Morgunblaðið - 31.12.2005, Side 70
70 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Sími 564 0000❅
❅
❅ ❅❅
❅❅
❅
❅❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅❅
❅
❅❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅❅
❅ ❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅
❅❅
❅
❅❅❅
❅
❅❅
❅
Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20
Yndisleg jólamynd fyrir
alla fjölskylduna
Jólamyndin 2005
Upplifðu ástina og kærleikann
Hún er að fara að hitta foreldra hans
…hitta bróður hans
…og hitta jafnoka sinn
Sara Jessica Parker
tilnefnd til Golden
Globe verðlaunanna
„The Family Stone er bráðfyndin
en ljúfsár gamanmynd“
M.M.J. / Kvikmyndir.com
❅
❅❅❅
❅
❅
❅
❅
Miðasala opnar kl. 13.30
Sýnd kl. 2, 4 og 6 Íslenskt tal
Sýnd kl. 2 og 4 Íslenskt tal
eee
Topp5.is
Gleðilegt nýtt ár
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
KOLSVARTUR HÚMOR!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI!
BAD SANTA
JÓLAMYND Í ANDA
eeee
Ó.Ö.H / DV
FRÁ LEIKSTJÓRA GROUNDHOG
DAY OG ANALYZE THIS
Sýnd kl. 2, 4 og 6
ryan reynolds amy smart
FEITASTI
GRÍNSMELLUR
ÁRSINS!
JUST
FRIENDS
20% afsláttur af miðaverði
fyrir viðskiptavini KB Banka
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára
EINNIG SÝND Í LÚXUS kl. 2, 4, 6, 8 og 10
JÓLAMYNDIN 2005
„ áhugaverð og fáguð kvikmynd sem
veitir ferskum straumum inn í íslenska
kvikmyndagerð“
eeeeHJ / MBL
„Mynd sem stendur
fyllilega fyrir sínu"
„...A Little Trip sýnir
mann (Baltasar) sem
hefur náð fullum tökum
á list sinni"
Valur Gunnarsson /
Fréttablaðið
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 B.i. 12 ára
Stórkostleg ævintýramynd frá
meistara Terry Gilliam byggð
á hinum frábæru Grimms
ævintýrum með Matt Damon og
Heath Ledger í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára
Stórkostleg ævintýramynd frá meistara Terry Gilliam
byggð á hinum frábæru Grimms ævintýrum með Matt
Damon og Heath Ledger í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 14 ára
JÓLAMYNDIN 2005
20% afsláttur af miðaverði
fyrir viðskiptavini KB Banka
„Mugison –“…líklega besta
kvikmyndatónlist Íslendings til
þessa” VG / Fréttablaðið
„Persónurnar eru trúverðugar og leikurinn
fyrsta flokks” „Baltasar finnur smjörþe-
finn af Hollywood”
eeeeDóri DNA / DV
“ Íslenskur kraftur í erlendum
stórstjörnum, Baltasar á réttri leið”
K&F / XFM
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR.
ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU
LOKAÐ Í DAG GAMLÁRSDAG SÝNINGATÍMAR GILDA FYRIR NÝÁRSDAG
OPIÐ Á NÝÁRSDAG
Gleðileg nýtt ár
OPIÐ Á NÝÁRSDAG ❅
Í MEIRA en fimm ár hefur break-
beat.is samsteypan staðið að stuð-
vænum uppákomum með reglu-
bundnum hætti. Allsherjarnefndin
þar á bæ hefur nú ákveðið að kveðja
gott ár með stíl og hafa í þeim til-
gangi flutt inn trommu- og bassa at-
hafnamanninn Marcus Intalex. Mun
hann skífuskanka af mikilli list á
Gauki á Stöng og leiða dansþyrstan
landann inn í nýtt ár með beljandi
takti og seiðandi grúvi.
Intalex hóf ferilinn fyrir átján ár-
um og er einn af frumkvöðlum „li-
quid funk“ bylgjunnar svokölluðu,
trommu- og bassatónlistar sem
dregur inn áhrif frá diskói og húsi.
Kom hún sem ferskur andvari inn í
senuna á sínum tíma sem hafði lengi
einkennst af myrkum og draug-
kenndum hljómi.
Intalex rekur útgáfufyrirtækin
Soul:r og Revolve:r, semur lög, end-
urhljóðblandar, stýrir upptökum og
ferðast um allan heim í þeim tilgangi
að snúa skífum. Það lygilega er að
hann gat engu að síður gefið sér tíma
í smáspjall. „Ég kom til ykkar síðast
fyrir fimm árum,“ segir Intalex. „Ég
var hrifinn og stökk því á þetta til-
boð. Ég ætla að vera á Íslandi í fjóra,
fimm daga og slaka aðeins á.“
Intalex er nú um stundir með hug-
ann við væntanlegu breiðskífu sem
hann er að vinna með STfiles og Cal-
ibre undir nafninu Mistical. „Hún
kemur út í apríl næstkomandi og ég
hef verið á kafi í því verkefni und-
anfarið. Það má segja að ég hafi sem
tónlistarmaður reynt að búa til „al-
vöru“lög úr þessum trommu- og
bassagrunni. Oft finnst mér sem fólk
stími bara inn á einhvern ódýran
takt og hangi svo á honum í tíu mín-
útur og viti aldrei hvenær á að
stoppa. Það er engin efniviður í
gangi.“
En hverju mega Íslendingar svo
búast við frá Intalex?
„Humm … fjölbreyttu setti, orku-
miklu og svo ætla ég að spila slatta
af nýjum lögum. Ég mun spila til há-
degis ef svo ber undir (hlær).“
Hússnúðar breakbeat.is, þeir
Kalli, Lelli og og Ewok sjá um upp-
hitun. Þeir Ozy og Earl Mondeyano
sjá svo um tjúttið í kjallaranum.
Húsið verður opnað kl. 00.45.
Miðaverð er 1.000 krónur fram til
3.00 en þá kostar 1.500 krónur inn.
Forsala fer fram í Þrumunni, Lauga-
vegi 69.
Tónlist | breakbeat.is kveður árið á Gauknum
Marcus Intalex
grúvar inn nýja árið
Marcus Intalex ríður ekki við ein-
teyming í listsköpun sinni.
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
www.breakbeat.is