Morgunblaðið - 31.12.2005, Side 64

Morgunblaðið - 31.12.2005, Side 64
64 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Kínverskt máltæki segir: Vinátta við hinn vitra mann er jafn létt og vatn. Samband við hinn smáa er klístrað eins og hunang. Hafðu þetta í huga í fé- lagslífinu á næsta ári. Naut (20. apríl - 20. maí)  Líklega er ekkert sem nautið getur gert til þess að fá einhvern til þess að skipta um skoðun á því. Reyndar er það ákveðið forskot í samskiptum við mann- eskju sem elskar þig tryllingslega mik- ið. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn leiðir tískuna, sem endranær. Fyrst nýtt ár er að byrja væri frábært ef meðaumkun yrði í tísku á næsta. Hrósaðu í stað þess að álasa, styddu í stað þess að lögsækja. Fylgstu með hversu fljótt það nær að breiðast út. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn lumar á eins árs uppsafnaðri gremju sem hann þarf að geta losað sig við í kvöld, rétti félagsskapurinn er lyk- ilatriði í því sambandi. Vertu einhvers staðar þar sem þér líður vel, svo þú get- ir leyft þér að láta eins og villingur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ef þú horfir fram á nýja árið sérðu það eins og árið sem er að líða, nema kannski aðeins betra. Ef þú bara hugs- ar að það fari batnandi skiptir ekki máli hvað þú hugsar þar að auki. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Að reyna að standast freistingu gerir hana bara enn meira spennandi. Löng- un eykur bara á þrána. Partíið í kvöld verður þitt. Ef þú vilt afneita þér um eitthvað skaltu bara gera það, en fyrr eða síðar færðu það sem þú vilt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Spennan sem vogin finnur fyrir vegna nýrra kynna við einhvern er gagn- kvæm. Eitthvað spámannslegt gerist í kvöld, fyrirboði þess sem verða skal ár- ið 2006. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Meiriháttar ofdekur blasir við. Byrjaðu á því að losa þig við þá tilfinningu að þú eigir ekki skilið góða meðferð. Að láta eitthvað jákvætt eftir sér gerir mann ekki spilltan á neikvæðan hátt. Það er alger firra. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn mætir ekki bara í partí (sama hvað á dynur í lífinu), þú ERT partíið. Fagnaður er heilandi. Þú hjálp- ar veröldinni með hlátri þínum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Himintunglin draga fram siðferðilegt álitamál. Steingeitin er þekkt fyrir að sýna mikinn styrk, þó að hún sé að fara í gegnum kreppu. En getur hún fagnað þegar aðrir í heiminum þjást? Það er skylda þín. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn sýnir sjálfstraust sitt með því sem hann á. Hentu einhverju gauð- rifnu áður en klukkan slær tólf. Það er ekki gott að heilsa nýju ári með þungar byrðar í eftirdragi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fagnaðu nýju ári með því að helga þig einni manneskju alveg upp á nýtt. Það er göfug og persónuleg nálgun sem mun lýsa í gegnum allt sem þú tekur þér fyrir hendur, ekki síst þetta smáa og hugulsama. Stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr (hugsun) og Plútó (umbreyting) eru í sam- stöðu og leiða örlögin að þröskuldinum hjá manni, eða fram á varirnar. Talaðu ekki um framtíðina eins og eitthvað sem er í þann mund að gerast, heldur eitthvað sem þegar er orðið partur af þér. Það verður sem verður. Ekki vegna þess sem þú gerir, heldur vegna þess hver þú ert. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ónytjungur, 8 tími, 9 úldna, 10 munir, 11 rás, 13 út, 15 þakin ryki, 18 dreng, 21 storm- ur, 22 Evrópumaður, 23 sívinnandi, 24 vitrir menn. Lóðrétt | 2 Ásynja, 3 stór sakka, 4 dimm ský, 5 stallurinn, 6 regin, 7 megind, 12 spils, 14 veið- arfæri, 15 fara greitt, 16 líkama, 17 hrekk, 18 húð, 19 vitlausa, 20 landabréf. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 frekt, 4 pukur, 7 eitil, 8 úrill, 9 góð, 11 sund, 13 saka, 14 æsast, 15 holl, 17 ótal, 20 ást, 22 kýtir, 23 jakar, 24 renna, 25 neiti. Lóðrétt: 1 fress, 2 ertan, 3 tólg, 4 prúð, 5 keifa, 6 rella, 10 óðals, 12 dæl, 13 stó, 15 hikar, 16 lútan, 18 takki, 19 lerki, 20 árna, 21 tjón.  Tónlist Skálholtskirkja | Jóhann I. Stefánsson trompetleikari frá Selfossi og Hilmar Örn Agnarsson organisti í Skálholts- dómkirkju standa fyrir tónleikum í Skál- holtskirkju kl. 16. Þar koma einnig fram Halla Margrét Árnadóttir óperusöng- kona, Egill Árni Pálsson tenór, og Hulda Sif Ólafsdóttir sópran. Myndlist Kunstraum Wohnraum | Sunnudaginn 1. janúar 2006, klukkan 11-13 opnar Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýninguna Gegnum - Through í Kunstraum Wohnraum í Ása- byggð 2 á Akureyri. Jóna Hlíf lauk námi við Myndlistarskólann á Akureyri 2005 og stundar nú framhaldsnám við Glas- gow School of Art. 101 gallery | Jólasýning til 6. jan. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta. Aurum | Lóa Hjálmtýsdóttir sýnir fígúra- tíva mynd sem unnin er með lakki. Til 6. jan. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. (www.Mo- bileart.de) Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmundsdóttir til 5. jan. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desem- ber. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugs- dóttir og Margrét Jónsdóttir til febr- úarloka. Hitt húsið | Sýningin Skúlprút í gallerí Tukt, Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3-5. Þar sýna nemendur af listnámsbraut í FB verk sín. Sýningarsalurinn er opinn alla virka daga frá 9- 17 til 5. janúar 2006. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadótt- ir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Kaffi Milanó | Ingvar Þorvaldsson sýnir Vatnslitamyndir til áramóta Kaffi Sólon | Dóra Emils – Heyr himna smiður – til 14. jan. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II - Um rými og frásögn. Sýning á verk- um 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egilsstaðaflugvelli. Til jan. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimars- dóttir til ársloka. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til áramóta. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – Post- cards to Iceland. Opið mán-föst 13-16, sun 15-18. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Jólasýning Lóu og Hulla er myndlistasýning með jólaþema. Hér eru tveir myndasöguhöfundar af krútt- kynslóðinni að krota á veggi. Yggdrasil | Tolli til 25. jan. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljósmyndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljósmyndir Péturs Thomsen í Mynda- sal. Til 20. febrúar. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánu- daga í vetur frá kl. 10-17. Vönduð hljóð- leiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Velkomin. www.gljufra- steinn.is Þjóðmenningarhúsið | Handritin - saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið - svona var það, Fyrirheitna land- ið - fyrstu Vesturíslendingarnir; mor- mónar sem fluttust til Utah, Bókasalur - bókminjasafn, Píputau, pjötlugangur og diggadaríum - aldarminning Lárusar Ing- ólfssonar, og fleira. Veitingastofa, safn- búð. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstárlegar og vand- aðar sýningar auk safnbúðar og kaffi- húss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Dans Broadway | Á gamlárskvöld verður risa áramótapartý á Broadway, dansað í þremur sölum. Skímó og Í svörtum föt- um, tvær af vinsælustu hljómsveitum landsins verða á aðalsviðinu, DJ Brynjar Már sér um stuðið í hliðarsal A og svo Addi Exos, Óli Ofur og Jónfrí í hliðarsal B. Skemmtanir Apótek bar grill | Nýársfagnaður á Apó- tek bar grill með hljómsveitinni Buff. Boðið er upp á 4 rétta máltíð á kr. 8.950. Borðapantanir í síma 5757 900 eða apotek@veitingar. Búðarklettur | Hljómsveitin Þjóðviljinn leikur fyrir áramótadansleik á Búð- arkletti Borgarnesi, gamlárskvöld, húsið opnað kl. 1. Kaffi Sólon | Dj Brynjar Már stjórnar áramótagleði frá kl. 24 - 6. Dj Andrés & Dj Tommi White verða með nýársteiti 1. jan. kl. 23 - 3. Fréttir og tilkynningar Bláa Lónið hf | Málbjörg býður til fræðslufundar um stam í Bláa lóninu 3. janúar kl. 19. Hjörleifur Ingason fjallar um kenningar Johns Harrisson um Stam sexhyrninginn. Þátttaka tilkynnist til malbjorg@stam.is eða síma 8566440. Nánari uppl. á www.stam.is Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.