Morgunblaðið - 31.12.2005, Síða 61
HABLE CON ELLA
(Sjónvarpið kl. 22.55)
Almodóvar leitar ástarinnar
og vináttunnar sem jafnan
fyrr á ólíklegustu stöðum –
og finnur það sem hann leitar
og færir okkur að gjöf í glæsi-
legum umbúðum. DÍS
(Stöð 2 kl. 19.45)
Ilmur og Þórunn standa upp
úr góðum leikhópi þessarar
ágætu, íslensku myndar sem
fór því miður fyrir ofan garð
og neðan þegar hún gekk í
bíó. Segir á meinfyndinn hátt
frá lífinu í 101, með ráðvillt-
um kvenmannsaugum, til til-
breytingar. Byggð á sam-
nefndri metsölubók.
Ómissandi afbrigði úr ís-
lensku flórunni. THE TERMINAL
(Stöð 2 kl. 21.15)
Hanks heldur sýningunni
gangandi með gamalkunnum
töfrabrögðum leikara sem
allir vegir eru færir. Fyrstu
mínúturnar lofar myndin
góðu sem líkingasaga, en
hinn landflótta Viktor í flug-
stöðvarbyggingunni, reynist
vitaskuld enginn venjulegur
lúði með sjálfsbjargarvið-
leitni, við erum jú að horfa á
afurð ævintýrasmiðju Spiel-
bergs þar sem allt er dísætt
og notalegt og endar svo
huggulega. GANGS OF NEW YORK
(Stöð 2 kl. 23.20)
Mikilfenglegt og metnaðar-
fullt epískt stórvirki sem rís í
hæstu hæðir og hrapar niður
í melódrama þess á milli.
Daniel Day Lewis vinnur
leiksigur, kvikmyndatakan,
leiktjöldin og andrúmsloftið á
köflum, hreinræktuð snilld.
A VIEW FROM THE TOP
(Stöð 2 BÍÓ kl. 18.00)
Rómantísk gamanmynd þar
sem gert er góðlátlegt en dá-
lítið háðskt grín að heimi,
draumum og tilvistarkreppu
flugfreyja. THE HULK
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20.00) Flettið
frekar hasarblöðunum.
MURDER BY NUMBERS
(Stöð 2 BÍÓ kl. 22.15)
Schroeder leikstýrir af kunn-
áttusemi og heldur framvind-
unni gangandi þrátt fyrir
óhóflegan sýningartíma.
Morðgátan er hroðvirknisleg,
spurningin er, sleppa morð-
ingjarnir með glæpinn?
NÝÁRSDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
MYND KVÖLDSINS
AS GOOD AS IT GETS
(SJÓNVARPIÐ KL. 20.40)
Þær gerast ekki betri en þessi margverðlaunaða gamanmynd
um gengilbeinu í tilvistarkreppu. Það á reyndar við allar per-
sónurnar – forríkan viðskiptavin hennar, sem jafnframt er rit-
höfundur, illskeyttur mannhatari og sérvitringur, með sér-
staka andúð á hommanum í næstu íbúð og hundinum hans.
Þau fara öll á kostum og handrit og leikstjórn James L. Brooks
í hæsta gæðaflokki. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2005 61
NÝÁRSDAGUR
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 19.00 Valkyrjan eftir Rich-
ard Wagner er nýársópera Útvarps-
ins. Óperan er í uppfærslu San Carlo-
leikhússins í Napólí, hljóðritunin frá
mars sl. Í aðalhlutverkum eru Christ-
opher Ventris, Nina Stemme, Peteris
Egliris, Jane Casselman og Kristinn
Sigmundsson. Kór og hljómsveit San
Carlo-leikhússins syngja og leika
undir stjórn Jeffrey Tate.
Valkyrjan
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta
úr vikunni. Umsjónarmenn: Þorgeir Ást-
valdsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll
Ágústsson.
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir
12.00-12.20 Hádegisfréttir og íþróttir
13.05-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Fréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
09.00 Klukkur landsins. Nýárshringing.
Kynnir Magnús Bjarnfreðsson.
09.25 Sinfónía nr. 9 í d- moll eftir Ludwig
van Beethoven. Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands, Hamrahlílðarkórarnir, Marta Hall-
dórsdóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir,
Kolbeinn Ketilsson og Kristinn Sigmunds-
son flytja. Gunnar Hansson les kvæðið Til
gleðinnar eftir Friederich Schiller í þýð-
ingu Matthíasar Jochumssonar; Osmo
Vänskä stjórnar. (Hljóðritað í Hallgríms-
kirkju 1994)
11.00 Guðþjónusta í Dómkirkjunni í
Reykjavík. Biskup Íslands, herra Karl
Sigurbjörnsson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Ávarp forseta Íslands,. herra Ólafs
Ragnars Grímssonar.
13.25 Ljósið kemur langt og mjótt. Kór
Öldutúnsskóla í Hafnarfirði syngur, stjórn-
andi Egils Friðleifssonar.
14.00 Áramót. Umsjón: Jórunn Sigurðar-
dóttir.
15.00 Sönglög Chopins. Alina Dubik og
Jónas Ingimundarson flytja sönglög eftir
Friedrich Chopin.
16.00 Fréttir.
16.05 Veðurfregnir.
16.08 Efnahagsmál - horft fram á veginn.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
17.00 Á bassaslóð. Davíð Ólafsson bassi
og Dean Ferrell kontrabassaleikari flytja
verk eftir Johannes Sebastian Bach,Wolf-
gang Amadeus Mozart, Johann Sperger
og Adolph Müller. Ríkharður Örn Pálsson
les texta.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Ljóð gripin sem hálmstrá. Ingibjörg
Haraldsdóttir talar á samkomu Stofnunar
Sigurðar Nordal í Norræna húsinu sem
14.9 sl. Umsjón: Haukur Ingvarsson.
19.00 Nýársópera Útvarpsins: Valkyrjan
eftir Richard Wagner. Hljóðritun frá sýn-
ingu San Carlo-leikhússins í Napólí 30.3
sl. Í aðalhlutverkum: Sigmundur: Christ-
opher Ventris. Signý: Nina Stemme.
Hundingi: Kristinn Sigmundsson. Óðinn:
Peteris Eglitis. Brynhildur: Jane Casselm-
an. Kór og hljómsveit San Carlo-leik-
hússins; Jeffrey Tate stjórnar. Kynnir: Una
Margrét Jónsdóttir.
23.00 Um Hannes Pétursson skáld. Um-
sjón: Eiríkur Guðmundsson. (e).
24.00 Fréttir.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.05 Gleðilegt ár!. Lana Kolbrún Eddu-
dóttir fylgir hlustendum inn í nýtt ár. 01.00
Fréttir. 01.10 Áramótavaka með Heiðu
Eiríksdóttur. 02.00 Fréttir. 02.03 Ára-
mótavaka með Heiðu Eiríksdóttur. 03.00
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Nætur-
tónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 10.00
Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Tónlist
að hætti hússins. 10.30 Hvað gerðist á
árinu?. Fréttamenn útvarps greina frá at-
burðum á innlendum og erlendum vettvangi
ársins 2005. (Frá því í gær á Rás 1).
12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Tónlist að
hætti hússins. 13.00 Ávarp forseta Ís-
lands,. herra Ólafs Ragnars Grímssonar.
13.20 Íslenskur dægurtónlistarannáll
2005. Ásgeir Tómasson rifjar upp nokkra
minnistæða atburði frá nýliðnu ári. 16.00
Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Tónlist að hætti hússins. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.20 Íslenskur dægur-
tónlistarannáll 2005. Ásgeir Tómasson rifjar
upp nokkra minnistæða atburði frá nýliðnu
ári. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Tónlist að hætti hússins. 24.00
Fréttir.
08.00 Barnaefni
13.00 Ávarp forseta Ís-
lands, Ólafs Ragnars
Grímssonar Að ávarpinu
loknu verður ágrip þess
flutt á táknmáli.
13.40 Innlendar svipmynd-
ir frá árinu 2005 (e)
14.40 Erlendar svipmyndir
frá árinu 2005 (e)
15.30 Nýárstónleikar í
Vínarborg Upptaka frá
tónleikum Fílharmóníu-
sveitar Vínarborgar í
morgunm fram koma m.a:
Ríkisóperunnar í Vín-
arborg og dansarar frá
Hamborgarballettinum.
Flutt er tónlist eftir Jo-
hann, Joseph og Edouard
Strauss, Joseph Lanner og
Wolfgang Amadeus Moz-
art. Hljómsveitarstjóri er
Mariss Jansons. Kynnir er
Trausti Þór Sverrisson.
17.00 Leif Ove Andsnæs
(The South Bank Show:
Leif Ove Andsnæs) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Elísa Mynd um 11
ára stúlku sem býr með
móður sinni á veturna en
hjá föður sínum á sumrin í
Flatey á Breiðafirði.
18.40 Danskeppnin (e)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.20 Pönkið og Fræbbbl-
arnir Heimildamynd eftir
Markel þar sem rokkbálið
sem kviknaði í kringum
1980 er sett í rokksögulegt
samhengi.
20.40 Það gerist ekki
betra (As Good as It Gets)
Bandarísk gamanmynd frá
1997.
22.55 Talaðu við hana
(Hable con ella) Spænsk
bíómynd frá 2002. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi barna.
00.45 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.55 Yu Go Oh2
(Skrímslaspilið) (43:49)
09.20 Barnatími Stöðvar 2
10.10 Merry Christmas Mr.
Bean (Gleðileg jól herra
Bean)
10.35 Beautiful Girl (Falleg
stúlka) Leikstjóri: Douglas
Barr. 2003.
12.00 Hádegisfréttir
12.20 Stelpurnar (17:20)
13.00 Ávarp forseta íslands
13.20 Kryddsíld 2005
15.10 Fréttaannáll 2005
16.15 Meistarinn
17.05 The Haunted Mans-
ion (Draugahúsið) Leik-
stjóri: Rob Minkoff. 2003.
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
18.50 Sving á NASA
19.45 Dís
21.15 The Terminal (Flug-
stöðin). Leikstjóri: Steven
Spielberg. 2004.
23.20 Gangs of New York
(Gengi í New York) Leik-
stjóri: Martin Scorsese.
2002. Stranglega bönnuð
börnum.
02.00 Heroe’s Mountain
(Hetjusaga) Sannsöguleg
sjónvarpsmynd Aðalhlut-
verk: Craig McLachlan,
Tom Long og Anthony Ha-
yes. Leikstjóri: Peter
Andrikidis. 2002.
03.40 Showtime (Stóra
tækifærið) Aðalhlutverk:
Robert De Niro, Eddie
Murphy og Rene Russo.
Leikstjóri: Tom Dey. 2002.
Bönnuð börnum.
05.15 Love and a Bullet
(Skotheld ást) Aðalhlut-
verk: Antony "Treach"
Criss, Kent Masters King
og Charles Guardino.
Leikstjóri: Kantz. 2002.
Stranglega bönnuð börn-
um.
06.40 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
08.35 US PGA 2004 - PGA
Tour Year In
09.30 Sýn 10 ára
11.30 Mótorsport 2005
(Mótorsport 2005)
12.30 Íþróttaannáll 2005
13.30 Erlendur íþróttaann-
áll 2005
14.30 Íþróttaárið 2005
15.30 US PGA 2004 -
Champions Tour Year In
Review
16.25 Gillette-sportpakk-
inn
16.55 Mastersmótið með
Icelandair og Ian Rush Út-
sending frá Mastersmóti
Icelandair og Ian Rush.
17.55 NFL-tilþrif (NFL
Gameday 05/06) Svip-
myndir úr leikjum helg-
arinnar í ameríska fótbolt-
anum.
18.25 Ameríski fótboltinn
(NFL 05/06) Bein útsend-
ing frá NFL deildinni.
20.45 Presidents cup of-
ficial film (Presidents cup
offical film 2005)
21.45 Ensku mörkin
22.15 NBA TV Daily 2005/
2006 (Miami - L.A La-
kers) Útsending frá NBA
deildinni. Leikurinn fór
fram 25. desember 2005.
06.00 The Muppet Christ-
mas Carol
08.00 World Traveler
10.00 A View From the Top
12.00 Race to Space
14.00 The Muppet Christ-
mas Carol
16.00 World Traveler
18.00 A View From the Top
20.00 The Hulk
22.15 Murder by Numbers
00.15 Phone Booth
02.00 Unfaitful
04.00 Murder by Numbers
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
14.00 Cheers (e)
16.00 House (e)
16.45 Once Upon a Crime
18.15 Judging Amy (e)
19.00 Stargate SG-1 (e)
20.00 Lítill heimur
21.00 Rock Star: INXS
21.30 Boston Legal
22.30 Rock Star: INXS
23.40 Sex and the City
Carrie Bradshaw skrifar
dálk um kynlíf og ást-
arsambönd fyrir lítið
dagblað og á í haltu-mér-
slepptu-mér-sambandi
við dularfullan herra-
mann sem kallaður er hr.
Big.Ein vinkvenna henn-
ar, Samantha Jones, er
stórlax í almanna-
tengslageiranum og hef-
ur meiri áhuga fyrir að
vera áberandi en að
halda ástarsamböndum
gangandi. Önnur er Mir-
anda Hobbs, lögfræð-
ingur sem neitar að sætta
sig við einhleypi og berst
hatrammri baráttu gegn
fordómum samfélagsins
um það hvers konar sam-
bönd séu viðunandi og
hver ekki. Sú þriðja er
Charlotte. (e)
01.10 Cheers (e)
16.00 Veggfóður
16.50 Summerland (Mr. &
Mrs. Who?) . (5:13)
17.35 Friends 5 (Vinir)
(21:23) (e)
18.00 Idol extra 2005/
2006
18.30 Fréttir NFS
18.50 Girls Next Door
(Under The Covers)
Bönnuð börnum. (9:15)
19.20 Party at the Palms
Bönnuð börnum. (6:12)
19.50 Ástarfleyið (11:11)
20.30 Laguna Beach Önn-
ur serían um krakkana á
Laguna Beach. (2:17)
20.55 Fabulous Life of
(Fabulous Life of: Nelly)
(7:20)
21.20 Fashion Television
(9:34)
21.45 Smallville (Facade)
(3:22)
22.30 So You Think You
Can Dance (12:12)
23.20 Rescue Me (Just-
ice) (13:13)
UPPTAKA frá tónleikum Fíl-
harmóníusveitar Vínarborgar
í morgun en auk hennar kem-
ur fram dansflokkur Ríkis-
óperunnar í Vínarborg og
dansarar frá Hamborgar-
ballettinum.
EKKI missa af …
… Klassík
ÁRIÐ 1978 var ekkert net, enginn bjór, enda-
laust diskó, eitthvað hlaut að gerast – og þá
kom pönkið. Í myndinni er rokkbálið sem
kviknaði í kringum 1980 sett í rokksögulegt
samhengi. Upp úr lognmollunni og grámygl-
unni reis pönkið og gerði allt vitlaust. Pönkið
og Fræbbblarnir varpar nýju ljósi á hinar
myrku pönkaldir Íslands og er stútfull af áður
óbirtu efni. Þar á meðal eru myndir frá fyrstu
pönktónleikum Íslandssögunnar og áður óséð
efni úr Rokk Í Reykjavík. Þessi frábæra heim-
ildamynd um upphaf íslenska pönksins hefur
verið lofuð hvarvetna af gagnrýnendum og
þeir sem láta sig íslenskt tónlistarlíf einhverju
varða láta hana ekki fram hjá sér fara.
Eitthvað hlaut að gerast
Fræbbblarnir á pönktímanum.
Pönkið og Fræbbblarnir er á dagskrá Sjón-
varpsins í kvöld kl. 19.20.
Pönkið og Fræbbblarnir
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
12.00 Aston Villa - Arsenal
Leikur frá 31.12.
14.00 Tottenham - New-
castle Leikur frá 31.12.
16.00 Liverpool - W.B.A.
Leikur frá 31.12.
18.00 Middlesb. - Man.
City Leikur frá 31.12..
20.00 Sunderland - Ever-
ton Leikur frá 31.12.
22.00 Portsmouth - Ful-
ham Leikur frá 31.12.
24.00 Wigan - Blackburn
Leikur frá 31.12.
ENSKI BOLTINN
12.00 Kvöldljós
13.00 Ísrael í dag
14.00 Um trúna og tilveruna
14.30 Við Krossinn
15.00 Tónlist
15.30 Mack Lyon
16.00 Tónlist
17.00 Samverustund
18.00 Tónlist
18.30 Vatnaskil
19.00 Tónlist
20.00 Fíladelfía
21.00 Samverustund
22.00 R.G. Hardy
22.30 Um trúna og tilveruna
23.00 Ísrael í dag
24.00 Blönduð dagskrá allan
sólarhringinn
OMEGA