rekin neyðarvakt um kvöld og nætur og er sjúklingum bent á að snúa sér til slysa- deildar sjúkrahúsanna þegar um alvarleg slys er að ræða. Apótek: Lyfja í Lágmúla og á Smáratorgi er opin á gamlársdag kl. 8– 18. Á nýársdag er opið kl. 10–24 í Lágmúla og kl. 8–24 á Smára- torgi. Önnur apótek Lyfju fylgja hefðbundnum afgreiðslutíma verslana. Apótek Árbæjar er opið kl. 9–12 á gamlársdag, lokað á nýárs- dag. Rima Apótek er opið á gamlársdag kl. 10–12, lokað á nýárs- dag. Laugarnesapótek er lokað á gamlársdag og nýársdag. Garðsapótek er lokað á gamlársdag og nýársdag. Lyfjaval er opið gamlársdag til kl. 13, lokað á nýársdag. Bílaapótekið er opið gamlársdag til kl. 10–16, nýársdag 10–12. Lyf & heilsa er opin á gamlársdag í Austurveri kl. 10–24, í JL húsinu kl. 9–15. Önnur apótek Lyf & heilsu sem eru opin á laug- ardögum eru opin kl. 9–12. Á nýársdag er opið í Austurveri kl. 10–24, önnur apótek lokuð. Apótekarinn á Akureyri er lokaður á gamlársdag, opið á ný- ársdag kl. 15–17. Bensínstöðvar: ESSO: Opið til kl 15 á gamlársdag, lokað á nýársdag. Olís: Uppgripsstöðvar Olís ásamt Hamraborg og Klöpp eru opnar kl. 7.30–15, lokað á nýársdag. Skeljungur: Opið til kl. 15. Lokað á nýársdag. Korta- og seðlasjálfsalar eru opnir allan sólarhringinn. Bilanir: Í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitu- og raf- magnsbilanir í síma 516 6200, sem er sími hjá bilanavakt Orku- veitu Reykjavíkur. Ef óskað er aðstoðar vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum eða í heimahúsum skal hringja í bil- anavakt borgarstofnana í síma 580 0430. Unnt er að tilkynna símabilanir í 800 7000. Neyðarnúmer er 112. Afgreiðsla endurvinnslustöðva: Á gamlársdag er opið kl. 10– 12. Í Gufunesi er opið kl. 8–11. Lokað á nýársdag. Afgreiðslutími verslana: Verslanir Bónuss eru opnar á gamlársdag kl. 9–15, lokað á nýársdag. Fjarðarkaup eru opin á gamlársdag kl. 10–13, lokað á nýárs- dag. Verslanir Hagkaups eru opnar á gamlársdag kl. 9–14, lokað á nýársdag. Verslanir Nóatúns eru opnar á gamlársdag kl. 9–15, lokað á nýársdag. Verslanir Krónunnar eru opnar á gamlársdag kl. 10–13, lok- að á nýársdag. Verslanir Nettó eru opnar á gamlársdag kl. 10–13, lokað á ný- ársdag. Verslanir 11–11 eru opnar á gamlársdag til kl. 9–13, lokað á nýársdag. Verslanir 10–11 eru opnar á gamlársdag til kl. 17. Opið verð- ur í öllum verslunum frá kl. 13 á nýársdag. Sundstaðir í Reykjavík Allar sundlaugar eru opnar á gamlársdag kl. 8–12.30 nema Kjalarneslaug, þar er opið kl. 10–12.30. Lokað nýársdag, nema Árbæjarlaug er opin kl. 11–16. Skautahöllin í Reykjavík Opið á gamlársdag kl. 10.30–15, lokað á nýársdag. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Opið á gamlársdag og nýársdag kl. 10–17. Leigubílar: Á Reykjavíkursvæðinu verða eftirtaldar leigubílastöðvar opnar allan sólarhringinn yfir áramótin: BSR, sími 561 0000. Hreyfill Bæjarleiðir, sími 588 5522 og 553 3500. Bifreiðastöð Hafnarfjarðar, sími 565 0666. Borgarbílastöðin, sími 552 2440, er opin frá kl. 7–24 alla daga. Akstur Strætó bs um áramót: Gamlársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun laugardaga, með þeirri undantekningu að stofnleiðir aka ekki á 20 mín. ferðatíðni. Akstri lýkur um kl. 16. Nýársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 15.30. Allar nánari upplýsingar má fá í þjónustusíma og á netfangi Strætó, 540 2700, www.bus.is Ferðir Herjólfs: Gamlársdagur: Frá Vestmannaeyjum kl. 8.15, frá Þorláks- höfn kl. 11. Nýársdagur: Engin ferð. Innanlandsflug Upplýsingar um innanlandsflug Flugfélags Íslands hf. eru veittar í síma 570 3030/460-7000 og í símum afgreiðslu á lands- byggðinni. Sími sjúkra- og neyðarflugs Flugfélags Íslands er 894 5390. Skíðastaðir Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum, Skálafelli og Hengli eru gefnar í símsvara 570 7711. Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru gefnar í símsvara 878 1515. Ferðir sérleyfishafa BSÍ: Reykjavík – Akureyri (sérleyfishafi: Norðurleið) Frá Reykjavík Frá Akureyri 31. des. engin ferð engin ferð Reykjavík – Akureyri (sérleyfishafi: Hópferðamiðstöðin) Frá Reykjavík Frá Akureyri 1. jan. kl. 15 kl. 15 Reykjavík – Hólmavík – Drangsnes (sérleyfishafi: GJ) Frá Reykjavík Frá Hólmavík 31. des. engin ferð engin ferð Reykjavík – Hólmavík – Drangsnes (Hópferðamiðstöðin) Frá Reykjavík Frá Hólmavík 1. jan. engin ferð engin ferð Reykjavík – Borgarnes (sérleyfishafi: Sæmundur Sig- mundsson) Frá Reykjavík Frá Borgarnesi 31. des. kl. 13.00 9.45 Reykjavík – Borgarnes (sérleyfishafi: Hópferðamiðstöðin) Frá Reykjavík Frá Borgarnesi 1. jan. engin ferð engin ferð Reykjavík – Akranes (sérleyfishafi: Sæmundur Sigmunds- son) Frá Reykjavík Frá Akranesi 31. des kl. 13.00 10.00 Reykjavík – Búðardalur (sérleyfishafi: Sæmundur Sig- mundsson) Frá Reykjavík Frá Búðardal 31. des. engin ferð engin ferð Reykjavík – Búðardalur (sérleyfishafi: Hópferðamiðstöðin) Frá Reykjavík Frá Búðardal 1. jan. engin ferð engin ferð Reykjavík – Stykkishólmur – Grundarfjörður (sérleyfishafi: Sæmundur Sigmundsson) Frá Reykjavík Frá Stykkish. 31. des. engin ferð engin ferð Reykjavík – Stykkishólmur – Grundarfjörður (sérleyfishafi: Hópferðamiðstöðin) Frá Reykjavík Frá Stykkish. 1. jan. engin ferð engin ferð Reykjavík – Ólafsvík – Hellissandur (sérleyfishafi: Sæ- mundur Sigmundsson) Frá Reykjavík Frá Ólafsvík 31. des. engin ferð engin ferð Reykjavík – Ólafsvík – Hellissandur (sérleyfishafi: Hópferða- miðstöðin) Frá Reykjavík Frá Ólafsvík 1. jan. engin ferð engin ferð Reykjavík – Reykjanesbær (sérleyfishafi: SBK) Frá Reykjavík Frá Reykjanesbæ 31. des. kl. 8.15, 10.30, 14.30 kl. 6.45, 9.15, 12.00 1. jan. engin ferð engin ferð Reykjavík – Bláa lónið – Grindavík (sérleyfishafi: Þingvalla- leið) Frá Reykjavík Frá Grindavík 31. des.* kl. 10.00 kl. 12.30 1. jan. engin ferð engin ferð * = Frá Reykjavík í Blá lónið kl. 10, 11.30 og 13.30. * = Frá Bláa lóninu til Reykjavíkur kl. 12.40, 14.15, 16, og 17.30. Reykjavík – Höfn (sérleyfishafi: Austurleið) Frá Reykjavík Frá Höfn 31. des. engin ferð engin ferð 1. jan. engin ferð engin ferð Reykjavík – Hella – Hvolsvöllur (sérleyfishafi: Austurleið) Frá Reykjavík Frá Hvolsvelli 31. des. kl. 8.30, 12.30 kl. 8.45, 12.15 1. jan. engin ferð engin ferð Reykjavík – Hveragerði – Selfoss (sérleyfishafi: Austurleið) Frá Reykjavík Frá Selfossi 31. des.* kl. 8.30, 12.30 kl. 9.30, 13.00 1. jan. 15.00 16.10 * = Frá Hveragerði kl. 9.40 og 13.10. Reykjavík – Þorlákshöfn (sérleyfishafi: Austurleið) Frá Reykjavík Frá Þorlákshöfn 31. des. kl. 8.30, 10.40 kl. 11.10, 12.00 1. jan. engin ferð engin ferð Reykjavík – Flúðir (sérleyfishafi: Austurleið) Frá Reykjavík Frá Flúðum 31. des. kl. 8.30 kl. 12.00 1. jan. engin ferð engin ferð Reykjavík – Laugarvatn (sérleyfishafi: Austurleið) Frá Reykjavík Frá Laugarvatni 31. des. kl. 8.30 kl. 10.25 1. jan. engin ferð engin ferð Minnisblað lesenda um áramótin Morgunblaðið/Alfons

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.